Þjóðviljinn - 19.04.1967, Qupperneq 6

Þjóðviljinn - 19.04.1967, Qupperneq 6
6 SfÐA — ÞJÖÐVILJINN — Mi8vikudasi» 1C- eprfl lð67. Nauðungaruppboð annað og síðásta, fer fram á hluta f Álfheimum 32, hér í borg, 2. hæð austurenda, þingL eign Sig- urðar Jónssonar, á eigninni sjálfri laugardaginn 22. apríl 1967, kl. 3 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta, fer fram á hluta í Kleppsvegi 42, hér í borg, 4. hæð til vinstri, þingl. eign Háborgar s.f., á eigninni sjálfri laugardaginn 22. apríl 1967, kl. 214 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. RADldNETTE henta þar sem erfið skilyrði eru. — Byggð fyrir fjalllendi Noregs. Sérhæfðir menn frá verk- smiðjunum í Noregi annast þjónustuna af þekkingu. Radionette-verzlunin Aðalstræti 18 sími16995 Aðalumboð: Einar Farestveit & Co. hf. Vesturgötu 2. Sumardagurinn fyrsti Aðgöngumiðar að skemmtunum Sumargjaf- ar í Austurbæjarbíói, Laugarásbíói, Réttar- holtsskóla og Tjarnarbæ verða seldir í hús- unum sjálfum frá kl. 4—6 í dag og frá kl. 1 á morgun. SUMARGJÖF. Blaðadreifing - Kópavogur Unglingar óskast til blaðburðar um Kópa- vog (vesturbæ). — Hringið í síma 40753. ÞJÓÐVILJINN Sjónvarpið • Miðvikudagur 19. apríl 1961. 20,00 Fréttir. 20,30 Stcinaldarmenni rn ir. — Teiknimynd gerð af Hanna og Barbera. Xslenzkur texti: Dóra Hafsteinsdóttir. 20,55 — „Sofðu unga ástin mín“ Þáttur í umsjá Savanna-trí- ósins. Bjöm Bjömsson, Þór:r Baldursson og Tróell Bendt- sen syngja bamalög og bjóð til sín ungum söngvurum frá Keflavík. 21.25 Sopbia Ix>ren í Itóm. Lit- azt um í Rómaborg undir leiðsögn Sophiu Loren. Þýð- inguna gerði Andrés Indriða- son. Þulur er Guðrún Ás- mundsdóttir. 22.25 í finnsku brúðkaupi, Þátt- ur frá finnska sjónvarpinu um brúðkaups- og bjóðdansa í Kaustinen í Finnlandi. 22,45 Dagskrárlok. 7.00 Morgunútvarp. 10.05 Fréttir og 10.10 veður- fréttir. 13.00 Við vinnuna. 14.40 Við, sem heima sitjum. Valgerður Dan les söguna „Systumar í Grænadal11 eft- ir Maríu Jóhannsdóttur (3) 15.00 Miðdegisútvarp. Charlie McKenzie lcikur á píanó, The Yardbirds og The Pepper- mintmen syngja og leika, John Molinari leikur á harm- oniku, Manfred Mann syngur, hljómsveit Henris Logés leik- ur, The Village Stompers leika og flutt verða lög frá Týról. 16.30 Síðdegisútvarp. Stefán ís- landi syngur lag eftir Karl O. Runólfsson. Búdapest- kvartettinn leikur Strengja- kvartett op. 18 nr. 6 eftir Beethoven. 17.00 Framburðarkennsla í esp- eranto og spænsku. 17.40 Sögur og söngur. Guðrún Birnir stjórnar þætti fyrir yngstu hlustendurna. 19-30 Daglegt mál. Árni Böðv- arsson flytur þáttinn. 19.35 Fermingarbarnið. Séra Árelíus Níelsson flytur erindi. 20.00 íslenzk tónlist. a. Þrjú lög fyrir fiðlu og píanó eftir Sigfús Einarsson. Þorvaldur Steingrímsson og Fritz Weiss- happel leika. b. Fjögur lög eftir Bjarna Böðvarsson: „Margt er það í steininum", „Amma kvað,“ „Dunar í trjá- lundi“ og „Blunda rótt“. Sigurveig Hjaltested syngur við undirleik Fritz Weiss- happels. c. Tokkata fyrir org- el eftir Hallgrím Helgason. Páll Kr. Pálsson leikur. 20.30 Framhaldsleikritið „Skytt- umar“ eftir Alexander Du- mas og Marcel Sicard (Haldið áíram þar sem frá var horf- ið 22. marz). Flosi Ölafsson bjó til flutnings í útvarp Dg er leikstjóri. Leikendur í 10. þætti: Amar Jónsson, Erling- ur Gíslason, Helgi Skúlason, Rúrik Haraldsson, Gunnar Eyjólfsson, Helga Bachmann, Benedikt Árnason, Bessi Bjarnatson, Valdimar Láms- son og Jónas Jónasson. 21.30 „Gaudeamus igitur" Dag- skrá háskólastúdenta sídasta vetrardag. BrugðrO upp svip- myndum úr sögu og starf- semi Stúdentafélags háskól- aus, talað um stúdentastofn- unina, hótelrekstur stúdenta o.fl. Stúdentakórinn sýngur. Umsjónarmenn dagskrárinn- ar: Kristinn Jóhannesson, Brynjólfur Sæmundsson og Július Sæberg Ólafsson. 22.30 Djassþáttur. Ólafur Step- hensen kynnir. 23.30 Dagskrárlok. • Spánverjar bjóða fram nám- styrk • Spænsk stjómarvöld bjóða fram styrk handa Isiendingi 1ii náms á Spáni skólaórið 1967 — 1968. Styrktímabilið er 8 mán- uðir frá október 1967 að telja. Styrkurinn nemur 5000 pesetum á mánuði, en auk þess fær styrklþegi 3000 peseta við upp- haf styrktímabilsins og er und- anþeginn inhritunargjöldum í opinberum kennslustofnunum, sem undir spænska mennta- málaráðuneytið heyra. , Umsóknum um styrk þennan skal komið til menntamálaráðu- neytisins, Stjómarráðshúsinu við Iæ>kjartorg, fyrir 15. maí n.k., og fylgi staðfest afritpróf- skírteina ásamt meðmælum. UmsóknareyðuWlöð fást í menntamálaráðuneytinu. • Gjafir berast til Skálholtsskóla • MenniniRarsjóöur Kaupfélags Suður- Þingeyinga hefur lagt fram kr. 10.000 (tíu þúsund kr.) til hins áformaða lýðháskóla í Skálholti. Jón H. Þorbergsson, Ijaxa- mýri, hefur gefið kr. 5.000,00 — fimm þúsund kr. — til lýðihá- skólans. Jón hefur áður gefið skólanum höfðinglegar gjafirog nema framlög hans nú alis kf 40.000,00 (fjömtíu þúsund kr.1). Síðan tilkynnt var um niður- stöður af fjársöfnun f Dan- mörku til lýðháskólans, hefur J. C. Möller, forstjóri, afhenti Sendiráði Islands f Kaupmanna- höfn gjöf til skólans d. kr. 5.000,00 — um þrjátíu þúsund ísl. kr. Einnig hefur A. Kals- böll. fv. menntasikólakennari, gefið d. kr. 50,00 — um þrjú þúsund ísl. kr. Þessar gjafir em j>akkaðaraf alhu'g. — Blskupsstofa. Sumarfagnaður að Hótel Borg miðvikudaginn 19. apríl kl. 9 — 2. — Fjölmörg skemmtiatriði. Miðar seldir að Hótel Borg frá kl. 2 — 5 sama dag, og við innganginn. Borðapantanir á sama stað. Stúdentafélag Reykjavíkur. Stúdentafélag Háskóla íslands. Auglýsið i Þjóðviljanum HELDUR HEITU OG KÖLDU ÚTI OG INNI FLOGIÐ STRAX FARGJALD i GREITT SÍÐAR% É i 8 0 IDANM0RK ÍA-ÞÝZKAlANí ■%wí Eystrasaltsvikan % 5.-26. júlí. 1967. Verð kr. 13.500,00. É Fararstjóri: Magnús Magnússon, kennari. Ferðaáætlun: 5. júlí. Flogið til Kaupmannahafnar og dvalið þar til 8. júlí. Farið með lest til Warne- munde og dvalið á Eystrasaltsviku til 17. júlí Lagt af stað í 9 daga ferð til Berlínar, Magdeburg Erfurt, Leipzig. Dresden og Wittenberg og farið 25. júlí með næturlest til Kaupmannahafnar og flogið 26. júli til Reykjavíkur. Innifalið fullt fæði nema morgunmatur í Kaup- mannahöfn, flugfar, járnbrautir og langferðabílar, leiðsögumaður, hótel. aðgangur að söfnum, dans- leikjum o.fl. Baðströnd á Eystrasaltsvikunni. Ein ódýrasta ferð sumarsins. Þátttaka takmörkuð og þegar búið að panta í ferðina. Hafið samband við skrifstofuna sem fyrst. Í I Lf\ IM OSaN T Bifreiðueigendur Þvoið, bónið og sprautíð bílana ykkar s'jálfir. Við sköpum aðstöðuna. Þvoum og bónum ef óskað er. Meðalbraut 18, Kópavogi. Sími 4-19-24. BLAÐDREIFING Unglingar óskast til blaðburðar um Hringbraut — Kaplaskjólsveg — Tjarnargötu — Höfða- hverfl — Voga. Þjóðviliinn

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.