Þjóðviljinn - 17.03.1967, Page 3

Þjóðviljinn - 17.03.1967, Page 3
Föstudagur 17. marz 1967 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA 3 Skipting þingsæta og atkvæða í frönsku kosningunum Þingsæti 11958 1962 <*> 1967 Kommúnistar 10 41 55 73 Vinstribandalag 53 106(1> 100 116 PSU — 1 2 4 Aðrir vinstri — - 6 Miðflokkar 72(2) 54 40 27 íhaldsmenn 132(3) — — 15 Gaullistar 189 267 280 244 Miðvinstri 10 — — — Aðrir — 14 — — Flokkar 1958 • 1962 1» 1967 Atkvæði % Atkvæði % Atkvæði % Þingin. 0 ♦ Kommúnistar 3.870.184 18,9 4.003.553 21,8 5.029.808 22,5 73 109 Vinstribandal. 1} 4.148.39* 21,7 3.728.378 20,3 4.207.166 18,8 116 91 PSU 2) 356.081 2,0 427.467 2,3 506.592 2,3 4 12 Miðbandalag 3) 5.245.606 25,4 3.069.872 16.8 2.864.272 12,8 27 62 Gaullistar 4) 4.864.317 27,3 6.945.092’ * 37,9 8.453.512 37,7 244 183 Aðrir 5) 664.088 3,5 159.429 0,9 1.330.967 5,9 21 28 1 *) Þanníg hefðu þingsætin skipzt ef niðurstöður skoð- anakannana hefðu reynzt réttar. 1) Samanlögð þingsætatala sósíaldemókrata (SFIO) og bandalags Mitterrands. 2) Þingmenn kaþólska flokks- ins MRP og Miðbandalags lýðveldissinna. 3) Þingmenn sem kjörnir voru af listum hins gamla bændaflokks og annarra flokksbrota-. *) Þannig heföu þingsætin skipzt ef kosið hefði verið hlutfallskosningum. 1) I Vinstribandalag- inu eru sósíaldemókratar og radikalir. 2) Óháði 5 sósialistaflokkurinn, sem m. a. bauð fram Mendes France. 3) I Miðbandalagi Lecanuets starfa saman MRP (kaþólskir) og nokkur hluti „óháðra“ íhaldsmanna og bændaflokksmanna. 4) Gaullistar (UNR) hafa náð til sín nokkrum hluta þeirra sem fylgdu Miðvinstrimönnum, einnig hluta bændaflokksmanna og þó nokkr- um þingmönnum MRP sem gengu i lið með UNR rétt fyrir fyrri lotu kosninganna. 5) f liðnum „aðrir“ eru í úrslitunum 1067 talin með atkvæði og þingmenn (sex talsins) samtaka sem kallast „aðrir vinstri“. Atkvæðatölurnar hér að ofan eru allar miðaðar 'við fyrri lotur kosninganna 1958, 1962 og 1967. Endanlegar tölur hafa cnn ekki borizt um skiptingu at- kvæðanna í síðari lotunni, en þá bættu vinstri- öflin enn við fylgi sitt og hækkuðu samanlagða hlutfallstölu sína um eitt prósent a.m.k- Tillaga Mitterrands: Tryggja verSur til frambúSar samstarf milli vinstriflokka Búizt við að Mitterrand breyti „skuggaráðuneyti" sínu til undirrbúnings valdatöku eftir gaullista PARÍS 16/3 — Francois Mitterrand, fOrmaður Vinstribanda- lags lýðræðissinná og sósíalista, lagði til í dag að banda- lagið og kommúnistar skipuðu þegar í stað nefnd til að tryggja samstarf þeirra á milli til frambúðar. Stjórn Vinstribandalagsins sam- þykkti þessa tillögu Mitterrands * á fundi sínum í París í dag. Bandalagið og kommúnistar höfðu samvinnu i nýafstöðnum kosningum og unnu mikinn sig- ur, fengu* samtals 189 þingsæti og miklu fleiri en búizt hafði verið við. Búizt hafði verið við að verulegnr hluti fylgismanna bandalagsins myndi ekki hlýðn- ast áskorunum forystu þess að kjósa frambjóðendur kommún- ista, en það fór á aðra leið. Svo til allir urðu við þeim til- mælum og hefur það aukið mjög líkur á því að varanlegt sam- starf geti tekizt milli vinstri- flokkanna. Mitterrand lagði til að þing- 2 tí/18 ára fange/sisdómar / Aspidamá/inu / Grikklandi AÞENU 16/3 — Herréttur í Aþ- enu kvað í dag upp dóma í hinu svonefnda Aspida-máli. Tólf liðsforingjar í gríska hernum, höfuðsmenn og ofurstar, voru dæmdir í fjögurra til átján ára fangelsi fyrir samblástur og landráð. Þrír aðrir liðsforingjar voru dæmdir í 2 ára fangelsi hver fyrir að þegja yfir sam- særi hinna sem þeir líefðu vitað um. Miklar deilur hafa verið í Grikklandi um þetta mál og halda vinstrimenn þvi fram að málið sé tilbúningur frá rótum, ekkept samsæri hafi átt sér stáð og liðsforingjarnir sem all- ir lýstu sakleysi sínu ekkert ggrt af sér. Málsgögnin hafi ver- ið fölsuð og ljúgvitni leidd fyr- ir réttintt. Konstantín konungur og hægriöflin í Grikklandi notuðu sér Aspida-máiið (Aspida: skjöld- ur, en svo eru samtök liðsfor- Konsúlaskipti andaríkjanna Sovétríkjanna WASHINGTON 16/3 — Öldunga- deild Bandaríkjaþings fullgilti í dag samning þann sem Banda- ríkin og Sovétríkin hafa gert með sér um gagnkvæm iskipti á ræðismönnum. Samningurinu, sem íhaldsmenn beittu sér gegn var samþykktur með 66 atkvæð- um gegn 28. ingjanna nefnd) til þess að steypa vinstristjórn Georges Papandreú, en sonur hans, Andreas sem átti sæti í stjórn- inni, var sakaður um að hafa verið í vitorði með „samsæris- mönnum“, eða jafnvel haft for- ystu íyrir þeim. Ríkissaksóknarinn, hefur farið þess á leit við gríska þingið að það svipti Andreas Papandreú og annan þingmann, Pavlos Vardinoyannis, þinghelgi svo hægt verði að leiða þá fyrir rétt. Þingnefnd samþykkti í gærkyöld að hafna bæri þess- um tilmælum. flokkar bandalagsins og komm- únista skipuðu fulltrúa í nefnd- ina. Enn er ekki kunnugt um undirtektir kommúnista, en nær víst er talið að þeir muni fall- ast á þessa tillögu. Nýir menn? Talsmaður Vinstribandalagsins sagði blaðamönnum að til greina kæmi að Mitterrand gerði nú breytingar á hinu svonefnda „skuggaráðuneyti“ sínu, þ.e. þeirri nefnd manna sem hann skipaði á síðasta ári með það fyrir augum að bandalagið yrði viðbúið að taka við stjórnar- taumum. Talsmaðurinn vildi þó ekkert láta uppi um það hvort ætlunin væri að kommúnistar fengju að skipa menn í þessa nefnd. Johnson lækkar í áliti í NEW YORK — Skoðana- könnun sem Gallupstofn- unin bandaríska hefur gert leiðir í ljós að enn hefur Johnson forseti lækkað í áliti, og töldu þeir sem spurðir voru að hann stæði sig illa í starfi sínu. Spurt var: Teljið þér Johnson gegna forsetastarfinu vel eða iHa? 45% töldu hann 1 standa sig illa (56% í sam- svarandi könnun í marz i fyrra), 42% vel (34%), veit ekki 13% (10%). Spurt var: Heldur hann rétt_ á Vietnammálinu eða ekki? Ekki rétt 49% (33%), rétt 37% (50%), veit ekki 14% (17%). ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■i Landhelgi Frakka verður 12 mílur BRUSSEL 16/3 — Sagt var r að- alstöðvum EBE í Brussel í dag að franska stjórnin myndi á næstunni leggja fram lagafrum- varp um að stækka landhelgi Frakka í tólf mílur. Sex plús sex mílna reglan á að gilda. þannig að á innra sex mílna svæðinu hafi franskir fiskimenn algeran einkarétt til fiskveiða. en á því ytra megi stunda veið- ar þjóðir sem áður hafa fiskað þar. BturhernaSur Bandaríkjanna i Vietnam verSur enn magnaSur WASHINGTON 16/3 — Bandaríkjastjórn hefur ákveðið að magrra enn eiturhernað sinn í Vietnam, auka verulega magn þeirra eiturefna sem sáldrað er yfir akra og skóga landsins til að eyða öllum gróðri. Frá því hefur verið skýrt að i fyrra hafi verið stráð eiturefnum yfir hundruð þúsunda hektara ,£ Vietnam og hafi þau eiturefni samtals kostað 430 miljónir króna. Á þessu ári hafa verið veittar Ulbricht hylltur af íbúum í Prag PRAG 16/3 — Mikill mannfjöldi fagnaði óspart Walter Ulbricht íorseta og Willi Stoph forsætis- ráðherra Austur-Þýzkalands þegar þeir komu til Prag í dag. Tilgangurinn með heimsókn þeirra er að undirrita vináttu- samning milli Austur-Þýzka- lands og Tékkóslóvakíu til 20 ára, sams konar og þann sem þeir og ráðamenn Pólverja und- irrituðu í Varsjá fyrr í vik- unni. 1720 miljónir króna í þessu skyni og nægir það fé til kaupa á 20 miljónum Jítra af eiturefnum. En á næsta fjárhagsári sem hefst 1. júlí er ætlunin að auka enn íjárveitingu i þessu skyni upp í 2150 miljónir króna svo að unnt verði að magna eiturhernaðinn. Bandaríkjastjórn hefur tekið þessa ákvörðun þrátt fyrir ein- dregin mótmæli bandarískra vís- indamanna sem lýst hafa yfir að enginn fótur sé fyrir fullyrð- ingum hennar að eiturefnin séu óskaðleg mönnum. 1 september s.l. sendu 22 heimskunnir banda- rískir vísindamenn, meðal þeirra sjö nóbelsverðlaunahafar, John- son forseta bréf þar sem þeir mótmæla eiturhernaðinum og bentu á að hann væri brot á al- þjóðasamningum og myndi auk, þess geta rutt brautina öðrum enn villimannlegri hemaðarað- ferðum. Cushing kardínáii efast um niðurstöður Warren-nefndar BOSTON 16/3 — Það hefur vak- ið athygli að Cushing kardínáli, erkibiskup í Boston, sagði í dag að hann hefði aldrei verið trúað- ur á þá kenningu að aðeins einn maður hefði verið að verki þegar Kennedy forseti var myrtur. — Ég er sannfærður um að skýrsla Warrennefndarinnar um morðið segir ekki alla söguna, sagði kardínálinn og bætti%því við við að halda ætti áfram út í æsar þeirri nýju eftirgrennsl- un sem hafin er í New Orleans. Þessi ummæli kardínálans vekja mikla athygli vegna þess að hann hefur jafnan verið mjög nákominn Kennedyfjöl- skyldunni og það var hann sem jarðsöng Kennedy forseta. í nestið Á háfíðaborðið Hangikjöí ^ Svínasteik Harðfiskuf London lamb Smjör Léttreyktir lambahryggir Flatkökur Grænmeti í dósum Pylsur Sýrt grænmeti í gl. & ds. Bjúgu Súpur í ds. og pk. Svið ^ Ávextir, ferskir, þurrkaðir, Reyktur lax niðursoðnir. Páskaegg í ótal stærðum

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.