Þjóðviljinn - 17.03.1967, Side 8
g SÍÐA — Þ.TÓÐVIL.TINN — Fðstudagur 17. marz 1967
13.15 Lesin dagskrá næstu viku.
13.30 Við vinnuna.
14.40 Bríet Héðinsdóttir les spg-
una „Alþýðuheimilið" eftir
Guðrúnu Jacobsen (3).
15.00 Miðdegisútvarp. B. Strei-
sand, J. Stapleton, Bert
Kámpfert og hljómsveit hans
iBÚÐA
BYGGJENDUE
Smíði á
INNIHURÐUM
hefur verið
sérgrein okkar
um árabil
Kynnið yður
VEBÐ
GÆÐl
AFGREIÐSLU
FREST
SIGURÐUR
ELÍASSON%
Auðbrekku 52 - 54,
Kópavogi,
sími 41380 og 41381
Fermingarrdt
Allar stærðir. Ný e'fni
og snið. Terelyne og
ull.
Drengjajakkaföt frá 6
—14 ára. Úrvalsefni.
Matrosföt — Matros-
kjólar. Stakir krág-
ar — flautubönd.
Bamaulpur. Drengja-
peysur. Drengjaskyrt-
ur, hálfvirði, kr. 75,00.
Drengjabuxur.
Drengjasokkar,
kr. 30,00.
Fyrirliggjandi
Dúnsængur — gæsa-
dúnn.
Rúnrteþpi, 2ja
manna. (Dialon).
Koddar, sængurver,
lök.
PATTONS-ullargam-
ið — til í fimm gróf-
leikum. — Litaúr-
val, — hleypur ekki.
Sendið fyrirspumir.
PÓSTSENDUM.
Vesturg. 12. Sími 13510
og Kingston tríóið syngja og
leika.
16.00 Síðdegisútvarp. Kariakór
Reykjavíkur syngur. G. Anda,
W. Schneiderhan, P. Foumier
og útvarpshljómsveitin í Ber-
Hn leika Konsert fyrir píanó,
fiðlu, knéfiðlu og hljómsveit
eftir Beethoven; F. Fricsay
stjórnar.
17.05 Miðaftantónleikar. a) At-
riði úr óperunni „Mörtu“
eftir Flotow. A. Rothenberg-
er, G. Frick, H. Plumacher,
F. Wunderlich, G. Völker,
kór og hljómsveit fílytja; B.
Klobukar stj. b) „Keisara-
valsinn** eftir J. Strauss.
Phiiharmonia leikur; O.
Klemperer stj.
17.40 Útvarpssaga bamanna:
„Mannsefnin".
18.05 Tónleikar.
19.30 Kvöldvaka. a) Lestur
fomrita; Hrólfs saga Gaut-
rekssonar. Andrés Björnsson
les (8). b) Þjóðhættir og
þjóðsögur. Hallfreður öm
Eiríksson cand. mag. talar um
nykra og önnur skrímsli. c)
Jón Ásgeirsson kynnir íslenzk
'þjóðlög með aðstoð söngfólks.
d) Tungu-Halls saga. Jóhann
H'altason kennori flytur síð-
ari hluta frésögu sinnar. e)
„Sindramál", kvæði eftir
Freystein Gunnarsson. Sig-
valdi Hjálmarsson les. f)
Ormur Ólafsson kveður frum-
ortar stökur.
21.30 Lestur Passfusálma (45)
21.40 Víðsjá
22.00 Úr ævisögu Þórðar Svein-
bjamarsonar. Gils Guð-
mundsson alþm. les.
22.20 Frá tónleikum Sinfóníu-
hljómsveitar Islands í Há-
skólabíói. 12. f.m. Stjórnandi:
páll P,- Pálsson. Einleikari.
Halldór Haraldsson. a) „Pjór-
ar sjávarmyndir“ eftir B.
Britten. b) Píanókonsert í Es-
dúr eftir F. Liszt. c) „Þrí-
hyrndi hatturinn", svíta eftir
M de Falla. d) „Grímudans-
leikur“, svíta eftir Aram
Khatsjatúrjan. e) ' „Tyllidagur
blásaranna", trompetttríó
með hljómsveit eftir L. And-
erson.
23.25 Fréttir í stuttu máli. Dag-
skrárlhk.
Siónvarpið
Hitaveita í úthverfum
Framhald af 1. síðu.
* Hvers vegma kyndistöðvar?
Guðmundur Vigfússon dcildi
óvægilega á írammistöðu borg-
arstjórnaríhaldsins í málum
Hitaveitunnar, Minnti Guðmund-
ur á hver ástæðan væri íyrir
því að nú væri farið að ræða
um kyndistöðvar í nýju hverf-
unum, þnr sem í íramkvæmdn-
áætlun Hitaveitunnar hefði ver-
ið gert ráð íyrir hitaveitu, og
íbúunum lofað því í Bláu bók
íhaldsins fyrir síðuslu borgar-
stjórnarkosningar. Aslæðan íyr-
ir því væri sú að vegna að-
gerðarleysis og íyrirhyggjuleys-
is ráðamannanna væri ekki
nægilegt hcitt vatn íyrir hendi.
Borgarstjóri og lið hans hcfði
ávallt skellt skollcyrum við til-
lögum borgarfulltrúa Alþýðu-
bandalagsins um að haldið yrði
áfram borunum eftir heitu vatni
í borginn’i. Djúpborinn mikli,
sem borgin og ríkið keyptu í
sameiningu hefði nú legið ónot-
aður í 3—4 ár. Ef hann hefði
verið notaður þennan tíma væri
nú að öllum líkindum nægilegt
heitt vatn fyrir nýju hverfin og
þyrfti ekki að vera að ráðgera
byggingu kyndistöðva.
Uppgjöf
Borgarstjóri afsakadi uppgjöf-
ina í málefnum hitaveitunnar
með að „boginn hefði verið
spenntur til hins itrasta" og
lánamarkaður væri þröngur er-
lendis. Borgarstjórn á ekki að
viðurkenna, sagði Guðmundur,
að Hitaveita Rcykjavíkur sé
þannig sett að hún fái ekki nauð-
synleg framkvæmdalán til að
tryggja íbúum borgarinnar upp-
hitun í húsum sinum. Annað
hvort er fjármálastjóm Reykja-
vikurborgar svo bágborin að fyr-
irtæki borgarinnar njóta ekki
trausts lánastofnana eða hér er
um að ræða einn þáttinn í skipu-
lögðum aögerðum stjórnarvalda
að draga úr framkvæmdum. Eða
hvað hefur annað gerzt á þeitn
tveim mánúðum sem liðnir cm
síðan fjárhagsáætlun Reykjavík-
urborgar var samþykkt, þar sem
gert er ráð fyrir 52 milj. kr. lón-
töku til hitaveitunnar, en nú
upplýsir borgarstjóri að ekki sé
fáanlegt meira lánsfé en 10 milj.
króntrr.
Bæjarbúum skipt í tvo hópa
Með þessari sambykkt sem hér
er verið að gera er stefnt að
þvi að skipta bæjarbúum í tvo
hópa.. Annars vegar þá sem njóta
fjarhitunar á almennu verði
hitaveitunnar og hins vegar íbúa
í nýju hverfunum, sem í ofanl-
lag á óhóflegar dýrar íbúðir af
völdum óðaverðbólgu ríkisstjóm-
arinnar, verða að taka á sig
hærri kyndingakostnað sem verð-
ur 30-40% hærri en gjaldskra
hitaveitunnar.
Kröftug mótmælaalda
Þcssa þróun mála munu borg-
arbúar ekki þola, þótt borgar-
stjóri telji sig komast upp með
þetta nú. Þaö mun rísa kröftug
mótmælaalda mcðal íbúanna í
nýju hverfunum. Þeir munu
ekki una neinu öðru en njóta
jafnréttis á við aðra íbúa borg-
arinnar, og þcir munu finna Ieið-
ir til að láta borgarstjöra finna
það. Borgnrstjóri skyldi ekki
halda að hann sé sloppinn frá
þessu máli þótt hann láti at-
kvæðavélar sínar í borgarstjórn
búar munu áreiðanlega láta í
afgreiða þetta mál nú. Borgar-
búar munu áreiðanlega Iáta í
sér heyra um þetta mál.
20.00 Fréttir.
20.30 Á öndverðum tneiði.
Kappræðuþáttur í umsjá
Gunnars G. Schram. Próf.
Ármann Snævarr háskóla-
rektor og próf. Jóhann Hann-
esson ræða hvort tímabært sé
að breyta skilnaðarákvæðum
hjúskaparlaganna.
21.00 Dýrlingurinn. Roger
Moore í hlutverki Simons
Tempiar. íslenzkur texti.
Bergur Guðnason.
21.50 1 pokahominu. Spurn-
ingaþáttur í umsjá Árna
Johns«i. Spyrjendur: Elín
Páhnad. Helgi Sæmundss,
Ragnhildur Helgadóttir og
Tómas K»rlsson. \ Hagyrðing-
ar: Walldóra B. Bjömsson,
Haraldur Hjálmarsson, Loftur
Guðmttndsson og Sigurkari
Stefénsson.
23.00 Dagskráriok.
• Áfengismál í
Færeyjum
• NB. Rúsdrekklógin eigur
sjálf andi at skipast so, at dansi-
restaunatiómir kwnrru opnast við
„vissum" skeinkttreytum so-
leiðis, at ik&i verður neyðugt
at fara i dans við flöskuni i
lummanum. — TORF.
flá. septerober)).
• Háski á ferðum
• Leggjast þungt á mnu hvers þjóðholls manns
i„ metaleg Srlög tvonns þess, er alþjóð varðar,
Brennu-Njálssögn I búningi Rósinkranz
og Btáskóga Þingvafla í gæzlu Emils og Harðar.
• Jafnvel betri
en Dýrlingurinn!
• Vosturbæingur skrifar:
„Gaman var að horía áhann
Kristján Eldjám í sjónvarpinu
og sjá það sem hann og gestir
hans höföu að sýna okkur.
Þættir Kristjáns eru með þvi
gagnlegasta og skcmmtiilegasta,
sem sjórrvarpið hefur fluttokk-
ur. Mér fínnst hann jafnvel
skemmtilegri en Dýrlingurinn,
en mundi þó ekki endilegg
kalla Kristján dýrling. Menn
pntn verið ágætir þótt þeirséu
ekki teknir í tölu dýrlinga.
— Vesiturbæingur.'*
(Bréf til Velvakanda).
Hús og búnaðar
Framhald á 12. síðu.
in að samhliða blaðinu starfi
leiðbeiningaskrifstofa um vöru-
val og vörukaup. Blaðið væntir
þess að geta veitt neytendum á-
byrga þjónustu hvað verð og
vörugæði snertir, og lótt aí þeim
tímafrekri leit milli verzlana til
samanburðar á einstökum vöru-
tegundum. Blaðið væntir þess
einnig að geta fengið gott sam-
starf við þær verzlanir og fram-
leiðendur. sem vanda vilja vöru
sína og ekki missa sjónar cf
hag neytandans við innkaup og
framleiðslu. Blaðinu er ætlað að
koma út mánaðarlega að minnsta
kosti 11 sinnum á ári. Þetta
fyrsta blað er því einskonar til-
raunablað, könnun á því hverjar
undirtektir almennings verða.
Það er von okkar og trú að
kauperidur blaðsins geti unnið
upp þær krónur sem fara í að
kaupa það i hagkvæmari inn-
kaupum en eila hefði orðið.
Vandað verður til útgáfunnar
eftir föngum og blnðið hefur
þcgar tryggt scr aðstoð nokkurra
sérfróðrá manna á Jiessu sviði.
Reynt vcrður að auka við þa'5
eftir því sem efni standa til.
Skal syo ekki fjölyrt meir um
útgáfuna að þessu sinni, en það
lagt í dóm neytendanna hvaða
þörf þeir telja á útgáfu sem
þessari."
Bonn hleypur nú
undir bagga með
Bandaríkjununv
BONN 15/3 — Vesturþýzka
stjórnin hefur ákveöið að létta
undir með Bandaríkjasljórn sem
á í stöðugum gjaldeyriscrfiðleik-
um, ekki sízt vcgna stríðsins í
Víetnam, mcð því að kaupa
bandarísk ríkisskuldabréf íyrir
500 miljónir dollarn. A þctta að
vega upp á móti gjaldeyriskostn-
aði Bandaríkjanna vcgna dvalar
bandarísks herliðs f V-Þýzka'
landi.
Bonnstjómin hefur hins vegar
fram að þessu verið ófús til að
bæta Bretum gjaldeyriskostnað
þeirra vegna dvalar Rínarhers
ins í Vesfur-Þýzkalandi. Nú er
sagt að hún hafi boðið þeim að
greiða 450 miljónir marka í því
skyni, eða um helming þeirrar
upphæðar sem Bretar hafa farið
fram á.
Nýtt verkfall við
finnsku blöðin?
HELSINKI 15/3 — Blaðamanna-
félag Finnlamds ákvað í dag að
boða verkfail, þar sem enginn
árangur hafði orðið af viðræðum
við útgefcndur um nýjan kjara-
samning. Dagblöð koma nú ekki
út í Finnlandi vegna verkfalls
prentara sem talið hefur verið
að muni verða langvinnt. Sátta-
semjari ríkisins reyndi í dag að
fá deiluaðila til að hefja samn-
ingaviðræður, en fékk engar
undirtektir.
HandknaHleiksmót
Framhald af 5- síðu.
leiknum með sigri Fram 24:19,
sem var ekki ósanngjarnt eftir
gangi síðari hálfleiks.
Liðin
Beztir í liði Fram voru Gunn-
laugur, Sigurður Einarsson/
Ingólfur. Gylfi og Þorsteinn í
markinu sérstaklega í síðari
hálfieik. en þá várði hann oft
vel. í heild var Framliðið sam-
stillt og vel leikandi, og verð-
skuldar að vera í iirsiitum á
móti þessu.
Lið Hauka er skipað mjög
jöfnum mönnum sem tamið
hafa sér hraða og á margan
hátt skemmtilegan leik. Erfitt
er að slá föstu hver eða hverj-
ir eru beztir í liði Hauka. Logi
í markinu varði oft mjög vél.
Einnig má geta Þórarins, Stef-
áns, Matthíasar, sem þó var
óheppinn með skotin að þessu
sinni. Þórður gerði margt vel,
og sömuleiðis Viðar. Sigúrður
Jóakimsson er sterkur á línu.
Annars er það dálítið athyglis-
vert að 9 menn Hauka skora
mark í leiknum.
Þeir sem skoruðu fyrir Fram
voru: Gylfi 7, Gunnlaugúr 6,
Ingólfur 5, Sigurður Einarsson
4 og Sigurbergur og Tómas 1
hvor.
Fyrir Hauka skoruðu: Matt-
hías 5, Þórður 3, Stefán, Þórar-
inn, Viðar, Sigurður Jóakimss. 2
hver Ólafur, Gísli. Stefán og
Sturla 1 hver.
Dómari var Karl Jóhannsson
og dæmdi mjög vel.
★
Alítaf syrtir heldur að í í-
þróttahöllinni okkar, og eru að
færast í auknum mæli dökk-
ir blettir á gólfið, allt eftir því
hve margar perur hætta að
lýsa, en þeim fer fjölgandi.
Það er mikil ráðgáta þeim sem
á horfa hvernig scltnr ’ verði
pcrur í nýja húsið, og miklar
bollaleggingar um hvernig það
hafi verið hugsað af þeim sem
htisið teikpuðu og byggðu, en
enginn efast um að þeir luma
á ráðum, og fer nú að verðá
tími til kominn að draga þau
upp úr kistuhandraðanum.
Leikmenn í húsagerðarlist og
lýsingum svona húsa velta bara
vöngum. lengra nær það ekki.
og telja hinar „svörtu“ perur,
þar til undrið gerist.
Frímaim.
Hernómið
■Framnald af 1. síðu.
herinn yrði látinn fara. Þeir
flokkar skiptu um skoðun og
fengust ekki til að framkvæma
þa’ð atriði samningsins. Alþýðu-
bandalagið hafði forgöngu í
vínstri stjórninni um annað mik-
ilvægt sjálfstæðismál, landhelg-
ismálið, og hefði ekki getað
tryggt því framgang nema með
því að vera áfram í stjóminni.
Það varð að meta og það hef-
ur verið deilt á Alþýðubandalag-
ið fyrir að meta þær aðstæður
eins og gert var, en hver stjóm-
málaflokkur verður að gera slíkt
upp við sig.
★ „Baráttan gegn kommún-
ismanum"
Bjarni Benediktsson taldi sér
nauðsyn að halda klukkutíma
ræðu sem nýtt framlag í „bar-
áttunni gegn kommúnismanum“,
lesandi tilvitnanir* meira og
minna rifnar úr samhengi og
margt furðu langt sótt, eins og
þegar hann t.d. fór með lang-
an kafla úr eftirmælum sem
Churchill reit um Chamberlain,
og taldi þau bezt lýsa stjóm-
málamanninum Chamberlain, og
enn varði hann Munchensamh-
inginn.
Oðrum þræði var ræðan
krydduð rógmælgi og dylgjum
um Einar Olgeirsson svo sem
þessa ráðherra er vandi og
hljómar raunar undarlega af vör-
um þess mánns sem nefndur
hefur verið „hinn sekasti hinna
seku“ þeirra sem ofurselt hafa
sjálfstætt ísland á vald banda-
ríska herveldinu og lánað ís-
lenzkt land undir herstöðvar á
friðartímum.
Lúðvík Jósepsson hafði hvatt
ser hljóðs og var umræðunni
enn frestað.
íþróttafélag stúdenta
notið ómetanlegrar aðstoðar
Benedikts Jakobssonar kennara
síns.
Núverandi stjóm Iþróttafé-
lags stúdenta er þannig skip-
uð: Ólafur Helgi Ólafsson, Jón
öm Ámundaison, Ámi Magnús-
son. Ingimundur Ámason og
Jón Sigurbjömsson.
□
I tilefni af þessum tímamót-
um í sögu Iþróttafélags stúd-
enta efndi félagið til fjölbreyttr-
ar íþróttahátíðar, sem fórfram
í Iþróttahöllinni í gærkvöld, og
verður nánar sagt frá henni í
Þjóðviljanum á morgun.
Þökkum auðsýnda samúð við fráfall skipverja
m/b „FREYJU“, Súðavík. — Guðs blessun sé með ykkur
öllum. Sigríður Sigurgeirsdóttir og börn. Kristín G. Björnsdóttir. Guðmúndur L. Jónsson.
Margrét Signrðardóttir. Petra Emanúelsdóttir og börn. Þórður Sigurðsson og fjölskylda. Friðrik Halldórsspn og fjölskylda.
Hjartanlega þakka ég öllum þeim, sem sýnt þafa safriúð
við fráfall eiginmanns míns og sonar, og þá sérstaklega
Berki Ákasyni og öllum samstarfsmönnum Birgis íir
hreppsnefnd t Súðavíkurhrepps. svo og öllum Súðvíking-
um- — Guð blessi ykkur öll
Sigríður Sigurgeirsdóttir og börn
Framhaid af 5. síðu.
1950 hófu þeir að keppa í
þeim í fyrsta skipti.
Körfuknáttleik byrjuðu stúd-
entar að æfa 1946 og er hann
nú vafaiaust vinsælasta íþrótt
þeirra. Stúdentar sáu um fyrsta
skólaleikinn í körfuknattleik
1951.
Þess má geta að vorið 1931
stofnuðu stúdentar til fyrsta
knattspyrnuleiksins við Mennta-
skólann og hafa margir leikir
farið fram milli þeirra síðan.
Af þessu stutta yfirliti rt^á sjá,
að stúdentar hafa komið allvíða
við og brotið upp á ýmSu í í-
þróttamálum sínum, og er ekki
að efa að við það hafa þeiF