Þjóðviljinn - 20.01.1967, Síða 5

Þjóðviljinn - 20.01.1967, Síða 5
Föstudagur 20. jenúar 1967 — ÞJÓÐVTLJINN SlÐA 5 Dyra- bjöllunni er hringt Þann 24. nóvember var hald- ið samkvæmi í Madrid. Listgagnrýnandinn Moreno Gal- van fékk allmarga vini sína i heimsókn fyrri hluta dags. Þeirra á meðal leikskáldið Alf- onso Sastre, skáldiS JesusLop- ez Pacheco, skáldsagnahöfund- inn Armando Lopez Salinas og tvo lögfræðinga, Rato og Man- uel Lopez, sem nýlega hafði afplánað tuttugu daga fangels- isvist fyrir að taka þátt íkröfu- göngu fyrir utan bandaríska sendiráðið í sambandi við at- ómspregjuna sem Kanar týndu við suðurströnd Spánar. Gest- irnir komu með vín og góð- gæti, menn voru í góðu skapi, en um leið var einhvers konar óviss spenna í lofti. I hvert sinn sem hringt var að dyrum hlupu tveir eða þrír til aðopna, en það kom jafnan í ljós að þar fóru nýir vinir með vxn og kökur. Enginn vafi gat á því leikið að það var búizt við öðrum. Þeir komu kl. 10,20. ' Þrír herramenn í borgaraleg- um fötum með stórar möppur úr plasti, auðsjáanlega hissa á þessari glaðværð og mannfjölda. Húsráðandi, Moreno Galvan, kynnti þá fyrir viðstöddum, en þeir höfðu bersýnilega lítinn á- , huga á þeim nöfnum sem nefnd voru. Foringi þeirx-a sneri sér að Moreno Galvan. — Ætlið þér að borga eða eigum við að gera lögtak? ‘Rato svaraði, að skjólstæð- ingur sinn óski ekki eftir bvi að borga. — Því þá það? spyr embætt- ismað-urinn gramur. Moreno Galvan er ekki fátækur maðux — Ég er ekki fátækur, segir Galvan. — En ég sé ekki neina ástæðu til að borga. Mennirnir þrír skoða húsa- kynni með fagmannssvip: margar .bækur, falleg húsgögn. Gestirnir fylgjast með ranti- sókninni, sumir hlæjandi, aðrir reiðir, og gerðu háðskar at- hugasemdir: Þarna eru tvö eintök af „E1 Capital". Takið annað þeirra. Fógeti byrjar að taka saman lista og hefjast nú ákafarsam- ræður. Hvert er verðmæti bóka? Menn koma sér saman um 25 stykki, þær stærstu. Verðmætu gömlu borði er hafnað, vegna þess, að það er ormétið. I stan þess taka verðir laganna venju- legt nýtt skrifborð. Auk þess er lagt hald á: ritvél höfund- arins, 8 grammófónplötur, plötu- spilara, kæliskáp, þvottavél og tvo hægindastóla. Upphæðin sem átti að tryggja á þennan veg var um 10 þúsund pesetar. Og hver var ástæðan? I febrúar leið átti að halda í Baeza minningarhátíð um hið mikla spænska skáld, Antonio Machado, sem var lýðveldis- sinni í borgarastyrjöldinni og Carabanchel-fangelsið, þar sem margir spænskir menntamenn hafa setið af sér sektir, þeirra á meðal Alfonso Sastre. allt til dauðadags 1939. Erlendir gestir og spænskir mennta- frömuðir sti-eymdu til Baezatii að hlýða á Ijóð skáldsins og vera viðstaddir afhjúpun á minnismerki um hann. En „borgarvörðurinn“ var þar mættur og hleypti upp hátíð- Degi síðar, 25. nóvember, k1. 14,30 er barið að dyrum hjá leikskáldinu Alfonso Sastre. Fyrir utan standa þrír menn og veifa dómsúrskurði. — Við eigum að fremja hús- rannsókn. Þeir fara eftir laganna bók- Einn hinna óboðnu gesta, sá við ritvélina, er orðinn þreyttur á hjálpfýsi Evu. A!lt í einu hendir hann einhverju á borðið og hrópar: — Þið eruð kommúnistar? Eva útskýrir, kurteis og alúð- leg. Dönsk blaðakona lýsir tveim svipmyndum úr lífi spænskra menntamanna — sem heldur vilja fara í fangelsi en borga sektir fyrir .yfirsjónir' sínar. inni með ofbeldi. Ýmsir þátt- takenda, þeirra á meðal Mor- eno Galvan voru handteknir og dæmdir i sektir. Hann hefur þegar setið af sér í fangelsi aðra af tveimur sektum fyrir slíkar „yfirsjónir". Spænskir menntamenn virðast yfirleitt kjósa heldur að fara í fangelsi en borga þær sektir semstjórn- arvöldin dæma óþæga menn i. — Því slík breytni vekur vissa athygli erlendis. Dómarinn í Baeza var svo klókur, að hann kvað á um lögtak ef Galvan greiddi ekki sektina. Galvan tók sem sagt síðari kostinn. Mánuði síðar voru þeir hlutir sem hald var lagt á seld- ir. -«> Tvö rít um lögfræðileg efni TÍMARIT Þjóðviljanum hafa nýlega borizt tvö síðustu hefti af þeim tveim tímaritum um lög- fræðileg efni, sem gefin eru út hér á landi: „Úlfljóti“. timariti lögfræðinema í há- skólanum, og Tímariti lög- fræðinga, sem Lögfræðingafé lag fslands gefur út. Það er Orator, félag laga- nema, sem gefur út Úlfljót. Komu tvö hefti út á síðast.a ári og var það nítjándi ár- gangurinn, en tveir tugir ára eru á þessu ári liðnir síðan tímaritsútgáfa lögfræðinema hófst. Hefur blaðið komið út óslitið síðan 1947, árgangarn- ir misjafnlega viðamikíir eins og gengur, en útgáfan þó oft- ast nær með talsverðum myndai'bi-ag. Var Olfljótur um skeið eina tímaritið um lög- fræðiefni sem út kom hér á landi og þar hafa birzt fjöl- margar fræðilegar greinar sem lögfróðum mönnum hefur þótt fengur að fá á prent og haft hagnýtt gildi. í 1. tbl. 19. árgangs tJlf- ljóts ritar Gaukur Jörundsson, fulltrúi yfirborgardómara, grein um vernl mannréttinda og náttúrurétt; Nordisk rátt- Theódór Líndal. gemenskab och noi'disk lag- stiftningssamarbete nefnist grein sem birt er á sænsku eftir Gustaf Petrén, fyrrum kennara í lögfnæði við há- skólann í Stokkhólmi, núv. starfsmann eða einskonar framkvæmdastjóra Noi lur- landaráðs. í 2. tbl. árgangsins er aðai- efnið grein Magnúsar Thor- oddsens fulltrúa yfirborgar- dómara um „gi-ennd“; bregð- ur höfundur þar í löngu má’.i upp mynd af þeirri þróun. sem átt hefur sér stað og leitt hefur til takmörkunar eð» þrengingar á umráðarétti eig- anda yfir fasteign sinni, vegna þess tillits, sem taka verður til hagsmuna- nágranna hans eða samfélagsins. í báðum fyrrgreindum heft- um Úlfljóts er svo sagt frá félagsmáálum laganema í há- skólanum, prófum í lögfræði- deild o.fl. Tímarit Iö.gfræðinga er, eins og mörg önnur rit hér á landi, á eftir áætlun; það eru 1. og 2. hefti ársins 1965 sem Þjóðviljanum bárust á dögunum. Af efni 1. heftis er helzt að geta greinar Hjálmars Vil- hjálmssonar ráðuneytisstjóra um sýslumenn á Jónsbókar- tímabilinu 1264 — 1732, grein eftir George D. Brabson. bandarískan lagaprófessor, sem flutti fyrirlestra og hafði sam- talsæfingar um lögfræðileg efni við lagadeild háskólans haustmisserið 1965. Nefnist grein Bandarikjamannsins „Mannréttindakenningin í ljósi sögunnar og amerískrar lög- gjafar“. í 2. hefti skrifar Jónatan Þórmundsson fulltrúi sak- sóknara greinina „Afbrota- fræði — hjálpargrein refsirétt,- ar“ og Theódór B. Lírdal prófessor „Upphaf áfrýjunar- heimildar". í báðum heftunum eru rakt- r nokkrir dómar bæjarþings 't.eykjavfkur 4—9 ára gamlir Fleira efni er í heftunum. Rit stjóri Tímarits lögfræðinga e? Theodór B. Líndal. staf. Til húsrannsóknar þaif tvö vitni. Þeir verða að bíða þar til þau standa í stofunni: húsvörðurinn og ungur maður i borgaralegum klæðum, en í hermannastígvélum, hann er i fyrstu taugaóstyrkur eins os hann haldi sjálfan sig sekan. Alfonso Sastre er nýkominn af kaffihúsi þar í grennd þar sem hann situr jafnan og skrif- ar og hann er látinn 'sýná hvað hann er með í vösunum. Hann dregur það fram — smáirseðl- ar með minnisgreinum o.s.frv. — Er þetta allt og sumt? Þeir bei-ja vasa hans utan, meðan hann lyftir höndum. Veski hans er tæmt og inni- haldið rannsakað gaumgæfilega.^- Meðal annars verður hann að gera nákvæma grein fyrir kvittun fyrir ábyrgðarbréfi til útlanda. öll nöfn verður að út- skýra nákvæmlega, bæði nú og þær fjórar stundir sem hús- rannsóknin varir. Þeir reka augun í hillu, ,sem segulbandsspólur liggja á. Alf- onso Sastre útskýrir, að þetta séu upptökur sem kona hans, Eva Sastre félagsfræðingur. hefur gert á Kúbu, en þar hef- ur hún verið í rannsóknarferð í fjóra mánuði. Um sama leyti kemur hún heim, og nú tekur hún að sér að vísa til vegar í íbúðinni, meðan Alfonso situr þögull og verður æ órólegri, að lokum að taugaáfalli kominn. Þeir byrja á þvi að athuga bækuruar. Eva útskýrir kurteislega: þarna er kveðskap- ur, héma leikrit, þarna sagn- fi’æðileg rit. Hún leggur áherzlu á að hér sé um vinnubókasaín að ræða. Yfirmaður mannanna þriggja, kurteis i fyrstu, breytir smám saman um tón. Hann tekur fram bækur hér og þar og segir kalt: — Eitthvað er þetta rauðliða- legt. Einn tekur að sér hljómplöt- urnar, nokkrar eru rússneskar. Eva þýðir: — Þetta er Prokoféf og þetta er Skrjabín, þetta eru þjóð- lög. Hún verður ao spilanokk- ur segulbönd frá Kúbu, svo og plötur — á einni þeirra er af tilviljun pólitískur baráttusöng- ur, einn af þeim „röngu“. Þriðji lögreglumaðurinn skrifar endalausa lista yfir hitt og þetta, hinir tveir víkja nú aftur að bókum og handritum. Nú er komið að svefnher- berginu: minnisgreinar, bréf, bækur. Þegar öllu hefur verið snúið við þar, fer dyravörður- inn að kvarta: — Ég hef ekki vanrækt stari mitt í öll þessi tólf ár. Og ég hef ekki heldur fengið morg- unmat í dag. Lögreglumaður nr. 1 með á- herzlu: — Við ekki heldur. Allt í einu er komið að hon- um að æpa — og nú að Alf- onso. — Þið eruð kommúnistar! Alfonso svarar rólega: — Nei, við erum ekki komm- únistar. Við erum marxistar. Annar segir: — Við i lögreglunni vitum nú hvað við sjáum. — Ég get ekki borið ábyrgð á- því hvað lögreglan heldur mig vera, svarar Alfonso. Eftir þennan árekstur skipta géstirnir skyndilega um aðferð, reyna að vera gamansamir, en tekst illa. Foringinn opnar bóka- skáp og segir: — Svo það er héma sem þið geymið sprengjurnar. — Nei, segir Eva, þær em i þessum þama. Að lokum er maðurinn við ritvélina búinn með listann. Húsráðendur eru látnir skrifa undir. Af þeim hlutum sem gestirn- ir taka með sér til nánari at- hugunar má nefna: Kaflar af handriti bókar Evu Sastre um Kúbu, sýnishorn af upptökum hennar þaðan. Húsráðendur verða að pakka þessum hlutum inn sjálfir. Ég spyr foringjann hvað nú muni koma fyrir vini mína. Nada, nada, segir hann. No- . thing. Þegar þau hjónin koma heim um kvöldið finna þau orð- sendingu frá lögreglunni: M,æt- ið á tilgreindum stað og tíma og hafið með vegabréf frú Sastre. Ruth Malinowski. Plaslmo ÞflKRENNUR OG NIDURFALLSPÍPUR RYÐGAR EKKI ÞOLIR SELTU OG SÓT, ÞARF ALDREI AÐ MÁLA MarsTradingCompany hf LAUGAVEG 103 — SlMI 17373 Kuldajakkar og úlpur i öllum stærðum. Góðar vörur — Gott verð. Verzlunin Ó. L. Traðarkotssundi 3 (móti Þjóðleikhúsinu). JSí«w—.... enginn borðkrókur án sólóhúsgagna! S 0 L 0 H 0 S G ti R H i Ba . BaiiIilUB •••’ SvBudwlxhrput 10 Igtgnl IþréHohólll tími 3«58S r *

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.