Þjóðviljinn - 20.06.1967, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 20.06.1967, Blaðsíða 6
g StÐA - ÞJÓÐVILJiNN — Þriðjudaeur 20. júní 1907. ▼ GRIKKLAND Víðtæk hreyfíng tíl baráttu gegn fasistastjórninni til löglega kjörinnar ríkisstjóm- Vígdreki á götum Aþenuborgar. Andlitið Xí3cfc og rúnum risi. Madur á sextugsaldri, hvítur íyrir haarum eins og öldungur. Auðsóð að hann hefur mátt þola margt og misjafnt á 30 ára stjórnmálaferli sínum. Barátta gegn fasisma á árunum milli heímsstyrjaldanna. Barátta með skæruliðum gegn þýzka her- námsliðinu i f jallahéruðum Grikklands. Sigur, íhlutun Breta, borgarastríð. Trumans-kenning- in. Langt og strangt borgara- stríð. Ösigur. Fangelsi gríslra afturhaldsins og pyndingatolef- ar. Nolrkur ár í fangabúðum á klettaeyjum í Eyjahafi. Látinn laus úr fangelsi og siðan hand- tekinn aftur. Flótti. Þetta er lýsing á einum íhópi tugþúsunda grískra lýðræðis- sinna og andfasista. Lýsing á kommúnistanum Zisis Zografos, sem sæti á i miðstjórn Komm- únistaflokks Grikkiands. Ljósmyndun er óþörf og ó- skynsamleg. En lýsingin stend- ur heima og maður þekkirhann þegar í stað. Það er út í hött að spyrja hvaðan hann komi eða hvert ferðinni sé heitið. Zisis Zografos kom fyrir tveim dögum fná ónefndum stað í BvTÓpu og é morgun er hann farinn aftur til einhvers staðar í Bvrópu. Til staðar þar sem grískir lýðræðissinnar dveijast og þar sem baráttan gegn ein- ræðinu er skipulögð. Kannski leggur hann leið sína yfir landa- Aðalfundur Sálarrannsóknar- íslands var haldinn fyrir nokkru. Þar skýrði formaður frá starfsemi félagsins á liðnu starfsári. 88 nýir félagar bættust i fé- fólagið á árinu og 150 nýir á- skrífendur að Morgni, tímariti félagsins. Haldnir voru 5 fé- lagsíundir á árinu, auk þriggia skyggnilýsingafunda með Haf- steini Bjömssyni miðli og sóttu þé um 1000 manns. 33 miðils- fundir voru haldnir með brezka miðlinum Horace Hambling og sóttu þá um 500 manns. Stjóm félagsins skipa nú: Guðmundur Einarsson verk- mærin til afskelíkts fjaiiaJþorps. Þess er ekki getið og það gleð- ur engan sérstaklega að vita um það. En baráttan gegn ein- ræðisstjórninni er skipullögð. Samtal um enn einn þáttinn í hinum gríska harmleik. Um fasismann, sem enn hefur giniö yfir einu homi Evrópu. Hversu lengi? Um það efni nokkrar spurningar hér á eftir og svör- in við þeim. — Hvernig er ástandið núna cftlr valdatöku hinnar fasistísku hcrforingjastjórnar og hverjir eru mögulcikarnir á baráttu gegn stjórninni í Aþcnu? — Valdataka liinnar grímu- lausu einræðisstjórnar herfot- ingjanna i GriMdandi hefur að sjálfsögðu verið mikið áfall fyr- ir samtöik lýðræðissinna í landi voru. Og ástandið er alvarlegt. Gríska þjóðin hefur orðið að reyna margt erfitt um dagana og framundan er hörð barátta. Það er önnur hlið málsins. A hinn bóginn stendur einræðis- stjóm konungs og herforingja- klíkunnar ekki traustum fót- um, þrátt fyrir tímabundna sigra hennar nú. Það kreppir að stjóminni úr ýmsum óitum og því meir sem fram Wða stundir. Jafnframt verða ýmis vanda- mál þjóðar og rfkis sífellt erf- iðari viðfangs. Einræðisstjórnin er i andstöðu við þjóðina og fræðingur, Guðmundur Jör- undsson útgerðarmaður, Magn- ús Guðbjömsson skrifstofumað- ur, Sveinn Ólafsson fullitrúi, Otto A. Michelsen forstjóii. Ólafur Jensson verkfræðingur og Leifur Sveinsson lögfræö- ingur. 1 fréttatilkynningu frá félag- inu segir að fyrirhugað sé að efna tit skyggnilýsingafunda með Hafsteini Bjömssyni, einn- ig sé H. Hambling, brezki mið- illinn, kominn hingað aftur. Þá segir ennfremur í frétt þess- ari að mikill áhugi sé úti á landi fyrir þvi að stofna félags- deilldir og þoð sé í undirbún- ingi. stjórnmálaflokkana. Ólík sjón- armið hinna einstöku forustu- manna herforingjastjómarinnar — andstæður sem óhjákvæmi- legar eru í slíkri stjóm sem þessari — eru nú að koma fram í dagsljósið. En mestu máli skiptir, að' nú hafa sézt fyrstu merkin urn þjóðarandspyrnu. Bæta má því við að almenningsálitið í heim- inum hefur svo til ósfcipt snú- izt til fordæmingar á einræðis- byltingunni — og á það jafnt við um allar þjóðfélagsstéttlr. félagasamtök og einnig nokkrar ríkisstjórnir Evrópulanda. Vegna alls þessa má vænta þess að baráttunni Hjúki aðeins á einn veg, með sigri þjóðar- innar og lýðræðisaflanna. — Hvaða öfl standa í raun og veru að baki valdatökunní? — Með valdatöku hinnar grímulausu einræðisstjómar her-i foringjaklíkunnar í aprí'l sl. var í rauninni verið að rekaenda- hnútinn á júH-samsærið 1965, þar som greinileg var sanwinna innlendra og erlendra aftur- haldsafla, sem ekki gátu varizt með venjulegum ráöum aukinni fordæmingu þjóðarinnar, og sem óttuðust lokadóminn yfir póiitík sinni í komandi kosn- ingum. Og ósigurinn var óum- flýjanlegur, þrátt fyrir harð- ýðgi og kosningasvik. I fáum orðum sagt •— ein- ræðisstjórn hersins var komið á fót fyrir tilstuðlan konungs- fjölskyldunnar og afturhalds- klíku hægrimanna, sem beitti herforingjunum fyrir sig. Það er nú orðið ljóst Ifka, að hern- aðarsinnamir í Pentagon og NATO studdu við bakið á aft- urhaldinu, svo og bandaríska leyniþjónustan CIA, sem héit öllum þráðum í sínum höndum. — Vissi Konslantín konungur nokkuð fyrirfram um samsærið eða var hann aðcins vcrkfæri í höndum samsærismannanna? — Það er enginn efi á því, að með gjörðum sínum fyrir og eftir samsærið 15. júní 1965 jók Konstantfn konungur mjög alla óvissu í landinu. Sú stetfna, sem kóngurinn fylgdi einkenndist af lítilsvirðingu á þeim viljaþjóð- arinnar að stjórnarhættir í Grikklandi þróuðust eðlilega í lýðræðisétt og óbi'l jörnum áform- um hans að leysa með samsæri þann stjórnrhálalega hnút, sem bundinn hafði verið vegna stjórnarstefnu hans og afstöðu ar og vandamála vinnustéttanna. Það breytir engu þó að „sót- svörtu höfuðsmenn1mir“ hafi á ákveðnu stigi málsins talið heppilegt að setja á fót grímu- lausa einræðisstjórn herforingja- klíkunnar, sem í einu og öllu fvHgdi samskonar stefnu og kóngurinn vildi fara. Konstan- tln er ekiki aðeins verkfæri her- foringjastjórnarinnar, og per- sónuleg ábyrgð hans og kon- ungsfjölskyldunnar verður ekki minni þegar þess er gætt að kóngur bindur framtíð sína og konungsdæmisins æ fastar við forustumenn samsærisins. Nýlegt dæmi er nærvera Konstantíns og konungsfjölskyldunnar, þegar hirðkapelán var settur í embætti erkibiskups í Aiþenu og Grikk- lands a'Ms í stað hins fyrra kirkjuleiðtoga sem herforingja- klíkan flæmdi úr embætti með ful'lu samþykki konungs. — HvaS um framtíð konungs- fjölskyldunnar? — Hún er mjög óráðin og myrkri hulin. Margir griskir llýðveldissinnar hafa, utan heimalands síns, lýst skoðunurn sínum á endalokum konungs- dæmisins, sem svo hart hefur leikið grísku þjóðina. f Grikk- landi er kóngurinn ekki sams- konar tákn og kóngurinn í Dan- mörku, sem ekki má skipta sér af stjórnmálum — flolckapólitii? — og sá grfski byggir völd sín á afturhaldsflokkunum. Eins og margir vita ruddi Ge- org konungur annaiTi fasistískrí ríkisstjóm braut f Grikklandi fyrir 39 árum. f augum þjóðar- innar og stjórnmálaflokkanna hvílir rík ábyrgð á konungs- fjölskyldunni vegna samsæris- ins í júlí 1905 og undanfara valdatölru herforingjaiklifkunnat á þessu ári — jafnvel þótt fcon- ungur sé ábyrgðariaus á stjórn- arathöfnum að formi til. Og það gefur auga leið, að því fastar sem einræðisstjómin reyrir böndin að þ.ióðinni þeim mun meiri heift fyl'last menn gegn konungi og konungsveldinu. Gagnfræðaskióla Austurbæjar var slitið 31. maí (fandsprófs- deild þó eigi fyrr en 14. júní). Sveinbjöm Sigurjónss. skóla- stjóri skýrði í skólaslitaræðu frá störfum skólans ó liðnu starfsári og lýsti úrslitum prófa. Nemendur voru al'ls 415, og þeim skipt í 15 bekikjardeifdir. Fastir kennarar. auk skóla- stjóra voru 22, en nokkrir þeirra kenna hluta skyildp- kennslu sinnar við aðra skóla. Stundakennarar vqru 6. Enginn fyrsti bekkur starfaði f skólanum, og voru neimendur annars bekikjar því allir ný- nemar, filestir úr gagnfræða- deild Barnaskóla Austurbæjar. Unglingapróf þreyttu 139 nemendur. 112 luku prófi og stóðust. Hæstu einkunn hlaut Ólafur Einarsson B,97. f 3. befclk afmennri bófenóms- deild og verzlunardeild tóku 100 nemendur próf. 82 luku prófi og stóðust. HæstU aðaleinkunn í almennri deild hlaut Sigurjón Scheving, 7.96 en í verzlunar- deild Svanhvit Hauksdóttir, 8.12. I landsprófsdeild þreyttu 58 nemendur próf. 54 stóðþst mið- skólapróf, þar af 34 með fram- haldseinkunn, 6 og þar yfir f Dandsprófsgreinum. — Er það rétt, að saomsæris- menn hafi komið lýðræðissinn- um og vinstriöflunum að óvör- um? — Þetta er mjög alvarieg spuming, sem ekiki verðursvar- að til fuillnustu fyrr en eftir gaumgæfilega íhugun. Á meðan annað liggur ekki fyrir verður þó að telja augljóst, aðíýðræð- isöflin hafa ekki verið viðbúin aðgerðum samsærismanna. Jafn- vel þótt samstarf einstakra aði'la í hópi lýðræðissinna hgfi batn- að til muna frá því sem áður var, verður að benda á það„ að samkomuiag hafði ekki náðst um sameiginlega stefnu eða sameiginlega lausn einstakra vandamála, t.d. samstarf um baróttu gegn hættunni á að grímu'laus einræðisstjórn kæm- ist til valda, eins og raunin varð á. Ástæðuna til þess að ein- ing náðist ekki um sameiginlega stefnu verður að rekja til nei- kvæðrar afstöðu leiðtoga Mið- ftlofckasamsteypunnar — þeir ætluðu sér að berjast á „tvenri- um vígstöðvum“ í senn og þá hrjáði sá alvaríegi sjúkleiki, sem nefndur er kommúnista- hatur. — Hvaða áhrlf kann samsær- ið að hafa í öðrum löndum Atl- anzhafsbandalagsins? — Það mól hefur fleiri en eina hlið. Hvað Grikklandi við- kemur er augljóst, að fylgt hef- ur verið þeirri almennu stefnu sem mörbuð hefur verið a£ NATO-rí'kjunum að því er snert- ir það sem nefnt hefur verið eð koma í veg fyrir utanaðkom- andi árás eða uppreisn innan- lands, þ.e.a.s. ef aimenningur í einhverju NATO-ríkjanna lætur í ljós vilja sinn á minniháttar stefnubreytingu í stjórnarhátt- Hasstir í - landsprófsgreinum urðu Hermann Sveinbjömsson. 8,93. og Gylfi Gunnlaugsson, 8,79. Undir gagnfræðapróf 4. bekkj- ar gengu 111 nemendur. Fjór- ir fresta nokkrum greinum til .hausts vegna veikinda, en hinir 107 luku prófi og brautskráðust, 57 úr almennri bóknámsdeild og 50 úr verzlunardeild- Hæst í aimennri deild varð Margrét Guðmundsdóttir, 8,51, en í verzlunardeild Sigríður M Guð- mundsdóttir, 8,28. Þá voru verðlaun aflhent. Nokkrir nemendur hlutu verð- launabækur frá skólanum fyrir ástundun og góðan námsárang- ur. Auk þess hlaut einn nem- andi í verzlunardeild, Vilborg Gunnarsdóttir, verðlaun fyrir ágæta kunnáttu í ensku. Sendiráð Danmerkur og V- Þýzkalands höfðu sent skólan- um bækur til að verðlauna góðan námsárangur í tungum viðkomandi landa. Þessi verð- laun hlutu: fyrir dönsku Odd- geir Jensson, .4. V., og Ólafía Bjamadóttir, 4. B, en fyrir þýzku Ingibjörg Einarsdóttir, 4. V og Agnar Agnarsson og Guðrún Tómasdóttir 3. bekk verzlunardeildar. um. Við höfum hér Ijóst dæmi þess að þeirri stefnu verður ekárí breytt, er mörtouð var með stofnun NATO sem tæki í þágu heimsvaldastefnu Banda- ríkjamanna. Og þessari stefnu verður hæglega beitt í hverju aðildarríkja Atilanzhafsbanda- lagsins sem er. Þessvegna hlýtur þjóðum Atl- anzhafsbandaiagslandanna að vera ljóst, að samsæri herfor- ingjaklíkunnar í Grikkiandi hefur einnig í för meðsérhasttu fyrir lönd þeirra og frelsi. Sátc- máli Atlanzhafsbandalagsrfkj- anna, sem hefur að geyma, ■’á- tíðleg heit um vardveizm frelsis aðiidarríkjanna, er þegar á reyn- ir skálkaskjól þeirra sem afmá frelsið. Það hefur faliið á 1 jómann sem stjórnmálaforingjamir hafa reynt að sveipa um NATO sem „vamarbandalag frelsisins1*. Auk þess sem eamsæri grísku her- foringjanna fylgdi í einu og öllu óætlunum NATO og þeir aðilar sem samsærið gerðu voru undir beinni NATO-stjóm og að vopn- in sem beitt var, vom NATC- vopn. Þá hafa samsærisforingj- amir alllir hlotið hemaðarlega menntun sína hjé NATO. Þessar staðreyndir hijóta að valda áhyggjum í öðrum að- ildarrfkjum Atlanzhafsbanda- lagsins. Og það getur varia styrkt bandalagið, þvert á móti hliýtur það að auka hinn póli- tíska vánda sem fórustumenn bandalagsríkjanna eiga við að glíma. — Hver eru næstu verkefni hinna Iýðræðisslnnuðu afla í Grikklandi? — Nærtækustu verkefnin erj þau, sem bundin eru skipulagn- Framhald á 9. síðu. Loks hlutu þrír nemendur 4- bekkja, þau Amdís Ósk Hauks- dóttir, Lilja Þórarinsdóttir og Sverrir Jónsson, verðlaun Nem- endafélags skólans fyrir beztu- fslenzkar ritgerðir á gagnfræða- prófi. 1 lok ræðu sinnar ávarpaði skólastjóri bina ungu gagn- fræðinga og hvatti þá til að auka eftir mætti þá undir- stöðu þjálfunar og kunnáttu, sem skóKnn hefði leitazt við að veita þeim — t.d. 'með lestri góðra bóka, ferðalögum, námi f hærri skólum og hverju, er til þroska mætti verða. Hann kvað heim framtíðarinnar ekki ein- ungis þarfnast fólks með sí- fellt meiri kunnáttu, heldur engu' síður fólks með jákvæðan góðvilja í samskiptum þjóða og einstaklinga- Þakkaði' skólastjóri f því sambandi myridarlega gjöf Nemendasambandsins til flótta- fólks fró Tfbet á síðastliðnum vetri. ★ Að endíngu þakkaði skóla- stjóri kennurum Pg ððru starfs- fólki skólans heflladrjúg störf og góða samrvinnu ; á skólaár- inu. Laufc svo 39. stárfsári skól- ans. Þeir sem stóðu að baki valdaráninu takast i hendur. Mikilaðsókn að Skyggnilýs- inga og miðiisfundum S.R.F.I! 415 nemendur í Gagnfræia skóla Austurbæjar í vetur i { i i i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.