Þjóðviljinn - 17.03.1967, Blaðsíða 6
g SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur W. marz ÍSST
en annars skuli
Franihald á 9.
verið að veslast upp, að hún
Þá má einnig minna á, að
rmmnmr
Röng stjómarstefna orsök
erfíðleika sjávarútvegsins
Herra foráeti. Frumvarp það,
sem hér liggur fyrir, gerir ráð
fyrir allmiklum fjárgreiðslum
úr ríkiSsjóði til stuðnings sjáv-
arútveginum. Sjávarútvegsmála-
ráðherra, Eggert G. Þorsteins-
son, gerði ráð fyrir því í sinni
ræðu, að hér væri um að ræða
fjárupphæð. sem næmi eitthvað
rúmlega 300 milj. kr. og greiða
á á yfirstandandi ári. Mér sýn-
ist, eins og ég mun koma að
síðar, að margt bendi til þess,
að hér geti verið um allmiklu
meiri fjárgreiðslur að ræða en
ráðherrann gerir ráð fyrir.
Hvernig stendur á því, að
grípa þatf til slíkra ráðstafana,
og það á endurtekinn hátt svo
að segja árlega?
Ráðherrarnir, sem talað hafa,
vilja halda því fram, að ástæð-
umar til þess, að nú þarf að
hlaupa undir bagga með sjávar-
útveginum séu þær, að verð-
lag á erlendum mörkuðum á
framleiðsiuvörum sjávarútvegs-
ins hafi lækkað og það sé
vegna þessa verðfalls, sem nú
þurfi að gera þessar ráðstafan-
ir.
Því verður ekki neitað aðum
allmikið verðfall er að ræða a
sumum útfluttum sjávarafurð-
um og slíkt verðfall hlýtur
auðvitað að valda þessari
framleiðslugrein talsverðum
örðugleikum. En það getur ekki
verið, að ráðherrarnir trúi þvi
í raun og veru, að erfiðleikar
íslenzks sjávarútvegs í dag
stafi allir af þessari verðlækk-
un, sem hér er um að ræða.
Ég trúi því varla, að þeir hafi
ekki gert sér betur grein fyrir
því, hvernig ástatt er í íslenzk-
•um sjávarútvegsmálum en svo,
að þeir vilji reyna að halda því
fram, að allur vandinn sé að-
eins bundinn við þessa verð-
lækkun.
Nei, hér er uni miklu meira
vandamál að ræða og víðtæk-
ara en það, sem aðeins stafar
af þeirri verðlækkun á nokkr-
um tilgreindum útflutningsvör-
um, sem allar horfur eru nú a,
að muni dynja yfir. Mig langar
til þess að rifja upp í fáum
orðum nokkur athyglisverð efni
um stöðu sjávarútvegsins í dag.
Við skulum fyrst taka þann
þáttinn í sjávarútvegsmálum
okkar, sem tengdur er togaraút-
gerð. Hvemig er þar komið?
Þar er óumdeilanlega um þá
staðreynd að ræða, að í upp-
hafi viðreisnartímabilsins, á ár-
inu 1960, voru hér gerðir út á
Islandi 46 togarar, en nú er
talið, að hægt sé að rax5a um
útgerð á 16—17 skipum. Hér er
þiví ekki um nema smáræðis-
ðreytingu að ræða.
Ekki hefur þessi breytingorð-
ið vegna þess að á tímabilinu
hafi sótt að okkur mikil verð-
lækkun á framleiðslu þessa þátt-
ar sjávarútvegsins. En sem sagt,
á viðreisnartímanum nú s.I. 7
ár hefur þetta verið að gerast,
íslenzki togaraflotinn hefurver-
ið að leggjast út af og hver
hafa svo verið ráð ríkisstjóm-
arinnar til að hamla gegn þess-
ari ógæfuþróun? Jú, ráðin hafa
verið þessi, m.a.:
Fyrir nokkrum árum flutti
ríkisstjómin frumvarp hér á
Alþingi um það, að stórhækka
álögur á bátaútveg landsmanna
gegnum aflatryggingasjóð, til
þess að hægt væri að miðla
togumnum ákveðnum pening-
um úr aflatryggingasjóði þann-
ig frá bátaflota landsmanna. Á
þennan hátt var skotið til tog-
araútgerðarinnar nokkrum tug-
um miljóna og þannig stendur
þetta enn þann dag í dag. Tcfi-
aramir fengu þama auðvitað
smávægilega hjálp, en sem ó-
mögulega gat leyst þá úr þeim
vanda, sem þeir voru komnir i.
En sem sagt, ráðið, sem rikis-
stjórnin fann, var þetta, að
Togaraútgerð hefur Iamazt í stjómartíð Sjálfstæ ðisflokksins og Alþýðuflokksins.
Kafli úr ræðu Lúðvíks Jósepssonar, formanns þing-
flokks Alþýðubandalagsins, við 1. umræðu „bjarg-
ráðanna" í neðri deild. Ræðan var flutt 13. marz.
ætla bátaútgerð landsmanna að
standa undir þessum vanda.
Ríkisstjórnin kunni fleiri ráð
til þess að reyna að bæta að
nokkru hag togaraútgerðarinn-
ar. Þá var það fundið út að
láta bátaflotann í landinu og
einkum og sérstaklega þann
hluta bátaflotans," sem stundar
síldveiðar, raunverulega taka á
sig í gegnum ákveðið, síhækK-
andi útflutningsgjald, að borga
vátryggingaiðgjöid togaraflotans
í landinu. Og þannig hefur
þetta verið nú í allmörg ár, að
það má segja, að í öllum aðal-
atriðum sé bátaflotinn í land-
inu látinn borga vátryggingaið-
gjöld togaraflotans, auðvitað
með tilheyrandi erfiðleikum
* fyrir þær greinar sjévarútvegs-
ins, sem látnar eru standaund-
ir þessum greiðslum. En rikis-
stjómin þóttist vera með þessu
að hjálpa togurunum og vissu-
lega var skotið að íslenzkri tog-
araútgerð nokkurri fjárfúlgu á
þennan hátt.
En svo gerði ríkisstjómin
meira. Á sama tíma og þetta
gerðist, en þessar greiðslur
vpru vitanlega togaraútgerðinni
algerlega ófullnægjandi og
vom svona tilkomnar, fram-
kvæmdi ríkisstjómin hina al-
mennu stefnu í efnahagsmálum,
sem leiddi til þess, að útgjöld
togaraútgerðarinnar í landinu
eins og útgjöld annarrar útgerð-
ar hlutu að fara stórkostlega
hækkandi. Vextir af lánum vot j
stórhækkaðir, lánskjör voru
gerð miklu verri en þau voru
áður, föst lán voru yfirleitt
stytt. Lánin, sem höfðu verið
veitt sem stofnlán um margra
ára skejð sem 20 ára lán vom
faerð með lögum eða tilskipup-
um ríkisstjómarinnar niður í
15 ár, Hin, sem höfðu verið í
15 árum, voru færð niður í
12 ár o.s.frv. Og nú í dag býr
togaraútgerðin við það, eins 3g
reyndar aðrar atvinnugreinar
sjávarútvegsins, að í ýmsum til-
fellum verða þessir aðilar, þeg-
ar þeir geta fengið stofnlán í
sambandi við framkvæmdir
sínar, sem þeir þurfa alla jafn-
an að standa í, þá verða þeir
í mörgum tilfellum að borga
vexti, sem eru 10% af stofn-
Jánum.
Hér var vitanlega umaðræða
almenna stefnu i peningamál-
ura, sem þýddi stórkostlegar á-
lögur á framleiðsluna í iand-
inu og þar með á togaraútgerð-
ina líka.
á þessu tímabili hefur rikis-
stjórnin hvað eftir annað hækk-
að söluskatt og ýmsar álögur,
sem ailar hlutu að koma út í
hækkandi verðlagí í landinu,
og hækkandi verðlag bitnaði
auðvitað á togaraútgerð lands-
manna, sem svona stóð nú á
fyrir, eins og öðrum atvinnu-
vegum landsmanna. Þessi stefna
ríkisstjórnarinnar, sem rekin
hefur verið á undanförnum ár-
um í efnahagsmálum hefur svo
leitt til þess, sem allir vita, að
verðlag í landinu hefur tvö-
faldazt á nokkrum árum. Þetta
síhækkandi verðlag heíur vit-
anlega bitnað m.a. þannig á
togaraútgerðinni, sem hefur
hefur orðið að borga, td. í
launakostnað hærri fjárhæðir
en hún hefði annars þurft, því
hún hefur orðið aö reyna að
fylgjast með í þeim almennu
kauphaékkunum, sem orðið hafa
í landinu i hlutfalli við hækk-
andi verðlag.
Ég tel að það sé engu öðru
um að kenna, hvemig 'komið er
fyrir íslenzkri togaraútgerð en
rangri stefnu ríkisstjómarinnar
í efnahagsmálum og sinnuleysi
hennar.
Við stóðum frammi fyrir
því á þessu tímabili, „viðreisn-
artímabilinu“ frá 1960—1966, að
við þurftum auðvitað að gera
hliðstæðar ráðstafanir í okkar
efnahagsmálum og aðrar tog-
araþjóðir. Það var að gangayf-
ir mjög mikil breyting á gerð
skipanna og veiðitækní allri, og
við urðum að taka þátt í þessu
eins og aðrir, en það var ekki
gert hér á landi.
Við Alþýðubandalagsmenn
höfum flutt tillögur þing eftir
þing um það, að ráðizt verði í
endurnýjun togaraflotans ogbá
einmitt á þeim grundvelli, sem
markaður hefur verið hjá
öðrum þjóðum sem sóttu fram
í þessum efnum, að við not-
færðum okkur hina nýju veiði-
tækni og nýju aðstöðu til veiða.
En okkar tillögur hafa ekki
fengizt samþykktar um þetta
" efni. Þær hafa ýmist verið
felldar, þegar þær hafa verið
fluttar sem breytingatillögur;
ef við höfum flutt hér sjálf-
stæð frumvörp hafa þau verið
látin sofna í nefnd. Afrek rík-
isstjómarinnar eru sem sagt
þessi: Hún getur st-átað af því
að hún er u.þ.b. að verða bú-
in að drepa íslenzka togaraút-
gerð. Það er sannleikur máls-
ins.
Upp á síðkastið hefur ríkis-
stjómin séð það eitt ráð til
hjálpar togaraútgerð, að vilja
hleypa þessum fáu togurum.
sem eftir em svo að segja upp
í harða land, vegna þess að
þeim hefur auðvitað ekki dug-
að það, að þeir hafa nú und-
anþágur til þess að veiða víða
Við landið upp að 4 mílum og
annars staðar upp að 6 mílum,
mikinn hluta af árinu. En uppi
hafa verið tillögur um það frá
ríkisstjórninni, það hefur ekki
farið á milli mála hverjar henn-
ar óskir hafa verið í þeim efn-
um, að leysa vanda togaranna,
hinna stóru skipa, með því að
hleypa þeim enn nær landi en
þeir hafa haft leyfi til. Þó vita
auðvitað allir, að það hefði ekki
getað bjargað íslenzkri togara-
útgerð, eins og nú er komið
fyrir henni. Það hefði hins
vegar getað spillt mikið fyrir
öðrum.
Með frumvarpi því, sem hér
liggur fyrir hugsar ríkisstjómin
sér að halda áfram gömlu góðu
stefnunni gagnvart togaraút.-
gerðinni, halda áfram því á-
standi, að bátaútvegurinn eigi
að rétta togaraútgerðinni nokk-
urn styrk í gegnum aflatrygg-
ingarsjóð, að bátaútveguririn
eigi að standa undir erf-
iðleikum togaranna með greiðsl-
um úr vátryggingarsjóði, og
svo ínegi gjaman koma til við-
bótar smágreiðslur beint úr
vera um óbreytta stefnia að
ræða og áframhald á þessari
líka skemmtilegu þróun, sem
ég var nú að lýsa um málefni
togaranna. Svona er þá ástatt
um þennan þátt í okkar sjávar-
útvegsmálum.
Við skulum víkja hér að
öðrum þætti. Hvemig er ástand-
ið í málefnum bátaflotans? Ný-
lega hefur farið fram nokkur
athugun á málefnum bátaflot-
ans af sérstakri stjórnskipaðri
nefnd, sem vann allmikið í
þessari athugun og hefur sent
frá sér nokkuð langt og mikið
álit um þessi máil og það fer
ekkert á milli mála að það
hefur verið álit þessarar nefnd-
ar að hagur bátaflotans í land-
inu, báta sem eru undir 120
rúmlestum að stærð, sé illa
kominn. Það er auðvitað ekkert
um það að villast, sá hluti
bátaflotans fer minnkandi ár
frá ári og þátttaka hans í út-
gerð fer minnkandi, bátunum
hefur beinlínis fækkað. Hér
er ekki um endumýjun að
ræða og útgerðartíminn styttist
með hverju ári sem líður
vegna ■ mikilla erfiðleika, sem
þessi hluti útgerðarinnar á við
að stríða.
Þeir erfiðleikar, sem kvartað
er undan af eigendum þessa
hluta bátaflotans stafa ekki af
þeim verðlækkunum sem menn
eru nú að gera ráð fyrir að
rnuni skella á, varðandi fros-
inn fisk á erlendum mörkuð-
um á- árinu 1967. Þeásir erfið-
leikar hinna minni báta voru
allir komnir til áður en umvar
að ræða þá verðlækkun.
Hver er ástæðan til þess að
svo hefur hallað undan fæti hjá
þessum hluta útgerðarinnar á
undanförnum árum, hver er á-
stæðan til þess?
Ástæðan er ekki sú sem mað-
ur hefði getað haldið samkvæmt
því, sem orð féllu hér hjá sjáv-
arútvegsmálaráðherpa og fram
kemur í greinargerð með þessu
frumvarpi að fiskverðshækkun
hafi orðið mjög mikil, eða jafn-
• vel of mikil á undanförnum
árum, vegna þess að markaðs-.
verðið erlendis hafi hækkað
mjög mikið. Að því hefur ver-
ið látið liggja að vegna þess
að markaðsverðið hefur hækk-
að mikið á undanfömum árum
erlendis, hafi það leitt til hækk-
andi kaúpgjalds í landinu og of
mikillar hækkunar á fiskverði.
Þetta er hreinlega að snúa
. staðreyndunum við að mínum
dómi. Svona liggja málin ekki.
Sannleikurinn er sá, að það
hefur verið reynt að hækka
kaupgjald í landinu til sam-
ræmis við þá hækkun á al-
mennu verðlagi, sem orðið var
sem bein afleiðing af rikis-
stjómarstefnunni. Síðan hefur
verið reynt að hækka fiskverð
til báta bannig, að það veitti
sjómönnum ekki miklu lakari
kjör í samanburði við aðrar
vinnustéttir. Um það er ekki
að villast að hið almenna kaup-
gjald verkafólks hefur ekki
fylgt á eftir verðlagshækkun-
inni að fullu, og fiskverðið +il
bátanna hefur ekki einu sinni
fyigt svo á eftir því að það gæri
veítt sjómönnum hliðstæða
kauphækkun og verkamennim-
ir hafa fengið.
Erfiðleikar frystihúsanna eru aflciðing rangrar stjórnarstefmi.