Þjóðviljinn - 20.06.1967, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 20.06.1967, Blaðsíða 8
g SfBA — ÞJÓÐVIUTNN — Þriðjudagur 20. júni 1967. SÍAAANUMER SEÐLABAN KANS OG . FRAMKVÆMDASJÓÐS ER NauBungaruppboB Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík fer fram nauð- imgaruppboð að Ármúla 26, hér í borg, fimmtudag- inn 29. júní 1967, kl. 1,30 síðdegis. Seldur verður ýmiskonar varningur til fullnaegju ógreiddum aðflutningsgjöldum, svo og söluskatti, ennfremur vörur sem gerðar hafa verið upptækar. Þá verður einnig selt eftir kröfu bæ'jarfógetans í Kópavogi, Búnaðarbanka íslands, Iðnaðarbanka ís- lands h.f., Útvegsbanka íslands og ýmsra lög- manna, lögteknir og fjámumdir munir, svo sem húsmunir, skrifstofuvélar og áhöld allskonar. Eftir ákvörðun skiptafunda verða einnig seldir hús- munir úr dánarbúi Magnúsar G. Blöndal, vöruleifar úr þrotabúi Valvers h.f. f>g afgangur af upplagi af vikublaði Fálkans, éign Fálkans h.f. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Laus staða Laus er til umsóknar staða fulltrúa við Fríhöfnina á Keflavíkurflugvelli. Laun samkvæmt 14. launa- flokki. — Umsóknir’ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf skulu sendar Fríhafnarstjóranum á Keflavíkurflugvelli fyrir 1. 'júlí n.k. Keflavíkurflugvelli 19. júní 1967. Fríhafnarstjóri, Keflavíkurflugvelli. Ritarí óskast * s Viðskiptamálaráðuneytið vill ráða stúiku til ritarastarfa frá 1. júlí n.k. Umsóknir sendist viðskiptamálaráðuneyt- inu, Amarhvoli, fyrir 25. júní n.k. ER FLUTTUR að Bræðraborgarstíg 26. Gengið inn 'frá Hol'tsgötu. Viðtalstími kl. 9 til 10 og 1 til 4 nema laugardaga. Síimi 19995. Bjöm Guðbrandsson læknir. 19.30 DagHegt mál. Ámi Bööv- arsson Clytur þáttinn. 19.35 Prestsíkonan í dag. Dóm- hildur Jónsdóttir prestsírú í Hötföakaupstaó flytur synod- userindi. 20,00 Lög unga fólksins. Geröur Guðmundsdóttir Bjarklind flytur erindi. 20.30 Utvarpssagan: Reimleik- arnir á Heiðaibæ" eftir Selmu Lagerlöf. Gísli Guðmundsson íslenzkaði. Gylfi Gröndal les, sögulok (7). 21.30 Víösjá. 21,45 Þýzkar híljómsveitir og söngvarar flytja stutt atriöi úr óperum eftir I-Iaydn, Han- del, Moza^-t, Egk, Lortzing og’ Weber. 22,10 Kosningatöfrar. Óskar Að- alstcinn Des kafla úr bcssari skáldsögu sinni. 22.35 Kórlög oftir Kodály. Zodt- án Kodály-kórinn í Ungverja- landi syngur; I. Aandor stj. 22.55 Á Mjóðbergi. Basil Rath- bone les prjár smásögur eftir Edgar Allan Poe; The Tell- tale Heart, The Haunted Pal- ace og The Bell. 23.30 Dagskrárlok. TILBOÐ óskast í eftirtaldar bifreiðir, sem verða til sýnis fimmtudaginn 22. júní 1967 kl. 1—4 í porti bak við skrifstofu vora Borgartúni 7: Volkswagen 1200 fólk$bifreið árgerð 1963 Mercedes Benz fólksbifreið — 1960 Ford Gal fólksbifreið — 1961 Austin 7 sendiferðabifreið — 1962 Austin 7 sendiferðabifreið — 1962 Austin 7 sendiferðabifreið — 1964 Austin 7 sendiferðabifreið — 1962 Taunus Transit sendiferðabifreið — 1963 Taunus Transit sendiferðabifreið — 1963 Citroen sendiferðabifreið — 1965 Citroén sendiferðabifreið — 1965 Volkswagen sendiferðabifreið — 1961 Taunus Transit sendiferðabifreið — 1965 Chevrolet Pidk up — 1958 Ford langferðabifreið — 1951 Ford Thanus vörubifreið — 1962 Land-Rover jeppabifreið — 1964 Land-Rover jeppabifreið -- 1962 Willys jeppabifreið — 1966 Willys jeppabifreið — 1966 Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, sama dag kl. 4,30 e.h. að við- stöddum bjóðendum. Réttur áskilinn til að hafna tilboðum, sem ekki teljast viðunandi. Innkaupastofnun ríkisins. Neskaupstaður! Norðfirðingar! Kiubburínn ÖRUGGUR AKSTUR í Neskaupstað heldur fund i EGILSBÚÐ n.k. fimmtudag, 22. júní, kl. 17,00 — kl. 5 e.h. D A G S K R Á : 1. Ávarpsorð: Ölver Guðmundsson, formaður klúbbsins. 2- Afhending viðurkenningar og verðlauna Sam- vinnutrygginga fyrir öruggan akstur í 5 og 10 ár. Baldvin Þ. Kristjánsson félagsmálafulltrúi. 3. Erindi: „VARÚÐ TIL VINSTRI OG HÆGRI“, Pétur Sveinbjarnarson umferðarfulltrúi. 4. Kaffidrykkja í boði klú'bbsins. Nýir rétthafar til viðurkenningar eða verðlauna eru áminntir um að mæta. Allt áhugafólk um umferðaröryggi er velkomið- á fundinn! Klúbburinn ÖRUGGUR AKSTTJR í Neskaupstað. • Þriðjudagur 20. júní 1967. 13,00 Við vinnuna. 14,40 Valdimar Lárusson leilfcari les framhalldssöiguna „Kapít- ólu“. 15,00 Létt lög og þjóðlög, sung- in og leikin. 16,30 Síðdegisútvarp Albýðukór- inn syngur. Lympany leikur „Sinfónískar etýður“ op. 13 eftir Sdhumann. Barchec- kvartettinn leikur Strengja- kvartett op. 105 eftir Dvorák. O. Oistrakh og V. Jampolskij leika dansa frá Kalló eftir Kodály. 17,45 Svissnesikt listafólik syng- ur og leikur lög frá landi sínu. 18,00 Tónleikar. FLOGIÐ STRAX FARGJALD ÍDANMÖRK 0G fA-ÞÝZKALAND^% r GREITT SÍÐAR^ Y/SX/. Y///M 5.-26. júli. 1967. Verð kr. 13.500,00. Fararstjóri: Magnús Magnússon, kennari. Ferðaáætlun: 5. júli. Flogið til Kaupmannahafnar og dvalið þar til 8. júlí. Farið með lest til Wame- munde og dvalið á Eystrasaltsviku til 17. júli. Lagt af stað í 9 daga ferð til Berlínar, Magdeburg. Erfurt, Leipzig. Dresden og Wittenberg og farið 25. júlí með næturlest til Kaupmannahafnar og flogið 26. júlí til Reykjavíkur. Innifalið fullt fæði nema morgunmatur 1 Kaup- mannahöfn, flugfar, járnbrautir og langferðabílar. leiðsögumaður, hótel. aðgangur að söfnum, dans- leikjum o.fl. Baðströnd á Eystrasaltsvikunni. Ein ódýrasta ferð sumarsins. Þátttaka takmörkuð og þegar búið að panta í ferðina. Hafið samband við skrifstofuna. 4 saoti eftir. Ferðinni lokað 19. júni. LA N □ S 9 N T FERÐASKRIFSTOFA Laugavegl 54. SÍMI 22890 BOX 465 REYKJAVÍK Terylene buxur og gallabuxur í öllum stærðum. — Póstsendum. Athugið ökkar lága verð. Ö.L. Traðarkotssundi 3 (móti Þjóðleikhúsinu) — Sími 23169. Gúmmívinnustofan h.f. Skipholti 35 — Símar 31055 og 30688 Gerið við bíla ykkar sjálf Við sköpum aðstöðuna. — Bílaleiga. BiLAÞJÓNUSTAN Auðbrekku 53, Kópavogi — Sími 40145. I í t

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.