Þjóðviljinn - 25.08.1967, Side 9
Föstudagur 25. ágúst 1967 — ÞJÖÐVILJINN — SlÐA g
I
ra morgm
til minnis
•jc Tekið er á móti til-
kynningum í dagbók
kl. 1,30 til 3,00 e.h.
★ 1 dag er föstudagurinn 25.
ágúst. Hlöðvir konungur.
Tungl fjærst jörðu. Árdegis-
háflæði kl. 9,22. Sólarupprás
kL 5,32 — Sólarlag kl. 21,29
★ Slysavarðstofan. Opið allan
sólarhringinn. — Aðeins mót-
taka slasaðra. Síminn er 21230.
Nætur- og helgidagslæknir í
sama síma.
★ TJppIýsingar um lækna-
þjónustu í borginni gefnar í
símsvara Læknafélags Rvíkur
— Sími: 18888.
★ Kvöldvarzla i apótekuni
Rvíkur vikuna 19- ágúst til
26. ágúst er í Reykjavíkur
Apóteki og Laugamesapóteki-
Kvöldvarzlan er til kl. 21.
. íaaugardagsvarzla til kl. 18 og
sunnudaga- og helgidagavarzla
kl. 10—16.
★ Næturvarzla er að Stór-
holti 1.
★ Næturvörzlu í Hafnarfirði
aðfaranótt laugardags 26. á-
gúst annast Eiríkur Bjöms-
son, læknir, Austurgötu 41,
sími 50235.
★ Slökkviliðið og sjúkrabif-
reiðin. — Sími: 11-100-
★ Kópavogsapótekið er opið
allá virka daga klukkan 9—
19.00, laugardaga kl. 9—14.00
og helgidaga kl. 13.00—15.00.
★ Bilanasími Rafmagnsveitu
Rvikur á skrifstofutíma «
18222. Nætar og helgidaga-
varzla 18230
Litlafell losar á Austfjörð-
um. Helgafell fer væntanlega
frá Murmansk í dag til Pól-
lands. Stapafell fer frá
Reykjavík í dag til Grinda-
víkur og Fáskrúðsfjarðar.
Mælifell er í Dundee. Ulla
Jacobsen væntanleg til
Sauðárkróks í dag. Sine
Boye fór frá Spáni 19. þ.m.
ýmislegt
flugið
★ Ferðafélag Islands ráðger-
ir eftirtaldar ferðir um helg-
ina:
1. Kerlingafjöll — Hveraveil-
ir — Hvítárnes, kl. 20 á
föstudagskvöld.
2. Hlöðuvellir, kl. 14 á laug-
ardag.
3. Landmannalaugar kl. 14 a
laugardag.
4. Þórsmörk, kl. 14 á laugar-
dag.
5. ökuferð um Skorradalinn,
kl. 9,30 á sunnudag.
— Allar ferðirnar hefjast við
Austarvöll. — Nánari upplýs-
ingar veittar á skrifstofu fé-
lagsinSj Öldugötu 3, símar|
19533 og 11798.
★ Farfuglar — Ferðamenn- —
Ferð í Reykjadali og Hráfn-
tinnusker um helgina. Upplýs-
ingar á skrifstofunni. — Sími
24950.
Farfuglar.
minningarspjöld
★ Minningarspjöld Hall-
grímskirkju fást á eftirtöldum
stöðum: Bókabúð Braga
Brynjólfssonar. Hafnarstræti
22, hjá frú Halldóru Ölafs-
dóttar, Grettisgötu 26 og I
Blómabúðinni Eden i Domus
medíca.
i t i » » » -Wi. „ j t. «.<
★ Minningarspjöld Sálarrann-
sóknafélags Islands fást hiá
Bókavérzluh Snáebjarnar Jóris-
sonar, Hafnarstræti 9 og é
skrifstofu félagsins, Garða-
stræti 8, sími 18130. Skrifstof-
an er opin á miðvikudögum
klukkan 17-30 til 19.00.
★ Flugfélag íslands. MILLI-
LANDAFLUG: Gullfaxi fer ril
Lundúna kl. 0.8:00 í dag.
Væntanlegur aftur til Kefla-
víkur kl. 14:10 í dag. Vélin
fer til Osló og Kaupmanna-
hafnar kl. 15:20 í dag. Vænt-
anleg aftur til Keflavíkur kl.
23:30 í kvöld. Flugvélin fer
' til Lundúna kl. 08:00 í fyrra-
1 málið.
INNANLANDSFLUG: í dag
er áætlað að fljúga til: Vest-
mannaeyja (3 ferðir), Ak- __ .
ureyrar (4 ferðir), Egils- SÖfmn
staða (2 ferðir), fsafjarðar, ________
Hornafjarðar og Sauðárkróks. ——
★ Minningarspjöld Flug-
björgunarsveitarinnar fást á
eftirtöldum stöðum: Bókabúð
Braga Brynjólfssonar, hjá Sig-
urði Þorsteinssyni. Goðheim-
um 22, simi 32060. Sigurði
Waage. Laugarásvegi 73. sdml
34527. Stefáni Bjarnasyni,
Hæðargarði 54, sími 37392 og
Magnúsi Þórarinssyni. Álf-
heimum 48. sími 37407 ’
skipin
ir Skipaútgerð Ríkisins.
Esja kemur til Reykjavíkur
í dag úr hringferð að vest-
an. Herjólfur fer frá Reykja-
vík kl. 21,00 í kvöld til Vest-
mannaeyja. Blikur er á Norð-
urlandshöfnum á austurleið.
Herðubreið er í Reykjavík.
Hafskip. Langá er í
Kaupmannahöfn. Laxá fór
frá Rotterdam 22/8 til fs-
lands. Rangá er á Seyðis-
firði. Selá er væntanleg til
London í dag. Mette Pan fór
frá Gdansk 19/8 til Reykja-
víkur.
ic Skipadeild S.Í.S. Arnar-
fell er í Ayr. Jökulfell er í
Reykjavík. Dísafell kemur
til Great Yarmouth á morg-
un; ferþaðantil Kaupmanna-
hafnar, Riga og Ventspils.
★ Borgarbókasafn Reykjavík-
ur. Aðalsafn, Þingholtsstræti
29, sími 12308. Opið klukkan
9-22. Laugardaga klukkan 9—
16.00.
★ Bókasafn Sálarrannsóknar-
félags íslands, Garðastræti R
(sími: 18130), er opið á miðviku-
dögum kl. 5,30 til 7 e.h. Orval
erlendra og innlendra , bóka,
sem fjalla um vísindalegar
sannanir fyrir lífinu eftir
dauðann og rannsóknir ásam-
bandinu við annan heim
gegnum miðla. Skrifstofa S.R.-
F.í. er opin á sama tfma.
★ Arbæjarsafn er opið alla
daga nema mánudaga frá kl.
2.30 til klukkan 6.30.
'k Landsbókasafn fslands,
Safnhúsinu við Hverfisgötu.
Lestrarsalur er opinn alla
virka daga klukkan 10-12, 13-
19 og 20-22, nema laugardaga
fchikkan 10-12. Otlánssalur er
opin klukkan 13-15, nema
laugardaga klukkan 10-12.
Simi 31-1-82
— tslenzkur texti —
Lestin
(The Train)
Heimsfræg, ný, amerisk stór-
mynd gerð af hinum fræga
leikstjóra F. Frankenheimer.
Burt Lancaster
Jeanne Moreau
Paul Scofield
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Sími 32075 — 38150
Frekur og töfrandi
Bráðsmellin frönsk gaman-
mynd, í litum og CinemaScope,
um sigra og mótlæti óforbetr-
anlegs kvennabósa.
Aðalhlutverk:
Jean-Paul Belmondo.
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Miðasala frá kl. 4.
Sími 41-9-85
Nábúarnir
Snilldar vel gerð, ný dönsk
gamanmynd í sérflokki.
Ebbe Rode.
John Price.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Ailra síðasta sinn.
Sími 22-1-40
Kalahari eyðimörkin
(Sands of Kalahari)
Taugaspennandi ný amerísk
mynd, tekin í litum og Pana-
vision, sem fjallar um fimm
karlmenn og ástleitna konu í
furðulegasta ævintýri, sem
menn hafa séð á kvikmynda-
tjaldinu. — Aðalhlutverk:
Stanley Baker.
Stuart Whitman.
Susannah York.
— ÍSLENZKUR TEXTI -
Sýnd kl. 5 og 9.
Sími 50-1-84
4. sýningarvika.
Blóm lífs og dauða
(The poppy is also a flower)
Sími 11-4-75
Meðal njósnara
(Where The Spies Are)
Ensk-bandarísk litkvikmynd
með ÍSLENZKUM TEXTA.
David Niven
Francoise Dorleac
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
YUL BRYNNER
RITfl HAYW0RTH
f.G."tefOT"MARSHflll
TREVOR H0WARD
OPERATION
OPIUH
Mynd Sameinuðu þjóðanna —
27 stórstjömur.
Sýnd kl. 9.
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Bönnuð börnum.
Sautján
Hin umdeilda Soya-Utmynd.
Sýnd kl. 7.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
STJÖRNUBÍÓ
HHHIHi
Sími 18-9-36
Blinda konan
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Ný, amerísk, úrvalsmynd.
Sýnd kl. 9.
Tveir á toppnum
Bráðskemmtileg, ný, norsk
gamanmynd í litum um tvífara
oitils.
Aðalhlutverkin leika hinir vin-
sælu leikarar
Inge Aarie Andersen,
Odd Borg.
Sýnd kl 5 og 7.
Sími 11-5-44
Draumórar pipar-
sveinsins
(Male Companion)
Hressilega fjörug og bráð-
skemmtileg ný frönsk gaman-
mynd í litum gerð af Philippe
de Broca.
Jean-Pierre Cassel.
Irina Demick.
— Enskir textar. —
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
KRYDDRASPIÐ
S Æ N G U R
Endurnýjum gömlu sæng-
urnar, eigum dún- og fið-
urheld vei og gæsadúns-
sængur og kodda aí ýms-
um stærðum.
Dún- og
fiðurhreinsun
Vatnsstig 3. Siim 18740.
(örfá skreí frá Laugavegi)
SERVÍETTU-
PRENTUN
SÍMI 32-101.
(FERDAHANDBÚKM ERU
Simi 11-3-84
Hvikult mark
(HARPER)
Sérstaklega spennandi og við-
burðarík, ný, amerísk kvik-
mynd, byggð á samnefndri
sögu sem komið hefur sem
framhaldssaga í „Vikunni"
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Paul Newman.
Laureen Bacall.
Shelley Winters.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
VIÐGERÐIR
á skinn- og
rúskinnsfatnaði.
Góð þjónusta
Leðurverkstæði
Úlfars Atlasonar,
Bröttugötu 3 B.
Simi 24-678.
Ég er kona
Ný, dönsk mynd gerð eftir
hinni umdeildu bók Siv Holm
„Jeg er en kvinne“
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 9.
Jón Finnsson
hæstaréttarlögmaður
Sölvhólsgötu 4
(Sambandshúsinu III. bæð)
símar 23338 og 12343
úr og skartgripir
KORNELÍUS
JÚNSSON
skólavördustíg 8
>ALLIR KAUPSTAÐIR OG
FÆST i NÆSTU
BÚÐ
SMURT BRAUÐ
SNITTUR - ÖL — GOS
Opið trá 9-23.30. — Pantið
tímanlega 1 veizlur.
BRAUÐSTOFAN
Vesturgötu 25. Simi 16012.
Guðjón Styrkársson
hæstaréttarlögmaður
AUSTURSTRÆTl 6
Sími 18354.
FRAMLEIÐUM
AKLÆÐl
á . allar tegundir bfla.
OTUR
Hringbraut 12L
Sími 10659.
KAUPTÚN Á LANDINU $8
FiRDflHAKÐBOKINHI FYLEIR HID4>
. iíafþoiz óuÐmmoK
Mávahlíð 48. Simi 23970.
innh&mta
lÖOFHÆOt&TðW?
NYJA VEGAKORT SHELL A FRAM~
LEIÐSLUVERÐI. ÞAO ER í STÓRUM
Grillsteiktir
KJÚKLINGAR
SMARAKAFFI
Laugavegi 178.
Sími 34780.
<r Hamborgarar.
☆ Franskar kartöflur.
ír Bacon og egg.
ír Smurt brauð og
snittur
SMARAKAFFI
Laugavegi 178.
Simi 34780.
&MÆLIKVARÐA, A PLASTHUDUDUM
PAPPÍR DG PRENTAD í LJÓSUM OG
LÆSILEGUM LIIUM, MEÐ 2,600 <W>
STADA NÖFNUM
\ J
tmuðieeús
sifinsmattraRsim
Fæst í bókabúð
Máls og menningar
til kvölds
m