Þjóðviljinn - 25.06.1967, Page 7

Þjóðviljinn - 25.06.1967, Page 7
! ! Fótbolti eftir erfiði dagsins v- { Þrátt fyrir langan og strang- an vinnudág telja piltarnir ekki eftir sér að spretta úr spori á fótboltavellinum sem komið hefur verið upp á eirunum neðan við kampinn. Hér á myndinni sjáum við piltana sem voru þar að leik sl- mánu- davkvöld, og er þetia sænsk- islenzkt úrvalslið. Sunnudagw 35. Jóra 1967 — ÞJÓÐVTUINTST — SlÐA ^ \ I I I I I I I I Mœlingamenmrnir við punkt PP-416 á stíflu við Þjórsó Á myndinni sjást byrjunarframkvæmdir við veituinntak Þjórs- ^ ár. Ivengst til vinstri er upphaf steinsteypta varnargarðsins | sem mun þverbéygja yfir Þjórsá nokkru neðar og beina ánni | inn í Bjarnalón. Á miftri myndinni er grjótruftningurinn út í | ána þar sem henni er þokað frá meðan framkvæmdir standa J yfir við veituinntakift. í baksýn er Hekla hvít niður í miðj- I ar hlíðar. Þolinmœðisverk að hreinsa [ klöppina með tannbursta | ! Fyrir rúmum mánuði var byrjað á steypuvinnu við stíflugarðana sem eiga að beina Þjórsá réttan farveg að göngunum í Sámstaða- múla. Verkstjóri þar er Guð- mundur Bjarnason húsasmið- ur frá Akranesi, en 13 smið- ir starfa þar við mótauppslátt, og 18 manns við þerghreins- un og steypuvinnu. Við erum nú rétt að kom- ast í gang með steypuvinn- una, sagði Guðmundur. Upp- slátturinn sem búið er með er um 30 m og hefur verið steypt í helminginn af því, en þetta er rétt aðeins byrj- unin, því að varnargarðurinn yfir ána er um 1 km að lengd. Og það er geysilegt magn af stéypu sem notað er, munu um 60—7o þús. rúm- metrar af steypu fara í öll mannvirki hér, bæði hér uppi á fjalli og í jarðgöngin og annað á neðra svæðinu. Þetta er mjög seinlegt verk að steypa ofan á klöppina, og þolinmæðisverk með afbrigð- um. Við verðum að hreinsa hvert einasta sandkorn upp úr berginu undir steypuna, við mokum með múrskeiðum því mesta upp úr hotunum og hreinsum síðan með vatni og loftblæstri. Má segja að við verðum næstum að hreinsa klöppina eins og með tann- Framhald á 9. síðu. Guftmundur A grjotruöningnum sem ýtt hafðd verið út 'í Þjórsé fyrir ©fan Búnfeill var Sveinn Rö'gn- valdsson við mæHdngar og hon- um til aðstoðar ungur Húnvetn- ingur, Hafsteinn Gunnarsson frá Bvammi í Vatnsdal, nemandi við Menntaskódann á Alkureyri. Þetta er punktur PP-416, sagði Sveinn og Hafsteinn skrif- aði niður. Það er sjólfgert að mikið þarf að mæla við Búrtfel'l, og marg- ir eru punktamir. Sveinn varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavik i tyrra og hefur starfað við mælingar viða um land á sumrin flest sín skólaár. Hann er nú starfsmaður Lands- virkjunar og sagði hann að blutverk sitt og annarra sem starfa hjá Landsvirkjun væri eingöngu að hafa eftirlit með framkvæmdum. Hann væri nú að mæla hve mikið hefði verið tekið af jarðvegi við hið svo- kallaða inntak og væri þetta alllt fært inn á kort og spjald- skrá jafnóðum að loknum hverjum mælingum. Eins gott að eitthvað sé til í matinn handa 500 manns Við virkjunarframkvæmdirn- ar við Búrfell eru nú starfandi um 500 manns og eru nokkrir starfsmanna þar með fjölskyld- ur sínar. Þarna er því mann- fjöldi eins og í meðalstóru þorpi á íslandi, og er það mik- ið starf að sjá öllu þessu fólki fyrir daglegum nauðsynjum. Sá sem hefur umsjón með að sjá öllu þessu fólki fyrir dag- legum nauðsynjum heitir Ing- ólfur Möller, og kallast búða- stjóri þar uppfrá. Ingólfur ' ar lengi skipstjóri á millilanda- skipum og um tíma hafnsögu- maður í Reykjavík. Síðast var hann skipstjóri á Hofsjökli, en lét af því starfi sínu í októþer sl. til að taka við hinu mik- ilvæga starfi sem einskonar bæjarstjóri í þorpinu við Búr- fell. — í hverju er starf þitt helzt fólgið, Ingólfur? — 1 ‘ fyrsta lagi sé ég um öll innkaup fýrir mötuneytið hér, og þeð þarf mikinn mat handa svo mörgu fólki og eins gott -ið hafa góðan fyrirvara á að draga í búið. Matinn fáum við að mestu leyti frá Reykjavík, en mjólk og brauð frá Selfossi, og kökubrauð er allt bakað hér. Við þurfum um 2 tonn af kjöti á viku og Jh. tonn af fiski og 500 lítra af mjólk á dag. f öðru lagi sé ég um að raða fólki niður i íþúðimar, og hef ég hér spjaldskrá og veggtöflu fyrir framan mig með nöfnum þeirra sem hér eru, svo að fljótlegt er að sjá hvar hver einstakur er til húsa. Hér eru 2ft íveruhús með 17 herbergjum bvert, og yfirleitt eru tveir menn saman í herbergi en í nokkrum þrír. Auk þess eru Framhald á 9. síðu. Ingólfur Fró Liberíu til íslands og hóvaðinn er óskaplegur Þeir voru tveir með stóra borvél og boruðu hverja hol- una á eftir annarri í hart bergið og fylltu þær jafnóð- um með dynamittúbum. Há- vaðinn af borvélinni var svo mikill að ekki heyrðist. mannsins mál svo að ekki var árennilegt að reyna að taka bormennina tali. En tækifærið gafst er þeir þurftu að huga að loftpressunni sem drifur borvélina. Um daginn hóuðu þeir oklcur saman og héldu yfir okkur fyrirlestur um jarð- fræði, og það er ekki verra að vita að þetta er fjögur þúsund ára gamalt berg sem við erum að bora og sprengja hérna, sagði Gunnar Guð- mundsson sjómaður úr Rvfk. Með honum var að störfum sænskur maður að nafni Asp- lund, sem hefur unnið við Búrfell nú í sjö mánuði, en hefur unnið við boranir og sprengingar í 13 ár víða um heim, m.a. í Líberíu- Við erum nú að bora 4 m djúpar holur, en getum borað allt niður í 20 m. Það tekur 10-15 mínútur að bora hverjá holu og er sprengt í 100-200 holum í einu. Hávaðinn er ó- skaplegur þegar við erum að bora, sagði Gunnar, meiri en í bítlahljómsveit. Eyrnarskjól- in draga eitthvað úr, annars væri maður orðinn heyrnar- laus fyrir löngu. Fyrst eftir að ég byrjaði, glumdi þetta j eyrum mér á kvöldin eftir að ég var hættur vinnu. En þetta er annars ágæt vinna, ekki verri en hvað annað, og það má öllu venjast. Á myndinni sjást þeir við loftpressuna Asplund (t.v.) og Gunnar. 1 I i

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.