Þjóðviljinn - 18.05.1967, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 18.05.1967, Blaðsíða 12
/ Þréttur vana Víking Sjötti leikur Reykjavíkurmóts- ins í knattspyrnu var leikinn á Melavellinum í gaerkvöld. Círslit urðu þau að Þróttur vann Vík- ing 3:1. Nánar f Þjóöviljanum á morgun. Nýr ambassador Eóllands afhendir trúnaðarbréf Hinn nýi ambassador Póllands, herra Mieczyslaw Lobodyez al- henti í gær forseta Islands trún- aóarbréf sitt við hátíðlega at- höfn að Bessastöóum, að vid- stöddum utanríkisráðherra. Frá Skrifstofu forseta Islands. Reykjavfk, 16. maí 1967. Skuttogarar Framhald af 1. siðu. tjái sig í þessu máli í tima og skapi sér rétt til kaupa á vsent- anlegum skuttogurum, þegar þar að kemur. Greiði ég því ekki at- kvæði með tilllögu formanns". Ti’llaga borgarfulltrúa Alþýðu- bandalagsins, sú er liggur fyrir borgarstjómarfundi í dag, er hlið- stæð tillögu Guðmundar Vigfús- sona/r í útgerðarráði 27. apríl sl. Utankjör- fundar- kosningin ★ Utankjörfundaratkvæðagrelðsla er hafin og fer fram í Mela- skólanum kl. 10—12 og 8—10 alla virka daga, á sunnudög- um kl. 2—6. Listi Alþýðu- bandalagsins um land allt er G-listi. ★ Látið • kosningaskrifstofur Al- þýðubandalagsins í Tjamar- götu 20 og Lindarbæ (símar 17512, 17511 og 18081) vita um alla þá stuðningsmenn Al- þýðubandalagsins sem verða fjarverandi á kjördag. ★ Þeir sem eiga vini eða kunn- ingja meðal kjósenda Alþýðu- bandalagsins sem erlendis dvelja eru beðnir að minna þá á kosningarnar og senda þeim upplýsingar um hvar hægt er að kjósa næst dval- arstað viðkomandi (sjá yfir- lit um kjörstaði erlendis sem birt hefur verið í blaðinu). Til starfa fyrir G-listann Mannbjörg varð, er bátur sökk við Grímsey 1 gær sökk 8 tonna bát- ur frá Hofsósi, Aldan SH 11, við Grímsey. Tvéir menn voru í bátnum og björguðust báðir. Báturinn kom til Grims- eyjar á mánudaginn og var ætlunin að stunda róðra þaðan. í gærmorgun var haldið norður fyrir eyna en þá mun hafa hvesst mjög skyndilega og skipti það engum togum að bát- urinn sökk. Mennimir tveir gátu kallað á hjálp í gegn- um talstöð og var þeirn bjargað af skipverjum á nærstöddum báti. AAA/VV\\\AAAAAAAA/WV\AAAA\AA/V\AAAA/VVVWVVVVVWVVAVVVAAAAAAAAAtVVVVVAAAAAAAAA\AAAAAAA\AAAAAA/VVVVVWVWlA/VVVV\A\AAAAA/VVVVVV\ Frumsýning í Háskólabíói annað kvöld Sovézk kvikmyndakynning í sambnndi vii vörusýningu ■ Sovétríkin eru eitt af fimm Austur-Evrópulönd- um sem taka þátt í al- þjóðlegri vörusýningu, sem opnuð verður í Reykjavík um helgina. í því sambandi verður efnt til sovézkrar kvikmynda- viku, sem hefst í Háskóla- | bíói annað kvöld með sýn- ingu myndarinnar „Ánauð- uga leikkonan", en ýmsar aðrar sovézkar kvikmynd- ir verða sýndar í öðrum kvikmyndahúsum. Blaðaimönnum gafst í gær kostur á að sjá hluta af mynd- inni „Anauðuga Ieikkonan“ (eða söngkonan). Mynd þessi er byggð á vinsælii óperettu eftir Strelnikof: þar koma saman stórheimskir aðalsmenn og hasfileikafólk af stétt á- nauðugra bænda, sem sæidr gæfu sína í greipar heimsik- urmar með brellum og dyggð, hressilegir húsarar, létt tón- list, litir, rússneskt landslag, sex rása segulltónn og ýmislegt fleira. Sýningin á föstudags- kvöld er bæði fyrir boðsgesti og alian almenning. Myndir þær sem kynntar verða, eru hver annarri ólík- ar. í Hafnarfjarðarbíói er sýnd afburðagóð heimildar- mynd um þýzka nazismann sem Mikhaíl Romm hefurtek- ið saman; hún heitir „Venju- Iegur fasismi“. í Laugarásbíói er sýnd önnur forvitnileg heimildarlkivikmynd, „Maja PIísetskaja“, sem sýnir líf e-g starf þessarar heimsfrægu dansmeyjar, og mun verða talsverð freisting öllum þeim sem áhuga hafa á ballett. Tvær myndanna eru byggð- ar á sögum sígiPidra höfunda rússneskra. Laugarásbíó sýn- ir „Byiinn“, sem gerð er eftir sögu Alexandirs Púsjkíns, þjóðskáJds Rússa.' Bæjarlbíó sýnir „Granatarmbandið" eft- ir sögu Kúprfns, sem ber einna Fimmtudaigur 1«. maí 1967 — 32. árgangur — 108. tölubtað. óbreytt lágmarks- veri á humarnum Á fúndi Verðttagsráðs sj ávarút- vegsins í gær var> ákveðið, að Iágmarksverð á humar á humar- vertíð 1967, skuli vera óbreytt frá því, sem það var ó árinu 1966, þ.e.: 1- Flokkur (ferskur og heil'l, sem gefiur 30 gr. haJa og yfir) pr. kg. kr. 70,00. 2. fJoitókur (smærri, þó ekki und- ir 7 cm hala og brotinn stór) pr. kg kr. 28,00. Verðin erú miðuð við sJitinn humar. Samkcmulag náðist ekki um lágmarksverð á koda, sem gilda á firá 1. júní n.k. og var þeirri verðákvörðun vísað til úrskurö- ar yfimefndar. Búvinmmámskeið haidið fyr- ir borgarbörn i næstu viku „Ánauðuga leikkonan" koma f'ram þekktir gamanleikarar: Le- onof (furstinn), og Fílippof (ráðsmaðurinn) hæst rússneski’a aldamótahöf- unda. „Reikað um Moskvu“ er mynd um nútúhaefni, sem sýnd verður í GamJa bíói. Hún fjallar u,m unglinga í þeirri borg, ástir þeima og lífsstefnu og annan vanda. Danelia stjómar þeirri mynd, en hann hefur getið sér orð fyrir ýmis þokkaleg verk. Myndirnar eru með ensku tali eða texta. „Sovexportfilm“ gengst fyr- ir þessari kynningu. Fyrirtæk- ið minnir á aðsovézkar krvik- myndir eru sjaldan á boðstól- um á Islandi og vonar að menn fái áhuga á því að sjá kvifcmyndaverk, sem ólík eru þeim sem menn eiga að venj- ast og upp vakni forvitni á þvi að kynnast betur sovézkri kvikmyndagerð. IVVVVVAVVVVAAAVVVVVVVVVAAVVVVVVVVVVVWVVWVVIWWVWVVWVVVVIIVVVVVVVWVWVVVWVVVVVVVVVVVVVVWVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVV Merk nýjung í kennslumálum hérlendis: Ný einkunnagjöf í Barna- skóla Akureyrar í vetur Búvinnunámskeið fyrir börn 10 — 14 ára, sem áhuga hafa á sveitarstörfum, eða ætla í sveit í sumar, verður haldið í næstu viku 22. ö— 27. maí. Slík nám- skeið voru áður haldin 1962—63 og 66 við vaxandi aðsókn. Síðast liðið ár voru þátttakendur 159, sem er hámarkstala. Námskeiðið hefst mánudaginn 22. maí kl. 1,30 í Tjarnarbæ. Innritunin fer fram í dag og á morgun kl. 2-8 sd. að Fríkirkjuvegi 11. Námskeiðinu er þannig hagað, að ráðunautar fró Búnaðarfólagi Islands ræðu uim sveitastörf, bú- fé, garðrækt og búvélar, og sýna kvikmyndir og litskuggamyndir tili skýringar. Bömin læra björg- un úr dauðadái með blástursað- fierð. Þá fræðslu annast Slysa- varnafélagið. Sérnámskeið verður haldið á vegum „Varúðar á veg- um’’ í meðferð dráttárvéla fyrir unglinga 14 — 16 ára, í umsjá Sig. E. Ágústssonar. fimmtudag- inn 25. maí. Bömin fara í kynn- isferð í Mjólkurstöðina, Skóg- ræktarstöðina í Fossrvogi, og verður ennfremur kennd meö- ferð hesta á skeiðvelli Fáks. Nóm- skeiðinu lýlcur með kynnisferð að Hvanneyri laugardaginn 27. maí. Námskeiðsgjald er kr. 50,00, Hvanneyrartferðin kostar kr. 80,00. Umsj ón armenn með náms'keiðinu ■ Bamaskólunum á Akureyri lauk þann 12. maí s.l. en þeir eru þrír talsins. í Bamaskóla Akureyrar var í vetur tekin upp einkunnagjöf sem tíðkazt hefur í mörgum bama- skólum í nágrannalöndunum undanfarin ár en hefur ekki þekkzt hérlendis hingað til. f staðinn fyrir að gefa frá 1 til 10 er nú gefin umsögn sem segir frá hér á eftir. — Okkur virðist sem jjessi ný- breytni í einkunnagjöf hafi gef- izt vel, sagði Tryggvi Þorsteins- son, Skólastjóri Bamaikóla Akur- eyrar, er biaöið haifði samiband við hann í gær. 1 vetur hetfur verið rætt um einfcunnagjötfina á tveimur foreldrafundum og auk þess var henni lýst bréfliega fyrir forróðamönnum nemend- arma í upphafi skólaársins. Eru flestir á einu máli um það að þesskonar umsögn sem hér um ræðir gefist betur en gamlaein- kunnagjöfin. — Sá háttur er hatfður á í öllurn greinum nema íslenzkuog stærðfræði> sem eru landsprófs- greinar, að getfið er í umsögn þanmig að einfcunnir verða fimm. — Fyrsta einkiumn svarar til 9—10 og þýðir það að nemand- inn hafi stundað námiö mjög vel og sýnt ágætan árangur. önmur einfcumnin samsvarar 7-9 ogtákn- ar að nemandinm hatfi stundað námið vel og sýnt góðan árang- ur. Þriðja einkunn svarar til 5-7 og táknar að nemamdi hafi til- einkað sér námið sæmilega en mætti gera betur. Fjórða einfcunn svarar til J—5 og hefur nernand- inn þá náð moikikrum árangri, en ætti að geta betur og þarf að leggja sig befur fram við námið. Fimmta einkunn samsvarar 0-3 og táknar að nemandinn virðist ekfci nó tökum á náminu og að æskilegt væri fyrir forróða- menn hans að hafa samband við kennara. — Þessi einfcunnagjöf er hlið- stæð þeirri sem er á barna- fræðslustigi í nágrannaiöndunum. Byggist hún á smáprófum sem kennarinn heldur otft yfir vetur- inn og vinnubrögðum í s9m- bsuidi við starfrasma kennslu og hugsaniega getu. Að lokum itrekaði Tryggvi að þetta væri tilraun sem aðeins væri gerð i þessum eina skóla og væri vissulega fróðlegt að fylgjast með árangrinum. Þrjú sæti laus í unglingaferð Samtökin Freie Deutsche Jugend í Berlín bjóða tveimur unglingahópum á aldrinum 12-14 ára til sum- ardvalar i Þýzka alþýðu- lýðveldinu í júlí og ágúst n.k. Fyrri Hópurinn fer með Kronprins Olav frá Rvík 23. júní og kemur heim aft- ur 3. ágúst og eru þrjú sæti laus í þá ferð. Seinni hópurinn fer með sama skipi 3. júH og kemur afit- ur 24- ágúst en sú ferö er fu'Ilskipuð. Kostnaður er áætlaður kr. 8.500. — en nánari upp- lýsingar gefur Margrét Blöndal í sfma 36922. eru Jón Pálsson og Atgnar Guð- mundsson, ■— Námskeiðið er hald- ið á vegum Æsfculýðsróðs og Búnaðarféla'gsins. * Mi nn i nga rsjóðu r um Ragnheiði Jénsdottur Stofnaður hefur verið mdmm- ingarsjóður um Ragnhedði Jóms- dóttur rithöfiund og veröur hon- um varið títt. kaupa á búnaði i barnaherbcrgj,, í fyrirlhugaðri byggingu yfir Listasatfn Allþýðti- sambamdsins. Minni ngansp jöld sjóðsins eru til sölu í skrifstofú ASl að Lauga- vegi 18, 4. hæð, og í Bókabúð HelgatfeHs að Laugavegi 100. StofnaÚ féiagið Is- land — Búlgaría 1 kvöld, fimmtudaig, verður haldinn stofntfundur félags til eflingar menningartengsla rrriHi íslendinga og Búlgara. Fundurimn verður haldinn í Átthagasal Hót- el Sögu og hefst kl. 8,30. Aðaifundur Félags ís/enzkra rithöfunda haldinn nýlega Aðalfundur Félags íslcnzkra rithöfunda var haldinn þriðju- daginn 9. þcssa mánaðar, Á fundinum var einróma sam- þykkt að kjósa Bjarna M. Gísla- son hciðursfélaga í viðurkenn- ingar og þakklætisskyni fyrir starf hans að lausn handrita- málsins. Töluverðar umræður urðu um úthlutun listamannalauma. Guð- mundur Gíslason Hagalín taldi að álherzlu bæri að’leggja á starfs- styrki tii rithöfunda. Helgi Sæ- mundsson lýsti þeirri skoðun sinni að frumvarp það, sem ný- lega hefur verið somlþykikt á al- þingi um breytta skipan lista- mannalauna, yrði tíil mikittla bóta í framtíðinni. Startf fðlagsins hefiur verið blómlegt í vetur. Tyær kvöld- vökur voru haldnar fyrir félags- menn og gesti þeirra. Etftirfar- andí rithöfundar lásu úr verk- um síhum á kivöldvökumum: Kristm'ann Guðmundssom, Mar- grét Jónsdóttir, Sigurður Jónsson frá Brún, Matthías Jóhannesson, Indriði G. Þorsteinsson og Jó- hann Hjólmarsson. 1 stjóm Félags ísilenzfcra rit- höfunda vom kosnir: Þóroddur Guðmundsson, formaður, Jóhann Hjálmarsson, ritari, Ármann Kr. Einarsson, gjaldkeri. Meðstjóm- endur voru kosnir Stefián Júlíus- son og Jón Bjömsson; og vara- menn Margrét Jónsdóttír og Guð- rún Jacobsen. Helgi Sæmundsson var kosinn í stjóm Rithötfunda- sjóðs ríkisútvarpsins. Gestur fundarins var danski ljóðaþýðandinn og skálldið Poul P. M. Pedersen. Færði hann fé- laginu kveðjur danskra og .tfær- eyskra rithöfunda. (Frá Fél. íslenzkra rithöfunda). ÞorvaldurAri úrskurðaður verasakhæfur Niðurstaða geðrannsófcnar á Þorvaldi Ara Arasyni llöigfræðingi liggur nú fyrir og er hann tal- inn safchætfur um verknað sinn. Öll málisskjöH eru komim til saksóknara og má vænta ákæru á næsitunni í máli hans. Ekki hefiur Þorvaldur Ari enm þá fengið sér verjanda í mál sínu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.