Þjóðviljinn - 07.09.1967, Side 1
Tabor utanríkis-
ráðherra Dana
KAUPMANNAHÖFN 6/9 Krag,
íorsætisráðherra Danmerkur ,til-
kynnti í dag, að Hans Tabor,
fulltrúi Dana hjá S.Þ. verði
skipaður utanríkisráðherra
landsins frá og með 1. okt.
Krag hefur verið sinn eigin
utanríkisráðherra síðan í nóv.
í fyrrá, er Per Hæltkerup sagði
af sér til að einbeita sér að
þingstörfum. Tabor er . 4-5 ára
gamall og hefur starfað í ut-
anríkisþjónustunni alllengi.
Hann hefur verið fastafulltrúi
hjá SÞ síðan 1964.
f-----------------------------
7 ára dreneur á
hióli fyrlr bí!
Það slys varð í gær að 7 ára
gamall drengur á hjóll varð fyr-
ir bifreið á Suðurlandsbrauí.
Hlaut hann höfuðáverka og var
fluttur á Landakotsspítala. Hann
var meðvitundarlítill í gærdag
er blaðið hafði samband við
rannsóknarlögregluna.
Slysið vildi til með þeimhætti
að drengurinn kom hjólandi ú’c
af bifreiðastasði Kr. Kristjáns-
sonar við Suðurlandsbraut 2. Fór
hann út á götuna nokkuð fyrir
framan bíl, sem kom vesturSuð-
urlandsbrautina og fór drengur-
inn þvert yfir götuna, en lenti
þá á hægri hlið Opel-bílsins sem
var á leið austur Suðurlands-
braut. ökumaður Opel-bifreiðar-
innar tók ekiki eftir drengnum
fyrr en hann var kominn ailveg
að bflnum, þá beygði hann til
h-liðar, en drengurinn féll í göt-
una. Fékk hann áverka á höf-
uð og var meðvitundarlítill er
hann var fluttur á Slysavarft-
stofuna og þaðan á Landakots-
spítala.
Banaslyssð
Eins og sagt var frá í Þjóð-
viljanum í gaer varð dauðaslys
á Akranesi á þriðjudaginn. Pilt,-
urinn hét Sigurður Jónsson og
vár faeddur í janúar 1950.
Húseign Bruar hf.
^ Þrír íslendingar sóttu þrett-
- ándu húsnæðismálaráðstefnu
Norðurlanda, sem haldin var
fyrir skömmu í borginni Imatra
j í Finnlandi.
1 Auk íslendinganna, Guðmund-
ar Vigfússonar og Þorvaldar
Garðars Kristjánssonar sem báð-
ir eiga sæti í húsnæðismála-
stjórn, og Sigurðar Guðmunds-
sonar skrifstofustjóra Húsnæðis-
málastofnunar ríkisins, sátu 11
Finnar ráðstefnu þessa, 7 Svíar,
5 Ðanir og 5 Norðmenn.
Norræn húsnæðismálaráð-
stefna er haldin árlega og verð-
ur sú fjórtánda í röðinni næsta
sumar hér í Reykjavík.
Guðmundur Vigfússon sagði
Þjóðviljanum í gær, að á ráð-
stefnunni í Imatra á dögunum
hefðu að vanda verið rædd við-
horf og þróun í húsnæðis- og
byggingamálum á Norðurlönd-
um. Lóðavandamál borganna
hefðú og mjög verið á dagskrá
ráðstefnunnar, enda er þar urh
vandamál að ræða sem brýnnar
úrlausnar krefst víða þar sem
byggingarlóðir eru ekki í eigu
borganna heldur einstaklinga.
Loffl eiSamáliS:
Wallenbergarnir sænsku.
Láta Norðmenn og Danirsænsku auð-
jöfrana segja sérenn fyrir verkum?
1 Annáll Lofíleiðamálsins sem Þjóðviljínn tók saman
og birtur var hér í blaðinu í gær, bar ótvírætt með
sér að gangur'þessa máls af hálfu stjómarvplda á
Norðurlöndum er allur orðinn hinn furðulegasti.
Og það fer heldur ekki framhjá neinum, að íslenzk
stjórnarvöld hafa ekki sýnt neina sérstaka eða um-
talsverða röggsemi í'málinu. Ætti þó íslendinga ekki
að skorta rök. Fáein atriði msetti telja upp, og skal
þó ekki minnzt á þátt norrænnar samvinnu í þessu
máli:
★ Farlþegatala LoÆtleiða til og
frá Skandinaváu er svipuð og
hún var 1960. Vegna aukins
fanþegafjöida almennt er því
hér um afturför að ræða hjá
félaginu.
★ Á undanförnum árum hef-
ur SAS skilað ofsagróða, sem
m.a. er fenginn vegna far-
þegaflutninga víðsvegar um
heim, þar sem félagið myndi
lenda í samskonar úlfakreppu
og þeirri sem SAS-löndin
reyna nú að setja Loftleiðir i
— ef SAS-röksemdum væri
béitt þar gegn SÁS.'
★ Vegna greiðslna Loftleiða
til viðhalds á DG-6B flugvél-
um sínum í Noregi, eldsneyt-
iskaupa, lendingargjalda og
annarra útgjalda til flug-
reksfcursins, auk þess fjár sem
rennur til SAS frá fariþegum
Loftleiða, er sennilegt að í
dag sé fremur um að ræða
beinan gróða Skandinava, en
tap á heilcjarviö.skiptum Loft-
leiða við SAS-löndin.
★ Sú grimmiilega andstaða
sem nú er af Svía hálfu gegn
Loftleiðum er sönru ættar og
öll önnur ófyrirleitni, sem
sýnd er á öðrum sviðum af
sænsku (en raunar alþjóðlegu)
stórkapitalistu num, sem eru
helztu máttarstoðir SAS íSví-
þjióð (Wallenberg o. fl.).
★ Steiik rök mæla með því,
að Norðmenn og trúlega einn-
ig Danir vilji nú koma til
móts við hin hóflegu tilmæli
Islendinga, en að þeir verði
hér — eins og á fflestum öðr-
um sviðum í SAS-samvinn-
unni að stíga dansinn eftir
pípu sænsku auðkýfinganna
gegn betri vitund og vilja.
★ Mikill Huti fanþega Loft-
leiða ferðast einungis með
félaginu vegna hinna láigu
fargjalda félagsins. Fjöldi
þeirra myndi þess vegnaekki
hafa komið til Norðurland-
anna ef þjónusta Lofiileiða
hefði ekki verið í boði. Loft-
leiðir hafa þannig vafalaust
aukið ferðamannatekjur SAS-
landanna.
★ Á það hefur verið bent
að verzllunarjöfnuður íslend-
inga við SAS-löndin hefur
verið Islendingum svo óhag-
staaður að nemur hundruðum
miljóna á ári. Með rýmkun á
núverandi réttindum Loftleiða
til Norðurlandaflugsins er
hugsanlegt að félagið gæti í
þessum efnum að einhverju
leyti rétt hlut Islendinga.
Svíar reyna nú að koma í
veg fyrir það.
Fimmíudagur 7. september 1967.— 32..árgangur— 200. tölublað.
Á nœsta sumri:
fjérténda norræna húsnæðis-
méiaréðstefnun í Reykjavík
Enn logaði i brunarústunum í
nær viku eftir að eldurinn kom upp, og var sprautað yfir rústirnar jafnóðum og rótað var
upp eins og sést hér á myndinni.
Hreinsun i brunarústunum ekki lokiS
Enn logar, allar vörur ónýtar
■ Eldurinn logar enn í vöru-
skemmum Eimskips við
Borgartún og nær allur
varningur sem þar var er
gjörónýtur og er fluttur
beint á haugana. Hreinsun
rústanna er ekki nærri lok-
ið.
Enn var eldur í brunarústum
vöruskemmu Eimskips í Borgar-
túni, er fréttamaður Þjóðviljans
kom þar í gær till að forvitnast
um hvernig gengi að hreinsatil
í rústunum. Margt manna var
þár við rústirnar, lögregluþjónai
og slökkviliðsmenn, kaupmenn
og innflytjendur sem áttu þar
Framhald á 9. síðu.
Margrt er að atliuga í rústuuum. Sigurgestur í miðið, Björgvin t.v. hjálparmaður þeirra t.h. —
(Ljósm. Þjóðv. Hj. G.).
á 10,8 Rtiilj. kr.
I fyrradag fór fram annað og
síðasta uppboðið á húseign
Byggingarfélagsins Brúar, Def-
ensor við Borgartún. Var eignín
slegin á 10,8 miljónir króna.
Magnús Fr. Árnason hrl. bauð
10,8 miljónir kr. í eignina f.h.
Diðriks Helgasonar o.fl., en Guðni
Helgason rafvirkjameistari var
sá eini sem bauð á móti.
Lögregluþjénn
fyrir bifreið
Um hálfníu leytið í gærfcvöld
varð slys á vegamótum. Njarðar-
götu og Hringbrautar. Lögreglu-
þjónn ók á bifhjóli austur Hring-
braut, og bifreið kom að aust-
an á syðri akrein og beygði
norður Njarðargötu í átt að Sól-
eyjargötu. Öku bifhjólið og bif-
reiöin saman á mótum Njarð-
argötu og nyrðri akreinar Hring-
brautar, en nánari tildrög voru
ókunn þegar Þjóðviljinn hafði
samband við lögregluna í gær-
Lögregluþjónninn mun hafa
meiðzt talsvert allvarlega. Var
hann fyrst fluttur á Landspítál-
ann, en síðan á Landakot.
V
*