Þjóðviljinn - 17.01.1967, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 17.01.1967, Blaðsíða 9
[frá morgni |[LeiKhúslli Þriðjudagur 17. janúar 1967 ÞJÖÐVILJINN SÍÐA 9 til minnis ★ Tekið er á móti til kynningum í dagbók kl. 1,30 til 3,00 e.h. ★ I dag er þriðjudagur 17. jsnúar- Antóníusmessa. Ár- degisháflæði klukkan 9.39. Sólarupprás klukkan 9.56 — sólarlag klukkan 15.18. ★ Cpplýsingar um lækna- þjónustu í borginni gefnar i símsvara Læknafélags Rvíkur — Sími: 18888. Næturvarzla i Reykjavík er að Stórholti 1 ★ Kvöldvarzla í apótekum Reykjavíkur vikuna 14—21. janúar er í Laugaivegsapóteki og Holts Apóteki. Ath. Kvöld- varzla á virkum dögum er til klukkan 21.00 á laugardögum til klukkan 18.00 og sunnu- daga- og helgidagsvarzla er klukkan 10—16.00. Á öllum öðrum tímum er aðeins opin næturvsn’zlan að Stórholti 1. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfaranótt miðvikudagsins 18. janúar annast Jósef Ólafsson, læknir, Kvfholti 8, sími 51820- ★ Slökkviliðið og sjúkra- bifreiðin. — Sími: 11-100. víkur, Goðafoss fór frá Ham- borg 14. þm til Reykjavíkur. Gullfoss fer frá Reykjavík í dag kl. 17.00 til Ponta Del- gada. Lagarfoss fór frá Vest- mannaeyjum í gærkvöld til Hamborgar og Rostock. Mánafoss fer frá Hull 16. þm til Reykjavíkur. Reykjafoss fer frá NY 20. þm til Reykjavík- ur. Selfoss fór frá NY 13. þm til Reykjavíkur. Skógafoss kom til Hull 15. þm og fer þaðan í dag til Rotterdain, Antwerpen og; Iíamborgar. Tungufoss fer frá Kaup- mannahöfn í dag -til Fuhr, Gautaborgar og Kristiansand. Askja fór frá Reykjavílj 14. þm til Avonmouth, Rotter- dam og Hamborgar. Rannö fór frá Rostock 8. þm til Vest- mannaeyja. Marietje Böhmer fór fró Seyðisfirði 13. -þm t.il London, Hull og Leith. Seead- ler kom til Reykjavfkur 14. þm frá Hull. Coolangatta er 1 Riga. Utan skrifstofutíma eru skipafréttir lesnar f sjálfvirk- um símsvara 2-1466. ýmislegt skipin ★ Skipaútgerð ríkisins. Esja fer frá Reykjavík klukkam 20 í kvöld vestur um land í hringferð- Herjólfur fer frá Eyjum klukkan 21 í kvöld til Rvíkur. Blikur er á Austfj. á suðurleið. ★ Skipadcild SÍS. Amarfell er f 'Gdyhia; fer þaðan væntJJ anlega 19- til Rotterdam og Hull. Jökulfell væntanlegt til Rvíkur á morgun. Dísarfell er í Bergen; fer þaðan til Stav- anger, Kristiansand og Gdyn- ia. Litlafell fer f dag frá Raufarhöfn til Kaupmanna- ar. Helgafell er á Akureyri. Stapafell væntanlegt til Rvík- ur í dag. Mælifell er í Rends- burg. ★ Eimskipafélag íslands. Bakkafoss fer frá Hamborg f dag til Hull og Reykjavíkur. Brúarfoss fór frá Reykjavík ■I4t þm til Cambridge, Balti- more og NY. Dettifoss er í Ventspils, fer þaðan til Kotka og Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá Gdynia 15. þm til Gauta- borgar, Bergen og Reykja- ★ Eyfirðingafélagið heldur sitt árlega þorrablaót að Hót- el Sögu 20. þ.m. kí. 19.00. Nánar i auglýsingum síðar. — Stjórnin ★ Breiðfirðingafélagið heldur sitt árlega þorrablót i Breið- firðingabúð 4. febrúar, Nán- ar auglýst síðar. — Stjórnin. ★ Kvenfélag Kópavogs held- ur fund í fólagsheimílinu fimmtudaginn 19 ■ jan. H. 20.30. Fundarefni:’ Súmárdval- arheimili, fyrirhuguð skemmt- un og fleira. — Stjórnin. ★ Kvenréttindafélag íslands. Janúarfundi félagsins verður frestað til 31. janúar, vegna flutnings í Hallveigarstaði. V a u' t..—: « i ★ Vestfirðingar í Reykjavík . og nágrenni. , . Vestfirðingamót VéfðUr hald- ið á Hótel Borg laugar- daginn 28. janúar. Éinstakt tækifæri fyrir stefnumét ætt- ingja og vina af öllurri Vest- fjörðum. Allir velkomnir a- samt gestum meðap húsrúm leyfir. Nauðsynlegt að panta sem allra fyrst. Miðasaja og pöntunum veitt mótta^a í verzluninni Pandóru, Kirkju- hvoli, sími 15250. Éinnigó má panta hjá eftirtöldújn: Guð- nýju Bieltvedt, sími 46429, Hrefnu Sigurðardóttur, Sími 33961, Guðbergi Guðbergssyni, sími 3314, Maríu Maáck, sfmi 15528, og Sigríði Valdimars- dóttur, sími 15413.. Nánar aug- lýst síðar. I gær var dregið í Happdrætti Taflfélags Reykjavíkur. Vinningur kom á miða nr. 1226. Byggingarfélag verkamanna, Reykjavík: Til sölu þriggja herbergja fbúð í I. byggingarflokki. Þeir fciags- menn, sem neyta vilja forkaupsréttar, sendi umsóknir sínar í skrifstofu félagsins Stórhölti 16 fyrir kl. 12 á há- degi miðvikudaginn 25. jan. n.k. Stjórnin. WÓÐLEIKHÚSIÐ Ó þetta er indælt strií Sýning í kvöld kl. 20. Fjölskyldusýnin® fimmtudag kl. 20. Litla sviðið: Eins og þér sáið og Jón gamli Sýning fimmtudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan opin frá kl 13.15 til 20 Sími 1-1200. Sími 32075 — 38150 Sigurður Fáfnisbani (Völsungasaga. fyrri hluti) Þýzk stórmynd i litum og CinemaScope með íslenzkum texta, tekin að nokkru hér á landi s.l. suraar við Dyrhóla- ey, á Sólheimasandi. við Skógafoss. á Þingvöllum, við Gullfoss og Geysi og í Surts- ey. — Aðalhlutverk: Sigurður Fáfnisbani Uwe Beyer Gunnar Gjúkason Rolf Henninger Brynhildur Buðladóttir Karin Dor Grímhildur Marisa Marlow Sýnd kl. 4, 6.30 og 9. - ÍSLENZKUR TEXTI — Miðasala frá kl-‘ 3. Simi 50-1-84. Leðurblakan Ghita Nörby, Paul Reichardt. Hafnfirzki listdansarinn Jón Valgeir kemur fram í mynd- inni. Sýnd kl 7 og 9 KÓPAVOCSBl —— Sími 41-9-85 Stúlkan og miljón- erinn Sprenghlægileg og afburðavel gerð. ný. dönsk gamanmynd í litum. Dirch Passer. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Simi 11-5-44. Mennirnir mínir sex (What a Way To Go) Sprenghlægileg amerisk gam- anmynd með glæsibrag. Shirley MacLaine. Paul Newman. Dean Martin, Dick Van Dyke o.fl. — ÍSLENZKIR TEXTAR — Sýnd kl. 5 og 9. Sími 31-1-82. - ÍSLENZKUR TEXTl — Skot í myrkri (A Shot in the Dark) Heimsfræg og snilldarvel gerð, ný. amerísk gamanmynd í lit- um og Panavision. Peter Seliers, Elke Sommer. Sýnd kl. 5 og 9. IKFÉIA6«s< RJEYKJAVtKUR HÁSKOLABIO Sýning í kvöld kl. 20.30. UPPSELT. Næsta sýning föstudag. Síðustu sýningar. Fjalla-Eyvindur Sýning miðvikudag kl. 20,30 UPPSELT. Sýning laugardag kl. 20.30- UPPSELT. Sýning fimmtudag kl. 20.30. Kufeþurvstugjur Sýning sunnudag kl. 15- Aðgöngumiðasalan 1 Iðnó opin frá kl. 14. Sími 1-31-91. HAFNARFjARÐARBÍÓ Simi 50-2-49. Ein stúlka og 39 sjómenn Bráðskemmtileg ný dönsk lit- mynd um ævintýralegt ferða- lag til austurlanda. — Úrval danskra leikara. Sýnd kl. 6.45 og 9. AUSTURBÆJARBÍÓ Siml 11-3-84. r .7 nm 1 ictm tsobc Heimsfræg, ný, amerísk stór- mynd í litum og CinemaScope. - ÍSLENZKUR TEXTl — Sýnd kl. 5 og 9 Sími 18-9-36 Ormur rauði (The Long Ship) — ISLENZKUR TEXTl — Afar spennandi og viðburða- rík ný amerísk stórmynd í lit- um og CinemaScope um harð- fengar hetjur á víkingaöld. Sagan hefur komið út á ís- lenzku. Richard Widmark, Sidney Poitier, Russ Tamblyn. Sýnd kl. 5 og 9 Allra síðasta sinn. B I L A - L Ö K K Grunnur Fyllir Sparsl Þynnir Bón. EINKAtTMBOÐ: ASGEIR ÓLAFSSON heildv. Vonarstræti 12. Sími 11075. Sími 22-1-40 Furðufuglinn (The early bird) ■ Sprenghlægilég brezk gaman- mynd í litum Aðalhlutvérk: Norman Wisdom. ÍSlenzkur texti. Sýnd kl 5. 7 og 9. Sími 11-4-75 Lífsglöð skólaæska (Get Yourself a College Girl) Ný. bandarísk músík- og gam- anmynd með Mary Ann Mobley Nancy Sinatra The Animals The Dave Clark Five o.fl. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Guðjón Styrkársson hæstaréttarlögmaðui AUSTURSTRÆTl 6 Sími 18354 Grillsl'eiktir KJÚKLINGAR SMÁRAK AFFI Laugavegi 178 Sími 13076. Sængurfatnaður — Hvítur og mislitur — ÆÐARDUNSSÆNGUR GÆS ADÚNSSÆNGUP DRALONSÆNGUR SÆNGURVER LÖK KODDAVER búðin Skólavörðustig 21. HRÆÓDÝR FRÍMERKI FRÁ AUSTURRÍKI Tvö þúsund og átta hundruð úrvals frímerki og sérmerki handa söfnurum, að verðmæti samkvæmt Michel-Jcatalóg um 320,— þýzk mörk, seljast í auglýsingaskyni fyrir aðeins 300,— ísl. kr. eftir póstkröfu, á meðan birgðir endast. Nægir að senda bréfspjald. MARKENZENTRALE. Dempschergasse 20, 1180 Wien ÞU LÆRIR MÁLIÐ * I MÍMI Auglýsið í Þjóðviljanum ULOFUNAR HRINBIR^ Halldór Kristinsson gullsmíður, Óðinsgötu 4 Sími 16979 HÖGNI JÓNSSÓN Lögfræði- og fasteignastöfa Skólavörðustíg 16. Sími 13036, heima'17739. SMTJRT BRAUÐ SNITTUR — ÖL — GOS OG SÆLGÆTI Opið frá 9—23,30. — Pantið tímanlega í veizlur. BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Sími 16012. Gerið við bílana ykkar sjálf Við sköpum aðstöðuna Bílaþjónustan Auðbrekku 53. Sími 40145. Kópavogi. Kaupið Minningarkort Slysavarnafélags Íslands .. Jón Finnsson hæstaréttarlögmaður Sölvhólsgötu 4. (Sambandshúsinu III. hæð) símar 23338 og 12343 ÞVOTTU R Tökum frágangsþvott og blautþvott. Fljót og góð afgreiðsla. Nýja þvottahúsið Ránargötu 50. Sími 22916. Stm KRVDDKASPIi) FÆST f NÆSTU BÚÐ

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.