Þjóðviljinn - 01.07.1967, Síða 7
Laugardagur 1. júlí 1997 — ÞJÖBVTÍLJiaSN — SlfisA J
Breytingar á skip ulagi ASÍ
Framhald af 1. siðu.
þeim ber að skila áliti sinu mán-
uði fyrir sambandsþing í haust
og tekur laga- og skipulagsnefnd-
in þá til starfa aftur.
Bréfið sem nefndin sendi
verkalýðsfélögunum verður birt
í heild í Þjóðviljanum síðar, en
tillögurnar eru birtar hér á eft-
ir.
Um kosningu fulltrúa til
Alþýðusambandsþings
Landssamband sem kýs 7 full-
trúa eða fleiri skal skipa aðild-
arfélögum sínum í kjördeildir og
skal það vera aðalregla, að félög
sem starfa í sama kjördæmi séu í
sömu kjördeild. Hver kjördeild
kýs þá tölu fulltrúa á þing ASÍ
sem sameiginleg félagsmannatala
félaganna í kjördeildinni gefur
rétt til, miðað við heildartölu
félagsmanna viðkomandi sam-
bands og heildartölu fulítrúa,
sem sambandið á rétt til.
í landssamböndum, sem um
ræðir hér að ofan, er félögum
heimilt, sem hafa jafnmarga eða
fleiri félagsmenn, en nemur
þeirri tölu, sem er að baki hvers
um sig, og kjösa fulltrúa á þing
ASl miðað við félagsmannatölu
sína.
Ennfremur geta félög, innan
sambandsins, sem ekki ná þeirri
tölu félagsmanna er um ræðir í
2. málsgr. skipað sér saman í
kjördeild og telst þá félagsmanna-
tala þeirra saman við útreikn-
ing fulltrúafjölda á þing ASl.
Þau landssambönd sem kjósa
sex fulltrúa eða færri skulu vera
eln óskipt kjördeild. Þó geta
sambönd, sem byggð eru á aðild
sérgreinafélaga, skipað aðildarfé-
Iögum í kjördeildir eftir sérgrein-
um, enda séu eigi færri félags-
menn en 250 í kjördeild, sbr. 3.
mgr. hér að framan.
Þau núverandi sambandsfélög,
sem ekki verður skipað í lands-
sambönd og hafa a.m.k. þá tölu
félagsmanna sem standa £ið baki
fulltrúatölu . Iandssambandanna
kjósa fulltrúa með sama hætti
og landssamböndin. Þau verka-
lýðsfélög sem hafa færri félags-
menn kjósa fulltrúa í sameigin-
Iegri eða sameiginlegum kjör-
deildum.
Nánari reglur um tilhögun
fulltrúaráðskjörs á þing ASf
setja Iandssamböndin hvert fyrir
sig, en staðfestar skulu þær af
stjóm ASf áður en þær koma
til framkvæmda.
Um sambandsstjóm
Sambandsstjórn skal kosin til
fjögurra ára í senn eins og hér
segir:
Á reglulegu sambandsþingi
skulu forseti og varaforseti kosn-
ir sérstaklega. Þá skal næst
kjósa-13 meðstjórnendur og mynda
þeir ásamt forsetunum miðstjórn
Alþýðusambands lslands.
Auk miðstjórnarmanna kýs
sambandsþingið 18 menn í sam-
bandsstjórn. Af þessum 18 mönn-
um skal einn maður vefa . úr
hverju kjördæmi Iandsins — 8
Alþýðubandalagið:
Vinningar í Landshappdrættinu
Ferð fyrir tvo með
Sunnu
Ferð London-Amster-
dam með Sunnu
Sófi og. 2 stólar
Nordmende sjónvarp:
— Spectran
— Konsul
— Roland
— útvarpst.
•— ferðatæki
Nr. 16495
— 4987
— 30808
— 31092
— 3272
— 2-0890
— 151
— 16893
— 18826
— 28588
— 6665
6369
29826
34999
segulband —
Pfaff strauvél
— saumavél
Skrifborð
Svefnbekkur
1970
i.1019
3615
601
6926
16005
21248
11802
8490
35988
8847
431
13381
11201
o jJ08
27784
22870
Einangrunargler
HÚSEIGENDUR — BYGGINGA-
MEISTARAR
Útvegum tvöfalt einangrunargler með mjög stutt-
um fyrirvara.
Sjáum um^ ísetningu og alskonar breytinigar á
gluggum. Útvegum tvöfalt gler í lausafög og sjá-
um um máltöku.
Gerum við sprungur í steyptum veggjum með
þaulreyndu gúmmíefni.
Gerið svo vel og leitið tilboða.
SÍMI 5 11 39.
Við þökkum af alhug auðsýnda samúð og vinarhug við
andlát og útför
ÍSLEIFS HÖGNASONAR forstjóra.
Helga Rafnsdóttir
Erla G. ísleifsdóttir Ólafur Jensson
Högni T. ísleifsson Kristbjörg S. Helgadóttir
Gísli R. ísleifsson Sigríður Eyjólfsdóttir
Ingibjörg Högnadóttir.
Hjartanlega þökkum við auðsýnda vináttu og samúð við
andlát og jarðarför eigiiimanns míns, föður, tengdaföður
og afa
Séra VIGFÚSAR INGVARS SIGURÐSSONAR
frá Desjarmýri.
Guð biessi ykkur öll.
Ingunn J. Ingvarsdóttir
og aðrir aðstandendur.
— — 35255
— 27033
Skrifborðsstóll — 33000
— — 9984
Sófaborð — 38578
— 23916
— —- 33997
— 12742
Ferðaútbúnaður — 20060
— — 36268
Tjald — 35257
Bræla á miðunum
0?
i van
Norðan og norðaustan bræla
var á síldarmiðunum fyrra sól-
arhring. Mörg skip voru í land-
vari við Jan Mayen og önnur
létu reka á miðunum suðvestur
af eyjunni.
7 skip tilkynntu um afla frá
fyrra sólarhring, alls 766 lestir.
Raufarhöfn: Ólafur Bekkur ÓF
100 lestir, Náttfari'ÞH 200, Snæ-
fell EA 46, Pétur Thorsteinsson
BA 80, Ljósfari ÞH 100.
Dalatangi: Ásgeir Kristján ÍS
140 lestir, Björgúlfur EA 109.
Sríðsglæpamaður
hlaut vægan dém
BADENBADEN 30/6 — Einn af
illræmdustu böðlum þýzku naz-
istanna í Noregi. Helmuth Rein-
hard sem var yfirmaður Gestapo
í Noregi á stríðsárunum, var í
dag í dag í Baden-Baden í Vest-
ur-Þýzkalandi dæmdur í fimm
ára fangelsi, en frá því dragast
2% ár sem hann hefur setið í
varðhaldi. Krafizt hafði verið
þyngstu refsingar, ævilangs
fangelsis, fyrir morð á norskum
þegnum sem Reinhard lét tmd-
irtyllur sínar fremja og fýrir
nauðungarflutninga rúmlega 500
norskra gyðinga í útrýmingar-
búðir nazista, en þaðan áttu
fæstir afturkvæmt.’
Sovétf I ugskeyti
til Egyptalands
ATHLIT, ísrael 30/6 — Egypzk-
ur hershöfðingi sem er stríðsfangi
ísraelsmanna sfcýrði í dag frá
því að Egyptar myndu í október
fá sovézk flugskeyti sem draga
70—80 km og skotið er frá sfcrið-
drefcum. Samningurinn um þetta
hefði verið undirriteður þegar ár-
ið 1965. Egyptar hefðu þá óskað
eftir að fá langdrægari flugskeyti,
en þeirri ósk þeirra hefði þá
verið synjað.
að tölu. — Skulu þeir eiga lög-
heimili og búsetu í því kjördæmi,
sem þeir eru kosnir fyrir.
Til viðbótar þeim mönnum,
sem sambandsþing kýs í sam-
bandsstjórn skulu landssambönd
og þau núverandi sambandsfélög,
sem ekki verður skipað í lands-
sambönd þau, er mynda Alþýðu-
sambandið, kjósa menn í sam-
bandsstjórn eftir þeim reglum
sem hér segir, og er sambands-
stjórn þá fullskipuð:
Landssambönd með 2500félags-
menn og færri skulu kjósa einn
mann hvert. Landssambönd með
2501 — 5000 félagsmenn kjósa
tvo menn hvert. Landssambönd
með 5001 — 10.000 félagsmenn
skulu kjósa þrjá menn hvertog
landssambönd sem hafa fleiri en
10.000 félagsmenn skulu kjósa 4
menn hvert. Þau núverandi sam-
bandsfélög, sem ekki verður
skipað í landssambönd og hafa
jafnmarga eða fleiri félagsmenn,
en fámennasta landssambandið
skulu kjósa menn í sambands-
stjóm eftir sömu reglum og
landssamböndin.
Sambandsstjórn kýs úr sínnm
hópi ritara og gjaldkera.
Hér fer á eftir samþykkt 30.
þings ASÍ um skipulagsmál,
sem tillögur nefndarinnar byggj-
ast á:
Samþykktir 30. þings A.S.f.
um skipulagsmál.
30. þing Alþýðusambands Is-
lands ítrekar fyrri samþykiktir
samibandsþinga um skipulags-
mál- Á grundvelli þeirra og
með hliðsjón af fenginni reynslu,
lýsir þingið yfir því að það teff-
ur að leysa beri skipulagsmál-
in f aðalatriðum á eftirfarandi
grundvelli:
• 1. Alþýðusambandið verði
heildarsamtók verkalýðsins, upp
byggt af landssamböndum
stéttarfélaga í meginatriðum á
grundvelli fyrri samþykkta og
þeirrar þróunar, sem síðan hef-
ur orðið. Þeim núverandi sam-
bandsfélögum, sem elkki verður
skipað í landssambönd, skal
heimi’l áframhafdandi bein að-
ild að Aliþýðusambandinu, en
leitazt skal við að skapa mögu-
leiika á að þau geti slcipað sér
í landssambönd. Blönduð félög
t.d. sjómanna og verkamanna
geta átt aðild að fleiru en einiu
landssambandi, með deildar-
skiptingu, eða öðrum hæbtisém
samkomulag verður um milli
viðkomandi landssamibanda og
félaga.
Jafnframt geri stjómir land-
samtakanna í samráði við að-
ildarfélögin og viðkomandi
fjórðungssambönd áaetlun um
stæklkun félagssvæða og aðrar
tiltækar aðgerðir, til að treysta
starftegrundvöll hinna smærri
félagseininga.
2. Landssamíböndin verði skipu-
lögð eftir starfsgreinum og fari
þau með málefni starfsgreinar-
innar eftir því sem fyrir verð-
ur mælt í lögum ASl og sam-
bykktum landssambandanna.
3. Núverandi sambandsfélög
verði aðilar að landssamlbahdi
viðkpmandi starfsgreina cg kjósi
fulltrúa á þing þess, eftir nán-
ar átoveðnum regdum.
4. Landssamböndin verði bein-
ir aðilar að Alþýðusamlbandinu
og þing ASl verði skipuð full-
trúum landssambandanna, og
félaga sem utan þeirra kunna
að standa, kjömum eftir regl-
um, sem settar verða í lögum
Alþýðusamfoandsdns.
". Réttarstaða núverandi fjórð-
ungssamfoanda og fulltrúanáða
verði ákveðin í lögum Alþýðu-
sambandsins.
Fjórðungssamböndin og full-
trúaráðin verði tengiliður mjlli
félaga á sambandssvasði sínu.
’andssamfoandanna og ASÍ.
Þau fari með sameiginleg
málefni ftlaganna og hafi á
hencii bjónustu fyrirgreiðslu fvr-
ir foau.
Smurt brauð
Snittur
— við Óðinstorg
Sími 20-4-90.
Allttil
RAFLAGNA
■ Rafmagnsvorur.
■ Heimilistæki.
■ Útvarps- og sjón-
varpstæki.
Rafmagnsvöru-
búðin s.f.
Suðurlandsbraut 12.
Sími 81670.
NÆG BÍLASTÆÐl.
SERVÍETTU-
PRENTUN
SÍMI 32-101.
VIÐGERÐIR
á skinn- og
rúskinnsfatnaði.
Góð fojónusta
Leðurverkstæði
Úlfars Atlasonar,
Bröttugötu 3 B.
Sími 24-678.
nýtt&betn
VEGA
KORT
Jón Finnsson
hæstaréttarlögmaður
Sölvhólsgötu 4.
(Sambandshúsinu III. hæð)
símar 23338 og 12343.
ár og sJcartgripir
iKORNELÍUS
JÚNSSON
Lustig 8
ÚRVALSRÉTTIR
á virkutn dögtim
oghátiöum
Á matseðli vikurmar:
STEIKT LIFUR
BæjARABJÚGU
KINDAKJÖT
HAUTASHÁSTEIK
LIFRARKæFA
Á hverri dós er tillaga
um framreiðslu
Sængurfatnaður
— Hvítur og mislitur —-
ÆÐARDÚNSSÆNGUR
GÆSADÚNSSÆNGUR
DRALONSÆNGUR
SÆNGURVER
LÖK ,
KODDAVER
Skólavörðustíg 21.
Laugavegi 3€
10765
Skólavörðustíg 13
15875
KVENPILS
mjög vönduð og
falleg vara.
Póstsendum um
allt land.
m
Mávahlið 48. Smu 23970.
INNHEIMTA .........
LÖGFRÆOlSTðnt?
S [R 'Vts\+u*T6tt óezt
Rnmo