Þjóðviljinn - 16.03.1967, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 16.03.1967, Blaðsíða 11
 Fimmtudagur 16. marz 1967 — ÞJÓÐVTLJINN — SlÐA J J BE22B morgni til minnis ★ Tekið er á móti til* kynningum í dagbóir kl. 1.30 til 3,00 e.h. ★ 1 dag er fimmtudagur 16. marz. Gvendardagur. Árdeg- isháflasði kluKkan 8.05. Sólar- upprás klukkan 6.59 — sólar- lag klukkan 18.18. ★ Slysavarðstofan. Opið all- an sólarhringinn. — Aðeins móttaka slasaðra. Síminn er 21230. Naetur- og helgidaga- læknir f sama síma. ★ Cpplýsingar um Isekna- þjónustu í borginni gefnar ! sfmsvara Laeknafélags Rvíkur — Sími: 18888. ■jlr Næturvarzla I Reykjavík er að Stórholti 1. Slökkviliðið og sjúkra- bifreiðin. — sími: 11-100. ■*• Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfaranótt 17. marz annast Eiríkur Bjömsson, lseknir, Austurgötu 41, sími 50235. ★ Kvöldvarzia í apótekum Reykjavíkur vikuna 11.-18. marz er i -ipóteki Austur- bæjar . og Garðs Apóteki Kvöldvarzla er til klukkan 21.00, laugardagsvarzla til kl. 18.00 og sunnudags- og helgi- dagavarzla klukkan 10-16.00- Á öðrum tímum er aðeins op- in næturvarzlan að Stórholti 1. *■ Kópavogsapótek er opið alla virka daga Klukkan 9—19, laugardaga klukkan 9—14 os helgidaga kiukkan 13-15. skipin Blikur fór frá Gufunesi í gær- kvöld austur um land til Siglufjarðar. Herðubreið er á Austurlandshöfnum á suöur- leið. ★ Skipadeild SlS. Amarfell kemur í dag til Húsavíkur. Jökulfell er í Keflavík. Dís- arfell er á Sauðárkróki. Litla- fell væntanlegt til Hafnarf. í dag. Helgafell væntanlegt til Akureyrar í dag. Stapafell lestar á Vopnafirði; fer það- an til Bromborough. Mælifell er í Gufunesi. flugið ★ Flugfélag Islands. Sólfaxi kemur frá Glasgow og K- höfn klukkan 16.00 í dag. Flugvélin fer til Oslóar og K- hafnar klukkan 8.30 á niorg- un. Skýfaxi fer til London klukkan 8 á morgun- INNANLANDSFLUG: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar 2 ferðir, Eyja 2 ferðir, Patreksfjarðar, Sauðár- króks, ísafjarðar 2 ferðir, Eg- ilsstaða og Raufarhafnar. A morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar 2 ferðir, Eyja 2 ferðir, Homafj., Isafjarðar, og Egilsstaða. félagslíf ★ Eimskipafélag Islands. Baklcafoss fer frá Antverpen 17. 'til Rotterdam og Ham- borgar. Brúarfoss fór frá Norfolk 14. til Kotka og R- víkur. Fjallfoss fór frá Kefla- vík 14. til Kristiansand og Gautaborgar. Goðaftoss fór frá Hull í gærkvöld til Reykja- víkur. Gullfoss fór frá Kaup- mánnahöfn í gær til Leith og Rvíkur. Lagarfoss var vænt- anlegur til Rvíkur í dag frá Gautaborg. Mánafoss kom til Rvíkur frá London. Reykja- foss fór frá Kaupmannahöfn í gær til Oslóar og Reykjavík- ur. Selfoss fór frá Keflavík til Rvíkur. Skógafbss fór frá Hull 14. til Zandvoorde, Ham- borgar*og Rvíkur. Tungufoss fór frá Fáskrúðsfirði í gær- kvöld til Djúpavogs, Reyðar- , fjarðar, Eskifjarðar, Norð- fjarðar, Seyðisfjarðar, Siglu- , fjarðar og N.Y. Askja fór frá Rifshöfn í fyrrakvöld til Siglufjarðar- Rannö fór frá Agnefest 11. til Tallinn, Wis- mar og Gdynia. Seeadler fór í gærkvöld frá Rvík til Akra- ness, Marietje Böhmer fer frá Rotterdam í dag til Lon- don, Hull Dg Rvikur. ★ Skipaútgerð rikisins. Esja fór frá Vestmannaeyjum í gærmorgun á austurleið. Herj- ólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21,00 í kvöld til Rvíkur. ★ Ármenningar! Páskadvöl l Jósefsdal. Vegna mikillar að- sóknar verður að takmarka dvalargesti eingöngu við fé- lagsmenn. Dvalarkort verða seld í Iþróttahúsi Jóns Þor- steinssonar, föstudaginn 17. marz og mánudaginn 20. marz klukkan 8.30—10.00 — St.iómin. rtjfí ,-s .* 4 . . < f t ★ Frá Guðspekifélaginu- Fundur verður í stúkunni Mörk klukkan 8.30 í kvöld í Guðspekifélagshúsinu, Ingólfs- stræti 22. Grétiar Fells flytur erindi: Opið bréf — Guðspeki- Jegt uppeldi. Lilja Bjömsdótt- ir skáldkona les sjálfvalið efni. Hljómlist. Kaffiveiting- ar. Allir em velkomnir- ferðalög ★ Ferðaiélag fslands efnir til tveggja Þórsmerkurferða um páskana. önnur ferðin er 5 daga, lagt af stað á fimmtu- dagsmorgun (skirdag) kl. 9,30 frá Austurvelli. Hin ferðin 2Vz dagur, lagt af stað á laug- ardag kl. 2. Gist í sæluhúsi félagsins i Þórsmörk. Gert er ráð fyrir að fara fimm daga ferð að Haga- vatni ef fært verður þangað. Upplýsingar í skrifstofu fé- lagsins símar 11798 og 19533. ýmislegt , ★ Minningargjafakort Kvennabandsins, till styrktar sjúkrahúsinu á Hvammstanga, fást i verzluninni Brynju við Laugaveg. ★ Bókasafn Sálarrannsókna- félags íslands, Garðastræti 8 er opið á miðvikudögum kl. 5.30—7.00 e.h. « 1« i lcvði Ið Látið stilla bílinn fyrir vorið Önnumst hjóla-, ljósa- og mótorstillingar. Skiptum um kerti. platínur. ljósasamlokur o.fl. — Örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 32, simi 13100. 1 8BIH qp ÞJÓDLEIKHÖSID Lukkuriddarinn Sýning í kvöld kl. 20. Sýning laugardag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Eins og þér sáið og Jón gamli Sýning í Lindarbæ í kvöld kl. 20.30. Síðasta sinn. Mur/sm Sýning föstudag kl. 20. Bannað börnum. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Sími 32075 - 38150 Hefnd Grímhildar (Völsungásaga — II. hluti) Þýzk stórmynd í litum og Cin- emaScope með íslenzkum texta. Fraínhald áf „Sigurði Fáfnis- bana“. Sýnd kl. 4, 6,30 og 9. — ÍSLENZKUR TEXTI — Miðasala frá kl. 3. Sími 50-1-84. Maðurinn með andlitin tvö Sýnd kl. 7 og 9'. Bönnuð börnum. GÓLFTEPPI WILTON TEPPADREGLAR Dh| Mn TEPPALAGNIR Ul OIU EFTIR MÁLI Laugavegi 31 - Simi 11822. HÖGNI JÖNSSON 1 Lögfræði- og tasteignastofa Skólavörðustig 16. Sími 13036, heima 17739. TOYKJAVÍKU^ tangó Sýning í kvöld kl. 20.30. Fjalla-Eyvindup Sýning föstudag kl. 20.30. UPPSELT. Sýning þriðjudag kl. 20v30. UPPSELT. Sýning laugardag kl. 20.30. KU^bUfeStU^Ur Sýning sunnudag kl. 15. Aðgöngumiðasalan 1 Iðnó opin frá kl. 14. Sími 1-31-91. HÁSKOLABIO Simi 22-1-40 ri / • zspespæjararmr Ótrúlegasta njósnamynd, er um getur, en jafnframt sú skemmti- legasta. Háð og kímni Breta er hér i hámæli. Myndin er í litum. Aðalhlutverkin eru leikin af frægustu gamanleikur- um Breta: Eric Morecambe Ernie Wise. Islenzkur tezti. Sýnd kl 5, 7 og 9. S»Íj Smurt brauð Snittur við Óðinstorg. Siml 20-4-90. gengið Kaup Sala 1 Sterlingsp. 119,88 120,18 1 USA dollar 42,95 43,06 1 Kanadadoll. 39,70 39,81 100 D. kr. 621,55 623,15 100 N. kr. 601,32 602,86 100 S. kr. 830,45 832,60 100 F. mörk 1.335,30 1.338,72 100 Fr. frank. 867,74 869,98 100 Belg. fr. 85,93 86,15 100 Svissn. fr.* 994,10 996,65 100 Gyllini 1.186,44 1.189,50 100 Tékkn. kr. 596,40 598,00 100 V-Þ. m. 1.080,15 1.082,91 100 Lírur 6,88 6,90 lOOAustr. sch. 166,18 166,60 100 Pesetar 71,6071,80 100 Reikningskrónur TRABANT EIGENDUR Viðgerðaverkstæði. Smurstöð. Yfirförum bílinn fyrir veturinn. FRIÐRIK ÖLAFSSON, vélaverkstæði. Dugguvogi 7. — Sími 30154. Sími 11-5-44. Dansmærin Arianne (Stripteasedanserinden Ariane) Skemmtileg og spennandi frönsk kvikmynd um nÉetur- klúbba-líf Parísar. Krista Nico, Dany Saval. ásamt nektardansmeyjum frá „Crasy Horse-Saloon Paris". Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5. 7 og 9. ■ KRYDDRASPIÐ AUSTURBÆJARBÍO Sími 11-3-84 mk OTCIAN Stórmyind í litum og Ultrascope Tekin á Islandi. ISLENZKT TAL Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum innan 12 ára. STjQRNUBIQ Sími 18-9-36 Blóðrefillinn (The Crimson Blade) Afar spennandi ný ensk-amer- ísk ævintýrakvikmynd í lit- um um ástir og hatur. Lionel Jeffries. Oliver Heed. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. Heimsmeistarakeppn- in í knattspyrnu 1966 (Goal The World cup) Ný ensk kvikmynd í litum og CinemaScope. Sýnd kl. 7. Sími 11-4-75 Sjö andlit Dr. Lao (7 Faces of Dr. Lao) Óvenjuleg bandarísk litmynd. Tony Randall. , Barbara Eden.. Sýnd kl. 5 og 9. HAFNARFJARDARBIÓ Sími 50-2-49. Skot í myrkri Snilldarvel gerð ný arfterísk gamanmynd í litum. Peter Sellers. — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd kl. 6.45 og 9. FÆST i NÆSTU BÚÐ SMURT BRAUÐ SNITTUR — ÖL — GOS OG SÆLGÆTl Opið frá 9—23,30. — Pantið tímanlega i veizlur. BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Sími 16012. STEIHPÍRolII !ES Guðjón Styrkársson hæstaréttarlögmaður AUSTURSTRÆTI 6 Sími 18354. Sími 31-1-82. Sviðsljós (Limelight) Heimsfræg og snilldarvel verð og leikin amerísk stórmynd. Charles Chaplin Clair Bloom. Sýnd kl. 5 og 9. Allra síðasta sinn. m Simi 41-9-85 24 tímar í Beirut (24 hours to kill.) Hörkuspennandi og mjög vel gerð, ný, ensk-amerísk saka- málamynd f litum og Techni- scope. Lex Barker Mickcy Rooncy Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum PÍANÓ FLYGLAR frá hinum heims- þekktu vestur-þýzku verksmiðjum Steinway & Sons, Grotrian-Steinweg, Ibach, Schimmel. ☆ ☆ ☆ Glæsilegt úrval. Margir verðflokkar. ☆ ☆ ☆ Pálmar tsólfsson & Pálsson Pósthólf 136. — Símar: 13214 og 30392. KAUPUM gamlar bækur og frímerki. Njálsgata 40 tUXLJðlGCÚB stGMKmairraRSon Fæst í Bókabúð Máls og menningar I i \

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.