Þjóðviljinn - 15.08.1967, Page 3

Þjóðviljinn - 15.08.1967, Page 3
Þriðjudagur 15. ágúst 1967 — ÞJÓÐVIUINN — SlÐA 3 Hvað er að gerast í Kína? Dagblað alþýbunnar segir vopnuð átök yf irvof andi Skuldinni skellt á Líú Sjaosí og jafnframt er kínverskum borgurum bannað að beita vopnavaldi Bandaríkin auka enn stríðsaðgerðir sínar Leiðtogar beggja flokka á Bandaríkjaþingi gagnrýna þessar nýju aðgerðir harðlega og óttast afleiðingar PEKING, HONGKONG 14/8 — Fréttaritari AFP í Peking skýrir frá því að Dagblað alþýðunnar, sem er málgagn kínverska kommúnistaflokksins, hafi í dag sagt að nú væri að draga til óveðurs vopnaðra átaka í mörgum héruðum Kína. Blaðið skellir skuldinni á Liu Sjaosí og fylgismenn hans. Þá bir’tir blaðið í annað sinn yfirlýsingu sem bylt- ingarráðið í Peking sendi frá sér 14. maí en þar er kínverskum borguruim bannað að beita ofbeldi. Fréttastofan Nýja Kína skýrði einnig frá því í dag, að andstæðingar Maos í átta héruðum landsins reyni nú að ná völdum. Héruðin eru m.a. Hupei, Hunan, Kaingsi, Setchuan, Innri-Mongólía og Che- kiang. í LjósiB er hraðast! MOSKVU 9/8 —■ í APN-frétt frá Moskvu segir, að sovézikir visindamenn hafi fundið skýringu á furðulegu fyrirbæri sem gerðist í rannsóknarstofu Nikolaœ Basovs ekki alls fyrir löngu, en þar hafði mælzt hraði á lasergeisla sem var níu sinnum \meiri en hraði ljóssins. Fyrirbrigðið hefur nú verið skýrt. Þegar l'jós- magnið eykst breytist. það í krystöllunum sem það fer í gegnum. Fótonurnar í krystöllunum hreyfast á hraða ljóssins, en lasergeislinn fer fram úr ein- stökum fótónum. Það er haegt að hugsa sér fljót, þar sem vindurinn rekur öldumar í sömu átt og straumurinn rennur, en hraðar. Það er hægt að líkja vatnsstraumnum við fótónustrauminn og las- ergeislanum við bylgjurnar. Á þennan hátt er ekki hróflað við kenningum Einsteins. sem gerði ráð fyrir Ijóshraðanum (300.000 km. á sekúndu) sem mesta hugsanlega hraða. En skýringin á þessu furðulega fyrirbæri og frekari tilraunir sýna að nú er hægt að magnýt lasergeisla mun meira en áður hefur þekkst. Heimsókn Titos til araba: Ekki von um skjóta lausn í deilumáli araba og Israels DAMASKUS 14/8 — Heimsókn Titos forseta Júgó- slavíu til höfuðborga arabaríkja mun varla verða til þess, að ágreiningur araba og ísraelsmanna verði jafnaður í bráð, segir NTB að haft sé eft- ir góðum heimildum í Damaskus í kvöld. 1 forystugrein í Dagblaði alþýð- urinar í dag, sem heitir Allir eiga að snúast gegn notkun vopna, segir að hægt sé að fyrirgefa al- múga, sem leiddur hafi verið á viilligötur gegn því að menn snúi aftur til stefnu Maos, fordæmi notkun vopna og gangi úr sam- tökum sem hvetja til vbpnaðrar baráttu. Útvarpsstöðvar í Kína skýra frá því að víða hafi komið til bardaga milli fylgismanna og andstæðinga Maos- Útvarpið í Tringtao, en það er borg með um miljón íbúum og stendur í Shantung héraði, skýrði frá því að hundruð verkamanna vopnaðir hnífum, öxum og jámstöngum hafi lent í blóðugum óeirðum. í fréttinni var ekkert frá því skýrt hvenær þessar óeirðir hafi orðið, en það er sagt að miklar truflanir hafi orðið á framileiðsi- unni vegna uppbotanna. Fjöldasamtök hafa tekið mik- inn þátt i óeirðunum og beita þau ofbeldi, virða leiðbeiningar Maos einskis né lög ríkisins og láta fyrirskipanir kommúnista- floklcsins sig engu skipta, segir í fréttinni. Pekingútvarpið hafði áður skýrt frá því að andstæðingar Maos hefðu beðið lægri hlut í Shantung héraði. Einnig hafa borizt fréttir af óeirðum í Cheking héraði á aust- urströnd Kína. Útvarpið í hérað- inu skýrði frá þvi að verkamenn hefðu gert árás á Mao-sinna. SAIGON, WASHINGTON 14/8 — í dag gerðu bandarískar flugvélar annan daginn í röð miklar loftárásir á skotmörk í Norður-Vietnam sem eru í aðeins 16 km. fjarlægð frá landamærum Kína. Árásimar voru gerðar á samgönguleiðir til Kína. Leiðtogar þeggja flokka á Bandaríkjaþingj halda því fram að þetta séu auknar stríðsaðgerðir og mjög hættulegt skref i Loftárásirnar voru gerðar á skotmörk sem voru um 30 km. nær landamærum Kína en nokkur skotmörk hafa áður ver- ið í Norður-Vietnam síðan loft- árásir voru hafnar 16. febrúar 1965. Bandacíkjamenn segja að árás- irnar í dag hafi verið gerðar á brýr ekki fjarri þeim stöðum sem sprengjum var varpað á um helgina. Brýrnar sem voru sprengdar upp í dag höfðu mikla þýðingu fyrir járnbrautarsamgöngur til Kína. Utan við strönd Norður-Viet- nam hafa áströlsk og bandarísk orustuskip sökkt 35 norður-viet- nömskum flutningaskipum og skaddað 28 önnur. Á blaðamannafundi í Hvíta- húsinu í dag varði’ talsmaður Johnsons þessar aðgerðir og sagði, að loftárásimar á Norður- Vietnam væm þýðingarmikill lið- ur i skuldbindingum Bandaríkj- anna gagnvart Suður-Vietnam. Hann hélt því fram að árás- Landsleikurinn í gœrkvöld Tító fór í kvöld frá Damask- us til Bagdad til viðræðna við þarlenda ráðamenn, en hann hefur rætt ástandið*í löndunum fyrir botni Miðjarðarhafs við forseta Sýrlands, Nureddin E1 Atassi. í sameiginlegri yfirlýsingu eft- ir viðræðurnar segir, að þær hafi verið nýtt framlag tveggja vinveittra ríkja til að treysta hinar sameiginlegu tilraunir til að eyða árangrinum af árás ísraelsmanna á arabalönd. Á miðvikudag heldur Tito aft- ur til Kairo til frekari viðræðna við Nasser forseta. a BRAZZAVILLE 14/8 — Fjöldi manns réðist í dag inn í sendiráð Belgíu i Ki nshasa og grýtti hvíta menn á götum borgarinnar. Fréttaritari AFP í Amman skýrir frá því að Hussein kon- ungur hafi i dag skýrt frá því, að innan skamms muni hann fara í stuttar heimsóknir til Saudi-Arabíu, Kuwait, írak, ír- an, Tyrklands og Libanon. Um helgina ræddi konungur við Arif forseta íraks, sem hélt í kvöld aftur til Bagdad skömmu áður en Tito kom þangað. Fréttaritara í Amman telja að Hussein muni nú eftir við- ræður sínar við Arif, sem tal- inn er í hópi róttækra leiðtoga araba reyna að afla stuðnings við sameiginlega stefnu araba hjá hinum afturhaldssamari rík- isstjómum í arabalöndum, auk nágrannaríkjanna Tyrklands og írans. í öllum þeim löndum sem Hussein' ætlar að sækja heim sitja íhaldsstjómir. Framhald af 12. síðu. LIÐIN I heild var brezka liðið betra liðið þótt það væri engan veginn skemmtilegt, né leikur þeirra við- felldinn. Liðið var jafnt og var bezti maður þess h. bakvörður Gambelin. Vinstri bakv. Powell var einnig góður. Framherjamir náðu oft laglega saman, en þó var samleikur vamarinnar mun meiri, því þar héldu þeir knett- um langtímum saman. Swanell í markinu var greinilega góður þó að á hann reyndi ekki sér- lega. Báðir útherjarnir voru hreyf- anlegir og fóru vítt yfir, en það kom ekki að sök því alltaf var maður kominn í þeirra stað, og var svipað um marga aðra leik- menn að segja. Fáir voru þar sem maður veitti verulega at- hygli- Meðan vonin um sigur var nærstæð lék íslenzka liðið vel, og má nefna sem beztu menn þá Jón StefánsSon, Sigurð Dags- son, Eyleif og Guðna Jónsson, og enda Hermann, en það er ofætl- un að gera ráð fyrir þvi að einn maður í framlínu geti eitthvað gert þegar búið er að senda alla aðra í vöm, en lið nær fuilskip- að vamarmönnum hefur eðlilega þá hneigð að vera aftarlega. I framtíðinni hlýtur það að verða sóknarleikurinn sem leggja verður áherzlu á. Guðni Kjart- ansson, Kári, Þórður Jónsson og Bjöm sem þó átti við og við góð- ar „rispur“, sluppu ekki vel frá þessum landsleik. Dómari var Curt Liedberg frá Bvíþjóð og dæmdi vel- Áhorfend- ur vom um fjögur þúsund og veður hið bezta. Frímann. irnar rétt við landamæri Kína væm í samræmi við margendur- teknar yfirlýsingar Johnsons, að Bandaríkin vildu ekki auka stríðsaðgerðir í Vietnam. Leiðtogi Demókrata í öldunga- deild Bandáríkjaþings, Mike Mansfield sagði í dag að árásirn- ar táknuðu mjög hættulega aukningu hernaðaraðgerða og færðu Bandaríkin miklu nær þeim voða að lenda í beinum á- tökum við Kínverja. John Shermann Cooper þing- maður Republikana hélt því fram að Bandaríkin ættu miklu heldur að draga úr hernaðarað- gerðum sínum smám saman og reyna jafnframt að komast að samningum i stað þess að auka hernaðarðgerðir. Formaður utanríkisnefndar öld- úngadeildarinnar William Ful- bright sagði að árásirnar væru stórhættulegar og hið mesta glapræði. Mansfield öldungadeildanþing- maður sagði að árás sem gerð væm í aðeins einnar mínútu flug- tíma fjarlægð frá Kína gætu auk- ið bá möguleika að Kinverjar hættu innbyrðis erjum og sam- einuðust. Hann sagði að einnig hefðu komið fram tillögur um það að leggja sprengjur í höfnina í Hai- phong, en það rriundi geta leitt til þess að Bandaríkin lentu í á- tökum við Sovétríkin, sem gætu gripið til gagnráðstafana í Kóreu, Berlín og annars staðar. a -------ii SEUL 14/8 — Fjórir Kóreumenn og þrír suður-kóreanskir her- menn týndu lífi í átökum við landamæri ríkjanna á Kóreu- skaga í gærmorgun. j Smdhag Vestmbæjar Tilkynning frá Sundlaug Vesturbæjar. Laugin verður lokuð um óákveðinn tíma frá og með þriðju- deginum 15. ágúst vegna lagfæringa og viðgerða. KAUPMENN - KAUPFÉLÖG - FISKSALAR Sólþurrkaður saltfiskur, heill og niðurskorinn. BÆJARÚTGERÐ REYKJAVÍKUR. Búlgaríuferö BAÐSTRANDARUF Af sérstökum ástæðum eru 4 sæti laus í hina mjög ódýru skemmtiferð okkar til Búlgaríu, hinn 21. ágúst n.k. Hafið samband við skrifstofu félagsins að Laufásvegi 8, símar 14689 og 15429. TRÉSMÍÐAFÉLAG REYKJAVÍKUR * * m r 4 1

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.