Þjóðviljinn - 14.07.1967, Side 7
Föstudagur 14. júlí 1967 — ÞJÖÐVIUINN — SlÐA 7
Tilkynning til
söluskattsgreiðem/a
Söluskattsskýrslum íyrir II. ársfjórðung
1967 ber að skila til viðkomandi skatt-
stjóra eða umboðsmanns hans í síðasta lagi
15. þ.m.
Fyrir sama tíma ber að skila skattinum til
innheimtustofnana.
Sérstök áheizla þykir til að benda á á-
kvæði 21. gr. söluskatislaganna um viður-
lög, ef skýrsla er ekki seiid á tilteknum
tíma.
Skattstjðrinn í Heykjavík
Auglýsið í Þjóðviljanum
Lausar stöður
Lausar eru til umsóknar stöður tveggja fulltrúa
við Fríhöfnina á Keflavíkurflugvelli.
Laun samkvæmt 14. launaflokki.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og
fyrri störf skulu sendar Fríhafnarstjóranum á
Keflavíkurflugvelli fyrir 25. þ.m.
Keflavíkurflugvelli 13. júlí 1967.
Fríhafnaistjórinn
á Keflavíkuiflugvelli ,
KUBA
Æskulýðsferðir
Farid 27. júlí. 1., 18., 22. ágúst til Lúxemborgar. 25 daga ferð. — Dval-
izt í Jibacoaþorpi, í sumarbúðum. Farið í skoðunarferðir til Hav-
ana, Matangas, Guama Cenfuegos, Trinidad.
Verð kr. 21.500 á mann í fyrri tveim feröum, en kr.
23,500 í tveim seinni. Þátttaka takmörkuð. Allt innifal-
ið í dvölinni á Kúbu, ensku og frönskumælandi farar-
stjórar. Flogiö með Loftleiðum til og frá Luxemborg —
Reykjavík, en Luxemborg — Havana með Bristol Brit-
ania. Lent á Jose Marti flugvelii í Havana. Óviðjafnanlegt
tækifæri að heimsækja Kúbu, eina fallegustu eyju heims.
Nánar í ferðaskriístofu okkar.
L A N □ Sid N t
FERÐASKRIFSTOFA
LAUGAVEGI 54 — SlMAR 22875 OG 22890.
Fyrirætlanir Vestanfluzs
Framhald af 1. siðu. 1
ir Einar Gunnar Einarsson,
sýslufulltrúi ísafirði formaður,
Gunnar Jónsson, Isafirði varafor-
maður, Birgir Valdimarsson,
ísafirði. sr. Andrés Ólafsson
Hólinavík, Ásmundur Ólsen,
Patreksfirði. Gunnlaugur Finns-
son, Hvilft, önundarfirði, og Ás-
geir Svanbergsson, Þúfum.
Framkvæmdastjóri félagsins
er Birgir Valdimarsson, ísafirði.
Flugmenn fél. eru Guðbjörn
Charlesson og Einar Fredriksen.
Hlutafjársöfnun að hefjast
Eftir að aðalfundurinn var
haldinn. hefur stjórn félagsins
unnið að undirbúningi hlutafjár-
söfnunar, og á blaðamannafundi
sem haldinn var 12. b.m., skýrði
formaður Vestanflugs h.f. frá
því, að maður hefði verið ráð-
inn til þess að ferðast um Vest-
firði og safna þar hlutafé meðal
einstaklinga og fyrirtækja, einn-
ig verður leitað til sveitarfélaga
á Vestfjörðum um aukið hluta-
fjárframlag, en þau hafa öll lagt
fram hlutafé. Þessi hlútafjár-
söfnun verður þó ekki bundin
við Vestfirði eina, heldur verð-
ur leitað til Vestfirðinga, sem
búsettir eru annarsstaðar á land-
inu. Heimilt er að auka hluta-
fé í 3 miliónir króna, en það
er nú 1 milj. kr.
Formaðurinn gat þess, að
reksturinn hefði trengið vel síð-
Skuttoeari
Framhald af 1. síðu.
h' um borð í togarann í staðinn
fyrir fullu kassana og þannig á
þetta að ganga fyrir sig.
Um mánaðamötin maí og júni
fóru utan til þess að skoðatog-
arann þeir Þorsteinn Auðunsson,
sem verður skipstjóri á tögaran-
um, og Guðmundur Jónasson,
vélstjóri frá Sauðárkrók, og Guð-
mundur Þórðarson, framkvæmda-
stjóri annars frystihússins hér, •—
Hraðfrystihússins Eyri.
Ferðin tók vikutíma og leizt
þeim veF. á togarann og þarf tog-
orinn ekki að ganga í gegnum
nema hálfsmánaðarklössun.
Mjög góð veiði er nú á Græn-
landsmiðum þessa stundina og
hefur verið i allt vor og leggjast
þessi kaup vel í Sauðkræklinga.
Enginn staður á landinu hefur
fengið eins mikið úr atvirinu-
leysistryggingarsjóði eins og Sauð-
árkrókur og hefur verið þar land-
lægt atvinnuleysi meira og minna
fram að þessu.
an aðalfundur var haldinn, og
daginn, sem blaðamannafundur-
inn var haldinn, var flugvélin í
ferð til Norðfjarðar með ísfirzka 1
sjómenn, sem verið höfðu í
sumarleyfi, og átti að taka full-
fermi heim aftur. Fleiri slíkar
ferðir hefur vélin farið á sumr-
inu auk ítyttri ferða víðsvegar
um Vestfirði.
Enginn efi er á því, að fyrir
okkur Vestfirðinga er mikil
samgöngubót að þessari flugvél,
það er því nauðsynlegt að
rekstri hennar verði komið á
sem öruggastan grúndvöll, en
mikilsvert atrfði í því sambandi
er að vel takist að auka hluta-
féð. — H.Ó.
Frá S«*lpif:rSi
Framhald af 10. síðu.
karlmenn, og núna upp úr miðj-
um mánuðinum byrjar þessi nið-
ursuðuverksmiðja aftur fram-
leiðslu fyrir markað í Sovétríkj-
unum og skápar þá sama fjölda
vinnu að arðbærri útfiutnings-
vöru.
Síðastliðin tuttugu ár hefur
tuttugu og ein söltunarstöð hér
hvergi nærri framleitt eftir þeirri
afkastagetu, sem nlönin ráða yfir
og liggia hér verðmæti upp á
hundruð miljóna i fiárfestingu
ónotuð.
Planvinnslan var hér áður að-
alatvinnan hjá Siglfirðingum og
hafa verkalýðsfélögin hér barizt
mikið fyrir heirri hugmynd að
fá til umráða flutningaskip til
þess að flytja ísvarða síld af mið-
unum til söltunar og er þannig
hægt að hrefalda eða fjórfalda
útflutningsverðmæti síldarinnar
miðað við bræðsluafurðir verk-
smiðjanna.
Smátbátaútgerð hefur verið hér
frá Siglufirði með sæmilegasta
móti í vor og tveir bátar 60 og
70 tonn hafa undanfarnar vikur
veitt ufsa við Langanes —
og hafa komið með hvert full-
fermið á fætur öðru til vinnslu
i hraðfrystihúsinu- Þeir heita
Hringur óg Tialdur.
Vinna við iarðgöngin hefur
tafizt nokkuð og er nú verið að
fóðra eöngin bar sem barf og
verður líklega búið í bessum
mánuði. Hins vegar er eftir að
steypa veginn í göngunum, um
R00 metra langan og ætlar Vega-
gerð ríkisins að taka að sér það
verk. Verða göngin sennilega full-
búin snemma í vetur, í október
eða nóvember, og komast þá í
gagnið.
Orðsendisg til verkamanne
Þar sem eigi hafa verið gerðir samningar um
kaup og kjör verkamanna við aðra vinnu í
Straumsvík en jarðvinnslu, má gera .ráð fyrir
að til vinnustöðvunar kunni að koma í allri
annarri vinnu verkamanna en við jarðvinnslu,
takist eigi samningar um kaup og kjör verka-
manna við aðrar framkvæmdir í S^raumsvík.
Veikamaimaíélagið Hlíf
Hafnarfirði
Tilboö óskast í gatnagerö á lóð Landspítala-
byggingarinnar í Reykjavík.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri gegn
kr. 1.000.00 skilatryggingu.
Castro-viðtal
Framhald aí 4 siðu
við, skemmtigörðum, sjúkra-
húsum, skólum o. s. frv. En
ríkmannlegum nýbyggingum í
líkingu við skýjakljúfana, sem
reistir voru fyrir byltinguna,
verður hætt í bili. Og það sem
meira er, samkvæmt lögum um
bættar samfélagsaðstæður í
þéttbýli frá 1960, hefur húsa-
leiga verið iækkuð og afnumin
í mörgum tilfellum.
'NNH,ÍZ'%*»,*rð*r
Mávahlíð 48. Simi 23970.
Jón Finnsson
hæstaréttarlögrnaður
Sölvhólsgötu 4.
(Sambandshúsinu III. hæSI
símar 23338 og 12343
S Æ N G U R
Endurnýjum gömlu sæng-
urnar, eigum dún- og fið-
urheld vei og gæsadúns-
sængur og kodda af ýms-
um stærðum.
Dún- og
fiðurhreinsun
Vatnsstig 3. Sími 18740.
(örfá skref frá Laugavegi)
nýtt&betra
EGA
KORT
V n [R
Laugavegi 38
10765
Skólavörðustíg 13
15875
KVENPILS
mjög vönduð og
falleg vara.
Póstsendum um
Allt til
RAFLAGNA
■ Raimagnsvorur.
■ Heimilistæki.
■ Útvarps- og sjón
varpstækl
Rafmagnsvöru-
búðin s.f.
Suðurlandsbraut 12.
Sími 81670.
NÆG BÍLASTÆÐl.
Auglýsið í
ÞJÓÐVILJANUM
■ SAUMAVÉLA-
VIÐGERÐIR.
■ LJÓSMYNDAVÉLA.
VIÐGERÐIR.
Fljót afgreiðsla.
SYLGJA
Laufásvegi 19 (bakhús)
Sími 12656.
Sængurfatnaður
— Hvítur og mislitur —
★
ÆÐARDÚNSSÆNGUR
GÆSADÚNSSÆNGUR
DRALONSÆN GUR
★
SÆNGURVER
LÖK
KODDAVER
Skólavörðustíg 21.
SERVÍETTU-
PRENTUN
SÍMI 32-101.