Þjóðviljinn - 01.07.1967, Qupperneq 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVELJINN — Laugardagur 1. júB 1967.
í|Drótta- og leikjanámskeið:
Þáttt&kenás/r woru
á 2. þásund tulsins
Mánudaginn 26. júní sl. lauk •
íþrótta- og leikjanámskeiði því,
sem staðið hefur yfir s.l. fjórar
vikur og haldið var á Vegum
Reykjavíkurborgar og íþrótta-
bandalags Reykjavíkur.
Námskeiðinu lauk með i-
þróttamóti á Melavelli. Þátt-
takendur í námskeiðinu voru á
annað þúsund og þátttaka í
íþróttamótinu var einnig mjög
góð. Var keppnisgleði unglinga
mjög mikil og ánaegjulegt að
horfa á svo marga þeirra taka
þátt í leikjum og íþróttakeppni.
Keppendur voru frá öllum átta
íþróttasvæðunum, þar sem nám-
skeiðin voru haldin.
Helztu úrslit voru:
Knattspyrna
Til úrslita léku drengir af í-
þróttasvæði Víkings og KR, og^
Finnar heiðra
w
formann KSl
í tilefni af 60 ára afmæli
Knattspyrnusambands Finn-
lands, hinn 20. júní s.l. sæmdi
merinfámálaráðherra Finnlands
Björgvin Schram, formann K.S.
f., heiðurskrossi finnskra í-
þró^a^yrir störf í þágu knatt-
spyrnumála Norðurlanda.
sigruðu þeir fyrrnefndu með
4 : 0.
60 m hlaup drengja
Stefán Halldórss., Víkingsv. 8,9
Árni Guðmundss. KRv. 9,0
Bjarni Árnason, Víkingsv. 9,1
60 m hlaup stúlkna
Málfríður Finnbogadóttir,
Álfheimavelli 8,7
Elinborg Proppe, Þróttarv. 9,1
Sigrún Jónsd. Ármannsv. 9,1
Langstökk drengja
Stefán Halldórss., Víkingsv. 3,92
Friðgeir Hólm, Víkingsv. 3,90
Pétur Másson, Þróttarv. 3,85 '
Langstökk stúlkna
Gréta Baldursd,, Álfheimav. 3,88
Sigrún Jónsd. Ármannsv. 3,80
Ágústa Gunnarsd. KRv. 77
Hástökk drengja
Sig. Grímsson, Álfheimav. 1,25
Gunnar Hólm, • Víkingsv. 1,20
Bjámi Árnason, Víkingsv. 1,15
Hástökk stúlkna
Elinborg Proppe, Þróttarv 1,20
Aíálfr. Finnbogad., Álfh.v. 1,20
Ragnheiður Davíðsd. Vík.v. 1,20
Boðhlaup drengja
Sigurvegari sveit Þróttar
óg Ármannsvallar 1,35,3
Boðhlaup stúlkna
Sigurvegari sveit Þróttar
og Ármannsvallar 1,35,0
Hæp-
ið fordæmi
Bandarískir geimfarar eru
komnir hingað til lands til
þjálfunar, því sérfræðingar
telja að eldstöðvar, hraun og
sandar hérlendis kunni að
minna eitthvað á aðstæður á
tunglinu. Af þessu tilefni hafa
Loftleiðir birt heilsíðuauglýs-
ingu í stórblaðinu „The New
York Times“ og kostað ti:
rúmum fjórðungi miljónar* í
íslenzkum krónum. Er það
vafalaust góð hugmynd að
nota þessa ferð geimfaranna
til þess að vekja athygli á
Loftleiðum og vonandi að
árangurinn verði í samræmi
við tilkostnaðinn.
Hitt hlýtur að vekja nokkra
furðu að á þessari augiýsinga-
síðu Loftleiða er birt bréf frá
forseta íslands til geimfar-
anna, þar sem þeir eru boðnir
velkomnir til starfa á íslandi.
Það er að vísu siður fyrir-
tækja að nota frægt fólk til
þess að vekja athygli á vörum
eða athöínum; frægar leikkon-
ur segjast alltaf þvo sér úr
Lúx sápu, nafntogaðir menn
eru sýndir þar sem þeir bursta
á sér tennurnar með tiltek-
inpi tannsápu eða reykja ein*
hverja sérstaka síirarettutep-
und — múnu menn raunar
fá greiðslu fyrir að le?<r.ia öðr-
um bannig hluta af frægð
sinni. En ég hygg að það sé
næsta fágætt að þjóðhöíðingj-
ar heimili að nöfn þeirra og
embætti séu notuð í auglýs-
ingaskyni.
Það er að sjálfsögðu sam-
eiginleg ósk forseta íslands
og Þjóðviljans að Loftleiðum
vegni sem bezt í samkeppn-
inni um flugfarþega yfir Atl-
anzhaf, en þrátt fyrir þær
eðlilegu óskir er tvímælalaust
ástæða til þess að fara þess
á leit við forseta íslands að
hann taki upp þá föstu reglu
að banna notkun forseta-
embættisins í auglýsingum.
Það sem nú hefur gerzt gæti
annars orðlð næsta hæpið for-
dæmi. Forsetaembættið er
sameign þjóðarinnar allrár, og
sá sem í embættinu er get-
ur ekki gert upp á milli
manna og fyrirtækja. Væri til
að mynda ekki erfitt að neita
Flugfélagi íslands um hlið-
stæða aðstoð í auglýsinga-
skyni? Og hversvegna væri
ástæða til að binda því-
lika fyrirgreiðslu við flug-
félög? Myndi ekki fljótlega
koma að því að nafn forset-
ans yrði notað til þess að selja
freðfisk í Bandaríkjunum.
"affalbita í Sovétríkjunum og
skreið í Afríku? Og síðan
kynni Nói að vilja sýna for- |
~°ta íslands þar sem hann i
"ðir sér á konfekti, eða
-okkavcrksmiðjan á Akranesi
'ð hvetja ungar stúlkur til að
;;anga i forsetasokkum, j
— Austri. |
mm
Séð yfir vélasalinn í verksmiðjunni. Þarna eru framleiddar tvær flöskur af Coca-Coia á hverri sek,
Nær 150 milj. flöskur af
Coca-Cola í aldarf jóréung
Um þessar mundir er aldar-
fjórðungur liðinn síðan Coca-
Cola kom fyrst á markað hcr,
er verksmiðjan Vífilfell hf. tók
til starfa sem einkaframleiðandi
hins fræga svaladrykkjar hér á
landi.
í tilefni af afmælinu var
blaðamönnum boðið að kynnast
hvernig framleiðslan fer fram í
verksmiðjunni. Fyrsta vélasam-
stæðan sem tekin var í notkun
1942 gat framleitt 12.000 flöskur
á dag, en árið 1949 voru keypt-
ar nýjar vélar sem afköstuðu
tvöfalt meira. Þessar vélar
dugðu f 12 ár, en þá voru emi
keyptar nýjar vélar, sem nú eru
í notkun og geta! framleitt 120
flöskur á mínútu.
FramleiðsHah byrjar á því að
flöskumar eru settar í þvottavél
sem skilar þeim hreinum og
sótthreinsuðum. Þaðan flytjast
þær á færibandi í áfyllingarvél-
ina en á leiðinni er hver flaska
skoöuð í sterku ljósi og teknar
úr allar gallaðar flöskur. Áfyll-
ingarvélin skfflar síðan flöskun-
um af sér á annað færiband,
sem flytur þær að vél sem
hristir upp drykkinn. Síðan eru
flöskurnar enn skoðaöar /
sterku ljósi, og ém loks fluttar
af safnborði og settar í kassa.
Er þá þessi eftirsótti drykkur
tilbúinri' til flutnings hvert á
land sem er, en á hverjum
morgrii fimm daga vikunnar^
leggja af stað úr verksmiðjunni
sex útkeyrslubílar með Coca-
Cola til viðskiptamanna í Rvik
og nágrenrii; en út á land eru
flöskurnar fluttar með' vömbW-
um og skipum. Otsölustaðir á
landinu öllu em um 1000 talsins.
Coca-Cola er sélt í 120 þjóð-
löndum'- óg er dagleg neyzla um
75 milj. flöskur á dag. Hér á
landi er framleiðslan um 60
þús. flöskur á dag, og læt-
ur nærri að vera ein flaska á
þriðja hvert mannsbam í land-
inu, og mun engin þjóð í ver-
öldinni drekka eins mikið af
Coca-Cola og við íslendingar,
en Þjóðverjar koma næstir.
Framleiðsla Vífilfells í þau
25 ár sem verksmiðjan hefur
starfað er nær 150 miljón flösk-
ur af Coca-Cola. Starfsfólk
verksmiðjunnar er nú um 60
manns og þar af sjö við sjálfa
framleiðsluna- Forstjóri Vííil-
fells hf. er Björn Ólafsson, og
framkvæmdastjórar þeir Pétur
Bjömsson og Kristján G. Kjart-
Sœkir ísland
aftnr heim
Meðal farþega með ms. Gull-
fossi sl. laugardag var H. R.
Hirschfeldí fyrrum ambassador
Sambandslýðveldisins Þýzka-
lands á íslandi. Mun hann
dveljast hér á landi nokkrar
vikur, ferðast um landið og
endurnýja gamlan kunnings-
skap við land og þjóð. Hirsch-
feld yar sendiherra Vestur-
Þjóðverja hér á landi á árun-
um 1957—1965 og eignaðist þá
marga kunningja víðsvegar um
land.
Síldin
Framhald af 1. síðu.
komu þrír bátar með fullfermi.
Þorsteinn RE me'8 260 tonn,
Bergur VE 209 tonn og Gjafar
VE með 237 tonn, en Halkion
VE var væntanlegur um nið-
nætti einnig með fullfermi.
f gær náði Þjóðviljinn sem
snöggvast tali af Guðbirni Þor-
steinssyni skipstjóra á Þor-
steini, þar sem hann beið eftir
löndun með fullfermi. Við vorum
áður á miðunum fyrir austan l md,
sagði Guðbjörn, en þetta er ann-
ar túrinn sem við löndum hér í
Reykjavík, og býst ég við að það
séu um 450 tonn í þessum tveim
túrum, erum við þá komnir með
um -1200 tonn alls. Það er ó-
líkt þægilegra að eiga við þetta
hér en fyrir austan. Þar er 35
til 40 tíma sigling af miðunum,
en um 7 tímar hingað af Sel-
vogsgrunni þar sem við fengum
þessa síld. og þetta er feit og
góð síld.
Skorar á stærðfræðinga að
afsanna kenningar sinar
Fyxir nokkrum misserum
birtist í Þjóðviljanum viðtal
við aldraðan Bandaríkjamann,
Morris R. Spivack að nafni.
Iistamann, þúsundþjalasmið og
heimshornaflakkara. Þegar hann
kom til íslands hafði hann lagt
leið sína um flesta heimshluta,
en hér á landi dvaldist hann
alllengi og kynntist fjölmörg-
um íslendingum, einkum vegna
þess að hann gekk um skeið
milli húsa í Reykjavík og víð-
ar og bauðst til að teikna heim-
ilisfólk. Skiptu þær nokkrum
þúsundum teikningarnar sem
hann gerði hér.
M m
G =
þannig að jafngildi afstæðis-
kenningunni sem Einstein setti
fram í miklu flóknari jöfnu,
— svona:
M m x c
Héðan fór Spivack á sínum
tíma til meginlands Evrópu, m.
a. Danmerkur Hollands og ír-
lands, en fyrir nokkru mátti
sjá hann aftur hér á götum -----------
Reykjavíkur. Rétt áður en hann
hélt út úr borginni, um miðjan
júnímánuð, leit Morris inn á
ritstjórnarskrifstofur Þjóðvilj-
aris og hafði þá með sér grein-
arkorn á ensku einskonar ávarp
til vísindamanna. í 'grein þess-
ari skorar þessi víðförli þús-
undþjalasmiður á vísi^damenn-
-ina að hrekja sannleiksgildi
staðhæfingar, sem hann hefur
sett fram um stærðfræðileg
efni, þ.e. að færa megi á ein-
faldan hátt út gildi þyngdar-
lögmáls Newtons (gildistákn
hér eins og þau eru í grein
Spivacks á ensku):
og er þá c gildistákn ljóshrað-
ans,
Moirris Redman Spivaek býð-
ur hverjum sem hafa vill frek-
ari útlistun á þessari kenriingu
sinni — og bréf til hans þá
stíluð á Poste Restante,
Reykjavík. -— Þjóðviljinn kem-
ur þessum tilmælum Hans á
framfæri.
!i SAUMAVÉLA-
VIÐGERÐIR.
n LJÓSMYNDAVÉLA-
VIÐGERÐIR.
Fljót afgrciðsla
SYLGJA
Laufásvegi 19 (bakhús)
Sími 12656
Auglýsið í
ÞJÓÐVILJANUM
Hemlaviðgerðir
Rennum bremsuskálar.
Slípum bremsudælur.
Límum á bremsuborða.
Hemlastilling hf.
Súðarvogi 14 — Sími 30135.
Færeyjar b
o
m
Flug til Færeyja tekur atSeins tvær stundir.
Færeyjaför er því ódýrasta utanlandsferðin,
se.m fslendingum stendur til boða.
Það er samróma ólit þeirra, sem gist hafa
Færeyjar, að nóttúrufegurð sé þar mikil og þar
búi óvenju gestrisið og skemmtilegt fólk.
Fokker Friendship skrúfuþoto Flugfélagsins
flýgur tvisvar í viku
fró Reykjavík til Fær-
eyja, á sunnudögum
og þriðjudögum.
Leitið ekki langt yfir skammt — fljúgið til
Færeyja í sumarfríinu.
FLUGFÉLACISLAJVDS
tC:EL./\lV£>At]Fl