Þjóðviljinn - 03.09.1967, Blaðsíða 8
SlÐA — ÞJÖÐVILJINN —■ Sunnudagur 3. septemiber 1967.
úivar>pið
• Sunnudagur 3. september
8,30 T. Turkington, R. Owen o.
fl. leika sekkjapípullög og
brezlca syrpu.
9,10 Morguntónlcikar:
a) Svíta nr. 6 fyrir einleiks-
selló eftir Bach. P. Casals
leilrur.
b) Strengjakvartett í Es-dúr
eftir Dittersdorf. Stross-kvart-
ettinn leikur.
c) Þættir úr þýzkri messu
eftir Schubert. Kór Heiðveig-
arkirkju og Sinfóníuhijóm-
sveit Eerlínar flytja; K. For-
ster stjómar.
d) Valse Triste op. 44 efíir
Sibelius. Hallé hljómsveitin
leikur; Sir John Barbirolli
stjómar.
e) Sinfónía nr. 7, op. 105 eft-
ir Sibelius. SinfóníuhHjómsv.
í Fíladelfíu leikur; E. Orm-
andy stjórnar.
11,00 Messa í Fríkirkjunni. —
Séra Þorsteinn Bjömsson.
Organleikari: Sigurður Isólfs-
son.
13,30| Miðdegistónleikar. 1 hljóm-
leikasal á heimssýningunni í
Montreal.
a) R. Turini leikur á píanó
verk eftir Bach, Jaques Hétu,
Rachmaninoff, Liszt, Chopin
og Scriabin.
b) M. Forrester, kontraltó
svngur vi undirleik J. New-
mark lög eftir Hándel, Pur-
cell, Mahler, Duparc og R.
Fleming.
c) McGiiil kammerhljómsveit-
in leikur Divertimento (K136)
eftir Mozart; A. Brott stj.
15,00 Endurtekið efni. Harald-
ur Hannesson flytur þátt um
<S>
Blaðburðarfólk
BJaðburðarfólk vantar í eftirtalin hverfi:
V
Laufásvegur — Tjarnargata — Hringbraut
Melar — I fjarðarhagi — Kaplaskjólsvegur
Framnesvegur — Óðinsgata — Laugames-
veg^ur — Sogamýri — Sigtún — Langholts-
vegTir —- Háaleitishverfi — Vogar — Skip-
holt og Múlahverfi.
Talið við afgreiðsluna.
ÞJÓÐVILJINN — Sími 17-500.
Samvinnuskólinn Bifröst
Matsyeinn eða ráðskona, bakari og stúlkur óskast
að Samvinnuskólnnum ' Bifröst í vetur.
Upplýsingar í síma 1.7973 eftir hádegi á mánu-
dag og þriðjudag næstkomandi.
Samvinnuskólinn Bifröst.
ÍSLANDSMÓTIÐ
AKUREYRI
í dag kl. 4 leika
ÍBA - KR
MÓTANEFND
spiladósir hér á landi. (Áður
flutt 14. jan. s.l.).
15.30 Kaffitíminn. V. Silvest-
er og D. Loyd leika^ með
hljómsveitum sínum.
16,00 Sunnudagslögin.
17,00 Barnatíminn Guðmundur
M. Þorláksson stjómar.
a) Þórunn Einarsdóttir kemur
í heimsókn með nokkur böm
úr I-Iagaborg. Sögð verða æv-
intýri, sungið og leikið á git-
ar. b) Munaðarleysingi, saga
eftiri Etnar Þorkelsson. —
Kristín Magnús 3cs. c) Fram-
haldssaga barnanna: „Tamar
og Tóta og systir þeirra Tæ-
Mí“. Sigurður Gunnarsson les.
18,00 Stundarkorn með Alban
Bcrg: Atriði úr óperunni
Wozzesk og báttur úr Fiðlu-
konserti. Meðall flytjenda:
H. Pilarczyk, F. Fricsay. 1.
Stem og L. Bernstein.
19.30 Hjörtur Pálsspn tekur
saman dagskrá um Kaup-
mannahöfn og kynni fslend-
inga af henni í tilefni 800 ára
afmælis borgarinnar. Flyti-
enduT auk hans cru dr. Kr.
Eldjárnog Vilborg Dagbjart.s-
dóttir.
20,20 Tilbrigði um ísl. þjóð-
lag eftir Hans Grisch. Sinfón-
íuhljómsveit Islands leikur:
B. Wodiczko stjórnar.
20.45 Á víðavangi. Ámi Wa-ag
talar um skarfa.
21.30 Leikrit: „Kerlingasumar-'
eftir Gerhard Rentzsch. Þýð-
andi: Halldór Stefánsson.
Leikendur: Þorsteinn ö. Step-
hensen, Guðrún Stephensen,
Jón Aðals, Valdcmar Helga-
son, Guðmundur Pálisson,
Helga Bachmann, Sólveig
Hauksdóttir, Pétur Einarsson,
Borgar Garðarsson, Guð-
mundur Erlendsson, Arnhild-
ur Jónsdóttir og Daníel Willi1-
amsson. •
22.45 Danslög.
23,25 Fréttir í stuttu móli.
23.30 Dagskrárlok.
® Mánudagur 4. septembcr.
13,00 Við vinnuna.
14,40 Kristín Magnús les fram-
haldssöguna j,Karóla“.
15,00 Miðdegisútvarp: Létt lög
af hljómplötum.
16.30 Síðdegisútvarp- ErlingBl.
Bengtson leikur. L. Goossem,
A. Segovia og P. Casalsleika
smálög eftir Bach. E. Loosc
syngur lög eftir Mozart. At-
riði úr fymi þætti óperunnar
Fidelio eftiy Beethoven. W.
Berry, G. Frick, C. Ludwig
og Fílharmoníukórinn syngja,
Philharmonía leikur; Ottó
- Klemperer stjómar. J. Bream
leikur .mcð Molos-hljómsvcit-
inni Konsert fyrir gitar og
strengjasveit eftir Giuliani.
17.45 Lög úr South Pacific:
I want to livé og Sunnudag-
ur í New York. E. Fitzgerald,
A. Farmer, P. Nero o.fl. flytja.
19.30 Um daginn og veginn. —
Jón Ármann Héðinsson alþm.
talar.
19,50 Frá söngmóti norrænna
bama- og unglingakóra, sem
haldið var í Stokkhólmi í
mai 1966. Kórar frá Dan-
mörku, Noregi, Finnlandi cc
Svíþjóð syngja og sænsk
hljómsveit leikur.
20.30 íþróttir. Sigurður Sigurð;-
son sér um þáttinn.
20.45 Einleikur á píanó. P. Step-
an leikur Fjögur píanólögor
119, eftir Brahms.
21.30 Búnaðarþáttur: Hannes
Pálsson frá Undirfelli talar
um jarðræktarframkvæmdir
1966.
21,45 Fiðlumúsik .eftir F. Kreis-
ler. R. Ricci leikur.
22,10 Kvöldsagan: Tímagöngin.
22,35 Haust í Varsjá 1966. Frá
alþjóðlegri hátíð helgaðri nú-
tímatónlLst. a) Niobe, tónlist
eftir K. Serocki vcið Ijóð eftir
Galczynski. Flytjendur eru:
Rysiowa, Lomnici, kór og
Fílllharmoníusveitin í Varsjá,
S. Wistocki stjórnar. b) „Ref-
rain“ fyrir hljómsveit eftir
H. M. Gorecki. Pólska út-
varpshljómsveitin leikur. J.
Krenz stjómar.
23,05 Fréttir í stuttu máli.
— Dagskrárlok.
sjónvarpið
• Sunnudagur 3/9 1967.
18,00 Helgistund. Séra Sveinn
Ögmundsson prófastur f Rang-
árvallaprófustsdæmi.
18.15 Stundin okkar. — Kvik-
myndaþáttur fyrir unga á-
horfendur í umsjá Hinriks
Bjarnasonar. — Sýnd verður
kvikmynd af gíröffum í dýra-
garðinum í Kaupmannahöfn,
ennfremur framhaldskvik-
myndin „Saltkrákan“ og
leikbrúðumyndin „Fjaðrafoss-
ar“.
— Hlé.
20,00 Fréttir.
20.15 Strákapör. Skopmynd mc-ð
Stan Laurcl og Olliver Hardy
(Gög og Goloke) í aðalhlut-
verkum. fslcnzkur texti:Aná-
rés Indriðason.
20,40 Myndsjá — Að þessu
sinni er Mynd.sjáin einkum
ætluð konum og er í umsjá
Ásdísar Hannesdóttur. Fjall-
að er um ýmislegt sem kven-
þjóöina varðar, m.a- sýning-
ar tízkuhúsanna í París á
nýju vetrartízkun.ni.
21,r*0 Sagan af Marilyn Mom-oe.
Heimildarkvikmynd um ævi-
feril Marilyn Monroe, gerð af
John Iluston, sem var leik-
stjóri flestra kvikmjmda, sem
Marilyn lók í. í myndinni eru
sýndir stúttir kaflar úr
nökki-um myndum hennar og
rætt við það fólk, sem þekkti
hana bezt. fslcnzkur texti:
Gylfi Gröndal.
21,55 Dagskrárlok.
• Mánudagur 4/9 1967.
20,00 Fréttir.
20.30 Frá Ijósmyndasýningu
Evrópuþjóða. — Hjálmar R.
Bárðarson kynnir.
21,00 Apaspil. Skemmtiþáttur
bandarísku hljómsveitarinn-
ar The Monkees. Þcssi mynd
nefnist „Maðkur í mysunni".
íslenzkur texti: Július Magn-
ússon.
21,20 Baráttan við hungrið. —
Myndin er tekin í Indlandi
og sýnir baráttuna við hungr-
ið í allri sinni nekt. (Nord-
vision — Sænska sjónvarpið).
21,45 Harðjaxlinn — Patrick
McGoohan f hlutverki John
Drake. fslenzkur texti: Ell-
ert Sigurbjömsson.
22,10 Jazz — Kvintett Coleman
Hawkins leikur.
22.30 Dagskrárlok.
2'3't5 °? 5 T1’ MersTradingCompanyhf
AogBgæðaflokkar LauWg 103 3 s,m, 17373
Utsaln næstn daga
MIKILL AFSLATTUR.
O. L. Traðarkofssundi 3
(móti Þjóðleikhúsinu). Sími 23169.
=L,llllllllll|lllllíll!lllllli1lllll||l!(ll|Í!l||||||||||||||||||||||||||ÍIÍII|||||||||||l!!M
FLOGIÐ STRAX
FARGJALD
GREITT SÍÐAR
Danmörk - Búlgaría
Er 11 dagar (14 + 3)
H Verð: Kr. 14.750,00 — 15.750,00. ,
= Hópferðir frá íslandi 4. og 11. september.
= Dvalizt 1 dag í útleið og 3 daga i heimleið í Kaup-
= mannahöfn. 14 dagar á baðströndinni Slanchev
= Brjag við Nessebur. á 6 hæða hótelum Olymp og
ES Isker, tveggja manna herbergi með baði og svöl-
= um. Hægt er að framlengja dvölína um eina eða
== fleiri vikur. Aukagreiðsla fyrir einsmanns herbergi
= Allt fæði innifalið en aðeins morgunmatur í Kaup-
~ mannahöfn. flogið alla leið, íslenzkur fararstjóri
E5 I öllum ferðum Fjöldinn allur af skoðunarferðum
~ innan lands og utan. Ferðamannagjaldeyrir á 70%
= hagstæðara gengi. — Tryggið yður miða í tíma.
L A N □ S 9 IM ^
FERÐASKRIFSTOFA
H Haugavegi 54. — Símar 22875 og 22890.
Ti
AVALLT
ÞJÓNUSTU
Kjötbúðin, Ásgarði 22
Sérverzlun með kjöt og kjötvörur
Sendum heim — Sími 36730
KJÖTBÚÐIN, Asgarði 22,
%
I
I