Þjóðviljinn - 25.08.1967, Page 5

Þjóðviljinn - 25.08.1967, Page 5
Fostudagur 25, ágúst 1967 — ÞJÖÐVILJINN — SlÐA 5 ■■ J j^.\\ ' ••' ' ' i 1 ;xív\\: ................. ... : Myndhvörf í ljósmynd: Cestmír Krátký: Sól á miönætti. Bernina Sndesit Þvotta- og saumavéfasýning að Hallveigarstöðum Við viljum bjóða yður að skoða hinar héimsfraégu BERNINA saumavélar og INDESTT þvottavélar á sýningunni að Hallveigarstöðum. Sýningin verður opnuð al- menningi á morgun kl. 5. VÉLA OG RAFTÆKJAVERZLUNIN H/F, Lækjargötu 2. ÁSBJÖRN ÓLAFSSON H/F, Grettisgötu 2. Það gerist ekkí i fyrsta sinn í sögunni nú, að maðurinn á kafi í leyndardómum náttúr- unnar og ölvaður af mætti tækni sinnar, hefur komizt að því að maðurinn sjálfur er mestur leyndardóma og að hann sjálfur á það á hættu að verða aflvana gagnrvart þeim öflum sem hann hefur leyst úr læðingi. Hann er að byrja að géra sér grein fyrir þvi, að meðan hann var að uppgötva heiminn og ráða gátur hans hefur hann ekki gefið sér tíma till að hugsa sjálfur. Hann snýr sér aftur að sjálfum sér til að finna tilgang lífsins og ný verðmæti sem geta ráðið gjörð- um hans. Hann notar vísindi og Iistir í þessu skyni. Getur Ijósmyndin orðið honum til hjálpar í þessari viðleitni. 1 sérhæfðum tímaritum lesum við um það, hve miklu efni til ljósmyndunar er eytt í ýmsum löndum. Það er gríðariega mi:k- ið þegar allt er lagt saman og samt verðum við að spyrja: hve margir af þessum miljón- um ijósmyndara hafa áhuga 6 einhverju öðru en taekni? Hve margir reyna aö ná sómasam- llegu stigi, ekJti aðeins frá sjón- armiði Ijósmyndatækni heldur og að því er varðar innihald og fagurræn atriði? Mörgum er myndin sjálf auíkaatriði, en það er mestu skiptir sjálfur tækni- legi ferffi ljósmyndunar. Sum- ir eru ánægðir af þeim sökum einum að myndavéiar þeirra hlýða þeim. Slíkir áhugamenn eru í engu frábrugðnir þeim sem greiða úr geðflæikjum sín- um í ávaxtavinnsluvélum eða bifreiðum: það er eitthvað sem þeir geta stýrt og stjómað og vekur þannig upp með þeim þá GETUR LJÓSMYNDIN HJÁLPAÐ • • MONNUM? Eftir MIROSLAV KUBES tilfinningu þeir ráði fyrir leyndardómsfullu aílli. En í raun réttri skapar slik afstaða manninum aðeins blekkingu um sjálfstæði. 1 raun og veru er slíkur maður fangi tækninnar þar eð hann hefur seilzt út fyrir iandamæri hennar: tæknin getur ekki orð- ið tæki til að ná tökum á veru- leikanum. Maðurinn þjöinar tækninni og hún neyðir hann til að taka við þeim aðferðum sem hún skammtar. Ljósmynd- ir hans skortir því ekki að- eins dýpri hugsun, heldur og fagurt form. Aytra borði gæti svo virzt sem í ljósmyndatöku birt- ist tilraun til að ná vissum listrænum sköpunarþroska — en samt getur verið að ekki liggi meira á bakvið en að losa sig við ákveðna félagsllega komplexa. Þannig er málum háttað, þegar ljósmyndun verð- ur uppbót á einhliða og fá- breytilegu starfi eða tæki til að öðlast viðurkenningu, heið- ur eða frægð — í stuttu máli sagt ef að ljósmyndun sér^ mönnum fyrir því, sem þá vantar í daglegu lífi. Á þenn- an hátt verður ljósmyndun tæki til að ná markmiði, en markmiðið liggur utan við ljós- myndina sjálfa. En alimikill munur er samt á sttikum ljósmyndurum. Sum- ir geta náð góðum árangri, jafnvel frábærum, en meðal áhugamanna af þessari gerð eru einnig duglegustu eftinap- arar og ruslframleiðendur, at því áhugi þeirra á ljósmynd- un á sér engar djúpstæðar for- sendur. Venjuiega skortir bæði frumleika, menntun og þroska, oft einnig hæfni. En það sem mestu skiptir er að þá vantar höfuðástæðuna fyrir því að góðar ljósmyndir verði til. Það er hin innri þörf fyrir skapandi starf, tengd þeim hæfilcikum að geta upp- götvað veruleikann mcð nýj- um hætti með aðstoð mynda- vélar og þar með auðgað sjálf- an sig og aðra. Þessvegna verð- ur ijómyndun af þessu tagi ekki aðeins tæki til að túlka það sem hefur nýlega verið uppgötvað, heldur er það sem einhver annar hefur uppgötvað og notað tilað búa tili „nýja" ljósmyndun. í stað sannra vei-ð- mæta koma fölsk og í stað sköpunarstarfs eitflhvað sem rétt aðeins líkist því. ; ■ Aðra tegund ljósmyndunar finnum við hjá þeim sem sjá í henni aðferð tii að túlka afstöðu sína til veruleikans og atburða umhverfis þá! I þess- um flokki finnum við grafíska ljósmyndun og frásagnarljós- Áhrifamikil sýning á verkum stríðsljósmyndara Ein og yfirgefin. N. Granovskí: myndun, bæöi atvinnumenn og áhugamenn. Tæknin er þeim sjálfsagður hlutur, hið fagra form tæki: þeir beina höfuð- athygli að innihaldi myndanna. En þessi tegund ljósmyndunar er einnig mjög misjöfn að því er varðar fagurræn eða siðræn atriði. Það að ljósmyndin beinir at- hyglinni nú fyrst og fremst að manninum og lífi hans er það ekiki aðeins tízkufyrirbæri held- ur íyrir rök sögulegrar þróun- ar. Nú virðist sem öll vanda- mál og margbreytileiki sem mannlegt samfélag hefur safn- að saman um aldir beinist að samskiptum manna og hiuta, manns og tækni, einstakling^ og samfélagsins. I mörgum löndum er það brýnna en nokkru sinni fyrr að velja á milli frelsis og harðstjómar, stríðs og friðar, lifs og dauða, brýnna en nokkm sinni fyrr að svara spurningunum: hvað em mannleg verðmæti og hvað er gildi mannlífsins. Svör Ijósmyndarinnar géta verið sönn, en iíka villandi. Mikið er undir því komið með hvaða hætti persónan nálgast raunvemleikann svo og heim- spekilegum, siðferðilegum og fagurfræðilegum mælikvarða og einnig því, hve virkur maðurinn Framhald á 7. síðu. t 1 i L 4

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.