Þjóðviljinn - 24.08.1967, Side 2

Þjóðviljinn - 24.08.1967, Side 2
2 SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 24. ágúst 1967. 78 unglingar til keppni um helgina Ötbreiðslunefnd Frjálsíþrótta- sambands íslands hefur nú unnið úr skýrslum og öðrum upplýsingum, sem henni hafa borizt um árangur drengja, sveina og stúlkna víðs vegar um land, og sendir frá sér þessa skrá um þá unglinga, sem unnið hafa sér rétt til þátttöku í Unglingakeppni F. R.Í., sem fram fer í Reykja- vík 26. og 27. ágúst n.k. Frjálsiþróttasamb. greiðir ferðakostnað utanbæjarung- linganna til keppninnar að hálfu. Ármann: Jafet Ólafsson, 40ft m hlaup. Hannes Guðmundsson, lang- stökk. Stefán Jóhannsson, hástökk, spjótkast. Guðni Sigfússon, stangarstökk, kúluvarp, spjótkast. Sigurbjörn Johansen, kringlu- kast. ÍR: Helgi Már Haraldsson, 100 m 200 m hlaup. Skúli Amarson, 100 m hlaup, 80 m grindahlaup, langstökk, kúluvarp, spjótkast, kringlu- kast. -Elías Sveinsson, hástökk, stang- arstökk. Guðmundur Ólafsson, 400 m hlaup, 110 m grindahlaup. Guðjón Magnússon, stangar- stökk. Guðmundur Sigurðsson, stang- arstökk. Hjálmur Sigurðsson, kúluvarp. Jóhannes Gunnarsson, spjót- kast. Anna Jóhannsdóttir, 2ft0 m hlaup. Fríða Proppé, hástökk. Ingunn Vilhjálmsdóttir, há- stökk. Sigríður Eiríksdóttir, kringlu- kast. Hrefna Sigurjónsdóttir, spjót- kast. Ingveldur Róbertsdóttir, spjót- kast. KR: Þorvaldur Baldurs, 100 m, 200 m hlaup. Gunnar Guðmundsson, 100 m, 200 m hlaup, langstökk. Ólafur Þorsteinsson, 40ft m, 800 m hlaup. Einar Þórhallsson, 400 m, 800 m hlaup, 80 m grindahlaup, langstökk, stangarstökk. Birgir H. Sigurðsson, 80 m grindahlaup. Borgþór Magnússon, 80 m grindahlaup. Magnús Þ. Þórðarson, kringlu- kast. Hörður Helgason, 200 m, 400 m hlaup. Þórarinn Sigurðsson, 1500 m hlaup. UMSB: Einar Ólafsson, 800 m hlaup. Eiríkur Jónsson, kúluvarp, kringlukast. Guðbjörg Sigurðardóttir, kringlukast. HSH: Ríkarður Hjörleifsson, þrístökk, kúluvarp. Sigurjón Halldórsson, kúlu- varp, kringlukast. Oddgeir Guðmundsson, spjót- kast. Edda Hjörleifsdóttir, kringlu- kast. Ingibjörg Guðmundsdóttir, spjótkast. Helga Alexandersdóttir, 80 m grindahlaup. HSS: Pétur Pétursson, langstökk, þrístökk. USVH: Bjarni Guðmundsson, þiístökk. UMSS: Broddi Þorsteinsson, hástökk, kringiukast. Ólafur Ingimarsson, .argstökk. Guðmundur Guðmundsson, stangarstökk. UMSE: Sigvaldi Júlíusson, 800 m Jóhann Friðgeirsson, 100 m, hlaup. 200 m, 400 m, 800 m hlaup. Halldór Guðlaugsson, 800 m, 1500 m hlaup. Bergur Höskuldsson, 800 m, 1500 m hlaup. Hafdís Helgadóttir, langstökk. Emilía Baldursdóttir, kúluvarp. Sigurlína Hreiðarsdóttir, kúlu- varp, kringlukast. ÍBA: Pálmi Matthíasson, hástökk, kúluvarp. Steinþór Þórarinsson, spjót- kast. Halldór Jónsson, 100 m, 200 m hlaup, 110 m grjpda- hlaup, langstökk. Ásgeir Guðmundsson, 800 m, 1500 m hlaup. Halldór Matthíasson, 110 m grindahlaup, hástökk stangarstökk, kringlukast, spjótkast. Karl Erlendsson, hástökk. HSÞ: Halldór Valdimarsson, kúlu- varp. Jón Benónýsson, 100 m, 200 m hlaup llo m grindahlaup, langstökk. Bragi Stefánsson, kringlukast. Guðrún Benónýsdóttir, 100 m hlaup. Lilja Sigurðardóttir, 80 m grindahlaup, hástökk, lang- stökk. Þorbjörg Aðalsteinsdóttir, lang- stökk. UNÞ: Níels A. Lund, hástökk. HSK: Jón Kristjánsson, 40ft m hlaup. Stefán Kristjónsson, 100 m hlaup, langstökk. Tryggvi Magnússon, 100 m hlaup. Pálmi Bjarnason, 100 m, 400 m hlaup. Ágúst Ingi Andrésson, há- stökk. Ingi Ólafsson, þrístökk. Þuríður Jónsdóttir, 100 m, 20.0 m hlaup, 80 m grindahlaup, langstökk, spjótkast. Olga Snorradóttir, 100 m, 200 m hlaup. Sigríður Þorsteinsdóttir, 100 m hlaup. Unnur Stefánsdóttir, 80 m grindahlaup, hástökk. Hildur Hermannsdóttir, kúlu- varp. Berghildur Reynisdóttir, kúlu- varp. ÍBV: Þorbjörn Pálsson, 10ft m, 200 m hlaup. Óskar Valtýsson, stangarstökk. Friðfinnur Finnbogason, kringlukast, spjótkast. UMSK: Kristín Jónsdóttir, 100 m, 200 m hlaup. Framhald á 9. síðu. íslandsmótið, 2. deild: Vestmannaeyingar í úrslitum í II. deild í þriðja sinn á f jórum árum ★ Á þriðjudagskvöldið fór fram á Melavellinum úr- slitaleikur í B-riðli II-deild- ar, og áttust þar við Vest- mannaeyingar og Víkingur. Vestmannaeyingar sigruðu mjög verðskuldað með tveim mörkum gegn engu. Þar með eru ÍBV-menn komnir í úrslit í Il.-deild og n.k. þriðjudag, 29. þ.m. leika þeir gegn Þrótti, sem sigraði í A-riðli. ★ Þetta mun vera í þriðja sinn á 4 árum sem þeir Eyjamenn leika til úrslita í deildinni, en ’64 töpuðu þeir gegn Akureyringum með 1:0. en 65 gegn Þrótti með 3:5. Engu skal spáð um úrslií nú, í væntanlegri viðureign þeirra við Þrótt, en sá leik- ur verður eflaust jafn og tvísýnn. Auk skemmtilegs knatt- spymukappleiks fengu menn að sjá í þessum leik allar teg- undir ísl. veðráttu, nema frost. Þegar leikurinn hófst var strekkingsvindur og sólskin, síðan kom blindhríð af hagl- éli um miðjan fyrri hálfleik, sem stóð látlaust í 10 mínút- ur. í kjölfar þess fylgdi rign- ing svo mikil að á 5 mínútum varð völlurinn eins og stöðu- vatn yfir að líta og svo í hálf- leik stytti upp og sólskin og logn hélzt síðan allan seinni hálfleikinn. Eins og af þessu má sjá voru skilyrði til knattspyrnu- keppni eins og þau geta verst orðið, enda var knattspyrnan eftir því. Aftur á móti var nóg um tvísýn augnablik allan leikinn, því þrátt fyrir það, að regnið stytti upp og logn héld- ist í síðari hálfleik var völlur- inn allan tímann eitt leðju- svað og stórir pollar um hann allan. Fyrsta verulega marktæki- færið í leiknum áttu Vikingar á 30. mínútu fyrri hál-fleiks, þegar Gísli v. bakvörður ÍBV bjargaði á línu, skoti úr þvögu við Vestmannaeyjamarkið. En fram að því hafði leikurinn verið fremur þófkenndur og engin marktækifæri skapazt. Rétt á eftir skall hríðin á, og í henni miðri skoraði Sæv- ar Tryggvason fyrra mark Vestmannaeyinga. Sævar stóð einn og óvaldaður nærri víta- punkti, er hann fékk boltann sendan og lagði hann vel fyr- ir sig og skoraði allsendis ó- verjandi fyrir Sigfús í Vík- ingsmarkinu, 1:0. Á 40. mín. voru Vestmanna- eyingar heppnir, þegar mið- herji Víkings skallaði rétt yfir þverslá í dauðafæri. Þannig stóð svo í hálfleik ög maður bjóst við að Vestmanna- eyingum, sem höfðu leikið und- an rokinu í fyrri hálfleik dygði tæpast þetta eina mark til sigurs. En nú brá svo við að þegar stytti upp í hálfléik þá lygndi um leið, og er síð- ari hálfleikur hófst var kom- ið algjört logn sem hélzt út leikinn. Þarna misstu Víking- ar þá hjálp sem ÍBV naut í fyrri hálfleik, að leika undan rokinu. Á 3. mín. s.h. var dæmd hornspyrna á Vestmannaey- inga sem endaði með því að þeir björguðu á línu hörku- skoti frá Gunnari Gunnarssyni. Á 17. mín. átti Gunnar skot á um það bil 20 metra færi sem Páll í ÍBV markinu bjargaði af snilld. Framhald á 9. síðu. FRÓÐLEIKSMOLAR UM ULGARIU □ Fáir' íerðamenu gera sér það ljóst, að á íjjvartahafS' strönd Búlgaríu erú ekki að- eins möguleikar á baðstrand- arlífi'yfir hásumarjð heldur er þar ákáflega notalegt aðra tíma ársins. Meðaltalshiti þar er 35.8° C, en meðal* hiti sjávar 15° C. Meðalsólskinstímar á dag, eru 8,1 klst. og a& jafnaði eru ekki íleiri en 5—6 rigningardagar ú mánuðL 'Ultrafjólublágeislunin er 395.107* kal/cEO,'-. ÖldMlöðrið er þsegUegt og loíts* Sð heiðskírt. Á haustln er loftslagið ákaflega notalegt fyrir baðstrandargesti. Meðalhiti sjávarins er þá'17° C, meðal- hiti mánaðarins 14.3° og sólskín a‘ð jafn- aði 5.2 klst. á lag; Rignlngardagar alit að 5 á mánuði. Sjóriria við Svartahafsstrond Búlgarlu er heitastur £ ágúst, en kaldastur des.— janúarmánuði. — Mánuðina marz—júni er sjórinn kaldari en loítið, og kælir hann þv£ ondrúmsloftið* en aðra mán- uði ársins er sjórinn. heitari. Meðaltal regndaga yfir firið eru 60 dagar, minnsfc regn i ágúst—sept., en aðalregntiminn i desember. Er þvl ekki hægt að segja að þarna sá rigningasarat, þegar bað- straadarlífið er mqfity I>VOL k SVAKTAHAFS- STIÍÖNDINNI HEFURMJÖQ IIRESSANDI ÁURIE> Vegna sérstæðra eiginleika loftslagsins ú Svartahafs- strönd JBúlgarkr, er enginn vafi á, að baðstaðirnic þac eru mjög vel íallnir til leyf- isferða, skemmtiferða og hressingaferða, noinnst 6 mánuði ársins. Kristalstært loft, sem aldrel nær hærra hitastigi en 24— 25° C, súrefnisauðugur sjór, þar sem ílóðs og fjöru gætir iítið. Breiffar sólgylltar strendtn* eru hln serstæðíi einkenni húlgðtsku övarta- strandarinnar sem Jaða ferða* menn að, í m ríkarl mæli. Sérsfagffic eiginleikar Svarta* hafsins 1. Efnlssamdrátturlnn £ npp- leystum efnum sjávarins' er 15 g/1 sem þýðir ákaflega lága saltmyndun, mun lægri en £ Miðjarðarhalinu, sem cr 35 g/I. 2. Hitastíg sjávarinsyfírsiim- arið íer ekki yíir 25—28° ú Celsíus og er rojög hressandi. Ferðir í Búlgaríu □ Ferðamenn sem til Búlgaríu fara, geta ícom- izt f ferðir með Balkantourist. Ferðaskrifstofa landsina skipuleggur ferðir bæði frá Soffíu Varna (Gylltu ströndínni), Nessabar (Sól- ströndinni), til ýmissa staða ihnan lands, en auk þcsa eru skípulagðar 3—4' daga sjóferðir til Istanbul og Odessa. NOTKCN BIFEEIÐA Ef ferðamaðuríhn vili fara £ eígin fcifreið til Búlgaríu, eða cr á ferðalagi í gegn um landið á leið til Istanhul, eða landanna fyrir botniMiðjarð- arhafs, þá.er öruggfc að öll þjónusta er með bezta móti hvar sem cr í Búlgaríu. Með- fram öllum vegum landsins eru síaðir sem selja henzin og brennsluolíur af öllum gæðaflokkum. Sömuleiðis eru á hverjum þessara staða við- gerða. og þjónustuverkstæði, en x etórborguna öllum eru stærrz viðgerða- og þjónustu- verkstæði scm veíta alhliða þjónustu, svo 6Gm be2fc gerist í heiminum. Aulc þess eru um alla Búlgaríu á ferðinni gulír þjónustubílar, sem veita strax umbeðna aðstoð, og, er auðvelfc að kalla bá npp gegnum talstöðvar þjónustu- stöðvanna við vegróa so þess óskað, Benzín cr afar ádýrfc i Búlgaríu og má td. nefna, a& super-oktanfc 28, kostar Va úr leva eða trm kr. 5.40. Fcrðamenn scm fara á cigin bílum, gcta komizt á hótcl. motel eða bílasvæði* (campa iög). þar sem ríkulega húin þjónusta bíður þeirra á ÖU- um sviðum.*Við allar landa- mærastöðvar eru fulltrúar ,,HÆMUS“' sem er íélags-' skapur, er annast sérslaklega alla þjónustu fyrir þá sem koma á bílum tii Búlgaríu, endurgjaldslaust, hvort held- er er næturgistlng og er verð þeirra frá kr. 18.75 til 150.00. Tjaldbúðar-hverfi (camping). eru afgirfc og upplýst, og er stöðugur vörður í þeim. I hverju hverfi*eru hreinlætis- tæki, steypiböð með köldu og heitu vatní, en 5afnframt þessu eru £ hverju hverfi eitfc eða# fleiri almenningseldhús, þar sem jafnvel er hægt að clda mafc sjálfur, og spara sér með því, I3á eru smáverzlanír sera verzlo m.st. með tóbak, minjagripi, pakkavöru, ávexti, brauð o. s. írv- Þéir sem ekk! hafa mcðferð- Í3 tjöld, geta íengið þau Ián- uð £ þessum hverfum, cn nuk þesa er hægfc að lei&ja þar smáhýsl gcgn rojög vægu gjaldi. Ei? sjórinn oft noíaður i laugar sem fylgja baðstöð- unum og er þá hitaður upp, ef hann er kaldari en góðu hófi gegnir. Iíægt er að stunda jöfnum höndum sjó- böð og heilsulindaböð (min- eral), td. eru heilsulindar- staðir við gylltu ströndina (Tho golden beach) og Brjuba við Varna. I3á er og jöfnum höndum hægfc að stunda sjóböð og leirböð. Á ctöðum eins og Tuzista og ÍJöldá annarra við Svartahaf- • ið eru slík böð og hafareynzfc mjög nytsamleg gegn sjúk- dómum, svo sera liffoglgfc o2 húffs j úkdómun)|. Stelzfa clnkennl loftslags iit % íjaiia. Sau landsvæði sem eínkeims. ast af íjal|aIoftslagi liggja £ um það bil 1000—1800 m. hæð og era ílestir helztu íerðamannastaðic Búlgaríu til íjalla, á þessum* svæðum, svo sem Brovetz og Rilaklaustrið £ Rilafjöllum, Pamporovo £ Rhodosfjöllum og^ Aleko £ Vitoschafjöllum, Á vetrum snjóar mjög mikið á þessum fivæðum, allfc að 1 til 1.5 m. Aukning ionanna (ioniser- Sng) í andrúrasloítinu hefur reynzt hafa áhrif tii bóta á fjölda sjúkdóma svo sem astma, skjaldkirtilssjúkdóma, evefnleysi, lystarleysi, getu- leysi til vinnu, taugaþreytu (neurasteni), blóðleysi o. íl. GyRfa sfronúin og Safír- ströndin ■ Gyllta ströndin er oðeina £ 17 km. fjarlægð frá Várna, en Drjuha tim 10 km. Safír- strundin (Drjubas)^er fremur mjó og sundurslitin, en Gyllta ströndín er aftur á’ móti ó- slitin og allfc að d!5‘km. löng og um 200 m. brcið og .má hkja hcnnl við stóra breið- götu. hessir tveír haðstaðlr hafa ollt það upp á að bjóða*sem veitir fcrðamanni yndislcga leyfisdaga. Fallegfc landslag, vel 6kipulagfc af mannsina hendi, og ótal helztu eigin- Ieika baðstranda, svo sem milfc loftslag, eitt hið bezta þarna um slóðir, sólríkir dag- ar frá mai til loka október og svalandi nætur. há eykur garðurinn sem Drjuba hótcl- inn liggja £ og skógurinn sem skýlir Gylltu ströndinni, á yndislcika 6taðarina Siúvar- og fjallaloftið nýtur sln á báðum þessum stöðum og ó- tal hitauppsprettur eru viða vegar um ströndina. Meðallofthiti etaðaríns yfir sumartímann er 21—23° C.* Regn er þar óverulegt, en sólin skín þar allfc að 2.240 klst á ári. VEGATiRtPASKOntlN OG SCOrXSKOBDN • Sfrliver íerðamaSur er œllar að heimsækja Búlgarlu’ á auðvelt með að fá vegabréfs- áritun, hvorfc heldur er, til dvalar eða að íára £ gegn um landið, Sendiráð og fulitrúar þeirra veita þessar áritanir og er verð þeirra sem hói? segir: Kr. • Végabreí fyrir ferðá*- menn til dvalar 43,03 Vegabréf fyrir þá sem eru á íerð £ gegnum landið, gildir 7' daga 43.05* Vegabréf fyrir 14 daga gildistíma • 88.12 Vegabréf þeirra er ætla að setjast að £ landinu um lengri.eðaskemmri tima til búsetu .81.99 þelr • ferðamenn sem koma frú' löndum sem ekkz hafa stjórnmálasambandi við Búlgaríu, geta íengið þessa áritun við Iandamæri, á flug- stöðvum eða £ hafnarborgum. Ekki er nauðsynlegt að hafa royndir. íslendingar fá vega- hréfsáritun þessa £ Kaup- roannahöfn og sér ferðaskrif- stofa vor um ella íyrir- greiffslu i þeim efnum. KEGLTIB XUX GJAU0ESEI Heimilt er að fara Snn £' land- áð roeð erl. gjaldeyrl írá livaða landi sem er.% Eng- Sn nauffsyn er að útfylla skilrlki þvi viðvlkjandi. ökipti á gjaldeyri fara íram á fjölda.staða £ Búlgariu. 3E>jóð- , bankanum oð 6jálfsögðu, en ouk þe'ss á öllum landamæra- etöðvum, ílugstöðvum, hafn- nrborgum og sérstökum „bönkum,r, sem eru á f lestum 6tærri hótelum, veitingastöð- nm og börum. Fyrir ferfia- roenn er sérstakfc gengl, *og er hlutfallið t.d. roilli S 1:00 og leva, sem er þeirra eðal gjaldmiðill 1:2, en venjulegt gengi er $ 1:00 á roótz 1.18 le'va. íslenzka krónan er eamsvarandi .og er hægfc að ekipta auffveldlega, og royndi }>á 2 leva íásfc íyrir kr. 43.06, roiðað við núverandi gengi á $. Gjaldmiðill landsins er leva og stotinki, og'eru lOO stotinki £ lova. Ekki er heim- Slfc að fara roeð leva inn eða át úr landinu og er hægt að ekipta húlgörskum gjaldmiðli óður cn farið er úr landinu £ þann gjaldeyrl sem skipfc var úr £ upphaf J, eða annan erl. gjaldeyri, ef hitt er ekki .roögulegt. BÚLGARÍA ER PAGURT1AND, JjóBin alúðleg, þjón- usta me'5 afbrig'ðum gó'5, verðlag með þvx lœgsta sem þeKkist í Evrópu og íramlei'ösla í öSrum og baettum vexti.. BÚLGARÍA myndl jxvi ver'ffa eltt fyrsta landið sem íerðamaffur heimsæ'kir þegar hann athugar hvert á aö Xara í sumar- e'ða vetrarlejíinu. Balkanfourist SOFIA, Ecniníorgl 1 ferðaskrífsiofa laugavcs! Si, Kcykjavik. CmboBsskiifstofa. Símar 22890 og 22875.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.