Þjóðviljinn - 17.01.1967, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 17.01.1967, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 17. janúar 1967 — >JÖÐVTLJINN — SlÐA SJ Rekstursafkoma hraðfrysti- húsanna og framtíðarútHt Það mun vera erfiðai'a á Is- landi heldur en í flestutn lönd- jm öðrum að fícra sér rétta grein fyrir afkomu fiskiðnað- arins á hverjum tíma. Ef við tökum t'il dæmis Norcg, sem er eitt mesta samkcppnisland okkar á heimsmarkaði, bá kemur bar allt annað upp n teningnum. Þar rekur ríkið hraðfrystihús og hefur gert um tugi éra. þar sem reikningar eru birtir um afkomu árlega. En þetta þótti norskum sjó- mönnum og útgerðarmönnum ekki nóg til að grundvalla á nýfiskverð, til vinnslu og þess- vegna komu þeir sér upp eig- in fiskiðjuvei'um í þeim tilgangi einum að geta vitað nákvæm- lega á hverjum tíma, hve hátt hráefnisverðið mætti vera án þess að ofbjóða grciðslugetu fiskiðnaðarins. I þessu hlutverki hefur Nor- ges Ráfisklag staðið sem sam- eiginle^ur málsvari útgerðar og fiskímanna. Þessi félagssam- tök eru alls ráðandi þegar sam- ið er um nýfiskverð til vinnslu í Noregi við fiskkaupendur þar. En yfirráðasvæði samtakanna nær frá nyrztu töngum Noregs og suður um Norðmæri. Áþossu langa strandsvæði fer megin fiskvinnsla Norðmanna fram. En fari svo að ckki nnistsam- komulag á milli fisksoljenda og fiskkaupenda, þá ákveður Rá- fisklaget hráefnisvcrðið iil vinnslu samkvæmt gildandi norskum lögum. Og þannig hefur norskt nýfiskvcrð nokkr- um sinnum verið ákveðið á undartgengnum ái’um. Þetta er óneitanlega mjög sterk aðstaða hjá fiskseljend- um, en því athyglisverðara er, að þeir hafa aldrei spennt bog- ann svo hát.t, að strengurinn hafi brostið. En begar menn undrast það nýfiskverð hér úti á íslandi sem Norðmenn hafa greitt á Paul Johnson, ritstjóri New Statesman", sagði nýlega í blaði sínu að hann yrði næst,- um að neyða. sjálfan sig til að lesa frásagnir af hinu hrylli- lega stríði í Vietnam, „því andstyggilegasta sem ég held að sagan greini ft'á“. Síðan birtir hann kafla úr frásögn eftir Frank nokkurn Harvey í bandaríska blaðinu „Flying Magazine" um loíthernað Bandaríkjamanna i Vietnam. Harvey þessi fór í leið- angra með flugmönnum sem kallasl „FACs“. „Forward Air Controllers" („loíteftirlils- menn“) sem sveima hægt yf- ir Suður-Vietnam i leit að skotmörkum. „Þeir hafa í hendi sér iíf eða dauða viet- nömsku þorpsbúanna sem undir þeim búa“. segir Har- vey Þeir geta kallað nær fyr- irvaralaust á napalm- og fos- undanfcimum árum og greiða i dag, þá er þar ekki aðeins um að ræða betri aðstöðu norska fiskiðnaðarins i gegnum lægri vexti og hagstæðari rekstrar- og starfsKáni ásamt mjög lág- um útfhit!ningstolli og fleiru, sem varðar reksturinn, heldur verðum víft jafnhliða að slá því föstu sem staðreynd, að norskt nýfiskverð væri ekki i dag það sem það er, ef noi-skir útgerð- armenn og sjómenn hefðu búið við samskomnr aðstöðu til vorð- ákvörðunar eins og hér hofur verið gildnndi að undanförnu og gildir í dag. I-Iér hafa fisk- seljendur lítSð í hiindum til að grundvalla á nýfiskvorð, annnð en þá rekstrarnfkomu bátanna, sem nðeins segir til um hvað útgerðin þyrftí að fá í sinn hlut, en ekki hvnð hægt er nð greiðn henni gegnum nýfiskverðið sem fiskiðjuvcrin eiga aðstanda skil á. Þetta or vcik aðstaða, sem sennilcga hefur skaðað báða, bæði ffskseljendur og kaupendur á undanförnum ár- um, svo ótrúlega sem j>að hljóð- ar mcð síðari aðilana. Grundvöllur íslenzku kraðfrystihúsainna Þegnr við lítum yfir hag- stæða verðlagsþróun frosinna fiskflaka á síðustu árum og allt frnm á mitt s.l. ár, þá hika ég ekki við nð segja, að af- koma hraðfrystihúsnnna hljóti að hafa verið góðj fnam á mitt árið 1960. Þegar ég tala um góða afkomu, þá á ég við nð húsin hafi vcrið rckin moð talsverðum hagnaði, svo fram- arlcga að stjórnih á þoim hnfi verið í lagi og hráefni til nð vinna úr, meginhlutann úr ár- inu fyrir hendi. I>cgar mcta skal afkomunn árið 1966, án þess að hafa i höndum fullkomin plögg til að stvðjast við, þá gæti ég irúnð, að hagnaður jx-ss árs vcrði lít- ill og ekki í ncinu samræmi við áriö á undan. Þegar ég á- lykta þannig, þ;í tel ég ckki að vcrðfall jtað sem varð á miðju árinu valdi j>arnamestu um, þcgar á heildina er litið, heldur sá mikli og vaxandi hrá- efnisskortur sem flest húsanna hafa búið við að undanförnu og sem er bein afleiðing þess að togarafiskur hefur farið hraðminnkandi í vinnslu hús- anna. Þetta síðasttalda á við um húsin hér í Reykjavík ogHafn- arfirði sérstaklcga. Ég held að hagkvæmara hefði verið fyrir frystihúsin að greiða hærra fórsprongjur. En hrifnastir eru þeir aí vopni sem nefnist CBU, segir Johnson og vitn- ar áfram í Harvey: — CBU er hylki sem hefur að geyma 800 málmkúlur sem hverum sig er á stærð við bolta eihs og jiá sem börn leika sér að. Inni í hverri málmkúlu eru margnr minni kúlur eða smásprengjur. Stærri málmkúlunum er skot- ið úr hylkinu með þrýstíloíti. Þær springa og smásprengj- urnar þeytast í nllnr átti. CBU-sprengjurnnr drepa og limlcsla allt sem er á víða- vangi eða inni í hrcysum á svæði sem er tvö hundruð fet eða svo á lengd. Sé þeim beitt eins og til er ætlazt, má stráfeila allt sem fyrir verður á talsverðri vegalengd svo að enginn fái undan kom- izt. .. hráefiuevenð, ef það hefði get- að leyst hráefnisskortinn, þ.e. a.s. að afkoma JrraðfrystSrús- anna sem fyrirtækja hefði orð- iö betri með því móti. íslenzk hraðfrystihús hljóta að liita nokkuð kvipuðum rekstr- aríögmálum eins og samskonar fyirirtæki annarra þjóða. Norsk- ir sérfræðingar á sviði frysti- húsareksturs í fiskiðnaði hika ekki við að fullyrða, að hrað- frystihús nf heppilegri rekstrar- stærð verði að hafa. vinnsiu- hráefni megin hluta ársins, á nnnan hátt sé ckki nokkurt vit í a'ð ætla sór að grundvalla rekstnr þess. Af jxsssum siiktim er mogin krafan sú j>or í Inndi, að hráefni til rekstrarins sé tryggt nð öllu sjálfráðu, aðöðr- um kosti cr bygging hrað- frysi.ihúss ]>nr ekki lcyfð, og giidir jafnt j>ó viðkomnndi hafi tryggt sér fé 111 byggitvgar hraðfrystihússins. Svoma mikla áherzlu leggia Norðmenn á Iiinn raunverulega rekstrai'grundvöll, scm er nægjnnicgt vinnsluhráefni hvcrs húss. Ilér hefur ríkt algjðrt stjórn- leysi og skipulngsleysi um byggingu hraðfrystitmsa ailt frá öndvcnðu og gerir enn þann dng i dag. Dæmin frá smápláss- um úti á iondi vitnn víða átok- anlegn um jietta, j>ar sem Fram- sóknar- og Ihaldsfrystihús standa hlið við hlið, bæði of lítil til að getn gefið lingkvæma rckstursafkomu og sumstaðar ekki nægjnnlegt hráefni hálft árið handa öðru húsinu, hvað þá báðum. Þcttn er spegilmynd af ]>ví j>egar stjómmálin eru rekin á koslnað atvinnuveg- anna. Ar þcssum sökum er jafnan hægt að finna hraðfrystihiis á fslandi, sem rckið hcfur verið mcð tai>i í mesta góðæri, bæði hvað afla og sölu afurða við kemur. I*að eru Jjessi hús scin hafa oft orðið til ]>ess að draga niður og sýna verri afkomu ís- lenzka hraðfrystiiðnaðarins seni lieildar, heldur en efni hefðu staðið til. ef hann liefði verið betur upphyggður scm atvinnu- vegur. En þannig hlýtur á- standið að verða þar sem al- gjört stjórnleysi Icikur Iatisuni hala. Hvað ber árið 1967 í skauti sínu hraðfrysti- iðnaðinum til handa? Það getur engum duliztsom hefur opin augu að nú í árs- •Tohnson segir að það só engin furða J>ótt Vietnamar hati „FAC“-ana meira en nokkra aðra bandaríska her- menn. Séu jieir handsnmaðir á jörðu niðri scu jieir drepn- ir. Einn slíkur hafi beinlín- is verið fleginn lifandi í ná- grenni Pleiku, segir hann. Af jiessari frá’sögn ITarveys, segir .Tohnson, má ráða hvern- ig stríðið gerspiliir hinum bandarísku hcrmönnum, sem annars kunni að vera prýðis- piltar. Flugmaður som fara eigi í árásarferðir á Norður- Vietnam jiar sem öflugar loflvarnir eru fái jijálfun sina í Suður-Vietnam: — Ilann kynnist }>ví hvern- ig það er að varpa sprengj- um á fólk og sjá hreysi verða að rauðgulri eldkúlu þegar napalmhylki hans falla á þau. Hann venst við að þrýsta á skothnappinn og saxa niður fólk eins og það væri litlar tuskubrúður ... byrjun 1967 er útlitið hjá hrað- frystihúsunum annað og verra heldur en það var í ársbyrjun 1966. Það sem skeð hefur er jjetfca. Framleiðslukostnaður hjá hrað- frystiiðnaðinum hækkaði tals- vert á árinu 1966, en tölur um l>á hækkun hef ég ekki tiltæk- ar nú. Þá féll verð á fiskblokk- um á markaði Bandaríkjanna á miðju síðastn sumri úr 28 scntum íyrir pundið niður í 23 sent fyrir pundið og hefurekki hækkað aftur svo mér sékunn- ugt, þegar þetta er skrifað. Þetta er scm næst 18% lækkun. Menn hafa lengi verið aðvona, að jxitta væri aðcins verðsveifla á Bandaríkjamarkaði, sem mundi rétta sig við aftur, en þessi verðsvciflutfmi cr orðinn nokkuð longur, svo að erfitt er að spá um framtíðarhorfur á þeim markaði. Þá hefur nýlega verið gengið frá sölusamningi við Sovétríkin um frosnnr fisk- afurðir og mun cftir því sem ég kemst næst vera um lækk- að söluvcrð að rasða sem ncmur 8—9%, miðað við sölusamning- inn þangað á sl. ári. Ilinsvogar hefur þnð hvergi komið fram hvort Rússar lækka sínar sölu- vörvrr hingað um tilsvnrandi upphæð, t.d. benzín og olíurog fl„ en að sjálfsðgðu fnum við ckki rétta mynd af j>essum við- skipiasamningi nema að það sé upplýst. Þegar við skoðum horfurnar hjá hraðfrystihúsunum nú í árs- byrjun 1967 þá er ekki hægt að scgja að útlitið sé bcinlín- is bjart frarmmdan og mjög ó- likt j>ví sem var í byrjun s.l. árs. En barlómur sölusnmtaka hraðfrystihúsanna J>á beld ógað liaTi eklci l>aft við stork rök að styðjast. Og er J>ar ólýgnastur vott.ur sem lciddur skal fram, brölt Sölumiðstöðvarinnar eða unga hennar Umbúðamiðstöðv- arinnar, þnr sem barizt varum á hæl og hnakka við að grund- valla nýja kassaverksmiðju sem kostar miljón-atugi og ráða henni forstjóra áður en sjálft fyrirtækið náði með höfuðiðí upp úr íslenzkri mold. Þetta i vitnar ekki um getuleysi, eða j cr það ráðleysi sem ræður? I Hitt er þó aðalatriftið, að j þetta fyrirtæld er ótímabært á i nicðan sú kassavcrksmiðja sem ! fvrir er getur annað þeim verk- ! cfniini sem þarf að leysa á ‘ liessu sviði, og selt hraðfrysti- ; húsunum umbúðir á Iægraverði | lieldur en hægt er að fá þær á innfluttar í sama tollflokki og kassaverksmiðjan greiðir fyrir sill hráefni til vinnsiunnar. Það er soi'glegt þegar einstak- lingar innan slíkra samtaka eins og Sölumiðstöövarinnar beita sér fyrir verkum sem að dómi almennings eru neikvæð fyrir þjóðarheildina á meðan ]>eirra er ekki Jjörf. Fólkið í landinu, hinir óbreyttu kjósend- ur, vita að rekstur lirnðfrysti- húsanna er lífsnauðsyn fyrir þjóðina og að l>að verður að tryggja rckstrargrundvöll hús- anna. En almcnningur í land- inu, sem alltaf er látinn greiða kostnaðinn til að ná endurn sam- nn þegar í óefni er kornið á Jxissu sviði í dag og hinu á morgun, hann frábiður sér slíka ævintýramennsku í atvinnu- relcsti’i, sem ég hef bent á hér að íraman, og hann beinlínís ncitnr að greiða lcosinaðinn e.f slíku brölti. Þctta hefðu jxúr átt að vita strax í upphnfi þessa máls, j>eir sem fyrir bröltinu stóðu og j>au yfirvöld sem leyfðu það. Öneit- anlega stæði nú Sölumiðstöðin í dag frammi fyrir almenningi með hreinni skjöld og meiri tiltrú hins óbreytta kjósanda, ef hún hefði ekki látið sig henda i Eins og tuskubrúður Övissa mikii ríkir nú um rekslur hraðfrystihúsanna hér á landi í náinni framtíð. slfkt sem að framan greinir og sem óhjákvæmilegt var að benda á hér, því óneitanlega eru þessi mál nú undir smásjá fólks- ins, þegar hraðfrystihúsaeigend- ur telja að rekstrargrundvöllur húsanna sé brostinn, en það treysti ég mér heldur ekki til að vefcngja eins og þessi mál ]>orfa í dag. Hvaða úrræði eru tiltælmst? Nú þegar rekstrargrundvöllur iiraðfrystihúsanna er brostinn, eins og stjórnendur húsanna segja sjólfir, þá er eðlilegast að spurt sé: Hvaða úrræði eru tiltækust? Því að flestir munu vera á einu máli um, að það só þjóðamauðsyn að húsinverði starfrækt, hvað svo sem núver- andi rek.strargrundvelli líði. Enda er ]>að staðreynd í nú- tíma hagræðingarþjóðfélagi, að íjckstrargru.ndvöllur cins at- vinnuvegar er meira kominn undir stjómar- og þingathöfn- um, heldur en bcinum náttúru- lögmálum. Það scm eiuna tiltækilegast cr að' gcra nú íil að rétta hluí fiskiðnaðarins, það er að lækka lUriutningstollinn á fiskafurð- mn t.d. niður í 1%. Þá ætti jafnhliða að Iækka vcxti af rekstrarlánum útgerðar og fisk- iðnaðar t.d. um 2%. Þá ætti algjörlega að afnema toll af fiskiðnaðarvélum sem mun vera kringum 35%, það mundi ýta undir aukna vélanotkun og hagkvæmari rekstur frystihús- anna og annarra fiskstöðva. Allar þessar aðgerðir virðast hreint og beint sjálfsagðar eins og á stendur. Það skiptir engu máli í þessu sambandi, þó hægt sé að benda á, að útflutnings- tollurinn gangi til að efla Fisk- veiðisjóð sem sé þörf stofnun. Það eru fleiri leiðir til sem hægt er að fara í þvi efni, og sú sem liggur beinust við, er að útvega sjóðnum lán sem gæti staðið undir aðkallandi upp- byggingu fiskiflotans. Þegar svo er komið hag út- gerðar og fiskiðnaðar eins og nú blasir við, þá er sKkskatt- lagning sem að framan greinir hrein vitfirring. Komi það á daginn, að þetta mundi ekki nægja til afrétt- ingar á rokstrargrundvellí físk- iðnaðarins, sem í }>essia titfelli eru hraðfrystihúsin, þá verður að sjálfsögðu að leita fleiri úr- ræða, en þetta er sú fyrsta leið sem ber að fara, um það eru þeir sammála sem ég hef leitt þetta í tal við. Til beinna styrkja ætti ekki að koma, fyrr en að afloknum þeim ráðstöfun- um sem að framan greinir. FÆST I KAUPFÉLÖGUM OG VERZLUNUM UM LAND ALLT 8 É

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.