Þjóðviljinn - 18.05.1967, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 18.05.1967, Blaðsíða 9
ítfcmimtjudagur 18. mai 1067 — ÞJÖÐVIkiJTN'N — SÍI)A Q DANMÖRK Fararstjóri: Hallgrímur Jónasson. = Flogið til Oslo 17. júní og daginn eftir lagt upp S í 7 daga ferð um fegurstu fjalla- og fjarðasvæði S Noregs, svo sem Harðangur, Sognsæ, Norðfjörð jjEj og Geirangursfjörð, einn alfegursta fjörð Noregs. S Komið til Osló 24. júní og lagt upp f 7 daga ferð jjE um Danmörku og Svíþjóð daginn eftir m.a. farið S um Jótland og eyjarnar og dvalizt 2 daga í Kaup- jjjjjj mannahöfn, en ekið síðasta daginn norður eftir = Sjálandi og yfir til Svíþjóðar með viðkomu i ~ Gautaborg. f lok ferðarinnar verður dvalizt 2 = sólarhringa í Oslo. Gisting og matur ásamt far- S arstjóm og akstri er innifalin í verði, nema i = Oslo þar sem aðejns er um morgunmat og gíst- = ingu að ræða. Þátttaka í ferðina tilkynnist skrif- = stofu okkar fyrir nœstu mánaðamót. = FLOGIÐ STRAX = FARGJALD = GREITT SÍÐAR = Laugavegi 54. — Símar 22875 og 22890. LA N DSHN ^ Keflavík — Reykjavík 1:1 Framhald af 2. saou. höggi við markmanninn og er ekki í vandræð'arri með að þiggja þessa gjjöfi Sama þófið heldur áfram í næstu 20 min- úturnar. Jón Jólhannssnn hafði yfirgefið völlinn vegna meiðsla á fæti og kom Jón Ólafur í hans stað og virtist sem sóknar- broddur liðsins minnkaði • við fjarveru Jóns. Á 22. mínútu á Grétar skot eftir gott áhlaup en skotið fór framhjá. Á 24. mínútu fær Reykjavík aukaspyrnu rétt fyrir utan •vítateiginn og skaút Ingvar i gegnum vamarmúrinn og i varnarmann og varð úr hom- Taka Reykvíkingar nú heldur að herða sig og ná nú betur saman og á 27. mínútu einleik- ur Erlendur út til hægri og leikur þar á bakvörðinn og sendir laglega fyrir markið, en þar er Ingvar kominn á réttu augnabliki og á réttan stað og skallar skemmtilega i mark ó- verjandi fyrir Kjartan, 1:1.< Eftir. þetta mark var sem R- víkingar lifnuðu við og gerðu áhlaup hvað eftir annað með meira fjöri og vilja en áður og vom þessar síðustu 20 mínútur skemmtilegri hluti leiksins. Því er þó ekki að leyna að of mikið var um ónákvæmar send- ingar, lélegar staðsetningar og iangspyrnur, þar sem þama áttu að vera góðir fyrstu deild- ar leikmenn. Liðin: Beztu menn Keflvikinganna voru Magnús Torfason, Jón Jó- hannsson meðan hans naut við svo t>g Grétar, annars var lið- ið jafnt og á vafalaust eftir að taka miklum framförum. Reykjavikurliðið var mun misjafnara en bezt slapp aft- asta vömin, þeir Guðmundur Árni og Þorsteinn, svo og Gunnar Gunnarsson sem gerði margt laglega og er þar efni á ferðinni. T framlínupnLvar Er- léndur virkastur en svolítið fyrir að einleáka. Elmar féll ekki inn i þetta lið. Sennilega hefur mest hamlað liði þessu- að það hafði í úpp- hafi ekki trú á sjálft sig og svo hefur aðdragandinn að vali þess ekki þjappað þeim sam- an. Hitt er svo annað mál, hvort annað lið hefði gert það nokkuð betur, þvi það er ekki um auðugan garð að gresja þar sem um er að ræða reykvískan stjörnuhimin knattspymumanna í dag og svo kemur „heilsu- leysið“ í þokkabót! Eftir gangi leiksins var Kefla- rfk mun nær sigrinum að þessú sinni. Einar Hjartarson dæmdi þennan rólega leik ágætlega. Áhorfendur voru nokkuð margir, þrátt fyrir það að sum- ir pefndu leik þennan hálfgerð- an „pukurs-leik“, svo lítið var frá honum sagt fyrirfram. Frimann. Vormót ÍR Framhald af 2. síðu. keppir í 400 m hl. og 1500 m hl. og Ólaf Guðmundsson sem keppir í 100 m hl. og lang- stökki. í sleggjukasti keppa m. a. Jón H. Magnússon ÍR, Þor- steinn Löve TR og Þórður Sig- urðsson KR. I kúluvarpi verður áreiðanlega mjög skemmtileg keppni milli unglinganna Am- ars Guðmundssonar KR og Er- lendar Valdimarssonar IR en þeir munu koma til með að gera harða hríð að unglinga- metinu, sem er 14,83 m. 1 héstökki er Jón Þ. Ólafs- son helzti maður og er hann liklega nokkuð öruggur með að stokkva eittihvað yfir tvo m. Ekki er gott að segja neitt um árangur annarra kepnenda þar sem þeir hafa lítið ' á þessu árí, en képpenduv dv-i j , eitthyað vfir, 40. Afgreiðs/ustjóri Þjóðviljinn vill ráða mann til að annast dreifingu blaðsins utan bæjar og innan. Vel launað framtíðarstarf. — Upplýsingar ekki veittar í síma. ÞJÓÐVILJINN Bíiaþjónusta Höfðatúni 8. — Sími 17184. FKAMBOÐSIISTAR / í Reykjaneskjördæmi við Alþingiskosningarnar 11. júní 1967 A listi Alþýðuflokkur: C' 1. Emil Jónsson, utanrikisráð- herra, Kirkjuvegi 7, Hafnarf. 2. Jón Ármann Héðinsson, viðskiptafræðingur, Kópa- vogsbraut 10, Kópavogi. 3. Ragnar *Guðleifsson, kennari, Mánagötu 11, Keflavík. 4. Stefán Júlíusson, rithöfund- ur, Brekkugötu 22, Hafnarf. 5. Karl Steinar Guðnason, kenn- ari, Heiðarbrún 8, Keflavík. 6. Óskar Halldórsson, húsgagna- smíðameistari, Smáraflöt 30, Garðahreppi.. 7. Svavar Árnason, oddviti, Borgarhrauni 2, Grindavxk. 8. Haraldur Guðjónsson, bif- reiðarstjóri, Lágafelli, Mos- fellssveit. 9. Guðmundur Iiiugason, hrepp- stjóri, Borg, Seltjamamesi- 10. Þórður Þórðarson, fulltrúi, Háukinn 4, Hafnarfirði. B listi Framsóknarflokkur: 1. Jón Skaftason, alþingismaður, stjóri, Suðurgötu 46, Keflav. 2. Valtýr Guðjónsson, banka- stjóri, Suðurkötu 46, Keflav. 3. Björn Sveinbjörnsson, hæsta- réttarlögmaður, Erluhrauni 8, Hafnarfirði. 4. Teitur Guðmundsson, hóndi, Móum, Kjalarnesi. 5. Jóhann H. Níelsson, fram- kvæmdastjóri, Stekkjarflöt » 12, Garðahreppi. 6. ÓIi S. Jónsson, skipstjóri, Túngötu 6, Sandgerði. 7. Hilmar Pétursson, skrifstofu- maður, Sólvallagötu 32, Keflavík. 8. Jóhanna Bjarnfreðsdóttir, frú, Hrauntungu 44, Kópav. 9. Bogi Hallgrímsson, kennari, Mánagötu 7, Grindavík. 10. Jón Pálmason, skrifstofustj., Ölduslóð 34, Hafnarfirði. D listi Sjálfstæðisflokkur: 1. Matthías A. Matthiesen, sparisjóðsstjóri, Hringbraut 59, Hafnarfirði. 2. Pétur Benediktsson, banka- stjóri, Vesturbrún 18. Rvik. 3. Svcrrir Júliusson, útgerðar- maður, Hvassaleiti 24, Rvík. 4. Axel Jónsson, fulltrúi, Álf- hólsvegi 43, Kópavogi. 5. Oddur Andrésson, bóndi, Neðra-Hálsi, Kjósarhreppi. 6. Snæbjörn Ásgeirsson, fram- kvæmdastjóri. Nýlendu, Sel- tjarnamesi. 7. Jóhanna Sigurðardóttir, hús- frú, Arnarhrauni 5, Grindav. 8. Einar Halldórsson, bóndi, Setbergi, Garðahreppi. 9. Sæmundur Á. Þórðarson, skipstjóri, Stóru-Vatnsleysu, Vatnsleysuströnd. -» 10. Alfreð Gíslason, bæjarfógeti, Mánagötu 5, Keflavík. G Itsti Alþýðubandalagr: 1. Gils Guðmundsson, alþíngis- maður, Laufásvegi 64, Rvik. 2. Geir Gunnarsson, alþingis- maður, Þúfubarði 2, Hafnarf. 3. Karl Sigurbergsson, skip- stjóri, Hólabraut 11, Kefla- vík. 4. Sigurður Grétar Guðmuuds- son, pípulagningaméistari, Bjarnhólastíg 10, Kópavogi. 5. Hallgrímur Sæmundsson, kennari, Goðatúni 10, Garða- hreppi. 6. Guðmundur Árnason, kenu- ari, Holtagerði 14, Kópavogi. 7. Sigmar Ingason, verkstjóri, Grundarveg 15, Ytri-Njarðv. 8. Óskar Halldórsson, náms- stjóri, Miðbraut 10, Seltjarn- arnesi. 9. Þormóður Pálsson, aðalbók- ari, Hófgerði 2, Kópavogi. 10. Lárus Halldórsson, fyrrv. skólastjóri, Tröllagili, Mos- fellssveit. Hafnarfirði, 13. maí 1967. Yfirkjörsf j óm Reykjane skjördæmis. Guðjón Steingrímsson, Bjöm IngvarssoH, Ásgeir Einarsson, Ólafnr Bjamason, Þórarinn Ólafsson. c H lísti Óháði Lýðræðis- flrtkkurinn 1. Ólafur V. Thordersen, forstj. Grænási 1, Njarðvikurhreppi. 2. Guðmundur Erlendsson, iög- regluþjónn, Drangagötu 1, Hafnarfirði. 3. Gnnnar H. Steingrímsson, verkstjóri, Hlíðarvegí 11, ' Kópavogi. 4. Jóhann Gunnar Jónsson, stýrimaður., Vallargötu 17, Sandgerði. 5. Árni Gunnlaugsson, hæsta- réttarlögmaður, Ölduslóð 38. Hafnarfirði. 6. Ragnar Haraldsson, verka- maður, Markholti 16, Mos- fellssveit. 7. Kristján Gunnarsson, skip- stjóri, Miðbraut 6, Seltj. 8. Nanna Jakobsdóttir, kennari, Móabarði 30, Hafnarfirði. 9. Ólafur Ásgeirsson, sjómaður, Viðihvammi 6, Kópavogi. 10. Eggert Óiafsson, húsasmíða- meistari, Aratúni 11, Garða- hreppi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.