Þjóðviljinn - 03.09.1967, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 03.09.1967, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVXLJINN — Sunnudagur 3. september 1967. I k I ! 50 ára afmæli Sovétríkjanna MHTirrwcv INTÚRIST Hópferð verður 28. október til 18. nóvember í til- efni byltingarafmaelisins. Flogið verður Keflavík — Helsinki — Leningrad — Moskva — Tiblisi — Erevan — Sochi — Leningrad — Helsinki — Kaup- mannahöfn — Osló — Keflavík. Dvalizt verður 1 Leningrad 4 daga, Moskvu 7 daga, Tibilisi 2 daga, Erevan 2 daga. Sochi 4 daga og Leningrad 1 dag, eða því sem næst alls 22 daga með ferðum. Dvah* izt veirður á fyrsta flokks hótelum, allar máltíðir innifaldar, en auk þess leiðsögn, skoðunarferðir m.a. til vatnanna Ritsa og Seven í Kákasus og leikhús- og ballettmiðar í Kirovóperunni, Bolshoj, Kreml- leikhúsinu og ríkissirkusnum í Moskvu, auk ým- islegs annars óupptalins. — Fararst'jóri: Kjartan Helgason. Verð ótrúlega lágt. Þátttaka miðuð við 25 manns. Þátttakendur eru beðnir að tilkynna þátttöku sína í tíma. Örfá sæti eftir. Allt innifalið í verði. LANDSBN ^ FERÐASKRIFSTOF f1 Laugavegi 54. Símar 22875 / V;. '-/'íj. j' x>íí.L'«k KOMMÓÐUR — teak og eík Húsgagnaverzlun Axels Eyjólfssonar Skipholti 7 — Sími 10117. Traustur og kraftmikill. Tryggið yður Toyota. Japanska bifreiðasalan hf. Ármúla 7 — sími 34470. ! TOYOTA LANDCRUISER Viljum fríðsamlega lausn á deilumálum — segir form. Kommúnistafl. Israels Við vilium fá friðsamlega lausn. Við viljum varanlegan frið án landvinninga, segir ritari Kommúnistaflokks ísraels, Esther Vilenska, í viðtali við blaðamann Friheten í Osló. Hún skýrir frá þvi að flofck- urinn hafi lagt sig allan fram um að koma í veg fyrir það, að stríðið brytist út. Sama dag og Israel hóf árásina, þann 5. júní, — var miðstjórn Slckks- ins á fundi til að ræða hið al- varlega ástand. Báðir aðiilar vora varaðir við ofbeldisaðgerðum og sfcoraðvar á öll stórveldin að taka ekfci afstöðu með öðrum hvoruxn deiluaðila, en vinna saman að því að koma á vopnahléi og kalla saman alþjóðlega friðar- ráðstefnu til að tryggja friðinn fyrir botni Miðjarðarhafsins. Af hálfu ísraelsku þjóðarinn- ar var þetta barátta fyrir til- veru Israelsríkis og fyrir sjálf- stæði þess, barátta gegn yfir- lýstri stefnu arabastjórnanna að afmá Israel. Sama dag greiddi fulltrúi okkar á þingi atkvaeði gegn þvi að Moshe Dayan yrði skipaður ráðherra. Enginn ísraelsmaður komst hjá þvx að finna til ótta um örlög ísraels. Flokkur okkar var mjög andsnúinn ógnunum ar- abaleiðtoganna, lokun Akaba- flóa og brottsendingu SÞ-liðs- ins. Við höfum alltaf verið mótfalllnir bandarísksinnaðri stefnu ísraelsku ríkisstjórnar- innar. Við teljum að eftir þvi sem viðsjár jufcust hafi það ekki aðeins verið arabaríkin heldur engu síður ísraelska ríkisstjórnin sem skapaði hættu- ástandið. Hvað viðvíkur arabáríkjun- um á . ég við „al fatachs" hermdarverkastarfsemina og ---------------------------:----<?, Svifbáturinn í förum til Akran. Á þriðjudaginn kom svifbát- urinn til Reykjavíkur og hefur hann síðan verið í ferðum milli Akraness og Reykjavíkur og í gær var farið i nokkrar stutt- ar ferðir út á Sundin. Hefur verið geysimikil aðsókn að þess- um ferðum. í gærmorgun frá kl. 10—12 var farið i stuttar skemmtisigl- ingar út á Sundin, kl. 13,30 upp á Akranés og í stuttar skemmti- ferðir þaðan frá kl. 14—15,30. Svifbáturinn kom svo aftur til Reykjavíkur og fór stutt- ar ferðir héðan síðdegis. í fyrradag voru farþegar svif- bátsins m.a. meðlimir í Stjóm- unarfélaginu, fóru þeir með bátnum upp á Akranes og þaðan með bíl að Bifröst, þar sem fundur félagsins var haldinn. Yfirleitt er mikil eftirspum eft- ir ferðum með svifbátnum. sér- staklega stuttum ferðum. sagði Hjálmar R. Bárðarson skipa- skoðunarstjóri, er Þjóðviljinn leitaði frétta hjá honum. Er Hjálmar var að því spurð- ur hvemig svifbáturinn reyndist við íslenzkar aðstæður sagði hann: Nú hefur fengizt allmikil reynsla í sambandi við brim- lendingar. en svo virðist sem þesi stærð henti ekki vel fyrir Vestmannaeyinga. Þessi gerð af svifbát er eingöngu gerð fyrir farþegaflutninga. en þeir þyrftu að geta flutt bifreiðar líka. Það er mikill kostur fyrir Vest- mannaeyinga hve stuttan tíma það tekur að sigla í land, eða 10 mínútur. en aksturinn þaðan til Reykjavíkur er svo langur. að flestir kysu án efa heldur að fara með flugvél. Svifbáturinn verður áfram í stuttum ferðum frá Reykjavík. en umsamið er að hann verði hér á landi í 20 daga til reynslu. yfirlýsingarnar um að „frelsa“ Palestínu og af hálfu Israels- manna er það hin hernaðar- lega hefndarstefna sem hefur valdið vaxandi viðsjám fyrir botni Miðjarðarhafsins. Við teljum að hægt hefði verið að komast hjá styrjöld- inni ef arabaríki hefðu viður- kennt Israel og hermdarverka- menn hefðu látið af iðju sinni og ísraelska ríkisstjómin hefði lagt sig fram um að fylgja frið- samlegri hlutleysisstefnu. Þegar Moshe Dayan var gerður að varnarmálaráðherra tók Israelsstjóm nýtt skref til hægri í pólitík. Við greiddum atkvæði gegn honum á þingi því að við töldum skipun hans hafa aukna stríðsihættu í för með sér. Við viljum ná friðsamlegri lausn á deilumálunum á grund- velli gagnkvæmrar viðurkenn- ingar á fullvéldi allra ríkja og sjálfsákvörðunarrétti Pálestínu- araba. Israel og arabalönd verða aö lifa friðsamlega saman. Hitt færir öllum þjóðum á þessu svæði ekki annað en sorg og óhamingju. — Hvað um flóttamennina? —, Kommúnistaflökkur Isra- els viðurkennir og virðir þjóð- leg réttindi þeirra og hefur krafizt þess að ríkistjórnin við- urkenni rétt þeirra. Flóttamenn- irnir verða að fá nauðsynlega hjálp til að þeir geti lifað mannsæmandi lífi. ' i Við viljum helzt stuðla að því að það hatur sem nú logar verði sHökkt. Við teljum að ísra- elsmenn og arabar geti ogverði að lifa í friðsamlegri sambúð sem bræður en'ekki óvinir. I sögu okkar eru mörg dæmi um vináttu milli araba og gyð- inga og við trúum því statt og stöðugt og vitum að bræðra- lagið mun sigra í löndum okk- ar. pffflWiiHíl.ill Augiýsingasími Þjóðviljans 17 500 RADI®NETTE tækin eru byggð || % j if • ' |»| fyrir hin erfiðustu Jv-.. skilyrði |f|p» ÁRS ÁBYRGÐ Radionette-verzlunin Aðalstræti18 sími 16995] Aðalumboð: Einar Farestveit & Co. hf. Vesturgötu 2. ( Bátabylgjur Enskuskóli fyrir börn Kennslan í enskuskóla barnanna hefst mánudag- inn 2. október. Kennslan fer þannig fram, að ensk- ir kennarar kenna bömunum og TALA ÁVALLT ENSKU. Börnin þurfa ekki að stunda heima- nám, en þjálfast í notkun málsins í kennslu- stundunum. ***» DANSKA er kennd á svipaðan hátt og enskan. Taltímar í ensku fyrir unglinga í gagn- fræðaskólum. Málaskólinn MÍMIR Hafnarstræti 15 og Brautarholt 4, sími 2 16 55 og 1 000 4 (kl. 1—7). ÚTSALA OKKAR ÁRLEGA HAUSTOTSALA HEFST Á MORGUN. ■ Stórlækkað verð á lífsstykkja- vörum og undirfatnaði. ■ Lítilsháttar gallaðar lífstykkja- vörur. ■ Fylgizt með fjöldanum. ■ Kaupið vörur fyrir hálfvirði. Notið tækifærið og gerið góð kaup lympDi Laugavegi 26. r

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.