Þjóðviljinn - 19.04.1967, Qupperneq 2
/
2 SlÐA — ÞJÖÐVXLJINU — MMVðöudagair 19. apr® t967.
Sigur Alþýðubandalagsins er eina leiðin til að fella ríkisstjórnina
Framsókn getur hvergi unnið
sæti frá stjórnarflokkunum
Q Eins og hér verð-
ur sýnt fram á, hefur
Framsóknarfl. hvergi
möguleika til að vinna
þingsæti af stuðnings-
flokkum ríkisstjómar-
innar. Ef ríkisstjómin
á að falla í kosningun-
um nú í vor, verður
Alþýðubandalagið að
vinna uppbótarþing-
sæti af stjórnarflokk-
unum, helzt tvö til að
vega upp á móti a't-
kvæði Björns Pálsson-
ar á Alþingi, en eins og
kunnugt er, má alltaf
búast við, að hann snú-
izt til fylgis við nú-
verandi ríkisstjórn, ef
hún þarfnast þess.
1 seinustu þinigkosningum
munaði ektó miklu, hvor
floíkkurinn hlyti 11. u-ppbótar-
sætið, AIþýðubandalagið eða
Sjálfstæðisflokkurinn. Al-
þýðubandalagið tapaði þessu
þingsæti og hlutu Sjálfstæðis-
menn fjóra landskjöma þing-
menn, Alþýðuflokkurinn fjóra
og Alþýðuban dalagið þrjá.
Úrslitin í næstu kosningum
velta á því, hvort Alþýðu-
þandalaginu tekst að vinna
eitt eða tvö uppbótarþingsæti
af stjómarflokkunum. Til þess
að vinna eitt þarf Alþýðu-
bandalaigið að bæta við sig
um 1000 atkvæðum og minna,
ef Sjálfstæðisflokkurinn tapar
fylgi, en til þess að vinna tvö
þingsæti þarf viðþótin að vera
um 2500 atkvæði. í seinustu
bæjarstjömarkosningum bætti
Aliþýðubandalagið við sig 990
atkvæðum í Reykjavík ednni
miðað við seinustu þingkosn-
ingar og 1554 atkvæðum mið-
að við bæjarstjómarkosning-
arnar 1962.
Framsóknarflokkurinn fékk
engan landskjörinn þingmann
í seinustu kosningum og vant-
aði meira að segja 5623 at-
kvæði til að fá úthlutað upp-
bótarþinigsæti. Hokkurinn
vann þá tvö ný þingsæti.
Mörg atkvæði greidd Fram-
sóknarflokknum í næstu kosn-
ingum munu því falla dauð,
þ.e. korna að engu gagni í
hinni tvísýnu barátbu um !íf
núverandi ríkisstjómar. En
hins vegar mun hvert atkvæðd
greitt Alþýðubandalaginu
koma að fullum notum og
getur jafnvel ráðið úrslitum.
Til þess að menn skilji, hve
mikilvægt er, að vinstri
menn veiti Alþýðuibandalag-
inu brautargengi í næstu
kosningum, er rétt að rekja
hér, hve mörg atkvæði Fram-
sókn vantaði seinast í hverju
kjördæmi til að vdnna þing-
sæti af stjómarflokkunum:
1 REYKJAVlK voru at-
kvæðatölur fllokkanna í sein-
ustu þingkosningum þessar —
í sviga þingmannafjöldi:
A Alþýðuflokkur 5730 (21
B Framsóknarfl. 6178 (2)
D Sjálflstæðisfl. 19122 (6)
G Alþýðubandai. 6678 (2)
Framsókn var nær þvi að
fella Alþýðuflokksmann en
Sjálfstæðismann, en til þess
að þriðji maður Framsófcnar
felldi annan mann krata hefði
B-listinn orðið að bæta við
sig 2417 atkvæðum og fá
8595. Þótt fttokkurinn auki
fylgi sitt, er slík atkvæða-
aukning útilokuð. í bæjar-
stj'ómarkosninigunum jókst
fylgi Framsóknar um 536 at-
kvasði og þótti rniikið.
A REYKJANESI urðu úr-
slitin þessi:
A 2804 (1), B. 2465 (1), D
5040 (2), G 1969 (1). Til þess
að feUa annan mann Sjá!f-
stæðisflokksdns hefðd Fram-
sókn þurft að fá tvöfalt meira
fylgi, eða yflr 5040 atkvæði og
enn meira til að fella krat-
ann.
VESTURL AJNTD:
A 912 (1), B 2363 (2), D
2019 (2), G 739 (0). 1 þessu
kjördæmd er Framsókn næst
því að vinna mann. Þó vant-
ar flokkinn aið minnsta kostd
373 atkvæði til að fellla þing-
mann Alþýðuflokksins, en til
þess þarf Framsókn 2736.
Jafnvel bjartsýnustu Fram-
sófcnanmenn gera sér eklci
vonir um, að slíkur sigur
vinnist, enda er Jónas Áma-
son. frambjóðandi Alþýðu-
bandalagsins miklu nær því
að fella Benedifct Gröndai og
vantar aðeins 173 atkvæði tíl
þess.
VESTFIRÐIR:
A 692 (0), B 1743 (2), D
1713 (2), G 744 (1). Framsókn
þurfti að fá 826 atkvæði til
viðbótar, eða 2569 atkvæði til
að fefla annan mann Sjálf-
stæðisflokksins.
NGRÐURLAND VESTUA:
A 537 (0), B 2135 (3), D
1765 (2), G 663 (0), Til þess
að fella annan mann Sjálf-
stæðisflokksins hefði Fram-
sókn þurft að fá 3530 atkvæði.
Nú hefur Framsókn 3 af fimm
þingmönnum í kjördasminu,
þótt hún hafi aðeins rúm
40% atkvæðanna.
NORÐURLAND EYSTRA:
A 1012 (0), B 4530 (3), D
2865 (2), G 1621 (1). Til þess
að feMa amnan mann Sjálf-
sitæðisflokksins hefði Fram-
sókn þurft að fá 1182 atkvæði
til viðbótar, eða samifcals 5712
atkvæði.
AUSTURLAND:
A 250 (0), B 2804 (3), D 1104
(1), G 905 (1). Til þess að fellla
Sjálfstæöismanninn hefði
Framsókn þurft að fá yfir
4416 atkvæði, eða 1612 at-
kvæði til viðbótar.
SUÐUBLAND:
A 760 (0), B 2999 (3), D
3402 (3), G 955 (0). Til þess
að fella þriðja mann Sjálf-
stæðisflokksins hefði Fram-
sólkn þurft að fá 4536 atkvæði
eða 1537 atkvæði til viðbótar.
Eins og sjá má af þessum
tölum, hefiur Framsóknar-
fllokkurinn hvergi mögtuledka
tíl að vinna þimgsæti af
stjóimarflloktounum. í þremur
kjördæmum er Framsókn
næst því að virma mann af
Alþýðubandalaginu, en mam-
urinn er þó rneiri en svo, að
Framsókn geti gert sén nokkra
von: Til þess að fella Alþýðu-
bandalagsmann á Vestfjörð-
um 489 atkvæði, á Austur-
landi 996 atkvæði og á
Reykjanesi 1473 atkvæði.
Nú þegar nær dregur kosn-
ingum, er nauðsynlegt, að
vinstri menn geri sér ahnennt
ljóst, að sigur Alþýðubanda-
lagsins er eina leiðin tSI að
fella ríkisstjórnina og knýja
fram breytta stjómarstefnn.
(Grein þessi birtíst í síðasta
tölublaði MJÖLNIS, blaðs
Alþýðubandalagsins í Norð-
urJandskjördæmi vestra).
Friðjtjófur Thorstemsson
Minning
Þeim fækkar óðum sem voru
í fararbroddi um fþróttamálin á
fyrstu tveim áratugum aldar-
innar. Tímans móða streymir
látlaust og tekur með sér í fyll-
ingu tímains þá sem með henni
fylgjast, og eftir verður aðeins
minning um það sem var,
minning sem geymist ýmist
lengi eða stutt, eftir atvikum.
Einn þessara manna var Frið-
þjófur Thorsteinsson, glæsileg-
ur ungur maður sem fljótt tók
þátt í íþróttum, og þá sérstak-
lega knattspymu. Á árunum
1910 og fram yfir 1920 stóð
mikill ljómi aif nafni Friðþjófs
fyrir snilli hans sem knatt-
spyrnumanns. Hann gerðist fé-
lagi í Fram á þeim árum og lék
alltaf hér með því félagi og var
einmitt 'þar í fonxstu og fremstu
röð, þegar Fram átti sitt blóma-
skeið á þeim árum og svo oft
er til vitnað. Knattspyrna var
hans líf og yndi t>g öllum mark-
mönnum þess tíma stóð stugg-
ur af skothörku Friðþjófs og
hraða, en hann var öllum
knattspymumönnum fljótari að
hlaupa. Munu Framarar ekki
sízt hafa átt Friðþjófi að þakka
hversu sigursælir þeir vom á
þeim árum. Friðþjófur mun og
hafa tekið þátt í stjómarstörf-
um 1 Fram og var hann kjör-
inn í nefnd til að taka á móti
fyrsta knattspymuliðinu sem
hingað kom til að keppa við
-<*>
Hæg
heimatökin
Menn leita stundum langt
yfir skammt í fréttum af frá-
sagnarverðum tíðindum. Þótt
ekki sé nema eðlilegt og raun-
ar ánægjulegt að blöð Sjálf-
stæðisflokksins hafi áhuga ó
framboði Alþýðubandalagsins
í Reykjavík, ætti önnur fram-
boðssaga að vera þeim miklu
nærtækari. Fyrir löngu
greindu blöð þessi frá því
að búið væri að ákveða þrjú
fyrstu sætin á framboðslista
Sjálfstæðisflokksins á Vest-
fjörðxxm og ennfremur það
neðsta, en á milli er bil sem
ekki hefur enn tekizt að
fylla. Síðan hafa gerzt ýmsir
hádramatískir atburðir, und-
irskriftir, yfirlýsingar, hótan-
ir, gagnkvæmar ærumeiðing-
ar, svo að fyrirgangurinn á
Torgi hins himneska friðar
hefur naumast verið öllu
harkalegri. Og sagt er að
vináttan milli Bjarna for-
manns og Þorvaldar Garðars
Kristjánssonar framkvæmda-
stjóra sé nú naumast öllu
hlýrri en vinátta Maós for-
manns og Tsengs Hsjaó-pings
framkvæmdastjóra austur í
Kínaveldi. Ef Morgunblaðið
vildi greina frá þessari æsi-
legu atburðarás hefði það
fyrirmyndar fréttaefni sem
enzt gætí dögum saman, og
heimatökin eru hæg, því Sig-
urður Bjamason ritstjóri er
eitt af helztu tilefnum þessar-
ar langvinnu styrjaldar. Er
það til marks um hið fom-
kveðna að oft verður stórt
bál af litlum neista.
Sam-
hengið
Stjómarflokkarnir þurfa á
því að halda að almenning-
ur geri sér ekki grein fyr-
ir eðlilegu efnahagslegu sam-
hengi í þjóðfélaginu. Þann-
ig klifar Alþýðublaðið nú
á því að Lúðvík Jósepsson
sé andvigxxr þvx að Islend-
ingar aki í bílum og horfi
á sjónvarp, hann beri ein-
vörðungu umhyggju fyrir
afkomu útgerðarmanna! Sú
staðreynd ætti þó að vera ein-
föld og auðskilin að þjóðin
mun aldrei lifa af því að aka
í bifreiðum og stara á sjón-
varpskassa. Því aðeins geta
íslendingar veitt sér þau
ánægjulegu lífsþægindi og
önnur, að framleiðsla þjóðar-
innar standi undir þeim, en
sjávarafurðir eru yfir 90% af
útflutningi íslendinga. Þegar
togurum fækkar um tvo
þriðju, hluti bátaflotans dregst
stórlega saman og fiskiðnað-
urinn er að mestu leyti á rík-
isframfæri er ekki verið að
hrella útgerðarmenn, heldur
er verið að grafa undan af-
komu þjóðarinnar allrar,
skerða þann efnahagslega
gmndvöll sem bílaeign, sjón-
varpsstarfsemi, verzlun, þjón-
ustustarfsemi og flestar aðr-
ar athafnir þjóðfélagsins hvíla
á. Gengi sjávarútvegsins er
sannarlega ekkert einkamál
útgerðarmanna, heldur sam-
eiginlegt hagsmunamál allra
landsmanna. Hver einasti ís-
lendingur getur rakið tengsl
sín við sjávarútveginn, þótt
hann vinni að allt öðrum
störfum. Það er furðulegt fyr-
irbæri að málgagn sjávarút-
vegsmálaráðherra skuli boða
þveröfuga kenningu.
Það mun því lítið stoða rit-
stjóra Alþýðublaðsins að
reyna að halda því fram að
menn geti áhyggjulausir ekið
í bílum og skemmt sér við
sjónvarp og afgreitt vanda
sjávarútvegsins með háði og
spotti. íslenzkt þjóðfélag er
svo einfalt í sniðum að hverj-
um hugsandi manni er í lófa
lagið að skilja samhengi þess,
gera sér grein fyrir orsökum
og afleiðingum. Og því miður
fyrir ritstjóra Alþýðublaðsins
kann allur þorri íslendinga vel
að hugsa. — Austri.
íslenzk lið- 1 því sambandi
má geta þess að með í því
danska liði (A.B.) lék einnig
bróðir Friðþjófs, sem Samúel
hét, og lék hann um skeið
í danska landsliðinu, svo það
virðist sem knattspyma hafi
verið þeim bræðmxm í blóð
borin. Samúel var læknir í
Danmörku um langt skeið.
Ekki er undirrituðum kunn-
ugt um hvort þriðji bróð-
irinn iðkaði knattspyrnu en
hann kom mjög við sögu með-
an honum entist aldur; það
vár Guðmundur Thorsteinsson,
eða Muggur, eins og hann var
oftaist kallaður.
Um eða eftir 1920 fluttist
Friðþjófur til Kanada og dvald-
ist þar um skeið, en aldrei
mun hann hafa fest þar rætur
og hugurinn ætíð staðið heim
til Islands, og hingaö kom
hann aftur xlppúr 1930. Ekki
hafði Friðþjófur verið lengi í
Kanada, þegar hann tók að
iðka knattspyrnu og stundaði
hana þar ailllengi og við góðan
orðstór. Eftir að hann kom
heim lék hann svolítið með
Fram, en þá er hann kominn
hart að fertugu og sögðu fcunn-
ugir að greinilegt væri að ald-
urinn krefðist síns, enda hafði
hann lítið þjálfað sxðustu árin
áður en heim ktxm.
Annars var knattspyma alltaf
hans áhugamál; fylgdist hann
alla tíð með því sem var að
gerast í knattspymunni, og sá
yfirleitt flesta leiki sem hér
fóm fram og harm hafði að-
Sltöðu til.
Friðþjófur var mifcið ljúf-
menni í allri umgengni, góö-
viljaður og vandaður maður,
viðkvæmur og listrænn, fá-
skiptinn en glaður í vinahópi.
í sögu knattspymunnar á ís-4>
landi verður nafns Friðþjófs
getið sem eins þeirra sem lengst
hefur náð, og þess minnast þeir
sem muna hann frá þeim tíma
þegar hann var „stjama“ sem
beintínis lýsti vitt um land.
Friðþjófur var fæddur 28.
ágúst 1895, en andaðist 13. þ.m.
eftir langvairandi vanheilsu.
Konu sína, Svölu, missti Frið-
þjófur á s-1. ári. Kjördóttir
áttu þau, Asthildi að nafni.
Friðþjófur stundaði hér al-
genga verkamannavinnu, mest
við höfnina og síðast hjá Eim-
skip.
Hér er Friðþjófi færð þökk
fyrir hans skerf til knatt-
spymumólannai hér á landi, og
Friðþjófur Thorsteinsson.
það fondæmi sem hann gaf á
veMinum, og þýðingarmikið
var á þeim árum. Ennfremur
er þökkuð þasgileg samskipti á
mörgum liðnum árum, um leið
og kjördóttur hans er færð djúp
samúð.
Frímann.
Tilkynning frá
Hafrannsóknarstofn-
uninni
Næstu 3 — 4 vikur verður v/ib Jörundur Bjarna-
son II. frá Bíldudal við rækjuleit undan Norður-
landi á vegum Hafrannsóknastofnunarinnar.