Þjóðviljinn - 07.06.1967, Page 7
Miðvitoudagur t íúní 1967 — ÞJÖÐVTUTNN SÍÐA 7
Jóhannes úr Kötlum:
Hið blóðlausa hljóðlausa hyggjumorð
Kæra gönguíolk: %
Fyrir mörgum árum bar það
til í Vesturheimi, að einhver
gárungi sagði við ritetjóra ann-
arshvors íslenzka blaðsins f
Winnipeg eitthvað á þessa.leið.
:— Anzans ruslakista er nú
blaðið þitt orðið, væni minn.
Ritstjórínn svaraði að bragði.
Jes — bött fólkið vill hafa það
svona.
Þessi orðaskipti hafa stund-
um hvarflað að mér undanfar-
ið, þegar ég hef verið að
skyggnast niður í kosninga-
ruslakistuna okkar héma aust-
an megin hafsins — og saitt aö
. segja hef ég spurt sjáilfan mig,
hvort við værum etoki æ fleiri
að verða smótt og smátt eins-
konar heimatilbúnir vesturís-
lendingar.
Sú var nefnilega von min, að
þeim sem einna skeleggast hafa
halldið uppi málsvörn íslenzlcs
þjóðfrelsis undanfama áratugi
gegn innrás eriends stórveldis
— að þeim mundi auðnast að
stiriga þó ekki væri nema f
handraðann á þessari umfangs-
mi'klu kistu stærsta örlaga-
máli otokar alla daga: æviniegu
hlutleysi gagnvart hinni allt-
umlykjandi hernaðarófreskju
umheimsins. En það er eins
og örlagamáilið mikla hafi ein-
hvernveginn lent niðri á kistu-
botninum og verið grafið þar
út og suður undir japli og
jamlli og fúðri um bjórdryikkju-
höft og tei-tubotnafrelsi hér i
þessu forríka kotríki norður
við heimstoautsbaug.
Einu sinni bar allhátt þá
hreyfingu sem kallaði sig Sam-
tök hemámsandstæðinga og
hugðist hefja þetta máil mál-
anna ofar ailri dægurbaráttu 03
kosningabrafli og ná hámartoi
baráttu sinnar einmitt fyrir
þessar kosningar — hinar síð-
ustu áður en sú stund rynni,
að unnt yrði að hrista af sér
klafa hersetu og striðsbanda-
lags. En hver hefur svo raunin
orðið? Það er skemmst af að
segja, að í stað þess að kalla
umboðsmenn hins brynvarða
dollaravalds til reikningsskapar
í kosningabaráttunni og draga
þá siðan fyrir dóm á kjördegi,
þá hafa þessi samtök gufað að
mestu leyti upp í nórnakat'i
ýmist flokkslegra eða persónu-
legra sérhagsmuna og valda-
streitu. Hin vígreifu þjóðvarn-
aröfl, vinstri ötBl, róttæku öfl.
eða hvað þau viilja kalla sig,
hafa sem sagt skemmt skrattan-
l um, hinum þríhöfðaða, með þ«.'í
að splundrast þvers og lcruss i
ótal fjandsamlegar klíkur, sem
þvi miður virðast ekki stund-
um vita hvar eða hvernig þær
eiga að sitja eða standa. Það
hefur verið hnaktorifizt um það,
hvort Pétur eða Páll ætti að
vera hér eða þar á hinum eða
þessum framlboðslistanum ell-
egar hvaða bókstaíur stoylldi
blífa — til dæmis tvöfalt G
eða I.'Sumir hafa skriðið und-
ir piisfald kommagrýlunnar
sælu að góðkunnum moggasið
og manni finnst einlhvemveginn
að jafnvel hinir ólítolegustu
menn séu nú orðnir til í að kúra
undir boldangi amerísku sol-
dátanna, ef ekki skyldi verða föl
næturgisting handa öllum' hjá
æðsta foringja Vallarins, þegar
gerir skúr.
Við hernámsandstæðingav
skiilum viðurkenna það refja-
laust á þessari stundu, að í yf-
irstandandi kosninigiaundirbún-
ingi hefur hryggilega ásannazt,
hversu einnig við höfum reynzt
ótryggir lýðveldishugsjóninni
fré 1944. Við munum öll, hvað
þá gerðist: 98,6 hundraðs-
hlutar kosningabærra lands-
manna neyttu atkvæðisréttar
síns og þar af sögðu 99,5 já
við því, að Island skyldi verða
fullvalda cg friðheilagt ríki um
alla framtíð Og hver hefursvo
þróunin orðið síðari? Sú, að
við höfum gerzt hersetið vel-
ferðarrfki af guðs og dollarans
náð, við höfum kalllað yfir otok-
ur viðreisn erlendra auðhringa
hér á landi, við höfum gerzt
nýríkir spraðurbassar, við höf-
um gerzt smáborgaralegir yfir-
vinnuþrælar, við höfum gerzt
takkar og typpi f vólasamstæðu
siðblindrar heimsvaldastefnu.
Og straumur þessarar þróunar
dælir nú eitri sínu út 1 and-
rúmsloft þeirra kosninga sem
fram eiga að fara á sunnudag-
inn kemur. Með sjálft lýðræðið
á vörunum neita menn jafnvel
að hlíta lýðræðislegum meiri-
hlutareglum og gefa valdhöfum
og kjörstjórnum hemámsflokk-
anna þar méð tækifæri til að
gem framkvæmd stjórnarskrár
og kosningalaga að órú’legas+T
viðundri.
Voru það svona lagaðar
hundakúnetir sem við hugðum
á, þegar við stofnuðum lýðveldi
fyrir tuttugu og þremur ár-
um? , Hverju svarar Aliþýðu-
sam-bandið, Alþýðuflokikurinn,
Alþýðubandalagið, Aliþýðublað-
ið, Aliþýðuibandalagsblaðið, Nýja
alþýðubandalagsblaðið og alilt
þetta sem keppir um að kenna
sig við þá veslings alþýðu, sem
veit einu sinni varla hvorthún
er lengur til i aiþýðlegri merk-
ingu. Eða þá blessaður verka-
lýðurinn? Verkalýðurinn! Eig-
um við ekici heldur að segja
háttvirtir launþegnr?
»óhannes úr Kötlum
Allir íslendingar voru einhuga
um að skillja við dani og stofna
lýðveldi árið 1944. Það má til
sanns vegar færa að danir hafi
stundum kreist úr otokur líf-
tóruna á sínum tírna, en hin
ytri áþján kveikti líka að loto-
um í okkur írelsislogann og nú
hyggjast þeir skila okkur aftur
,því, sem við köllum okkar dýr-
mætasta fjársjóð. En verðsikuid-
um við eridurheimt þess fjár-
sjóðs með þvi úthverfa og
svafnsjútoa hugarfari sem ein-
kennir okkur í dag?
Erum við, þegar allt kemur
til alls, í nokkru minni hættu
nú, en þegar danska einokunin
lék ökkur verst? Við segjum að
austur í Vietnam séu núverandi
verndarar okikar að fremja
þjóðarmorð — oktour hryliWr við
allri grimmdinni. En þor rís
fóllkið eins og himingnæfandi
eldstóólpi upp í blóðnætur
sjálfsvamarinnar. Hér á íslandi
er líka verið að fremja þjóð-
armorð — „hið blóðlausa, hljx5ð-
lausa hyggjumorð" — en hér
er sá munurinn á, að jes bött
fólkið viM hafa það svona. Hér
eru líkiamir ekiki píndir og
brenndir og tættir í sundur,
heldur er stungið sætum dús-
um upp í sállirnar, þangað til
þær eru orðnar nógu auðsweip
bróð skælbrosandi ameríslkrar
gangstermenningar. Hugsum
oktour þá reisn, þá stórkostlegu
Jóhannes úr Kötlum flytur ræðu sína' á útifundinum á Skólavör ðuholti í lok Reykjavíkurgöngunnar.
andlegu viðreisn, sem dótasjón-
varpið hefur leitt yfir þessa
borg. Hugsum okkur þá óum-
ræðilegu umihyggju fyrir sálar-
þroska starfsfólksins við fyrstu
stórvirkjun íslands, að hin eina
andlega næring þess skuli vera
kvikmyndaúrkast frá upt>lýs-
ingaþjónustu Bandaríkjanna,
Og hvað um börnin okkar —
sjálfa framtíðina? Vissulega eru
þau sælleg og frjólsleg i til-
burðum, njóta langrar skóla-
vistar, geta veitt sér flest sem
þau girnast, farið í bíó og á
sjoppur, japlað gúmmí, muðl-
að poppkom, sötrað kók, klæðst
lcóboj'búningi, miðað þykjast-
byssum og svo framvegis — en
hversu mörg þeirra eru ekki
þegar að segja bæbæ við frum-
tókn bjóðernisins og verða að
fínum beibíum auglýsinga-
skrums og happdrættishugar-
fars? Gaumgæfið vandilega orða-
far og framiburð ærins hluta
yngstu kynslóðarinnar og spyrj-
ið ykkur síðan sjálf í fullri
einlægni: hver verða örlög ást*
kæra yl'hýra mólsins, ef svo
vindur fram sem horfir?
Jes bött — bött við vex’ðum
þó að fylgjast með þróuninni,
við erum svo fá og smá að við
raðum ekki gangi hennar, við
erum jú algerlega hóð umiheim-
inum, umiheimurjnn verður að
vernda okkur, æ! æ! og ó! ó!
Ja, þvillík aflcivæmi fomkon-
unga! Þvílíkir heimsborgarar!
Eigum við þó þegjandi og
hljóðalaust að knékrjúpa fyrir
þvi sem einihverjir biekkinga-
spekúlantar kalla þróun, hversu
auivirðilegt sem það er, hversu
siðspMlandi sem það er, hversu
glæpsamlegt sem það er? Slíkt
hefur hingað til verið kaillað á
íslenzku að gefast hreinlega upp.
Spui’iiingin er ósköp einfö'ld
og blótt áfx-am: viljum við halda
ófram að vera sérstök þjóð?
Því fer fjarri, að þar með sé
verið að boða neina menning-
arlega einangrun, að þar með
sé verið að óska þess að við
geruimst einhverjar eftirlegu-
kindur í neinu því sem verð-
skuldar nafnið þróun — ekki
er ég á móti tækniyæðingu,
orkunýtinigu og aI1ri þeirri vel-
rhegun sem af slíiku getur leitt.
6g er ekki einu sinni á móti
inmlendu sjónvarpi, sem fluill-
nægir sjólfsögðum menningar-
legum kröfum. Hinsvegar óska
ég þess og bið, jó beinlínis
krefst þess að við náurn flul'lu
valdi yfir veraldargæðunu«n og
tendrum af þeim það skapandi
afl, það heimsfljós, sem tryggtr
okkur rétt til að lifa eigin sjálf-
stæðu lífi og verða dólítil fyrir-
mynd meðal þjóða.
Enn einu sinni vil ég laggja
alla þá ‘ áherzlu sem mér er
unnt á þá sannfæringu míns,
að þegar við krefjumst bi’ott-
farar erlends hers og úrsagnar
úr stríðsbandalagi og heimtum
óháða íslenzka utanrfkisstefnu,
þá stoði lítt, ef við tvístígum
sjálf eins kálffuDlar kýr, að
semja einhverjar auðmjúkar
bænaskrár til þeirra flokka og
valdhafa sem alla tíð hafa veríð
að svíkja lýðveldishugsjónina
með upplognum fagurgala um
þó hamingju sem hemámsvið-
reisnin hafi fært þessari þjóð.
Þessi þjóð er nefnilega ekki
hamingjusöm í dag, þrátt fyrlr
allsnægtii'nar sínar. Hún finn-
ur hið innra með sér að hún
hefur glatað manngildismæli-
kvarða sínum, að líf hennar er
tómt og tappalaust vegna þess
að hún hefur ekki þoliað mat-
inn í magann og þakið yfir höf-
uðið — vegna þess að hún hef-
ur brugðizt skyldu sinni við
landið sitt og bömin sán —
vegna þess að. hún hefur brot-
ið fjöregg lýðveldisins á stak-
steinum einstaklingshyggju,
valdabrasks og undirlægjuhátt-
ar.
Ég lít á þetta rölt okkar hér
um Reykjavíkurgötur í dag sem
einskonár pílagrimsgöngu í
nafni sakbitinnar þjóðar: játn-
ingu okkar um að við höfum
brugðizt þegar á reyndi og mest
reið á — nýja, veika viðleitni til
að vekja okkur sjálf og þjóðina
alla til snöggrar og einlægrar
yfirbótar. Ef slfkt tækist, bú
fyrst væri hægt að tala um sig-
urgöngu.
Að viiku Mðinni göngum við
að kjörborði. I stað þess að vera
einhuga og sigurviss, göngum
við þangað tvístruð togandi í
keisarans skegg. Og það segi
ég yktour fyrir sanna hluti, her-
námsandstæðingar, að heilli og
huigrakkari verðum við að
standa saman næstu tvö árin,
heldur en fyrir þessar kosn-
ingar, ef við eigum að hrósa
sigri í stærsta örlagamáli ís-
lendinga á aldarfjórðungsaf-
mæli lýðveldisins 1949.
Ég véit það ekki — kannski
tala ég fyrir munn einhverrar
lítillar, ljótrar kliku edlegar
kannski bara eins og úreltur
skýjaglóipur, þegar ég held því
fram að í rauninni höfum við
nú ekki nema um tvær leiðir
að velja. Fyrri leiðin er sú að
fylgja róðum Benedikts Grön-
dals hins yngsta í útvarpinu í
fyrratovöld: — fylkja öll liði
inn í Alþýðuflokkinn og skarta
þannig í vaxtarbroddi viðreisn-
arinnar framvegis — það er að
segja að verða jórtrandi, glóp-
andi, málvana, steingeld stór-
iðjuhúsdýr framandi auðhringa-
valds — og kynni þá svo að
fara að einhver spozkur vest-
rænn erindreki gengi á fund
forseta og segði glottandi: anz-
ans ruslakista er nú landiðþitt
orðið, væni minn, og áð for-
setinn svaraði með sínu blíð-
asta brosi: — Jes, bött fólkið
vill hafa það svona.
Síðari leiðin er sú að hætta
nú öllum þessum skrípaleikjum
og grýluleikjum og skoMaleikj-
um og magna fram þann and-
lega her sem þorir að horfast í
augu við tortímingaröfl um-
heimsins, þorir að segja hingað
og ekki iengra, þorir að hníga
heldur til upphafs síns en láta
gera sig að þýðingarlausum og
forsmóðum afstyrmum á jörð-
unni.
Þrátt fyrir allar þær ótölu-
legu gildrur sem stjómlaus
þjóðlífsbylting og gírugur gróða-
lýður leggur fyrir æskulýð
þessa lands, þá er það trúa mín
að hinn mannvænlegi meirihluti
hans sé í þann veginn að rísa
til baráttu í anda lýðveldishug-
sjónarinnar og hann vil ég
minna á þetta: ef íslenzka þjóð-
in hefði varðveitt þann anda
tvo undanfarna áratugi, þá
stæðu nú níutíu og níu af
hverju hundraði reykviskra
kjósenda hérna við Leifsstytt-
una í dag og hrópuðu með okk-
ur í einum kór: Burt með her-
inn! Burt úr Nató! Frjálst og
friðheilagt ísland alla tíð!
En jafnvel þó raðir hefðu
riðlazt og fótgönguliði fækkað
í þeim mæli, að • hér stæði að-
eins ein einasta lxtil kona á
holtinu með blys þjóðfreisis-
ins í hendi, þá væri enn von —
þá stæði þar fjallkonan sjálf í
allri tfgn sinni og umkomuleysi
og biði eftir undrinu.
Erum við reiðubúin til að
færa henni það undur í morg-
ungjöf eftir tvö ár?
Bréf til Benedikts
Mikið þalcika ég þéi', Bene-
dikt, fyrir ræðuna og leikinn í
sjónvarpinu, þegar þú varst að
tala um kommana og tæta þó
í þig. Þetta var glæsilegt, frá-
bært maður, eins og krakkam-
ir segja.
Þetta mjúka tungutak, þessi
djúpi sannfæringarkraftur og
þetta hógværa fas og fríðaand-
lit. . .
Ég er hér um bil viss um að
konurnar fengu naumast hald-
ið vatni, þegar þær sáu og
heyrðu þig og þína stórbrotnu
persónu.
Já, svona eiga pólitítousar að
vera. Svei mér, ég held þú leik-
ir bara betur i pólitíkinni, held-
ur en hann Jónas Ámason lék
í Skugga-Sveini þarna í Borg-
arfirðinum, þó var þetta marg-
æft hjá Jónasi í Sikugga-Sveini.
Þó að þú hafir orðið að sefa
þetta tvisvar þrisvar sinnum
fyrir framan spegil áður en
þú komst á skerminn í sjón-
varpinu, þá er það ekkert at-
riði, þvi að þú barst af þeim
eins og gull af eiri.
En heyrðu, Benedikt, ég man
þetta ekki alveg. Þú varst að
tala um Héðin heitinn Valdi-
marsson og að hann hefði elcki
getað starfað með kommum. En
var Héðinn ekki í Alþýðu-
flotoknum? Rákuð þið hann, eða
fór hann bara? Stofnaði hann
ekiki Sósiíalistaflokkinn 1933
með þeim Einari Oigeirssyni og
Brynjólfi Bjarnasyni og fleir-
um og var hann ekki fyrsti for-'
maður þeirx’a? Ja, vel á minnzí;
voru þeir Einar Olgeirsson,
Brynjólfur og hinir ekki allir í
Allþýðuflaklcnum í gamla daga,
þegar Ólafur Friðriksson var
aðalmaðurinn og íhaldið kall-
aði hann bolsévikka og rauða
hundinn? MIG MINNIR ÞAB
BENEDIKT.
Jó, og hann Sigfús Sigur-
hjartarson, sem gat talað blaða-
laust tímunum saman án þess
að hika, mig mdnnir að hann
hafi komið úr Alþýðuflokknum
um svipað leyti og Héðinn. Nú
og Hannibal, var hann ekki um
tíma formaður hjó ykkur áður
en þið rákuð liann?
Hvernig stendur á þessu,
Benedikt, að þessir menn vilja
ekki fara þangað aftur? Jafn-
vel ekki fyrir þín orð.
Þeir hafa sjólfsagt ekki vit-
að að ef þeir hefðu verið kyrr-
ir, þá hefðu þeir kannski get-
að orðið heiðurs-lautinantar í
hemum suðurfrá eins og þú.
Þú fyrirgefur, Benedikt, þess-
ar fáu línur, en ég er ofthissa
á þessu og hugsa til þín um
svar. — Jón f Rein.
Akranes
Kosningaskrifstofa Alþýðu-
bandalagsins á Akranesi er í
Rein. Sími 1630.
OpiS allan daginn frá kl. 2
til 23.30.
Kaffiveitingar öll kvöld. Sjón-
varp í salnum.
Komið og fylgizt með kosn-
ingabaráttunni.
i
i
i