Þjóðviljinn - 14.07.1967, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 14.07.1967, Blaðsíða 9
Föstudagur 14. júlí 1967 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 0 ★ Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1,30 til 3,00 e:h ★ I dag er föstudagur 14. júlí. Bönaventura. Árdegishá- flæði klukkan 11-29. Sólarupp- rás klukkan ' 3.22 — sólarlag klukkan 23.44. ■k Slysavarðstofan Opip all- an sólarhringinn — Aðein* móttaka slasaðra Sfminn e? 21230 Nfætur- og helgidaga- læknir f sama sfma ★ Upplýsingar um lækna bjónustu f borginni gefnar ' símsvara Læknafólags Rvfkur — Sfml- IRR88 ★ Kvöldvarzla f apótekum Reykjavíkur vikuna 8. júlí til 15. júlí er í Laugarvegs Apó- teki og Holts Apóteki. ★ Næturvarzla er að Stór- holti I. ★ Læknavarzla í Hafnarfirði. I nótt: Sigurður Þorsteinsson, Sléttahrauni 21, sími 52270. Helgarvörzlu annast: Eirikur Björnsson, Austurgötu 41, sími 50235. \ , ★ Slökkviliðið óg sjúkra- bifreiðin. — Sfmir 11-100 ★ Kópavogsapótek er opið alla virka daga tdukkan B—1». laugardaga klukkan 9—14 0» helgidaiga klukkan 13-15 ★ Bilanasími Rafmagnsveitu Rvfkur á skrifstofutíma pt 18222. Nætur og helgidaga- varzla Í8230 skipin urlandshafna. Jökulfell vænt- anlegt til Rvíkur 17. Dísarfell losar á' Húnaflóahöfnum. Litlafell er í Rendsburg. Heigafell er í Keflavík. Stapa- fell væntanlegt til Rvíkur á morgun. Mælifell fer í dag frá Haugasundi tii Fáskrúðs- fjarðar. Thankfjord kemur til Rvikur 15- júlí. ★ Skipaútgerð ríkisins. Esja er á Austurlandshöfnum á norðurleið- Herjólfur fer frá Hafnarfirði í dag til Eyja. Blikur er í Rvík. Herðubreið fór frá Isafirði i gærkvöld á norðurleið. Baldur fór til Snæ- fellsness- og Breiðafjarðarh. í gærkvöld. flugið ★ Flugfélag Islands. Skýfaxi fer til til Narssarssuaq klukk- an 10.15 i dag. Gullfaxi fer til London klukkan 8 í dag. Væntanlegur aftur til Kefla- víkur klukkan 14.10 í dag. • Flugvélin fer til Oslóar Dg K-hafnar klukkan 15.20 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Keflavíkur klukkan 23-30 í kvöld. Gullfaxi fer til Lon- don klukkan 8 í fyrramálið- INN ANL ANDSFLUG: I dag er áætlað að fljúga til Eyja 3 ferðir, Akureyrar 4 ferðir, Isafjarðar 2 ferðir, Egilsstaða 2 ferðir, Patreks- fjarðar, Húsavíkur, Homa- f jarðar og Sauðárkróks. ferðalög ★’ Eimskipafélag Islands. Bakkafoss kom til Reykjavík- ur 9. frá Kristiansand. Brú- arfoss fór frá Eyjum 12. til Gloucester, Cambridge, Nor- folk og N.Y. Dettifoss kom til Klaipeda 6. fer þaðan til Helsingfors og Kotka. Fjall- foss fór frá N.Y. 6. til Rvík- ur. Goðafoss kt>m til Rotter- dam í gærmorgun; fer þaðan til Hamborgar og Reykjavík- ur. Gullfoss kóm til Reykja- víkur í gærmorgun frá Leith og K-höfn. Lagarfoss fór frá Norrköping 12. til Helsingfors, Pietersaare, Riga, Kotka, Ventspils Gdynia og Rvíkur. Mánafoss fór frá Raufarhöfn 12. til Hull. Reykjafoss fór frá Hamborg i dag til Rvíkur. Selfoss fer frá N.Y. 19. til Rvíkur. Skógafoss fór frá Hafnarfirði 12. til Rotterdam og Hamborgar. Tungufoss fer frá K-höfn í dag til Kristi- ansand og Rvíkur. Askja fór frá Siglufirði 13. til Þórshafn- ar, Seyðisfjarðar og Reyðar- fjarðar. Rannö fór frá Kefla- vík 13. til Akraness, Vestur- og Norðurlandsh- Marietje Böhmer fór frá Hull 12. til Antverpen, London og Hull. Seeadler fer frá Kristiansand í dag til Norðfjarðar, Seyð- isfjarðar og Rvíkur. Golden Comet kom til Rvíkur 11. frá Hull og Hamborg. ★ Hafskip. Langá fór frá Gautaborg 13- til íslands. Laxá er í Hamborg. Rangá fer frá Keflavík í dag til Blönduóss, Akureyrar og Sigluf jarðar. Selá fór frá Keflavík 12- til Cork, Water- ford, London og Hull. Marco er í Helsinki. Ole Sif lestar í Hull 17. júlí. ★ Skipadcilð SlS. Arnarfeli fór í gær frá Rvík til Norð- ★ Ferðafélag lslands ráðgerir eftirtaldar ferðir um næstu - helgi: 1. Hvítárnes, Kerlingar- fjöll, Hveravellir, kl. 20 á föStudagskvöld. 2. Veiðivötn, kl. 8 á laugardagsmorgun. 3. Þórsmörk, kl. 14 á laugardag. 4- Landmannalaugar kl. 14 á Iaugardag. 5. Þjórsárdalur kl. 9.30 á sunnudag. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu félagsins Öldugötu 3, simar 19533 og 11798. 15. júlí hefst 10 daga sumar- leyfisferð um Landmannaleið og Fjallabaksveg, nokkur sæti laus- 19. júlí er 8 daga ferð í ör- æfin, flogið til Fagurhólsmýr- ar, farið svo með bílum um sveitina. ★ Kvennadeild Slysavarna- félagsins í Reykjavik fer í skemmtiferð 20. júli um Norðurland og víðar. Félags- konur eru vinsamlegast beðn- ar að tilkynna bátttöku í símum 14374 og' 15557'- — Nefndin. ★ Farfuglar — Ferðamenn. 9 daga óbyggðaferð, meðal annars í Amarfell og að Veiðivötnum, hefst um næstu helgi- Helgarferð í Þórsmörk. Upplýsingar á skrifstofunni milli kl. 3 og 7. ýmislegt ★ ' Frá ráftleggingarstöð Þ.jöð- kirkjunnar: Læknaþjónusta fellur niður urii óákveðinn tíma vegna sumarleyfa frá og með 12. júlí. •k Landsbókasafn Islands, Safnhúsinu við Hverfisgötu. Lestrarsalur er opinn alla virka daga klukkan 10-12, 13- 19 og 20-22, nema laugardaga klukkan 10-12. Utlánssalur er opin klukkan 13-15, nema laugardaga klukkan 10-12. jtil BcvöBds Kysstu mig, kjáni (Kiss Me, Stupid) . Víðfræg og bráðskemmtileg, ný, amerísk gamanmynd í sér- flokki. Dean Martin, Kim Novak. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnúð innan 16 ára. HAFNARFJARÐARBÍÓ, Sími 50-2-49 Ævintýri Moll Flanders Heimsfræg amerísk stórmynd í litum. Kim Novak Richard Johnsson íslenzkur texti. Sýnd kl. 9. KOPAVQCSBIÓ Sími 41-9-85 — ÍSLENZKUR TEXTI — OSS 117 í Bahia Ný ofsaspennandi OSS 117 mynd í litum og CinemaScope, segir frá baráttu við harðsvír- aða uppreisnarmenn í Brasilíu. Frederik Stafford Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Sími 50-1-84 15. sýningarvika. Darling Sýnd klukkan 9 Bönnuð börnum. Allra síðustu sýningar. m l/A FARVEHIM Sautján Hin umdeilda Soya litmynd. Sýnd kl. 7. Bönnuð börnum. Smurt brauð Snittur brauö boer — við Óðinstorg — Sími 20-4-90. 7 í Chicago (Robin and the 7 Hoods) Heimsfræg, ný, amerísk stór- mynd í litum og CinemaSeope. íslenzkur .texti. Frank Sinatra Dean Martin Sammy Davis Jr. Bing Crosby. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Sími 22-1-40 Heimsendir (Crack in the world) Stórfengleg, ný, amerísk lit- mynd, er sýnir hvað hlotizt get- ur ef óvarlega er farið með vísindatilraunir. Aðalhlutverk: Dana Andrews Janette Scott. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. Sími 11-5-44 Lengstur dagur (Tlie Longest Day) Stórbrotnasta hemaðarkvik- mynd, sem gerð hefur verið um innrás bandamanna 1 Normandy 6. júni 1944. I myndinni koma fram 32 þekktir brezkir, amer- ískir og þýzkir leikarar. Bönnuð bömum. Sýnd kl. 5 og 9- Síðasta sinn. LAUC/ lillll Sími 32075 — 38150 Skelfingarspárnar Æsispennandi og hrollvekj andi ný ensk kvikmynd í litum og CinemaScope með íslenzku tali. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð börnum. Miðasala frá kl. 4. HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fasteignastofa Bergstaðastræti 4 Simi 13036. Heima 17739. Einangrunargler Húscigendur — Byggingameistarar. Útvegum 'lvöfalt einangrunargler með mjög stutt- um fyrirvara. Sjáum um ísetningu og allskonar breytingar á gluggum. Útvegum tvöfalt gler í lausafög og sjá- um um máltöku. Gerum við sprungur í steyptum veggjum með þaulreyndu gúmmíefni. Gerið svo vel og leitið tilboða. SÍMI3 1139. sy2 — ISLENZKUR TEXTI — Heimsfræg, ný, ítölsk stórmynd eftir FELLINI. Mynd þessi hef- ur allstaðar hlotið fádæma að- sókn og góða dóma þar sem hún hefur verið sýnd. Maroello Mastroianni, Claudia Cardinale- Sýnd kl. 5 og 9- Sími 11-4-75 Á harmi glötunar Ensk litmynd með islenzkum texta. Susan Hayward. Peter Finch. Sýnd kl. 5,10 og 9. ■ ■ i BRIDGESTONE HJÓLBARÐAR Síaukin sala , ■ sannar-gæðin. BRIDGESTONE veitir aukið öryggi í akstrí. BRIDGESTONE ávallt fyrirliggjandi. GÓÐ ÞJÓNUSTÁ Verzlun og viðgerðir Gúmmbarðinn h.f. Brautarholti 8 Sími 17-9-84 VIÐGERÐIR á skinn- og rúskinnsfatnaði. Góð þjónusta. Leðurverkstæði Úlfars Atlasonar, Bröttugötu 3 B. Sími 24-678. Kaupið Minningakort Slysavamafélags íslands. úr og skartgripir iKORNELÍUS JÚNSSON skðlavörduEtlg 8 FÆST f NÆSTU BÚÐ SMURT BRADÐ SNITTIIR — ÖL — GOS Opið frá 9 - 23.30. — Pantið tímanlega i veizlur. BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Síml 16912. Guðjón Styrkársson hæstaréttarlögmaður AUSTURSTRÆTI 6 Síml 18354. FRAMLEIÐUM ÁKLÆÐI á allar tegundir bfla. OTUR Hringbraut 121. Simi 10659. Grillsteiktir KJÚKLINGAR SMARAKAFFI Laugavegi 178. Sími 34780. ☆ Hamborgarar. ☆ Franskar kartöflur. ☆ Bacon og egg. ☆ Smurt brauð og snittur. SMARAKAFFI Laugavegi 178. Sími 34780. is\£^ xmuöiecús sisaiumaimmsoii Fæst í bókabúð Máls og menningar

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.