Þjóðviljinn - 14.07.1967, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 14.07.1967, Qupperneq 5
Föstudagur 14. júli 1967 — ÞJÖÐVILJINN — SÍÐA g Borgarreikningar 1966 Fjárveitingar á reiki 1 eÆtirfarandi atlhugasemd við borgaiTeikningana er gripið á þVi vandamáli, að borgarstjóri eða starfsmenn hans virðast að eigin géðþótta ráðstafa stórupp- haéðum af fjárveitingum millli framkvæmdaaðila og reiknings- ára án þess að leita sámþykikis fjáfveitingavaldsins, en það liggur hjá borgarstjórn. Hjalti Kristgeirsson borgar- Endurskoðandi segir: Mér þykir vera farið nokicuð frjálsléga með óéyddar fjár- veitingar í bókihaldi bongar- sjóðs, en só liður fæddist í reikningum ársins 1963. I fyrsta lagi virðist ekki vera ákveðnar reglur um það, hvenær fé ér lagt fyrir, ef útgjöld til fram- kvæmda ná ekki áætlun, né öflugt, hvenær telst ,,yfirdrátt- ur“ á fjórveitingum, ef út- gjöld til framkvæmda fara fnam úr áætlun. 1 öðru lagi virðist það nokkuð undir hælirm lagt, hvaða upphæðir eru færðar á ofeyddar/óeyddar fjárvéitingar. í ársbyrjun 1966 taldist borgar- sjóður skulda 17.420 þúsund kr. Meginreglur um álagningu útsvara • Nú, þegar skrá yfir útsvör og skatta liggur frammi og gjáldséðlar eru teknir að berast héim til gjaldendanna, getur vérið fróðlegt fyrir lesendur að glöggva sig á þeim meginregl- um, sem framtalsnefnd segist fara eftir við niðurjöfnun út- svaranna, Þessar reglur eru þannig: tjtsvarsstofnar eru sam- kvæmt almennri ' reglu tekju- stjofnalaga hreinar tekjur og hréin eign samkv. skattskrá. Tekjuútsvör: Af þessu leiðir, að eftirtaldir liðir eru ekki fólgnir í tekju- útsvarsstof ni: 1) Eignaauki, sem stafar ' af því, að fjármunir gjaldanda hækka í verði. 2) Eignaauki, sem stafar af aukavinnu, sem einstaklingar léggja fram ufcan reglulegs vinnutíma við byggingu íbúða til eigin afnota, sbr. þó nónari ákvæði í reglugerð um tekju- skafct og eignaiskafct. 3) Fæði sjómanns, er hann þær frá atvinnurekenda. 4) Kostnaður við stofnun héimilis, kr. 41.300. 5) Slysadaigpeningar og sjúkradagpeningar frá almanna- tryggingum og úr sjúkrasjóðum stéttárfélaga. 6) Kostnaður einstæðs foreidr- is, sem heldur heimili og fram- færir þar börn sín, kr. 20.700, auk kr. 4.140 fyrir hvert barn. Auk þeirra liða, sem nú hafa vérið taldir, veitir framtals- néfnd eftirtalda liði til frádrátt- ar tékjuútsvarsstofni: 7) Hlífðarfatakastnaður sjó- manna á íslenzkum fískiskip- um, kr. 500.00 á mán. Auk þess sérstakan frádrátt, kr. 3.000.00 á rrián., enda hafi sjómennirnir verið skipverjar á slfkum skin- um ekki skemur en 6 mán. á skattárinu. Sjái sjómenn þessir ser sjálfir fyrir fæði, dregst faéðiskostnaðurinn frá tekjum þeirra, kr. 53.00 pr. dag. Fram- talsnefnd veitir frádrátt þenna állan að fullu, enda þótt heim- illd sé til að fella hann niður að nokkru e.ða öllu leyti við á- kvörðun stofns til tekjuútsvars, og sú heimild víða notuð utan Reykjavíkur. 8) Helming af skattskyldum tekjum, sem gift kona vinnur fyrir, enda sé þeirra ekki aifl- að hiá fyrirtæki, sem hjónin annað hvort eða bæði eiga eða réká að verulegu leyti. Fram- tálsnefnd veitir frádrátt þenns að fullu, enda þót.t hún hafi heimild til að fella hann niður að nokkru eða öllu leyti. 9) Sjúkrakostnað ef hann nr> téljá verulegan. 10) Kostnað vegna slysn dauðstfána eða annarra óhapps sem orsaka verulega skerðingu á gjaldgetu, þ.e. mikil tekju- rýrnun. 11) Uppeldis- og menningar- kostnað barna, sem eldri eru en 16 ára og gjaldandi annast greiðslu á. 12) Ellilífeyri. 13) örorkulífeyri. 14) Ekkjulífeyri og ekkju- bætur. 15) Otsvör s.11. árs, ef þau hafa verið greidd að fullu fyrir s.l. áramót. Framtalsnefnd leyfir nú til frádráttar helming taps fró fyrra ári og háift varasjóðstil- lag. Bftir að tekjmjiwarsstofn hefur verið ákveðinn samkv. frammanrituðu, er veittur per- sónufrádróttur, svo sem hér segir: 1. Fyrir einstaklinga kr. 45.200.00. 2. Fyrir hjón kr. 64.500.00. 3. Fyrir hvert barn, innan 16 ára aldurs á framfæri gjald- anda kr. 12.900.00 Tekjuútávör verða þá sem hér segir: 1. Einstaklingar og hjón Af fyrstu 25.800 kr. 10%. Af 25.800 kr. — 77.400 greið- ast 2.580 kr. af 25.800 og 20% af afgangi. Af 77.400 kr. og þar yfir greiðast 12.900 kr. af 77.400 og 30% af afgangi. 2. Félög Af fyrstu 75 þús. kr. 20%. Af 75 þús. kr. og þar yfir 15 þús. kr. af 75 þús. og 30% ?f afgangi. Álagsstuðlarnir eru óbreyftir fró f.á. Eignarútsvör: Eignarútwarssfcofn er ei ns~ og áður segir hrein eign samkv. skattsikrá, fasteignir þó taldar á þreföldu gildandi fasteignamati. Eignarútsvörin áikvarðast sam- kvæmt eftirfarandi stiga, sem er óbreytt fró f.á. Af 40-70 þús. kr. greiðast 100 kr. aí 40 þús og 0.5% af afg. Af 70-100 þús kr. greiðast 250 kr. af 70 þús. og 0.6% af afg. Af 100-150 þús. kr. greiðast 430 kr. af 100 þús. og 0.7% af afg. Af 150-200 þús kr. greiðasf 780 kr. af 150 þús. kr. og 0.8% af afg. Af 200-250 þús. kr. greiðast 1180 kr. aí 200 þús. og 0.9% af afg. Af 250 þús. kr. og þar yfir greiðast 1630 kr. af 250 þús. vg 1.0% af afg. Lækkun útsvara: Af útsvörum, sem jafnað er niður eftir framangreindum reglum, er veittur 6%' afsláttur. Útsvör, sem nema 1500 kr. eða lægri upphæð, eru felld niður. í óeyddum fjórveitingum. Brúttóupþhæðin var 21.100 þús. en fró dróst 3.680 þús. í um- framfjórveitingar. Á árinu 1966 tókst að greiða umframíjárveit- ingarnar ti'l baka. Notað var af geymdúm fjórveitingum 13.650 þúsund kixjnúr. Lagðar voru til hliðar fjárveitingar að uppihæð 14.950 þúsund krónur, og loks var eytt umfram fjórveitingar I5V2 mi'ljón króna. Samtals gekik á óeyddar fjárveitingar um rúma 10'/2 miljón króna, svo að eftir standa nú 6.9 milj- óriir króna. Ef mikil brögð eru að því, að ekki sé staðið við fjárveitingar til framkvæmda samkvæmt fjárhagsáætlun, en miljónir færðar milli liða og óra, rýrir það traust manna á fjórmólastjórn borgarinnar. Rei'kandi reglur um færslu fjárveitinga eru heldur hvim- leiðar og draga úr alvöru reikn- ingstialdsins. Ég vil í þessu sambandi benda á kaup borgar- innar á fasteignum, sem koma til gjalda á eignabreytinga- reikningi. Þau hafa verið svo í miljónum króna: 1962 5,5, 1963 8,1, 1964 11,2, 1965 22,8, 1966 30,4. Ðkiki hefur verið ætlað fé í fjárhagsáætlun til fasteigna- kaupa þessara, fyrr en á síðasta ári, þá 5 miljónir króna. Mis- munur á áætlun og útkomu er því 25.4 milijónir króna, þar aí I5V2 miljón róðstafað á liðinn „eytt umfram fjórveitingar.“ Svar borgarstjóra Eðflilegt er, að borgarsjóöi sé gert kleift að safna til fjór- frekra framkvæmda, til þess að tryggja öruggan fjárhagsgrund- völl hverju sinni. Þá er enn fremur eðlilegt undir vissum kringumstæðum að geyma sem óéytt fé það fjármagn, sem ekki hefur verið notað til til- tekinna framkvæmda. Sé slí'kt geymslufé fyrir hendi, er hægt að nota það á naasta ári í stað þess að áætla oftur útgjöld lil þeirra. Þá verður að telja eðli- legt, að í þeim tilvikum, þar sem fjármagn skv. fjárhagsá- æfclun liefur ekiki reynzt nœgi- legt og hærri fjárhæð eytt en til er ætlazt. í fjórlhag^áætlun, þá sé sú fjárihæð færð á um- frameyðslu, sem greidd verði rneð fjórveitingu skv. fjárihags- áætlun á næsfa ári. Með þessu móti fæsf greinar- góður samanburður og sam- ræmi miMi fjórhagsáætlana og reikninga borgai-sjóðs. Abending ÞjóAviljans Svarið er greinargott og stendur fyrir sínu. Þó verður hér til frekari samanburðar vitnað til liðsins stofnkostnað- ur og ný'byggingar á eigna- bréytingareiikriingi, sjó prentað- an borgarrei'kning bls. 6-8 Heilldarkostnaður er sýndur 197.3 milj. kr., en með allmik- illi fyrirhöfn má komast að því. að í rauninnj var greiddur kostnaður á árinu réttar 220 miljónir. (Frá dragast nefnilega óeyddar og áður eyddar fjór- veitingar í 6 tilvikum, alls 6,4 milj. kr., en við bætast um- framfjárveitingiar og notað geymslufé í 4 tilvikum, alls 29.1 milj. kr.). Franskir bændur í uppreisnarhug CARPENORAS 12/7 — Franskir bændur í uppreisnaihug hafa ek- ið meira en 700 lestum af tómöt- um á sorphauga í Suður-Frakk- landi að undaniförnu vegna þess að þeir neita að selja þá við því lóga verði sem þeim hefur verið boðið. Þeim hefur verið boðið sem svarar tveim íslenzkum kr. fyrir kflóið, en það er lágmarks- verð sem franska stjómin ábyrg- ist. Nóbelsverðlaunahöfundurmn og geimfarí I síðasta mánuöi, hinn 14. júní mætti sovézki Nóbclsverðlaunahöfnndurinn Mikhail Sjolokhof á fundi ungra rithöfunda og blaðamanna. Fundurinn var haldinn í Stanitsa Vcsjcnskaja í Rostof-hér- aði, og sóttu liann ckki cinungis sovczkir rithöfundar og blaðamenn, hcldur og gestir frá Bólgaríu, Ungverjalandi, A-Þýzkalandi og Fóllandi. — Á myndinni sést Sjolokhof ásamt Jórí Gagarin geim- fara, en hann kom til fundarins ásamt erlcndu gestunum. 11 ■ . ..... , — , — ■ 2_________________- . Þóknun arkitekta er ekki háð raunhæfum byggingarkostnaði Frá Arkitektafélagi Islands hefur Þjóðviljanum borizt eftir- farandi gréinargerð: Vegna ummæl^ húsasmíða- meistara eins í biaðaviðtali um arkitekta, störf þeirra og laun, og sérlega vegna endurprentun- ar þessara ummæla í einu dag- blaðanna, viljum við gjarna koma eftirfarandi á framfæri. Þóknun arkitekta er ekki á neinn hátt háð raunhæfum byggingankostnaði eða % af honum. Þóknunin reiknast út frá gnjnd.vallarstuðli á rúm- metra fyrir hverja tegund bygginga (ibúðarhús, iðnaðar- hús, sjúkraihús o.s.frv.). Stuðuil þessi miðast við byggingarvísi- tölu hvers tíma, en ekki gang- verð eða raunverulegan bygg- ingarkostnað verksins. Verður af þessu augljóst að þóknun ankitekts er að jafnaði háð stærð verkefnisins, eins og eðlilegt virðist, en ekki kostn- aðarverði. Þegar gagnrýndúr er þóttur arkitektastéttarinnar i íbúða- byggingum hér er mjög hollt að iíta ó eftirfarandi staðreyndir. sem að vísu oft hafa komið fram áður, en erfiðlega gengur að fá ýmsa til að gera sér grein fyrir. Stéttin en ennþá mjög ung og fámonn, en fjölgar þó allört nú liessi árin. Starfsheitið er lög- verndað en starfssviðið ekki, og liefur reyndin verið sú. að arki- tektar hafa að mjög litllum hlut Til þess enn frekar að þett.a komi Ijóst fram skulu hér tekn- ar tölur úr tveimur nýjustu ibúðaihverfum borgarinnar, sem <S> eru nú langt komin í byggingu og þvi hægt að gera yfirlit yfir. Hvcrfi við Sæviðarsund: Af 12 einbýlishúsum er 1 teiknað af arkitekt. Af 15 tvibýilishúsum eru 2 teiknuð af arkitektum. Af 10 raðhúsum eru 3 teikíl- uð af arkitektum. Hvorugt 8 hæða stórhýsanna er teiknað af arkitektum og af 3 hæða blokkunum eru 2 teikn- aðar af arkitektum. Ef tekið er hlutfall alls hverí- isins í rúmmetrum, kemur í ljós að arkitektar hafa átt hlut að tæpum 20% af byggðum í- búðarrúmmetrum. Árbæjarhverfi: I öllu einþýllislhúsahverfinu eða af 130 húsum eru 9 hús teiknuð af arkitektum óg eru þar af 4 eigin hús arkitektanna. I garðhúsahverfinu, sem eru 43 hús eru 5 teiknuð af arki- tektum. Af 34 blokkum við Hraun- bæinn hafa arkitektar átt hlut að 8. Bf hér er einnig gerður sami samanburður á íbúðarúmmetr- um kemur í ljós að einnig hér eiga arlcitektar aðeins hlut að tæpum 20%. Benda ekki þcssar tölur til þess að hér sé cins ástatt og í mörgum öðrum greinum hjá okkur, vanmat á sérþekkingu^ teiknað íbúðabyggð sfðustu ára. og sérmennt, en algert ofmat á ógrunduðum tilraunum og ein- stökum sérduglegum mönnum. Þessi hverfi, sem hér hafa verið tekin til samanburðar éru alveg ný cg enn í byggingu, og hefur hlutur ai-kitekta þar ver- ið stærri, en oftast áður. Eðlilegt virðist þvf að spyrja: Eiga hin ýmsu mistök og vönt- un samræmingar í byggingar- málum okkar og þá um leið hinn hái byggingarkostnaður e.t.v. rót sína að rekja til skilnings- leysis á gildi þess að nota sér- menntaða menn við undirbún- ing byggingarframkvæmda (þ.e. arkitekta, verkfræðinga, hag- fræðinga, félagsfræðinga o.s. frv.)? Teiknistofur arkitekta eru starfræktar víðsvegar nú. Bæj- arfélög viða um land eru að gera sér grein fyrir nauðsyn þess að fá arkitekta til að sjá um skipulagningu hverfa eðá heildarskipulag staðanna. Von- andi á fljótt eftir að sjást ár- angur þessarar þróunar, með auknum skilningi á gildi undir- búningsvinnu allra fram- kvæmda. Mundu þá mörkuð tímamót í byggingarmálum okkar og í skipulagningu þétt- býlis. Markmiðið hlýtur að vera að skapa íbúðahverfi þar sem saman fer vel leyst tæknileg atriði öttl og þjónusta, og um leið eru sköpuð fögur og þroskandi heimkynni öllum í- búum. Segir lausu starfi skjala- og minja- varðar Rvíkur Á fundi borgarróðs Reykja- víkur sl. þriðjudag var lagt fram bréf Lárusar Sigurbjörns- soriar skjala- og minjavarðar, þar sem hann sækir um lausn frá störfum frá 1. maí n. k. að telja og orlof vegna veik- inda frá 1. október n. k. að telja. Borgarráð samþykkti að verða við erindinu. Gifti sig 1886 og lézi 105 ára | ★ Einhverju lengsta hjóna- ■ ; bandi í veröldinni lauk fyrir : j skömmu er Ole Sohlberg, j ■ norskur innflytjandi í Banda- j ■ ríkjunum lézt á litlum bónda- ■ : bæ í Minnesota. : - a ■ ★Sohlberg hélt upp á 105. af- j ■ mælisdag sinn 16- júní síðast- • j liðinn og sama dag varð kona ■ : han, Otilia 103 ára. Ole og : ■ Otilia höfðu verið gift í 81 £ j ★ Sohlberg fæddist i Noregi ■ : 1862. 13 ára gamall kom : ■ hann tii Bandaríkjanna og : ■ giftist 5. janúar 1886. Kona j j hans var einnig norskur inn- [ j flytjandi. ■ ■ ■ ■ ■ ■ j ★ Hjónin eignuðust átta börn, j j 20 barnabörn, 47 barnabarna- § : börn og níu ba’rnabarnabarna- j ■ börn. Frú Sohlberg skýrir frá £ j þvi að þau hjónin hafi aldrei S : jagazt og lifað mjög ham- ■ : ingjr.sömu lifi. i 1

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.