Þjóðviljinn - 18.05.1967, Blaðsíða 8
w
g SlÐA — ÞJÖÐVILJINIýr — Fimmtudaigur 18. maí 1967.
BLAÐDREIFING
Unglingar óskast til blaðburðar um:
Hringbraut —‘ Kaplaskjólsveg — Tjarnar-
götu — Voga.
■— ■ I Jn
Þ|oovil|inn
ATHUGIÐ
Getum bætt við okkur klæðningum og við-
gerðum á bólstruðum húsgögnum. — Gúðir
og vanir fagmenn.
Húsgagnav. Þorsteins Sigurðss.
Grettisgötu 13. — Sími 14-0-99.
(gitíinenial
á '
Útvegum eftir beiðni
flestar stærðir hjólbarða
á jarðvinnslutæki
Önnumst ísuður og
viðgerðir á flestum stærðum
Gúmmívmnustofan h.f.
Skipholti 35 — Sími 30688
og 31055
Trésmiður
óskar eftir starfa.
Reykjavík.
Sími 34832.
við bíla ykkar sjálf
Við sköpum aðstöðuna. —
Bílaleiga.
BÍL AÞ JÖNUSTAN
Auðbrekku 53, Kópavogi
Sími 40145.
,Tangó' í síðasta sinn
A6YRGDARTRYGGINGAR
Leikfélag Reykjavíkur sýnir „Tangó“ eftir pólska leikritaskákiið
Slawomir Mrozek í 21. sinn á laugardagkvöld. Sýningunni hef-
ur verið vel tekið og vakið athygli. Ásgeir Hjartarson segir m.a.
í leikdómi sínum í Þjóðviljanum: „... sýningin er furðugóð heild
og sarpræm í einu og öllu,... gera allir skyldu sina, samstarf
leikstjóra og leikenda er mcð ágætum. Áhorfendur hlýddu á leik-
inn með sýnilegum áhuga og athygli og guldu leikstjóra og leik-
endum miklar þakkir í Iokii^. Óhætt er að hvetja menn að kynn-
ast verki hins djarfmælta, gáfaða og frumlega pólska skálds“.
— Á myndinni sjást Sigríður Hagalín og Guðmundur Pálsson
í hlutverkum sínum.
íslenzk lög og klassísk tón-
list. (17.00 Fréttir).
17.45 Á óperusviði.
19.30 Daglegt mál. Ámi Böð-
varsson flytur þáttinn.
19.35 Björn Jóhannesson og
Björgvin Guðmundsson greina
frá erlendum málefnum.
20.05 Gamalt og nýtt- Jón Þór
Hannesson og Sigfús Guð-
mundsson kynna þjóðlög i
margskonar búningi. 1
20.30 Útvarpssagan: Manna-
munur eftir Jón Mýrdal. Séra
Sveinn Víkingur les (16).
21.00 Fréttir.
21.30 Séð og heyrt. Stefán Jóns-
son á ferð með hljóðnemann
um Boi-garfjörð.
22.30 Veðurfregnir. Djassiþáttur.
Ölafur Steplhensen kynnir.
23.05 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
Fimmtudagur 18. maí.
13.00 Á frívaktinni. Eydís
Eyþórsdóttir kynnir óskalög
sjómanna.
14.40 Við, sem heima sitjum.
Finnborg Örnólfsdóttir les
framhaldssöguna „Skip, sem
mætast á nóttu“ eftir B.
Harraden (3).
15.00 Miðdegisútvarp. Létt lög.
10.30 Síðdegisútvarp. Veðurfr.
TRYGGINGAFELAGIÐ HEIMIRf
LINDARGÖTU 9 • REYKJAVIK • S í M1 22122 21260
Utgmkjörhnéaratkvæða-
greiðsla hafin erlendis
Frá utanríkisráðuneytinu hef-
ur Þíjóðviljanum borizt eftir-
farantdi fréttatilkynning um
utankjörfundaratkvæðagreiðslu
erlendis:
Utankjörfundarkosning get-
ur hafizt á eftirtöldum stöð-
um frá og með 14. maí 1967:
BANÐARÍKI Ameríku:
Washington D.C. Sendiráð Is-
lands 2022 Connecticut Av-
enue, N.W. Washington, D
C. 20008.
Chicago, Illinois: Ræðismaður:
Dr. Ámi Helgason, 100
West Monroe Street, Chica-
go 3, Illinois.
Grand Forks, North Dakota:
Ræðismaður: Dr. Richard
Beck, 525 Oxford Street,
A.p.t. 3, Grand Forks, North
Dakota.
Minneapolis, Minnesota: Ræð-
ismaður: Bjöm Björnsson,
524 Nicollet Avenue, Minne-
apolis 55401, MinnesPta.
New York, New York: Aðal-
raeðismannsskrifst. Islands,
420 Lexington Avenue, New
York, N.Y. 10017.
San Francisco og Berkeley,
Califomia: Ræðismaður: —
Steingrímur O. Thorláksson,
1633 Elm Street, Sun Carlos,
Califomia.
■/
BRETLAND:
London: Sendiráð Islands, 1,
Eaton Terrace, London S.W.
1.
Edinburgh Leith: Aðalræðis-
maður: Sigursteinn Magnús-
sbn, 46 Constitution Street,
Edinburgh 6.
DANMÖRK:
Kaupmannahöfn: Sendiráð Is-
lands, Dantes Plads, 3,
Kaupmannahöfn.
FRAKKLAND:
París: Sendiráð Islands, 124
Bd. Hausmann, París 8.
fTALÍA:
Genova: Aðalræðism.: Hálf-
dán Bjamason, Via C. Rocc-
ataglista Coccardi No 4-21,
Genova.
KANADA:
Toronto—Ontario: Ræðismað-
ur: J. Ragnar Johnson, Sui-
te 2005, Victory Building, 60
■ Richmont Street West, Tor-
onto, Ontario.
Vancouver, British Columbia:
Ræðismaður: John F. Sig-
urðsson, Suite No. 5, 0180
Willow Street, Vancouver,
18 B.C.
Winnipeg, (Umdæmi Mani-
toba, Saskattíhewan og Al-
berta). Aðalræðism., Grettir
Leo Jóhannssbn, 75 Middle
Gate, Winnipeg 1, Manitoba.
NOREGUR:
Osló: Sendiráð Islands, Stor-
tingsgate 30. Osló.
SOVÉTRÍKIN:
Moskva: Sendiráð íslands,
Khlebny Pereulok 28,
Moskva.
SVfÞJÓÐ:
Stokkhólmur: Sendiróð Is-
lands, Kommandörgata 35,
Stockholm.
SAMBANDSLÝÐ-
VELDIÐ ÞVZKALAND:
Bonn: Sendiráð Islands, Kron-
prinzenstnasse 4, Bad God-
esberg.
Liibeck: Ræðismaður: Franz
Siémsen, Kömerstrasse 18,
Lúbecak.
/
1 Ch
<uT
ÞOLIR SELTU OG SÓT,
ÞARF ALDREI AÐ MÁLA
MarsTrading Company tif u
IAUGAVEG 103 — SlMI 17373
Kuldaþkkar, ú/pur
og terylene buxur í úrvali. — Póstsendum.
Ö L. Traðarkotssundi 3
(móti Þjóðleikhúsinu) — Sími 23169.
I
t
<