Þjóðviljinn - 20.06.1967, Blaðsíða 12
19. júní, dagur kvenna, í gær:
Opnun Hallveigarstaða fagnað
með myndlistarsýningu kvenna
f gær var dagur fevenna, 19. júní og var þess þá minnzt
að Hallveigarstöðum við hátíðlega athöfn og að viðstödd-
im fjölda gesta, að lokið er að fullu smíði þessa glaesilega
Eélagsheimilis íslenzkra kvenna og áfanganum fagnað með
Dpnun listsýningar með verkum eftir 27 konur.
Athöfnin hófst með ræðu frú
Sigríðar J. Magnússon formanns
framkvæmdanefndar Hallveigar-
staða, sem opnaði Hallveigarstaði
fyrir féflagsstarfsemi kvenna í
landinu og jafnframt listsýning-
una. Rakti Sigríður aðdragand-
ann að byggingu hússins og
hvemig félagasamtök kvenna
hafa safnað til hennar og bar-
izt fyrir því að hún kærnist upp.
HaUwedgarstaðir emi nú fuiLI-
byggðir, en vegna mikilla skulda
sem á húsinu hvíla hafa kven-
félagasamtökin ekki séð sér fært
að taka það allt til afnota enn
og hafa leigt tvær miðhæðir
hússins borgarfógetaembættinu í
Reykjavík. Á efstu hæð hafa
Kven rétti ndafélag Islands og
KvenféHagasamband Islands, sem
í eru 220 félög viðs vegar á land-
inu, aðsetur sitt, en í kjatlara
hússins hafa Húsmæðraféíagið og
Kvens'kétafélagið fengið inni auk
þess sem þar eru funda- og
samkomusailir, sem leigðir verða
féJögum og einstaMingum.
Viðstaddir opnunina voru fjöl-
margir gestir, m.a. ráðherrar og
margar framákonur í félagasam-
tökum kvenna. Frá Winnipeg var
komin frú María Björnsson, sem
safnað hefur fé til Ha-llveigar-
staða meðal Vestur-lsiendinga.
Fé þetta var notað till kaupa á
veglegum flygli sem frú María
afhenti, en frú Sigríður Thorlac-
ius flutti ávarp fyrir hennar
hönd. Að ávarpi hennar loknu'’
vígðu þrjá ungar stúlkur, Sig-|
Frarnhaid á 3. síðu.
Frá opnun Ilallveigarstaða í gær. Sigriður Thorlacius flytur ávarp Maríu Björnsson frá Winnipeg.
Vinstra megin við Sigríði stendur Sigríður J. Magnússon og sitjandi við hlið hennar María Björns-
son og Halldóra Bjarnadóttir, ritstjóri Hlínar í fjölda ára. — (Ljósm. Þjóðv. vh).
Stríðið sem
ailir
hafa gleymt
Menn eru að búa sig undir landnám á tunglinu, en við
Kúrdar höfum' átt í stríði í mörg ár 1 baráttu fyrir því
að tunga okkar sé viðurkennd. Og þetta er vandamál.
sem ekkert ríki vill skipta sér af, enginn vill gerast
málsvari okkar á alþjóðlegum vettvangi. Um þessar
inundir er vopnahlé í írak, og við Kúrdar reynum að
kynna málstað okkar, afla okkur samúðar og helzt
pólitísks stuðnings — og við bindum sérstakar vonir
við Norðurlönd sem eiga ekki eins mikilla hagsmuna
að gæta í nágrannalöndum okkar og flest önnur ríki.
Á þessa leið fórust orð dr.
Osman, sérlegum sendimanni
Kúrda i írak. en hann hef-
ur nú verið á ferð um Norð-
urlönd að kynna málstað
landa sinna og einnig rætt
við fulltrúa ýmissa ríkja hjá
Sameinuðu þjóðunum. Hér
hefur dr. Osman rætt m.a.
við forsætisráðherra og utan-
ríkisráðherra. Hann kvaðst
hafa mætt samúð og skilningi
víða — og vofíaði að sú sam-
úð tæki síðar á sig mynd
voru opnaðir og Kúrdar fengu
aðild að ríkisstjórninni. En
árið 1960 var lýðveldisstjóm-
inni steypt og hernaðarein-
ræði komið á. Allir pólitískir
flokkar voru bannaðir og
Kúrdar sviptir öllum réttind-
um sem þeir höfðu fengið.
Kröfur Kúrda
Árið 1961 hóf gtjómin í
Bagdad svo hernaðaraðgerðir
gegn Kúrdum, sem síðan
hafa staðið yfir og leittyfirþá
Dr. Osman á blaðamannafundi í gær: cinn af fjórum lækn-
nm heillar þjóðar. ( Ljósm. Þjóðv. A. K.).
VIÐTAL VIÐ SENDIFULLTRÚA KÚRDA í ÍRAK
stuðnlngs og hjálpar við
Kúrda.
Svikin loforð
Þær hörmungar sem yfir
Kúrda hafa dunið eiga sér
langan aðdraganda. Kúrdar
em indóevrópsk þjóð. um
13 miljónir, eiga sér eigin
tungu og menningu. Eftir
heimsstyrjöldina fyrri var
landi þeirra skipt á milli
Tyrklands, Sýrlands. íraks og
frans, og um það leyti og
síðar voru gerðar marga.r yf-
irlýsingar og samþykktir %m
að þeir skyldu hafa rétt sjálfs-
stjórnar innan þessara ríkja
og j'afnréttis við aðrar þjóð-
ir. Að þvi er írak varðar var
landið tekið í Þjóðabandalagið'
1932 með því skilyrði að
Kúrdum væri veitt sjálfsfor-
ræði. Viðkomandi ríkisstjórn-
ir hafa hinsvegar ekki stað-
ið við þessar samþykktir, en
beitt Kúrda margvíslegri
kúgun.
Árið 1958 varð bylting í
írak og lýðveldi var komið
á fót. Þá fyrst fengu Kúrd-
ar nokkur réttindi. Lýðræðis-
flokkur Kúrda var lögleyfður,
skólar sem kenndu á kúrdsku
miklar hörmungar. Þrisvar
hefur komið til vopnahlés og
nú síðast í júlí í fyrra, en
samningaviðræður hafa ekki
enn leitt til lausnar. Þær
kröfur sem við setjum fram,
sagði dr. Osman, em þessar:
Kúrdar séu viðurkenndir sem
þjóð, leyft að kenna á máli
þeirra . og gefa út- þlöð. Þeir
fái fulltrúa í ríkisstjóm fr-
aks í samræmi við það að
þeir eru 2 miljónir af 7 milj-
ónum landsmanna. Embættis-
menn í hémðum Kúrda séu
Kúrdar. Stofnað sé sérstakt
ráðuneyti sem fari með mál
Kúrda og annað til að anrf-
ast uppbyggingu í hémðum
þeirra og kúrdískir fangar
séu látnir lausir.
Þessar kröfur hafa ekki
náð fram að ganga, sagði dr.
Osman. Það er þessvegna
mjög þýðingarmikið fyrir
okkur að kynna málstað okk-
ar og tryggja okkur stuðning
sem víðast. Við höfum ekki
getað fengið mál okkar tekið
fyrir á vettvangi Sameinuðu
þjóðanna — þar er sagt að
hér sé um innanlandsmál
íraks að ræða, og ekki hef-
ur einu sinni verið samþykkt
að senda nefnd frá SÞ til að
kanna ástandið í héruðum
Kúrda. Margir myndu hins-
vegar styðja okkur ef eitt-
hvert riki reyndist svo óbund-
ið af hagsmunum í Araba-
ríkjum að það legði til að
SÞ ræddi málið. Og slíkur
pólitískur stuðningur gæti
einnig orðið til þess. að þvinga
stjórn íraks til skynsamlegri
afstöðu — því okkur reynist
sannaríega nógu erfitt að
ræða við herforingjastjórn
sem hvorki styðst við þing
né stjómarskrá.
(
Hörmúngar
Og við þurfum einnig á
öðrum stuðningi .að halda.
Við höfuni misst um 30 þús.
manns í stríðinu, um 1000
þorpum okkar hefur verið
eytt, íbúar um 300 kúrdískra
þorpa hafa verið flæmdir frá
heimkynnum sínum og arab-
ar fluttir þangað í staðinn.
í þeim fj allahéruðum, sem
við ráðum, er fjöldi flótta-
manna, þar ríkir matvæla-
skortur vegna samgöngu-
banns og loftárása á birgða-
skemmur, sjúkdómar geisa og
farsóttir — en við höfum
Þriðjudagur 20. júní 1967 — 32. árgangur —•. 134. tölublað.
Ráðstefna am rann*
sáknir / Snrtsey
ekki nema þrjá lækna til að
annast eina miljón manns.
Því er öll hjálp sem okkur
berst í lyfjum og matvælum
kærkomin — en hún hefur
verið fremur lítil fram til
þessa.
Við erum ekki andvígir
neinni þjóð og teljum allar
þjóðir eiga jafnan rétt, sagði
dr. Osman að lokum. Við
viljum aðeins réttláta lausn
okkar mála. Við teljum að
slík lausn kæmi öllum íbúum
íraks til góða. því að hin
arabíska stjóm hefur ekki
getað leyst brýn vandamál
landsmanna vegna kostnaðar
af styrjöldinni gegn okkur.
En sú lausn getur ekki verið
í því fólgin að við gefumst
upp.
Sem fyrr segir hefur dr.
Osman rætt við ráðherra og
alþingismenn úr öllum flokk-
um. Erlendur Haraldsson,
sem hefur í ræðu og riti kynnt
málstað Kúrda hér og erlend-
is, skýrði og frá því að stofn-
uð hefði verið í vetur íslenzk
nefnd til stuðnings við
Kúrda; svipaðar nefndir
starfa í ýmsum löndum öðr-
um. — áb.
líagana 25.-28. júní verður
haldin ráðstefna um Surtseyjar-
rannsóknir í Reykjavík. Að þess-
ari ráðstefnu standa Surtseyjar-
félagið og Ameríska líffræði-
stofnunin (American Institute of
Biological Sciences). Tilgangur
ráðstefnunnar er að fjalla um
niðurstöður Surtseyjarrannsókna
og ræða framtíðarmarkmið og
horfur.
Til ráðstefnunnar er boðið
mörgum þekktum vísindamönn-
um á sviði líffræða og jarðfræða,
en auk þess munu nokkrir full-
trúar erfendra vísindasjóða sitja
ráðstetfnuna. Alls munu um 40
eriendir visindamenn sitja ráð-
stefnuna og álíka margir ts-
lendingar munu taka virkan þátt
í störfum hennar. Erlendu þátt-
takendumir eru frá Svíþjóð,
Danmörku, Frakklandi og Banda-
rífcjunum.
Sautján ’ fyrinlestrar verða
haldnir, þar atf tvö yfirflitserindi
um þær rannsófcnir, sem gerðar
hafa verið á undanfömum árum.
Fimmtán vtfsindalegar skýrslur
verða gefnar. Sex þeirra fjalla
um landném lífs í Surtsey en níu
greina frá margvíslegum rann-
sóknum á sviði jarðfræði, jarð-
efnafræði og jarðeðlisfræði.
Að loknum þessum fyrirlestr-
um mun ráðstefnan skiptast i
vinnuhópa, þar sem sérsvið rann-
sóknanná verða rædd og jafn-
framt gerð drög að rannsóknar-
áætlun fyrir næstu ár. Þá verður
’farið með 7 erlenda þátttakendur
til Surtseyjar og eyjan skoðuð
undir leiðsögn íslenzkra vísinda-
manna.
ÆFR-fundur
n.k. fimmiu-
dagskvöld
Æsikulýðsfylkingin í Rvtfk
heldur félagsfíund næst
komandi fimmtudag M. 21
í Tjamargötu 20.
1. Inntaka nýrra félaga.
2. Viðhorfin etftir alþing-
þingiskiosnmgamar: Ingtf
R. Helgason talar.
3. Sumarstarf ÆFU.
4. önnur mál.
Félagar, mætið
stundivíslaga.
Stjóm ÆFR.
Alþýðubondcdcigsfófk
í Reykjaneskjördœmi
1.-2. júlí efna Alþýðnbandalags-
félögin í Reykjaneskjördaemi til
skemmtiferðar á Snæfellsnes.
Lagt verður af stað á laugardags-
,mOrgun frá Keflavik kl. 8,
Kópavogi kl. 9.
Fyririhuguð er sameiginieg
skemmtun með Aliþýðubandalags-
fólki úr Vesturlandsikjördæmi á
tlaugardagskvöildið. Elkið um Snæ-
fellsnes á sunnudag.
Allir eru velkomnir í ferðina.
Væntanlegir þátttalfcendur láti
skrá sig sem fyrst í éftirtöldum
símum: Keflavík 7605. Hafnar-
fjörður 50364, Garðahreppur
51846, Kópavogur 41279 og 41369,
Seitjarnarnes 19638 og Mosfells-
sveit Tröllagil.
ÆFR-félagar
Salurinn er opinn í kvöld frá
klukkan 8.30. Lítið inn og íakið
með ykkur gesti.
Salsnefnd.
ið skil í happdrœttinu
□ Vinningsnúmerin í Landshappdrætti Alþýðu-
bandalagsins verða birt eftir nokkra daga. I»eir
sem eiin eiga eftir að gera skil eru beðnir að snúa
sér hið fyrsta til Kjartans Ólafssonar í Tjamar-
götu 20, sími 17512.
i
V