Þjóðviljinn - 07.09.1967, Side 4

Þjóðviljinn - 07.09.1967, Side 4
4 SÍÐA — ÞJÖÐVTLJTNN — Flmmtudagur 7. september 1967, “'T Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýöu — Sósialistaflokk- urinn. Ritstjórar: Ivar H. Jónsson, (áb.), Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson. Auglýeingastj.: Sigurður T. Sigurðsson. Framkvstj.: Eiður Bergmann. Ritstjóm, afgreiðsla, auglýsingar. prentsmiðja Skólavörðustíg 19. Sími 17500 (5 línur) — Áskriftarverð kr- 105.00 á mánuði. — Lai^sasöluverð krónur 7.00. Meginnauðsyn k undanförnum árum hafa þióðartekjur íslend- r*' inga vaxið mjög ört, sum árin um nærfellt tíu hundraðshluta. Ástæðumar hafa einkanlega ver- ið mikill afli og mjög stórfelldar verðhækkanir á afurðum okkar á erlendum mörkuðum. Hafa þjóðartekjur á hvern einstakling vaxið um þriðj- un^ á tiltölulega skömmum tíma, og mun leit- un á jafn örri hagþróun á öðrum löndum. Þessa staðreynd ber mönnum að hafa í huga þegar nokk- ur afturkippur verður í ár og viðskiptamálaráð- herra spáir því að þjóðartekjur kunni að minnka um 4%. Jafnvel þótt sá spádómur rætist eru þjóð- artekjur í heild mjög háar og miklum mun hærri en þær voru fyrir fáeinum árum og mikil fjar- stæða að tala um neyðarástand og sultaról í því sambandi. Leiði örðugleikamir í ár til neyðará- stands stafar það af afleitu s’tjómarfari en engum óviðráðanlegum ytri aðstæðum. 1 ð sjálfsögðu verður að gera efnahagsráðsta'fanir þegar afli dregst saman og verð lækkar, en þá skiptir öllu máli hverjar þær ráðstafanir eru. Frá stjómarvaldanna hálfu er nú einvörðungu boðuð kjaraskerðing, lækkun á kaupi launamanna. í því sambandi ber að minnast þess að kaupgjald hefur alls ekki hækkað í samræmi við þjóðartekjur á undanfömum velgengnisárum. Segja má að kaup- máttur tímakaupsins hafi staðið í stað á þessu tímabili og kaupmáttur vikukaupsins hefur raun- ar (minnkað. Þær ráðstöfunartekjur sem ráðherr- ar tala um eru fengnar með stórfelldri aukavinnu og yfirborgunum sem ekki eru bundnar í samn- ingum. Það hefur verið og er meginnauðsyn launa- manna að gerbreyta þessu ástandi og tryggja ó- skertar árstelciur fyrir dagvinnu eina saman. Sú stefna er jafn brýn og framkvæmanleg, þótt þjóð- artekjur dragist örlítið saman eftir þriðjungs hækkun á undanförnum árum. Og sú sfefna er raunar lífsnauðsyn fyrir launafólk, ef atvinna heldur áfram að dragast saman eips og allar hor'f- ur eru nú á vegna þjóðhættulegrar stjórnafstefnu. Það ástand má ekki viðgangast að menn geti ekki lifað sómasamlegu lífi af dagvinnu sinni í þjóð- félagi sem þrátt fyrir nokkum samdrátf í: ár get- ur réttilega státað af einhverjum ' hæstu þjóðar- tekjum á mann í víðri veröld. ¥»að er alkunna að mjög verulegur hluti af aukn- * ingu þjóðarteknanna hefur farið í stóraukna só- un, spákaupmennsku, brask og heimskulega, skipulagslausa fiórfestingu. Sé gripið á þeim mein- semdum er auðvelt að bæta upp tímabundna örð- ugleika án þess að vega að lífskjörum almenn- ings. En til þess að svo megi verða þarf það sjón- armið að vera í öndvegi að það fólk sem aflar þjóðarteknanna fái að njóta þeirra. — m. Ályktanir 21. þings FFSÍ: Staðug hlustvarzla nauðsyn- leg, svo og tilkynningarskylJa Til viðbótar þeim tillögum Slysavamafélags Islands og Farmanna- og fiskimannasam- bandsins, sem birtar voru hér í blaðinu sl. þriðjudag. fara hér á eftir áiyktanir 21. þings Far- mannasambandsins um sam- göngu- og öryggismál: 21. þing F. F. S. í. vill vekja athygli Skipaskoðunar rfkisins á því hvað oft hefur komið fyr- ir að gúmbátar blásist ektei upp eðlilega, annaðhvort végna þess að frost myndast í stút- um loftkútanna við útrennsl- ið, eðá hréint og beint nægilegt loft virðist ekki vera á kútn- nm. Skorar þingið á skipaskoð- unina að láta þegar fara fram nákvæma rannsókn á því, af hverju þetta stafar og á hvern hátt verði hægt að fyrirbyggja það, og verði þá athugað hvort ekki sé um að kenna vanbúnaði við ioftáfyilingu og þvi, að þjappað sé saman röku and- rúmslofti. 21. þing F.F.S.l. endurtekur fyrri samþykkt um að sjó- mönnum verði gert skylt við skrásetningu á skip, að sýna eða sanna hæfni sína og þekk- ingu í meðferð gúmbáta og annarra lífsnauðsynlegra björg- unartækja. 21. þing F.F.S.Í, endurtekur fyrri samþykkt sína um að skora á Skipaskoðun rikisins, að hlutast til um að eftirfar- andi verði þegar komið í fram- kvæmd: a. Að settar verði ákveðnar og öruggar reglur um kjölfesíu og ^töðugleikaprófanir á ís- lenzkum skipum, án farms, en með venjulegum útbúnaði veiðiskipa, og að stöðugleika- prófun skipa verði sett í það form að hana megi framkvæma með hallamælingum án mikils tiikostnaðar. Hverju skipi verði látið fylgja línurit og leiðbeiningar um stöðugleiika- viðbrögð skipsins við mismun- andi kjölfestu eða hdeðslu. b. Að Landssima Islands og öðrum er leggja til talstöðvar í íslenzka báta, verði gert skvlt að útbúa tækin með neyðar- sendiútbúnaði, með þurrahlöð- um eða rafgeymi með hand- snúnum hleðslurafal, einnig að fyrirskipa að útbúa öll skip með að minnsta kosti einu al- þjóðlega viðurkenndu neyðar- senditæki fyrir björgunarbáta. c. Að allir bátar, hversu smáir sem þeir eru og hvort sem þeir eru Wafðir til afnota á sjó eða vötnum, verði háðir skoðunarskyldu og öryggiseftir- liti. Jafnframt verði komið á skrásetningarskyldu á öHlum smóbátum líkt og á sér stað um bifreiðar og bifhjól. Endur- skinsmerki með númeri báts- •ins verði fest á áberandi stað á hvern bátskinnung. Skoðun- arvottorð fylgi hverjum báti, er sýni hver sé eigandi eða eigendur bátsins og hver sé a- byrgur fyrir honum. d. Að allir gúmbátar verði útbúnir með öryggisgjörðum og átakateygjum við festilínurnar og útbúnaði til að tengja inn- byrðis saman báta frá sama skipi og að hægt verði að hleypa lofti f gúmbáta, án þess að draga alla festilínuna á enda. Hlustvarzla í sambandi við hverja þá loftskeytastöð í landi, þar sem vörður er haldinn allan sólar- hringinn, skulu vera sérstak- lega vönduð hlustunartæki, þar sem skilyrði til hlustunar eru 124 skip með einhvern síldar- afla norðanlands og austan Á síldveiðunum norðan lands Helga Guðm. Patreksf- 1.700 og austan er vitað um 124 skip, Helgi Flóventsson Húsav. 615 Sem einhvem afla hafa fengið- Héðinn Húsavík. 3.525 123 hafa fengið 100 lestir og Hoffell Fáskrúðsfirði 411 meira og er. afli þeirra sem Hólmanes Eskifirði 1.376 sér greinir: Hrafn Sveinbjarnars. G. 795 lestir Huginn II- Vm. 169 Akraborg Akureyri . 1.293 Hugrún Bölungavík 497 Akurey Reykjavík 1-138 Höfrungur III. Akranesi 1.456 Al'bert Grindavík 250 Ingiber Ól. II. Ytri-Njarðv. 606v Anna Siglufirði 161 Ingvar Guðjónsson Hf. 873 Arnar Reykjavík 2.415 ísleifur IV- Vm. 417 Arnfirðingur Reykjavík 1.130 Jón Finnsson Garði 897 Auðunn Hafnarfirði 645 Jón Garðar Garði 3.206 Ámi Magnússon Sandgerði 1.416 Jón Kjartansson Eskifirði 3.498 Ársæll Sigurðsson Hafnarf. 878 Júlíus Geirmundsson Isaf. 972 Ásþerg Reykjavík 2-656 Jörundur II. Reykjavik 1.929 Ásbjöm Reykjavík 1.306 Jörundur III. Reykjavík 2-185 Ásgeir Reykjavík 2.963 Keflvíkingur Keflavík 463 Ásgeir Kristján Hnífsdal 1.154 Kristján Valgeir Vopnaf. 2.811 Ásþór Reykjavík 409 Krossanes Eskifirði 1.097, Barði Neskaupstað 2.363 Ljósfari Húsavík 1.595 Bára Fáskrúðsfirði 1.181 Loftur Baldvinsson Dalvík 928 Bergur Vestmannaeyjum 187 Lómur Keflavík 900 Birtingur Neskaupstað 1.083 Magnús Neskaupstað 1.024 Bjarmi II. Dalvík 736 Magnús Ól. Y-Njarðvík 1.682 Bjartur Neskaupstað 2.141. Margrét Siglufirði 995 Björg Neskaupstað 660 Náttfari Húsavík • 2.946 Brettingur Vopnafirði 1.898 Oddgeir Grenivík 604 Búðaklettur Hafnarfirði 1-021 Ólafur Bekkur Ólafsfirði 220 Börkur Neskaupstað 2.050 Ólafur Friðbertsson Súf. 783 Dagfari Húsávík 3.235 Ólafur Magnússon Ak. 2-563 Elliði Sandgerði 1.491 Ólafur Sigurðsson Akranesi 982 Engey Reykjavík 183 Óskar Halldórsson Rvfk 1.655 Faxi Hafnarfirði 1.234 Pétur Thorsteinsson Bildud. 643 Fífil'l Hafnarfirði 1.582 Reykjaborg Reykjavík 1.957 Framnes Þingeyri 1.070 Seley Eskifirði 2.100 Fylkir Reykjavík 3.070 Sigfús Bergmann Grindavík 357 Gideon Vestmannaeyjum 240 Siglfirðingur Siglufirði 697 Gísli Ámi Reykjavík 2.628 Sigurborg Siglufirði 1.340 Gjafar Vestmannaeyjum 497 Sgurbjörg Ólafsfirði 2.301 Grótta Reykjavík 1.238 Sigurður Bjarnason Ak. 2.052 Guðbjörg ísafirði 2.330 Sig. Jónsson Breiðdalsv. 1.064 Guðbjörg Sandgerði 104 Sigurfari Akranesi 265 Guðm. Péturs Bolungavík 2.317 Sigurpáll Garði 1.339 Guðrún Hafnarfirði 650 Sigurvon Reykjavík 1.570 Guðrún Guðleifsd. Hnífsd. 2-374 Skarðsvík Hellissandi 311 Guðrún Jónsd. Isafirði 653 Sléttanes Þingeyri 2-091 Guðrún Þorkelsd. Eskif. 2.131 Snæfell Akureyri _ 1.522 Gullberg Seyðisfirði 687 Sóley Flateyri 2.201 ■ Gullver Seyðisfirði- 2-074 Sólrún Bolungávík 1.161 Gunnar Reyðarfirði 1.422 Stígandi Ólafsfirði 570 Hafdís Breiðdálsvík 743 Sunnutindur Djúpavogi 361 Hafrún Bolungavík 1.935 Súlan Akureyri 1.246 Hamravík Keflavík 922 Sveinn Sveinbjömsson N. 1.936 Hannes Hafstein Dalvík 3.000 Sæfaxi II. Neskaupstað 1.261 Haraldur Akranesi 798 Valafell ólafsvfk 111 Hárpa Reykiavík 3.466 Viðey Reykjavík 215 Heimir Hnjfsdal 476 Vigri Hafnarfirði 1.525 Helga II. Reykjavík 1.848 Vikingur III. ísafirði 491 Vonin Keflavík 584 Vörður Grenivík 1-499 Þorsteinh Reykjavik 954 Þórður Jónasson Ak. 1.622 Þrymur Patreksfirði 321 ögri Reykjávík 597 örfirisey- Reykjavik 2.757 örn Reykjávík 2-542 bezt í nágrenninu. Skal þar hafður stöðugur nákvæmur vörður á neyðarbylgjulengdinni og einnig hafður tiltækur út- búnaður til radíómiðunar, eða með sambandi við neyðarbjöllu á radíómiðunarstöð á næsta andnesi og atþjóðleg neyðar- merkjavekjaratæki. Jafnframt skal í þverju skipi vera skylt að hafa sérstakt tæki til hlustunar á neyðar- öldunni (Neyðarvakt). Skip- stjóri skal vera ábyrgur fynr því, að þetta tæki verði haft stöðugt opið á meðan skipið er á ferð og að það sé stanzilaust hlustað á þeim stað í skipinu, þar sem óvallt er einhver til að hlusta eins og í stýrishúsi. Þá verði skipstjóri einnig ábyrgur fyrir þvi, að svarað verði hve- nær, sem skipið er kallað á þessari öldulengd, enda verði tilefnið skrásett hverju sinni. Sett verði viðurlög fyrir van- rækslu í þessum efnum. Sér- hverju skipi verði gert skylt að hafa 'minnst eina sjálfvirka radíóneyðarmerkjabauju, er a- vallt sé höfð tiltæk á stjórn- palli. Baujan skal vera fær að senda jafnt ljósmerki og radíó- merki um leið og hýn iendir í sjónum. Tilkynningarskylda Skipta skal hafsvæðinu við ísland í vissa merkta númer- eða reiti í umdæmi þeirra strandstcðva eða radíóstöðva er halda stöðugan vörð allan sól- arhringinn. Umdæmisstöðin fylgist með ferðum skipa í sínum reit og skrásetji staðarnúmer þeirra og hreyfingu. Hverju fiskiskipi skal skylt að tilkynna ferðir sínar og staðarnúmer. Þau skulu til- kynna þegar þau láta úr höfn, hvert þau ætla og eins þegar þau skipta um verustaði. Eins skal tilkynnt er skip ekki geta haldið ferð sinni eða verið að veiðum vegna veðurs. Einnig strax og veður hefur batnað þannig, að veiðum verði hald- ið áfram. Skorað verður á viðkomandi aðila, að hflutast til um, að tog- ararnir verði búnir neyðarloít- neti, svo og önnur íslenzk skip ef ástæða þykir til þess. Enn- fremur, að togaramir verði búnir litlum stuttbylgjustöðv- um til viðskipta við leiðsögu- menn, hafnaryfirvöld, vita- og björgunarskip. VERÐLÆKKCNi hjólbarðar slöngur 500x16 kr. 625,— kr. 115,— 650x20 kr. 1.900,— kr. 241,— 670x15 fcr. 1.070,— kr. 148,— 750x20 fcr. 3.047,— kr. 266.— 820x15 kr. 1.500,— kr. 150,— EINKAUMBOf IVIARS TRADIIMG GO I SIMI17373 Berjaferðir Daglegar berjaferðir. — Ágæt og valin berjalönd. — Mjög ódýrar ferðir. Lagt af stað kl. 8,30 f.h. — Þátttaka tilkynn- ist í skrifistofuna. L/\IM DSBN t FERÐASKRIFSTOFA Laugavegi 54. — Síimar 22890 og 22875. 1 4 i

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.