Þjóðviljinn - 07.09.1967, Side 9
Fimmtudaigur 7. september 1967 — ÞJÖÐVILJXNN
SlÐA 9
Ódýrasta kennslan
er sú sem sparar þér tíma. — Talaðu við
okkur — það sparar þér mikla fyrirhöfn.
AAálaskólinn MÍMIR
Brautarholt 4 og Hafnarstræti 15.
sími 1 000 4 og 216 55 (kl. 1-7).
Toyota Corona
Glæsilegur og traustur einkabíll.
TRYGGIÐ YÐUR TOYOTA.
Japanska bifreiðasalan hf.
Ármúla 7 — Sími 34470.
RADI®NETTE
tækin eru byggð
fyrir hin erfiðustu
skilyrði
ÁRS ÁBYRGÐ
/
Radionette-verzlunin
Aðaistræti 18 sími 16995
Aðalumboð:
Einar Farestveit & Co. hf.
Vesturgötu 2.
Bátabylgjur
Útför móður okkar, tengdamóður og ömmu.
GUÐRÚNAR JÓNSDÓTTUR,
Meðalholti 13,
fer fram frá Dómkirkjunni, föstudaginn 8. þ.m. og hefst
kl. 10.30. — Afhöfninni verður útvarpað.
Sigríður Guðmundsdóttir.
Sólveig Guðmundsdóttir.
Óskar GUðmundsson.
Jón Rafn Guðmundsson.
Ólafur Guðmundsson.
Kristrún Guðmundsdóttir.
Guðrún Guðmundsdóttir.
Vaidimar Kristjánsson.
Aðalbjörg Gunnlaugsdóttir.
Kristín Jóhannsdóttir.
Erna Arngrímsdóttir.
Engiibert Sigurðsson.
og barnaböm.
Innilegustu þakkir færum við öllum þeim. er sýndu
okkur samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför
mannsins míns og föður okkar
KRISTINS SIGURÐSSONAR.
Fjóla Jónasdóttir, dætur og
fósturdaetur hins látna.
Sigurþór Árnasou
Framhald af 7. síðu.
in öíl fengi að njóta kímni-
gáfu hans?“ Slík bók verður
aldrei skrifuð, einungis vegna
þess, að þú munt verða ófáan-
legur til að ljóstra nokkru upp,
sem viðkemur sjálfum þér. Ég
vona að þú reiðist mér ekki,
þótt ég geri það að litlu leyti
nú, í þessu opna bréfi til þín.
Allt vildi ég fremur en falla
í ónáð hjá þér. Ég er þvi feg-
inn, að aldrei verður skráð ævi-
saga þín, því ef svt> færi,
mundu allar hinar dásamlegu
minningar, sem frændur þínir
og vinir eiga um þig, frá liðn-
um samvistarárum, missa gildi
sitt sem einkaeign fyrir okkur.
Jæja frændi saéll, 'ég er ekki
viss um, að Þjóðviljinn kæri
sig um, að ég leggi allt blaðið
undir mig i dag og þess vegna
verða þessar línur ekki öllu
fleiri- Sennilega hefur aldrei
birzt neitt um þig á opinberum
vettvangi áður —, nema hvað
nafnið þitt hefur að sjálfsögðu
árlega komíð fram í skatt-
skránni. En ég vona samt að
þú leggir það ekki á verri veg
en tilefnið leyfir, því að þessar
línur eiga aðeins að leggja
aukna áherzlu á þær hjartan-
legu hamingjuóskir, sem ég og
mínir nánustu sendum þér í
dag, á þessum merku tímamót-
um lífs þíns. Um leið sendum
við Höllu frá Fossi alúðarþakk-
ir. fyrir allt sem hún hefur
fyrir þig gert á liðnum árum.
Eftir því sem ég hef bezt vit á,
hefur hún bæði reynzt þér sem
góð móðir. og systir í senn.
Að endingu ein vísa, líkt og
í gamla daga:
Sextugur ertu Sigurþór,
sæii nú vertu maftur.
Þó aft oft sértu þurftamjór,
þiggftu nú tertu glaftur.
Já, gerðu það nú einhvem
dafeinn. En þú verður að neyta
hennar heima hjá okkur í
Keflavík og endilega áð hdfa
Höllu með þér, ef þú getur.
Beztu kveðjur og framtíðar-
óskir, frá
bróðursyni þínum í
Kefiavík.
ABalfundur Æskulýðssam-
bands kirkjunnar i Hólastifti
Jón T rausti
Framhald af 7. síðu.
smalapiltsins, sem hún tók bók-
staflega á arma sína, og hins
vegar um viðureign hennar við
bróður sinn, Pál lögmann á
Hlíðarenda, sem vildi í lengstu
lög meina henni áð eiga jafn-
ættsmáan mann og fátækan
sem Hjalti var. Samt gerðist
að lokum sá hlutur, er stefndi
lögmanni til fullra sátta við
systur sína og ástmann hennar.
Urðu þau Hjalti kynsæl mjög
og á margt merkra manna ætt
sína að rekja til þeirra.
Eins og segir í fbrmála fyrir
bókinni má þetta teljast sjáif-
kjörið söguefni, ekki hvað
sízt fyrir höfund- á borð
við Jón Trausta, sem kann vel
til þeirrar listar að skipa
dramatískum viðburðum á stórt
svið og lýsa á spennandi hátt
viðureign einstaklingsins við
stórbrotna og ósvikna náttúru.
Á sömu lund er höfðingsskap-
ur, hugrekki og reisn höfundin-
um mjög að skapi, hvort sem
þeir eiginleikar birtast í fari
tiginborinna fyrirmanna eða fá-
tækra „ættleysingja11. 1 sögunni
koma fyrir margar slíkar per-
sónugerðir, en stærst þeirra er
söguhetjan, Anna frá Stóruborg.
Vafalaust hefur hún í raun ver-
ið glæsileg kona og mikils hátt-
ar, jafnt í ástríðum sem þótta,
en varla hefur hún smækkað
til muna i meðferð Jóns Trausta
svo vel sem hann kunni því að
skapa þróttmiklar og skapheit-
ar kvenpersónur.
Anna frá Stóruborg er 208
blaðsíður, prentuð í Odda h.f.
og bundin í Sveinabókbandinu.
Tómas Guðmundsson hefur rit-
að formála fyrir bókinni, þar
sem dregin eru saman i stuttu
máli helztu æviatriði höfundar-
ins-
(Frá AB, — stytt).
Áttundi aðalfundur Æsku-
lýðssambands kirkjunnar í
Hólastifti verður haldinn um
næstu helgi á Hvammstanga og
hefst hann laugardaginn 9.
september ki. 4 e.h. í hinu nýja
félagsheimili þar á staðnum.
Flutt verður skýrsla stjórn-
arinnar og hinna ýmsu starfs-
greina innan æskulýðssam-
bandsins. Þá mun frú Dóm-®*
hildur Jónsdóttir flytja stutt
erindi um föndur og sýndir
verða ýmsir munir, sem ung-
Iingar hafa sjálfir unnið.
Kl. 8.30 síðdegis verður
kirkjukvöld í Hvammstanga-
kirkju fyrir' safnaðarfólk og
þátttakendur fundarins. Séra
Bolli Gústafsson prestur í Lauf-
ási flytur framsöguerindi um
mál fundarins: Skemmtanir og
kristin trú. Gylfi Jónsson stud-
theol, sumarbúðastjóri sýnir
litskuggamyndir af starfi sum-
arbúðanna við Vestmannsvatn,
sem starfa á vegum sambands-
ins. Þá verða einnig fluttir í
mynd og máli ýmsir þættir
af æskulýðsstarfi kirknanna.
Kirkjukór Hvammstangakirkju
syngur og þá verður almenn-
ur söngur. Séra Jón Bjarman
æskulýðsfulltrúi flytur ávarp,
en kvöldvakan endar með al-
mennri altarisgöngu. Ávarp í
upphafi flytur séra Gísli Kol-
beins prestur að Melstað, og
stjórnar hann kirkjukvöldinu.
Sunnudaginn 10. sept. flytur
séra Kári Valsson prestur í
Hrísey morgunbæn, og þá taka
umræðuhópar til starfa og
skila áliti. Kosið verður í ráð
og nefndir og í stjóm og fund-
inum slitið um hádegi.
KI. 2 e.h. á sunnudaginn
verða svo guðsþjónustur á sex
kirkjum í sambandi við fund-
inn, sem prestar og æskulýðs-
felagar munu annast. Messað
verður á 1 eftirtöldum kirkjum:
Efra-Núpskirkju, Melstaðar-
kirkju. ' Hvammstangakirkjú,
Staðarbakkakirkju, Tjarnar-
kirkju og Víðidalstungukirkju,
sem eru í Húnavatnsprófasts-
dæmi.
Brunarústir
Framhald af 1. síðu.
„vöru“, verkamenn sem unnu
við hreinsunina og svo aðsjálf-
sögðu forvitnir áhorfendur.
Síðast en ekki sízt voru þar
þeir þrír menn sem dómkvaddir
voru til að fylgjast með og á-
kvarða hvað af vöruleifunum
er ónýtt og hafa yfirumsjón með
hverju skuli haldið til haga. Hitti
fréttamaður Þjóðviljans einn
þeirra að máli, Sigurgest Guð-
jónsson bifvélavirkja, en aðrir i
þessari mikilvægu nefnd eru
kaupmaður, Björgvin Jónsson og
byggingarmeistari, Einar Sveins-
son.
— Það er flljótsagt, að mjög
iitið er nýtilegt, sagði Sigurgest-
ur, og enn logar í þessu, þótt
það sé að verða vika síðan eld-
urinn kviknaði. Hér er unnið
með vélskóflum og tólf menn
róta til í rústunum til að að-
gæta hvort eitthvað væri nýti-
legt, og við nefndarmennimir
fylgjumst með. Þetta er mikið
verk, og hreinsuninni ekkinærri
lokið.
Það sem kynni að vera nýti-
legt er tekið til hliðar og athúg-
að betur síðan, en það er ekki
nema örlítið, þetta er svo iila
farið og mest allt er flutt beint
á sorphaugana þar sem mokað
er yfir jafnóðum. ötthi sem heit-
ir matvara er skilyrðislaust hent,
en það er helzt járnvaran sem
einihver slægur er f,, sagði Sig-
urgestur, og var þar með þotinn
til að huga að einhverju í rúst-
unum.
Það þarf áreiðanlega enginn að
búast við að það verði brunaút-
sala á varningnum sem var í
vöruskemmum Eimskips.
Fundinn sækja prestar og
assskulýðsfélaga af Norður-
landi og var sambandið tstofn-
að árið 1959. Er hér um að
ræða frjáls samtök presta og
ungs fólks til eflingar kristni
og kirkju í stiftinu.
(Fréttatilkynning frá
Æskulýðssambandi kirkj-
unnar í Hólastifti).
BRIDGESTONE
HJÓLBARÐAR
Síaukin sala
sannar gæðin.
B.RI DGESTONE
veitir aukið
öryggi í akstri.
BRIDGESTONE
ávallt fyrirliggiandi.
GÓÐ ÞJÓNUSTÁ
Verzlun og viðgerðir
Gúmmbarðinn h.f.
Braufarholti 8
Sími 17-9-84
Sigiirjón Bjömsson
sálfræðingur
Viðtöl skv. umtali.
Símatími virka daga kl.
9—10 f.h.
Dragavegi 7
Sími 81964
Sængurfatnaður
• Hvítur og tiiislitúr —
ÆÐARDÚNSSÆNGUR
GÆSADÚNSSÆNGUR
DRALONSÆNGUR
SÆNGURVER
LÖK
KODDAVER
tniði*
Skólavörðustíg 21.
Smurt brauð
Snittur
við Oðinstorg —
Sími 20-4-90.
ÞÚ LÆRIR
MÁLIÐ
I
MÍMI
Laugavegi 38.
Útsölunni
lýkur í þessari
viku.
□
Ennþá getið þér
gert kjarakaup á
margskonar
fatnaði.
□
Komið sem fyrst,
því nú fer að
verða hver
síðastur.
ÖNNIIMST fliLA
HJBLBARDAÞJdNUSIU,
FLJÓTT 06 VEL,
MED NÝTlZKU TJEKJBM
WTNÆG
BÍLASTÆÐI
OPID ALLA
DAGA FRÁ
kl. 7.30-24.00
" 1 \--—
HJDLBARÐflVIBGERÐ KÓPflVOES
Kársnesbraut 1 - Sími 40093
ikr og skartgripir
iKORNELÍUS
JÓNSSON
skólavordust 1 g 8
iVB lR 'ViJ'X+u+r&r óejzr
khbki
t