Þjóðviljinn - 27.04.1967, Side 3

Þjóðviljinn - 27.04.1967, Side 3
Fknmtuidagur 23. aprfl 1967 — ÞJÓEmUH® — SÍDA J Ástandið í Grikklandi Annar geimfari búinn tiJ flugs er slysið varð? Jarðarför Komaroh gerð í Kóngur lofar þingræði, Pap- gær- þjóiarsorg í Moskvu andreií sakaður um landráð MOSKVIJ 26/4 — Jar'ðneskum leifum geimfarans Komarofs var í dag komið fyrir í Kremlarmúmum við Rauðatorgið í Moskvu, en þar hafa margir ágætustu menn Sovétríkj- arrna verið lagðir til hinztu hvíldar. Mikið fjölmenrii var við útförina og ber fréttamönnum saman um að hún hafi borið svip einlægrar þjóðarsorgar. AÞENU 26/4 — Konstaritín Grikkjakonungur tók þátt í fundi herforingjastjórnarinnar í dag og lét í ljós von um að komið verði á aftur þingræði í landinu. — Andreas Papandreú, þekktur foringi frjálslyndra afla í Grikklandi hefúr verið ákærður um landráð. Mjög hefur verið deilt um að- | Hann sagði t.d. að Grikkland ild koriungs að 'valdaráni hersins, hafi orðið fyrir erfiðri reynslu og ummæli hans á stjómarfundi að undanförnu, grafið hafi ver- í dag voru mjög þokukennd. ; ið undan lýðræðisstofnunum, Svetlana Sta/ínsdóttir: faðir minn bar ekki ábyrgð einn Krukkan með jarðneskum leif- um Komarofs var færð frá húsi Rauða hersins og var líkfylgdin kilómetri á lengd og tugþús- undir Moskvubúa fylgdust með af gangstéttum og svölum húsa. Á Rauða torginu sjálfu var mik- i31 mannfjöldi, voru þar m.a. helztu leiðtogar Sovétríkjanna, vísindamenn og starfsbræður Komarofs. Ritari kommúnista- flokksins, Súslof, flutti ræðu og sagði m.a. að Komarof vhefði dá- Framhald af 1. síðu. vanda SÞ, geri það hið skjótasta. Ráðherrarnir voru sammála um, að það væri mjög þýðingar- mikið, að 18 ríkja nefndin nái einingu um samning um tak- mörkun á dreifingu kjarnorku- vopna, þegar hún hefur störf að nýju í Genf hinn 9. maí. Þeir lýstu þeirri von sinni, að sá samvinnuvilji, sem nauðsynleg- ur er, yrði sýndur af öllum aðil- um, þannig að sem flestar þjóð- ir yrðu aðilar að samningnum. Slíkur samningur myndi stuðla að bættum horfum á árangri á sviði annarra afvopnunarmála. Undirstrikað var mikilvægi al- mennrar beitingar öryggisreglna Alþjóðakj arnorkumáílastofnunaT- innar í sambandi við eftirlit með banni gegn útbreiðslu kjarn- orkúvoþna. Ráðherramir kynntu sér skýrslu hinnar norrænu tækni- og vísindanefndar á sviði jarð- skjálftafræðilegra athugana og voru sammála um, að áfram skyldi haldið starfinu í þá átt að kanna möguleikana á fram- lagi. Norðurlanda til lausnar á eftirlitsvandamálinu. Yrði það gert í tengslum við ráðgerðan samning um algert bann við kjamorkutilraunum, með því að setja á stofn á Norðurlöndum at- hugunarstöðvar með neðanjarð- arhræringum. Með tilliti til þess var samþykkt að koma á fót nýrri nefnd, sem í væru embætt- ismenn og sérfræðingar í tækni og vísindum, er ganga skal frá >ameiginlegu'áliti til ríkisstjórna Norðurlanda um hinar ýmsu hlið- ar málsins. Við umræður um ástandið í Suður-Afríku var einkum fjall- að um vandamál Suðvestur- Afríku, en þau eru nú til með- ferðar á 5. aukaþingi allsherjar- þings SÞ, og um vandamálið varðandi Suður-Rhodesíu. Lögð var áherzla á að mjög mikilvægt væri að halda í horf- inu þeirri almennu einingu, sem fram kom í samþykkt 21. alls- herjarþings SÞ um Suðvestur- Afríku málið Ráðherrarnir urðu sammála um þýðingu þess að varðveita samheldni Norðurlanda í málinu og að þau hefðu jafn- Skyndiverkföl! Framhald af 12. síðu. kvæmdar eru erlendis, fara fram á Norðurlöndum, en þar er kaup jámiðnaðarmanna hærra en hér. Samkvæmt upplýsingum frá danska málmiðnaðarsambandinu, þá var meðal tímakaup járniðn- aðarmanna í Danmörku í okió- ber danskar kr. 13,07 eða ís- 'lenzkar kr. 81,20. Af framansögðu er augljóst að kaup íslenzkra járniðnaðar- manna er ekki orsök þess að islenzk járniðnaðarfyrirtæki eru ekki samkeppnisfær við erlend, éins og forstjórinn heldur fram“. ið sem „stoltur örn“, þá fluttu þeir og ræður Keldisj, forseti Vísindaakademíunnar og fyrsti ■ geimfarinn, Júrí Gagarín. Kosygín forsætisráðherra, Pod- gorní forseti og aðrir sovétleið- togar báru ösku Komarofs hinzta spölinn en Súslof kom henni fyrir í Kremlarmúrnum. Blaðamaður Komsomolskaja Pravda, sem fylgdist með geim- ferðinni, skrifar í blað sitt í dag, að síðast hefði heyrzt til an samráð sín á milli. Ráðherrarnir bentu á, að mik- ill fjöldi rikja, þar með talin Norðurlöndin öll, hefðu gert ráðstafanir til að breyta eftir ákvörðuninni í samþykkt örygg- isráðsins frá 16. desember 1966 um bindandi éfnahagslegar að- gerðir gegn Suð^r-Rhodesíu. Jafnframt lögðu ráðherrarnir á- herzlu á mikilvægi þess, að öll ríki beittu að fullu viðskipta- banninu gagnvart Suður-Rhod- esíu, sem SÞ samþykktu, og hörmuðu þann skort á sam- vinnuvilja, sem viss ríki hefðu hingað til sýnt í því tilliti. Varðandi afnám vegabréfsárit- ana ákváðu ráðherramir að auka norræna viðleitni til skjótr- ar lausnar málsins. Ráðherrarnir ræddu aðild Fær- eyja að Norðurlandaráði og urðu sammála um framhaldsmeðferð þess máls. Á fundinum var lögð. fram af íslands hálfu tillaga til lausn- ar á málinu um lendingarrétt Loftleiða á Norðurlöndum, og ráðherrarnir voru sammála um að leggja þá tillögu fyrir við- komandi ríkisstjómir til skjótr- ar meðferðar. Fundinn sátu: Frá Danmörku Hans Sölvhöj ráðherra án sér- stakrar stjórnardeildar; frá Finn- landi Ahti Karjalainen utanrík- isráðherra, frá íslandi Emil Jónsson utanríkisráðherra; frá Noregi John Ljmg utanríkisráð- herra og frá Svíþjóð Torsten Nilsson utanríkisráðherra. Samkvæmt boði utanríkisráð- herra Finnlands verður næsti fundur utanríkisráðherra Norð- urlanda haldinn í ‘Finnlandi 22. til 23. ágúst 1967. Utanríkisráðuneytið, Rvík, 26. apríl 1967. > Framboó Framhald af 1. síðu. kjörnum í öðru hvoru kjördæm- inu. En til þess þarf formlega að stofna flokk. Hefur honum verið valið heitið Lýðræðisflokk- urinn, og helzta baráttumálið verður að fá mildan dómsmála- ráðherra. — Málgagn hins nýja flokks verður Nýr Stormur. í gær bar Þjóðviljinn þessa frétt um væntanlegt framboð undir Ólaf Thordersen, og neit- aði hann því ekki að þetta væri á döfinni, en varðist allra frétta. Menn hafa leikið sér að hug- myndinni, sagði Ólafur, en allt er óákveðið og í lausp lofti enn- þá, Væntanlega skýrast línurn- ar næstu daga. Þegar Ólafur var spurður að því hver væri helzta ástæða fyrir því að þetta framboð kæmi fram, svaraði hann að það væri fyrst og fremst óánægja með stjómar- stefnuna í landinu. Þess skal að lokum getið að framboðsfrestur rennur út 1L maí. Komarofs er geimfar hans, Soj- ús 1. var yfir Aíríku þá sagði hann: „Allt gengur vel, mér líður vel“. Komarof hafði þá skotið hemlaeldflaugum og sagði, að það hefði tekizt með eðlilegum hætti að draga úr ferð geimfars- ins, en skömmu síðar hafði slys- ið ger^t, ekkert heyrðist frá geimfarinu. Geimferðastöðin i Bækonúr hafði gefið Komarof fyrirmæli um að lenda í nítj- ándu umferð umhverfis hnöttinn, og allt hafði fram að því gengið samkvæmt áætlun, segir blaða- maðurinn. — Ég var á staðnum og heyrði allt sem fór á milli Komarofs og stjórnenda geim- ferðarinnar. í NTB-frétt segir að í öðrum blöðum séu frásagnir sem gefi til kynna að erfiðleikar hafi gert vart við sig fyrr — þannig hafi einn af höfundum geimskipsins svarað hamingjuóskum blaða- manns með því að það væri enn of snemmt að óska til hamingju með vel heppnaða geimferð. Þá gengur sá orðrómur í Moskvu, að geimfarinn Bykovskí, sem tók þátt í geimferð 1963, hafi verið reiðubúinn að leggja af stað í öðru geimfari þegar Sojús 1. hrapaði til jarðar, en getum hafði verið að þvi leitt, að Sov- étmenn ætluðu að gera tilraun með nokkur geimför samtímis. NEW YORK 26/4 — Dóttir Stal- íns, Svetlana, sagði á blaða- mannafundi í dag, að faðir henn- ar væri ekki einn ábyrgur á þeim „skelfingum“ sem gengu yf- ir Sovétríkin í stjórnartíð hans. Svetlana sagði á þessum fyrsta blaðamannafundi sínum, að hún væri andvíg mörgu sem þá gerð- ist. Hún sagði að margir með- limir miðstjórnar flokksins bæru sinn hluta ábyrgðar á þeim skelfingum sem þá gengu yfir. Svetlana kvaðst ekki ætla að gefa sig neitt að stjórnmálum í Bandaríkjunum, væri eina ósk sín að geta haldið áfram rit- störfum. Hún vinnur nú að því að þýða endurminningar sínar, og sagði að í þeim mætti fá skýringu á mörgu því sem hún gæti ekki svarað á fáum mínút- um. Spumingu um ástæður .fyr- ir því að hún fór frá Sovétríkj- unum svaraði Svetlana með því, að á síðustu 15 árum hefði fólk í ættlandi sínu orðið gagnrýnna en fyrr, þar eð það hefði fengið meiri möguleika á að ræða og dæma um atburði og fyrirbæri. Um guðstrú sína sagði hún: — Guð er lífskraftur og réttlæti, mennirnir ættu ekki að deila, held’sr starfa í þágu hins góða — þ»ð er þetta sem ég á við þegar ég nefni guð. þjóðin, konungdæmið, herinn, réttvisin hefdu orðið fyrir árás- um og virðist þessum orðum beint gegn vinstri öflunum í landrón Við þetta bætti konungur, að hann væri viss um að með hjálp þjóðarinnar og stjómarinniar mætti koma á „réttlátu og heil- brigðu“ lýðræði í náinni fram- tíð og þingræði tekið upp sem fyrst. « Andreas Andreas Papandreú var hand- tekinn eftir valdarán hersins í fyrri vifcu. Hann er sonur Ge- orgs Papandreú, foringja hins öfluga Miðbandalags, og svarinn andstæðingur Konstantíns kon- ungs og íhaldsaflanna. Papan- dreú var í nóvember sl. ákærð- ur fyrir aðild að Aspida, leyni- samtökum vinstrimanna í hem- um, en nokkrir liðsforingjar hafa verið dæmdir í allt að átján ára fangelsi fyrir aðild að þeim. Ekki er víst að mál Andreasar komi fyrir dómstól fyrr en um næstu helgi. Um hádegið í gær var lögregl- an kölluð að Grundarstíg 15b. Þar hafði ölvaður utanbæjarmað- ur dottið á húströppum. Hann var fluttur á Slysavarðstofuna en ekki er kunnugt um hve alv- arleg meiðslin voru. „ Hver stund með Camel . léttir lund!“ Kveikið í einni Camel og njótið ánægjunnar af mildu og hreinræktuðu tóbaksbragði. BEZTA TÓBAKIÐ GEF'JR BEZTA REYKINN Ein mest selda sígarettan í heiminum. MADE iU USS.. Utanríkisráðherrafundur

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.