Þjóðviljinn - 20.08.1967, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 20.08.1967, Qupperneq 12
Síðastliðinn miðvikudag mátti sjá lítinn flokk manna og farartækja fara hljóðlega á vettvang í Öskju- hlíðinni til þess að setja niður hina frægu og umdeildu myndastyttu Vatnsberann eftir Ásmund Svein- son. Síðastliðið vor var miklum kassa skipað upp á hafnarbakkanum í Reykjavík og var skráður sendandi Kristjania Bronz Stöberi í höfuðborg Norðmanna, — hefur hann legið í vöruskemmu í sumar. OVörubifreið siiast upp afleggjarann hjá gamla Golfskálanum með störan kassa á pallin- um, Iagði síðan hikandi út á troðninga þarna í móunum í Litluhlíð, hentist til á ójöfnum og menn hlupu í kringum bílinn patandi höndum mcð Iífið í lúkunum yfir hinum dýr- mæta farmi. Fast á eftir fylgdi lyftikrani og borvél og loks náð áfangastað. Hvað cr í kassanum? : ' ©Það er tekið til að rífa utan af kassanum og fólk kem- ur á vettvang. Forvitnin kviknar, og maður spyr mann: Hvað er í kassanum? Enginn vcit neitt og Hafliði Jónsson stendur upp á þúfubarði, dulur og leyndardómsfullur og and- rúmsloftið er hlaðið spcnnu cins og þegar pakkar eru opnaðir. En varlega er gengið til verks. ; ÁAyndir og texti g.m. Styttunni var komið fyrir undir leiðsögn Hafliða Jónssonar og átti að fara fram með mikilli leynd. Hér fer hinsvegar á eftir mynd- frásögn af þessum við- burði í menningarlííi borgarinnar. Kassahliðarnar falla sundur og eitthvað eins og svcipað hvítu meyjarlíni blasir við aug- um viðstaddra. Kafliði hlcypur ofan af þúfubarðinu og er þegar kominn í námunda við hið leyndardómsfulla. Maðurinn með hattinn. Ö, —• jcsús minn segir lítil stúlka upp á steini. Er þetta guð? OSólin stirnir á eiraf- steypu af höggmynd, er plastinu hefur ver- ið svipt frá leyndardómnum, bandi er slcgið á styttuna og kraninn lyftir her.ni hægt upp af bílpallinum og þarna svíf- ur hún út yfir klöppina í móan- um í Litluhiíð. — Fyrir neð- an blasir við endalaus bíla- straumurinn eftir Reykjanes- brautinni út úr borginni til Kópavogs eða Hafnarfjarðar og aðrir bílar stefna til borgarinn- ~r úr gagnstæðri átt. Seljum á morgun og næstu daga ENSKA KVENSKÓ fyrir kr. 398. Skóbúð Austurbæjar Laugavegi 100 Útsala á karlmannaskóm Margar tegundir seldar fyrir kr. 298 og kr. 398 Skóbúð Austurbæjar Laugavegi 100 Hvað er þetta? Er þetta óvinafagnaður? Ætla þeir þá að hengja Vatnsberann eftir allt saman. Nei, góðir hálsar. Hcr er hann i snertipunkti og féll síðan ofan á stálskrúfur í kiöppinni og síðan var hann skrúfaður fastur í grágrýtið. ÖTSALA Á KVENTÖFLUM Seljum ítalskar kventöflur á kr. 198. KJÖRGARÐUR, Skódeild A

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.