Þjóðviljinn - 14.07.1967, Qupperneq 1
V
V..»..iiiii!i(ÍÍMiiýy^y
Safnad auknuMuta
fé / Vestanflug M
Nýting Hótel LoftleiSa mjög gáS:
Nær 5 þúsund „viðdvalar"
farþegar frá janiíar til júní
ÍSAFIRÐI f GÆR — Aöalfundur Vestanflugs hf. vat
haldinn hér 1. júlí si. og var Einar Gunnar Einarsson
sýslufulltrúi kjörinn formaður félagsins. í undirbúningi
er aukning hlutafjár í félaginu og verður safnað um
Vestfirði.
"°Q Dvöl sú á íslandi, sem Loftleiðir gefa farþegum sín-
um milli Evrópu og Ameríku kost á, virðist eiga miklum
vinsældum að fagna og er tala þessara svokölluðu við-
dvalarfarþega Loftleiða fyrri hluta þessa árs nær fimm
þúsund.
Tala þeirra farþega Loftleiða
sem hér stönzuðu £ 1—2 daga
á leið sinni frá Evrópu til Am-
eríku eða öfugt sex mánuði árs-
ins varð nákvæmlega 4850, sem
fyrra ár. Mestur hefur straum-
urinn verið í maí, £úní og nú í
júli, að meðaltali yfir 40 rhanns
á dag, 1200 í júni og nær 1400
í maí.
„Viðdvalar“ farþegarnir gista
að Hótel Loftleiðum og sagði hó-
telstjórinn, Stefán Hjrst, blaðinu
í gær að nýtingin hefði verið
mjög góð þennan tíma, t.d. júní
80%. Flest.ir farþeganna stanza
hér í einn sólarhring. hlutfall
þeirra sem stanza tvo daga hef-
ur þó aukizt og er orðið um
fjórðungur „viðdvalar“-gestanna.
Fólkið, sem er bæði Bandaríkja-
menn og Evrópubúar, fer í skt>ð-
unarferðir um Reykjavík meðan
það dvelst hér, 'sé það hér í tvo
daga fer það auk þess i dags-
ferð á vegum ferðaskrifstofunnar
Landa og leiða austur að Þing-
völlum, að Gullfossi og Geysi og
til Hveragerðis.
Umferðarmerkl
lærS wfts til
Á þessu sumri verða umferða-
merki að nokkru leyti færð af
vinstri á hægri vegarbrún. Þetta
er liður í undirbúningi vegna
laga um hægri umferð, sem, koma
til framkvæmda á næsta vori.
I sumar verða því umferðarmerki
ýmist á hægri eða vinstri vegar-
brún- Þetta misræmi getur haft
truflandi áhrif á akstur beirra,
sem vanir eru hægri umferð.
Þess vegna hefur Framkvæmda-
nefnd hægri umferðar látið gera
áberandi viðvörúnarspjöld fyr-
ir útlendinga, sem hér kunna
að aka bifreið og sent bau
sýslumönnum. bæiarfógetum,
lögreglust jórum, bif rei ðaef ti rli ts-
mönnum og bílaleigum til dreif-
•ingar.
Föstudagur 14. júlí 1967 — 32. árgangur — 156. tölublað.
Sjorinn hæfur
til baða
□ Nauthólsvíkin er enn sem
fyrr vinsæfll baðstaður, a.
m.k. til sólbaða. Marga
hryllir þó við sjóböðum
þar eftir að sorpræsið stóra
frá Fossvogi, Bústaða-
hverfi og Kópavogi var
lagt út í voginn, auk þess
sem baðstaðurinn þykir
helzt til nálægt olíustöð-
inni þarna útfrá.
i □ Samkvæmt upplýsingum
sem Þjóðviljinn hefur
fengið hjá heilbrigðisfull-
trúa borgarinnar, Þórhalli
Halldórssyni, er þó engin
bráð hætta g ferðum, víð-
tæk rannsókn sem fór
fram á vatninu þarna ný-
lega sýndi að það er sæmi-
legt, hæft til baða og ekki
verra en gengur og gerist
erlendis; Sagði Þórhallur
að fylgzt væri með vatn-
inu og sýnishorn af gerla-
innihaldi þess tekin öðru
hvoru. Hann gat þess þó
jafnframt að betur yrði
gengið frá ræsi-nu síðar og
það lagt lengra út í vog-
inn.
Meðfylgjandi myndir voru
teknar í Nauthólsvíkinni í
góða veðrinu í gær og við
getum glatt lesendur með
því að samkvæmt upplýs-
ingum Veðurstofunnar er
allt útlit fyrir áframhald-
andi blíðviðri í dag og •
morgun að minnsta kosti
(Ljósm. Þjóðv. vh).
Vestanflug var stofnað 19.
nóvember s.l. og er tilgangur
þess að annast sjúkra- og far-
þegaflug, aðallega á Vestfjörð-
um.
Síðan félagið hóf starfsemi
sína sl. áramót til 31. maí sl.
Fiskiskip um næstu mánaðamót
Sauikræklingar eignast skuttogara
□ Þessa daga eru Sauðkræklingar að eignast
nýjan skuttogara og er hann væntanlegur til Sauð-
árkróks um næstu mánaðamót og heldur þá þegar
út á miðin til fiskveiða og kemur til með að veiða
fyrir hraðfrystihúsin á Sauðárkróki í framtíðinni.
Þessi skuttogari er norskur að
uppruna og heitir þar Vestvaag-
öy I- með heimahöfn í Lófóten
og kemur til með að kosta ríf-
lega 20 miljónir króna. Fer nú
fram söfnun hlutafjár í Skaga-
firði og á Sauðárkróki og hefur
þegar safnazt tvær miljónir kr.,
Blíðvlðri um
allf land
Einstakt bfllíðviðri var í gær
um land alilt' og mældist mest-
ur hiti á Síðumúla 21 stig. Á Eg-
ilsstöðum var 19 • stiga - hiti, á
Akureyri 19 og á Þóroddsstöðum.
I Reykjavik var heldur - svalara
vegna hafgolunnar og mældust
elcki nema l4 stig síðdegis í gær.
Er Þjóðviljinn átti tal við Veð-
urstofuna í gærikvald, var allt
útlit fyrir sömu blíðuna næstu
daga og ekikert illviðrisský í
nánd.
en staðarbúum er gert að safna
hlutafé er nemur tvær og hálf
miljón króna og gengur þessi
söfnun vel með tilliti til þess að
söfnun hófst fyrir skömmu, —
hafa margir hreppar í Skagafirði
brugðið vel við, — svo og ein-
staklingar og fyrirtæki, — stend-
ur ekki á Skagfirðingum að
leggja hlutafé til þessara kaupa
fremur en fyrri daginn.
Þá verður lagt fram fé úr at-
vinnuleysistryggingarsjóði og at-
vinnujöfunarsjóði og að sjálf-
cjálfsögðu úr Fiskveiðasjóði og
er þegar búið að ganga frá kaup-
unum, — er skuttogarinn nú i
klössun, sem tekur aðeins um
hálfan mánuð, og er togarinn
væntanlegur til Sauðárkróks um
mánaðamótin.
Þetta ,er annar skuttogarinn, sem
íslendingar eignast. Sá fyrsti
heitir Siglfirðingur. Sá háttur
verður hafður um frágang aflans
í Sauðárkrókstogaranum, að tog-
arinn hefur yfir að ráða tveim
settum af alúmínkössum og verð-
ur gengið jafnóðum frá aflán-
um í þessum kössum um borð í
togaranum Dg þeir teknir i land
í heimahöfn og fluttir í frysti-
húsin og fiskurinn ekki. tekin úr
kössunum fyrr en hann fer á
færiiböndum til flutnings í
frystihúsunum.
Þá á hitt settið af alúmínköss-
unum að vera tómt og þeir flutt-
Fratnihald á 7. síðu.
gerð, flutt 739 farþega, farið í
13 sjúkraflug auk ferða með
lækna og leitarflugs.
Samþykkt var áskorun til
flugmálastjóra að vinna ötullega •
að því ag aukið fjármagn fáist
til að fjölga sjúkraflugvöWum á
Vestfjörðum.
Almenpur áhugi ríkir á Vest-
fjörðum fyrir starfsemi félags-
ins og eiga allir hreppar í Isa-
fjarðar-, Stranda- og Barða-
stfaiidarsýslu aðild að félaginu
auk ísáfj arðarkaupstaðar og svo
fjöldi einstaklinga óg fyrirtækja
viðsvegar um Vesfcfirði. Voru
fundarmenn einhuga um að efla
bæri þessa starfsemi og stuðla
að þvi að þjónusta fyfirtækisins
næði sem fyrst til allra byggð-
arlaga á Vestfjörðum.
í stjórn félagsins vofu kjörn-
Framhald á 7 siðu.
ii
Guðl>jöm Charlesson flugmaður við flugvélina.