Þjóðviljinn - 14.07.1967, Side 4
4 SlÐA — ÞJÖÐVILJINN — Föstudagur 14. julí 1967.
OtgefanJi: ; Sameiningarflokkur alþýdt — Sósfalistaflokk-
urinn.
Ritstjórar: Ivai H. Jónsson (áb). Magnús Kjartansson,
Siguróui Guðmundsson.
Fréttaritstjóri: Sigurðui V. Friðþjófsson.
Auglýsíngastj.': Slgurður T. Sigurðsson.
Framkvstj-: Eiðui Bergmann.
Kitstjóm, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja Skólavörðust 10.
Sirþi 17500 (5 linur) — Askriftarverð kr. 105.00 á mánuði. —
Lausasöluverð kr. 7.00-
Framsókn og Bæjarútgerðin
^lkunna er að Framsóknarflokkurinn og blað hans
Tíminn hafa aldrei sýnt neinn áhuga fyrir at-
vinnumálum Reykvíkinga. Sérstaklega hefur Tím-
inn alla sína tíð agnúazt út í togaraútgerð og nán-
ast talið hana frá hinum vonda. Sennilegasta skýr-
ingin er sú, að togaraútgerð sé of umfangsmikil og
stór í sniðum til þess að samrýmast smásálarlegum
og þröngsýnum hugsunarhætti Framsóknar. Á sín-
um tíma kallaði Eysteinn Jónsson nýsköpunartog-
arana „gums",' og helzta ^trúnaðargoð Framsóknar í
fjármálum vildi heldur lána útlendingum gjaldeyr-
issjóð landsmanna í stríðslok, en sjá honum varið í
uppbyggingu og endurnýjun togaraflotans!
þetta skilningsleysi Framsóknar á mikilvægi tog-
araútgerðar er enn óbreytt. Sézt það vel af af-
stöðu hennar nú og skrifum Tímans um þá ákvörð-
un borgarstjórnar að leggja Framkvæmdasjóði til
25 milj. kr. í ár vegna hallareksturs Bæjarútgerðar
Reykjavíkur. Öll togaraútgerð hefur átt og á í vök
að verjast undir fargi verðbólgu og viðreisnar. Tog-
urunum hefur fækkað um 30 á fáum árum og eru
nú aðeins gerðir út 16 togarar, þar af fimm af BÚR.
Er útgerð þeirra mikill þáttur í hráefnisöflun frysti-
húsanna hér í Reykjavík, en auk eigin fiskiðjuvérs
rekur BÚR saltfiskverkunarstöð og skreiðarverkun.
Rekstur BÚR skapar hundruðum heimila í borginní
atvinnu og þá ekki sízt fólki sem oít ætti ekki kost
annarrar vinnu. Þá er rekstur þessa borgarfyrirtæk-
is mikilvægur þáítur í gjaldeyrisöfluninni.
það hefur lengi verið stefnumál og óskadraumur
vissra afla í Sjálfstæðisflokknum að Bæjarút-
gerð Reykjavíkur yrði lögð niður. Þetta hefur hing-
að til tekizt að hindra. Alþýðubandalagsmenn og
Alþýðuflokksmenn innarí borgarstjórnar hafa ein-
dregið staðið gegn því, enda er hugmyndin um
bæjarútgerð í Revkjavík frá verklýðshreyfingunni
runnin og gamalt baráttumál flokka hennar.
I^ekstrarhalli BÚR reyndist 29 milj. á sl. ári og eru
röskar 6 milj. þeirrar upphæðar vegna skipa sem
ekki eru lengur í eigu eða rekstri fyrirtækisins.
Augljóst er að bprgin kemst ekki hjá að mæta slík-
um halJa með beinum framlögum eigi að tryggja
möguleika á framhaldandi rekstri. Alþýðubanda-
lagsmenn í borgarstjórn bentu á þessa staðreyna
strax við afgreiðslu fjárhagsáætlunar og fluttu í.
vetur tillögu um framlag til F^amkvæmdasjóðs í
því skyni. íhaldið snerist þá gegn tillögunni og
1 Framsókn sýndi algert tómlæti. Alþýðubandalags-
menn í borgarstjórn vilja ekki aðeins að BÚR sé
rekin áfram heldur snúi borgarstjórnin sér að efl-
ingu þessa merka framleiðslufyrirtækis og að end-
urnýiun skipastóls þess. Sú afstaða er í samræmi
við hagsmuni verkafólksins í Reykjavík, og þá
ekki sízt eins og nú er komið ástandi og. útliti í at-
vinnumálum höfuðstaðarins. Og það er Framsókn og
fulltrúum hennar í borgarstjórn til skammar að hafa
snúizt gegn skynsamlegri ákvörðun og fallið fyrir
beirri freistni að reyna að gera framlag til BÚR ao
Ivðskrumsmáli gagnvart útsvarsgjaldendum og
rógsmáli á hendur þeim sem að því stóðu. — g.
Skynsamlegra að efla fyrst mat-
vælaframleiðsluna — Utanríkis-
verzlun Kúbu eykst
Lockwood: Og hefur þessu
marki verið náð með því að
leggja áherzluna á landbúnað-
inn fremur en uppbyggingu»iðn-
aðar?
Castro: Já. Hversvegna ætt-
'um við að bæta lífskjör fólks-
ins og hagvöxt þjóðarinnar með
því að festa hundruð miljóna í
dýrum iðnfyrirtækjum? Það
myndi taka langan tíma að
byggja upp slík fyrirtæki og
koma þeim á framleiðslustig
og þar að auki myndi það krefj-
ast þúsunda og aftur búsunda
af þjálfuðu starfsfólki. Tilgang-
urinn væri svo ekki annar en
sá, að framleiða einhverjar
vörur, sem þegar er meira en
nóg til af á heimsmarkaðinum.
Ættum við ekki heldur að
treysta á eigin auðlindir og
nýta þær með þeim hundruðum
þúsunda fólks, sem er fært um
að inna ' af hendi einföld störf,
arnir á skjótri fpamfðr, liggi í
landbúnaðinum, þar sem við
getum nýtt það vinnuafl, sem
fyrir hendi er, meðan við er-
um að búa þjóðina undir að
taka til hendi á öðrum sviðum,
þar sem meiri tækni og fjár-
festingar er þörf. Þannig mun-
um við í höfuðatriðum helga
okkur landbúnaðinum til ársins
1970. Þangað til eigum við að
geta tvöfaldað útflutningstekjur
okkar. Sg sé ekki að nokkurt
annað land í S-Ameríku, geti
státað af svo skjótum árangri.
Viðskiptalíf okkar er í vexti og
traust á efnahagsástandi okkar
er að aukast og nú, þegar verð
á sykri á heimsmarkaðinum er
lægra en nokkru sinni fyrr,
hafa engar uppsagnir verka-
manna átt sér stað, né heldur
hafa sykurræktarmiðstöðvar ver
ið lagðar niður. Kauplækkun
hefur heldur ekki átt sér stað,
að leggja hárðar að okkur.
Vinna meira og betur.
Lockwood: Hafa þær náð til-
ætluðum árangri?
Castror Þær hafa unnið bylt-
ingunni gagn.
Lockwood: Nú skiptið þið við
Frakkland, Japan, Kanada,
England, Italíu og önnur and-
korrimúnísk ríki. Hafið þið í
hyggju að auka þau viðskipti?
Castro: Jú, það er rétt, og
Bandarfkjastjórn beitir öllum
tíltækum ráðum, bæði við rík-
isstjórnir viðkomandi landa Dg
fyrirtæki þau sem við okkur
skipta til að stöðva þau. En
hvað hefur gerzt? Hversvegna
skipta öll þessi lönd við okkur?
Vegna þess að þau gera sér
Ijóst að fylgi við stefnu Banda-
ríkjanna leiðir til sjálfsmorðs.
Vegna þess að þau fylgja ekki
þeirri stefnu Bandaríkjanna að
eiga engin viðskipti við hinn
Castro forsætisráðherra er umsetinn, hvar sem hann kemur.
ná þannig skjótri auðmyndun
með lágmarks tilkostnaði og
framleiða vörur, sem skortur
er á í heiminum?
T. d. er skortur á ávöxtum,
kjöti, mjólk, sykri og árstíma-
bundinn skortur á grænmeti
Það er í stuttu máli matvæla-
skortur í heiminum og mann-
kyninu fjölgar miklu hraðar en
matvælaframleiðslan eykst. Þar
af leiðir að Iand, sem þróar
matvælaframleiðsluna eftir vís-
indalegum leiðum, eins og við
erum nú að gera, framleiðir
vöru, sem ótakmörikuð eftirspurn
er eftir. Meðan stórir heims-
hlutar eru lagðir undir stór-
iðjuver, styrkist aðstaða mat-
vælaframleiðslulandanna, vegna
þess að í iðnaðarþjóðfélagi er
auðveldara að framleiða bfla
en búpening.
Því höfum við komizt að
þeirri niðurstöðu, að möguleik-
eins og £ Perú, Brasilíu og Dóni-
iníkanska lýðveldinu, en þess-
vegna skapaðist sú ólga, sem
leiddi til byltingarinnar þar i
landi.
Þvert á móti höfum við auK-
ið sykurframleiðsluna. hækkað
launin og í stað þess að leggja
niður sykurekrur, érum við að
brjóta nýtt land Undir sykur-
rækt. og fjölga myllunum.
Hvernig förum við svo að
þessu? Með því að nýta hinn
mikla markað, sem við höfum
fyrir sykurinn £ Sovétrfkjunum
og öðrum sósfalistfskum rfkj-
um í Evrópu og Asiu. Frá þeirri
fáum við svo aftur ýmsar vör-
ur, sem okkur vanhagar um.
Lockwood: Hvaða áhrif hafa
hömlurnar, sem Bandaríkin
settu á otanríki&viðskipti Kúbu,
haft?-: :
Cástro: Að við höfurti þurft
sósíalíska heim og eru sífellt að
auka viðskipti sín við hann og
fylla þannig tómarúmið sem
skapast áf hömlum Bandaríkj-
anna.
Lockwood: En Bandaríkin
skipta sjálf við kommúnista-
löndin, að undanteknum Rauða
Kína, Albaníu, Norður-Víetnam,
Norður-Kóreu og Kúbu?
Castro: Þessar undantekning-
ar eru dæmigerðar. Hinn sósíal-
íski heiniur að Kína meðtöldu,
fóstrar meira en einn miljarð
manna. Þar er því risavaxinn
markaður. Fráleitt er að nokk-
urt háþróað ríki og ríkt af
reynslu fúlsi við islíkum mögu-
leikum. Með því að notfæra sér
ekki að fullu hina risavöxnu
markaði í sósíalísku ríkjunum,
fylgj^ Bgpdaríkin stefnu, sem
ér andstasð þeirra eigin hags-
munum.' Bándaríkin vilja ekki
verzlá ' við ‘Kíriverska alþýðu-
lýðveldið. Þessvegna auka Jap
anir viðskipti sín við Kínverja.
Englendingar Dg Frakkar gera
hið sama. Bandaríkin vilja ekki
viðskipti við Sovétríkin. Samt
er einn mikilvægasti þátturinn
f þeirri velmegun, sem rikir f
Evrópu og sá sem staðið hefur
undir enduruppbyggingu efna-
hagslífsins þar, síaukin við-
skipti Vestur-Evrópu við Sov-
étríkin.
Ég hef verið að velta þvi fyr-
ir mér, hvort Bandaríkin hygg-
ist beita sömu ráðum og þau
hafa beitt við Kúbu f öðrum
heimshlutum f hvert skipti, sem
bylting á sér stað, Sé svö, mun
sá timi renna upp, að þau verði
að vera án viðskipta við mest-
an hluta heimsbyggðarinnar, —
við tvo til þrjá miljarða manna.
Þar að auki stunda Bandárikin
á alþjóðavettvangi þá tegund
hjálparstarfsemi, sem ofursel-
ur þau allskonar fjárkúgunar-
starfsemi. Til að styrkja Sftur-
haldsstefnu sína gegn frjéls-
lyndum öflum, neyðast bau til
■'að eyða svimháum upphæðum.
Þeir sem njóta góðs af þessum
fjárstuðningi og þekkja ofsa-
hræðslu Bandaríkjamanna við
byltingar, gera bessa sígildu
kröfu: „Fáið okkur peninga,
eða það verður bylting" og
næstum alltaf ber hún tilætlað-
an árangur. En kúfurinn af
fúlgunni rennur svo í vása
fjárkúgaranna sjálfra en ékki
til fólksins í landinu.
Einasta ráðið til lausnar
vandamáls hungurs og eymdar
í vanþróuðum löndum, er bylt-
ing. Bylting, sem raunverúlega
bréytir þjóðfélagsbyggingunni.
þurrkar út stéttamismuninn,
bindur endi á bruðl og rán-
yrkju auðlindanna. Bylting,
sem gerir íbúum variþróuðu
landanna fært að helga sig
friðsamlegu og markvísu starfi.
Sá timi mun renna upp, að
Bandaríkin géri sér ■ ljóst. ■ að
þær þjóðir einar, sem hafa gert
byltingu, munu verða færar um
að standa við alþióðlegar fjár-
hagsskuldbindingar.
Lockwood: Þér sögðuð áðau,
að Havana hefði fyrir bylting-
una verið ofþroskuð borg í van-
þróuðu landi. En í dag mætir
hún augum ferðamannsins lík-
ust niðurníddu minnismerki um
foma frægð. Umferð er næstum
engin á strætunum og þau eru
í vanhirðu. Byggingar eru í
niðurníðslu. Opinber þjónusta
er ófullnægjandi og húsnæðls-
skortur tilfinnanlegur- Ef Kúba
getur ekki haldið höfuðborg
sinni við, hvemig er þá hægt
að ætlast til að hún geti stað-
ið við alþjóðlegar fjárhags-
skuldbindirigar?
Castro: Nútíma borg er dýr
f rekstri. Að halda Havana
f því horfi, sem hún var í,
myndi verða á kostnað þess,
sem gert verður inni f laridinu.
Af þeirri ástæðu verður börgin
að bíða þess tíma, að hægt
verði að sinna henni. Vitan-
lega verður öll nauðsyr' •’
þjónusta innt af hendi. Opin-
ber þjónusta, samgöngur, vatns-
veita, holræsi, strætum haldið
Framhald á 7. síðu.
*