Þjóðviljinn - 17.01.1967, Blaðsíða 6
1
g sföA — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 17. janúar 1967.
YORUTRYGGINGAR
HEIMIR TRYGGIR VÖRUR
UM ALLAN HEIM
TRYGGINGAFELAGIÐ HEIMIR”
LINPARGÖTU 9 • REYKJAVÍK • SÍMI 22122 — 21260
Vinningsnúmerin í Happ-
Jrætti ÞjóSviijans 1966
□ Aðalvinmngarnir tveir, Moskwitchfólksbifreiðir ár-
gerð 1966 koma á eftirtalin númer:
1 2792
26434
D Aukavinningana fimm, vöruúttekt kr. 2090.00 hver
rúnningur, komu á eftirtalin númer:
4319, 5326, 13618, 21048 og 23779.
□ Vinninganna sé vitjað í skrifstofu Þjóðviljans, Skóla-
vörðustig 19. efstu hæð. srmi 17500.
13.15 Við vinnuna.
14.40 Sigríður Thorlacius flytur
fyrri hluta frásögu: 1 leit að
sjálfum sér.
15 00 Miðdegisútvarp.
16.00 Síðdegisútvarp. Karlakór-
inn Fóstbræður syngur.
Hljómsveit Tónlistarskólans í
París leikur Sinfóníu nr. 5
op. 64 eftir Tjaikovský; G.
Solti stjómar.
17.05 Framburðarkennsla í
dönsku og en,sku.
17.40 TJtvarpssaga bamanna:
Hvíti steinninn, eftir Gunnel
Linde.
19-30 Alþjóða krabbámeinsþing-
ið í Tókíó 1966. Bjarni
Bjarnason læknir flytur er-
indi-
19.50 Lög unga fólksins. Gerður
Guðmundsdóttir Bjarklind
kynnir.
20.30 Útvarpssagan: Trúðamir
eftir Graham Greene- Magnús
Kjartansson ritetjóri les eig-
in þýðingu (12).
21- 30 Víðsjá.
21.45 Stef og tilbrigði eftir
Wieniawsky. L. Kogan leik-
ur á fiðlu.
22.00 Framferði mannsins og á-
byrgð hans; II. Erfðasafn
mannkynsins- Vésteinn Öla-
snn fiytur fyrirlestur eftir
Karl Ytterbom.
22.25 Vinsæl óperettulög: V. D-
Chiesa, M. Morgan, F. Knight,
V. Haskens og Wright syngja
með hljómsveit útileikhússins
f Chicago.
22- 55 Á hljóðbergi. a) Carol
Channing les Madeline,
barnasögur fvrir fullorðna
eftir Ludwig Bemelman. b)
Ogden Nash fer með rímna-
spaug eftir sjálfan sig.
93,d(\ "nacfclf r»rlr»W..
• Brúðkaup
• Þann 1. janúar voru gefin
saman í hjónaband í Ilallgríms-
kirkju af séra Jóni Þorvarðs-
syni ungfrú Halldóra Þ. Hall-
dórsdóttir, hjúkrunarkona og
Baldur Fr. Sigfússon, cand-
med. Heimili þeú'ra er að Ljós-
heimum 22. (Stúdíó Guðmund-
ar, Garðastræti 8, sími 20900).
• Þann 27. desember voru gef-
in saman í hjónaband í Nes-
kirkju af séra Frank M. Hall-
dórssyni ungfrú Sigrún Anna
Bogadóttir og Níels J. Möller-
Heimili þeirra verður í Alborg.
(Stúdíó Guðmundar, Garða-
stræti 8. sími 20900).
(gníineníal
SNJÓHJÓLBARÐAR
MEÐ NÖGLUM
sem settir eru í, með okkar íull-
komnu sjálfvirku neglingarvél.
veita fyllsta öryggi í snjó og
hálku.
Nú er allra veðra von. — Bíðið
ekki eftir óhöppum, en seijiS
C0NTINENTAL hjólbarSá, meS
eða án nágla, undir bílinn nú
þegar.
Vinnustofa vor er opin alla daga
frá kl. 7,30 til kl. 22.
Kappkostum að veita góða þjón-
ustu með fullkomnustu vélum
sem völ er á.
GUMMÍYINNUSTOFAN h.f.
Skipholti 35 — Sími 3-10-55.
KÓPAV0GUR
Börn vantar til blaðburðar
við Nýbýlaveg
ÞJÓÐVILJINN - Sími 40753
iTRYCGINGAtl
A
ÍMIÐSTÖÐIN
i
TRYGGINGAMIÐSTOÐIN hf.
tekur upp bifreiðatryggingar frá 1. maí 1967
IHM3
MHJSTÖÐINÍ
I
Þeir sem œfla að flytja bifreiðofrvggingar sínar ti!
Tryggingamiðstöðvarinnar h.f„ þurfa að segja
þeim upp hjó núverandi tryggingafélagi fyrir 1. febr.
HAFIÐ SAMBAND VIÐ SKRIFSTOFUNA
TRYGGINGAMIÐSTÖÐIN hf.
Aðalstræti 6 — Sími 19460