Þjóðviljinn - 24.09.1967, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 24.09.1967, Blaðsíða 8
g SlDA — ÞJÖÐVXIaJINN — Sunnudagur 24. september 1967. HELDUR HEITU OG KÖLDU ÚTI OG INNI BLADBURÐUR Þjóðviljann vantar fólk til blaóburðar í Kópavogi. — Sími 40753. ÞJÓÐVIIJINN. i 50 ára afmæli , jt I Sovétríkjaana MHTIWMCT Hópferð verður 28. október til .18. nóvember í til- efni byltingarafmælisins. Flogið verður Keflavík — Helsinki — Leningrad — Moskva —Tiblisi — Erevan — Sochi — Leningrad — Helsinki — Kaup- mannahöfn — Osló — Keflavík. Dvalizt verður í Leningrad 4 daga, Moskvu 7 daga, Tibilisi 2 daga, Erevan 2 daga, Sochi 4 daga og Leningrad 1 dag, eða því sem næst alls 22 daga með ferðum. Dval- izt verður á fyrsta flokks hótelum, allar máltíðir innifaldar, en auk þess leiðsögn, skoðunarferðir m.a. til vatnanna Ritsa og Seven í Kákasus og leikhús- og ballettmiðgr í Kirovóperunni. Bolshoj. Kreml- leikhúsinu og ríkissirkusnum í Moskvu, auk ým- islegs annars óupptalins. — Fararst'jóri: Kjartan Helgiason. Verð ótrúlega lágt. Þátttaka miðuð við 25 manns. Þátttakendur eru beðnir að tilkynna þátttöku sína í tíma. Örfá sæti eftir. Allt innifalið í verði. ATH.: Kvikmyndasýning verður fyrir þátt- takendur og aðra sem hafa áhuga fyrir ferðinni, mánudaginn 25. sept. kl. 8.30, að Þingholtsstræti 27. L/\N DS id N T FERBASKRIFSTOFA ' / Laugavegi 54. Símar 22875 og 22890. ! I * ! '.wmamsmmmmm—mn t i i útvarplð 8.30 Létt morgunlög: Hljóm- svcitin Philharmonia í Lund- ún-um leikur „Sy,lfiðumar,‘, balletttótailist úr píanólögum eftir Chrj>pin. 8.55 Fréttir- — Útdráttur úr forystugweinum dagblaðanna. 9.10 Morgxnntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). a. Orgeltónlist eftir J. (S. Bach. A. Heiller leikur siSImforleik og Passa- caglíu cg fúgu í c-mofll. b. Konsert lí G-dúr fyrir flautu strengjasveit og sembal eftir Pergolesi. A. Jaunet og kammerhfljómsveitin í Zúrich leika; de( Stout stj. c. Píanó- kvartett tnr. 2 í Es-dúr (K- 493) eftirl Mozart. Peter Ser- kin ieiksrar á píanó, A. Schneider1 á fiðlu, M. Tree á lágfiðlu D. Soyer á kné- fiðlu. d. Ungverskir dansar eftir J. Brahms. Ungverska útvarpshlj|ómsveitin leikur; G. Lehel istj. e. Sinfónía nr. 1 í C-dúf eftir Weber. Sin- fón i u h 1 j órnsvei t útvarpsins í Köln leikjur; E. Kleiber stj. 11.00 Messa í Réttarholtsskóla. Prestur: Séra Ölafur Skúlas. 12.15 Hádegisútvarp. 13.30 Miðdegistónleikar: Tónlist frá franskui útvarpinu, hljóð- rituð á tóMleikum þar f ilandi í júní s.l. la. Kantötukórinn í Stuttgart syngur. Söngstjóri: A. Langenfoeck. b. Enddres- kvartettinnl leikur Strengja- kvartett nn. 1 eftir A. Hon- egger. 15.00 Endurtóldð efni: Birtan kringum þ4g. Jöhann I-Ijálm- arsson rajðir við Þorgeir Svei nbjarn íírson skáld og Guðrún Ákmundsdóltir les Ijóðaflokkinh „Landslag" eft- ir Þorgeir. 15.40 Kaffitímánn: Leo Slezak syngur. 16.00 Sunnudagslögin. 17.00 Bamatími: Guðmundur M. Þorláksson stjórnar. a. „Litla, rauða húsið“, sam- talsþáttur. b. Söngur og frá- saga: Tékikneskir unglingar syngja lög fná landi sínu og leika á harmoniku og píanó; Guðrún Unnur Sigurðardóttir segir frá ferð sinni til Tékkó- slóvakíu. Kynnir: Sigurður H. Þorsteinsson. c. Fram- haldssagan; „Tamar og Tóta og systur beirra“ eftir Berit Brænne. Sigufður Gunnars- son les sjötta lestur býðing- ar sinnar. 18.00 Stundarkom með Benja- min Brrtten: 19.30 Ljóðmæli. Viliborg Dag- bjartsdóttir flytur nokkur frumort ljóð. 19.40 Gestur í útvarpssa-1: Kalt- scho Gadewsky frá Rúlgarfu leikur á selló. Við píanóið: Ámi Kristjánsson. a. Sónata í A-dúr eftir BoccherinL b. Sónata í a-moll „Arpeggione" eftir Schubert. 20.10 Venezúela. Lilja Ásbjöms- dóttir flytur fyrra erindi sitt. 20.40 Einsöngur: E. Suliotis syngur aríur úr þremur óper- um Verdis. 21.00 Fréttir og íþróttaspjall. 21.30 Að norðan. Umsjón og kynningu dagskrárinnar ann- ast Björgvin Júníusson. a. Einsöngur: Eiríkur Stefáns- son syngur við undirleik Guðmundar Jóhannssonar. b. Upplestur: Heiðrekur Guð- mundsson skáld les fmmort kvæði. c. Einsöngur. Jóhann Daníelsson syngur við undir- leik Guðmundar Jóihannsson- ar. d. Erindi: Gísli Jónsson menntaskólakennari talar um Akureyri. 23.25 Dagskrárlok. Ctvarpið á mánudag; 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp- 13.00 Við vinnuna. , 14.40 Við, sem heima sitjum. Kristín Magnús les fram- haldssöguna „Karólu". 15.00 Miðdegisútvarp. Létt Iðg: Bert Kampfert og hljómsveit hans lefka suðræn lög. Ruby Murray syngur lög frá ír- landi. Herb Alpert og Tiju- ana lúðrasveitin leika laga- ■ syrpu: Á ferð og íílugi. The Lovin' Spoonfull syngja og ieika. Capitol hljómsveitin leikur lög eftir Stephen Fost- er. 16.30 Síðdegisútvarp. Islenzk lög og klassísk tónlist. Karla-<5>- kór Reykjavíkur syngur „Búðarvísur" eftir Emil Thor- oddsen; Sigurður Þórðarson stj. Maurice Duruflé og hljómsveit franska útvarpsins leika Konsert fyrir orgel, strengjasveit og slagverk eft- ir Poulenc. Sinfóníusveit Lundúna leikur Sinfóm'u nr. 4 í f-moll op. 36 eftir Tjai- kovskij. 17.45 Þjóðlög. Rúmenskt lista- fólk flytur lög frá lándi sínu. 19.30 Daglegt mál. Árni Böðv- arsson flytur báttinn. 19.35 Lög’ unga fólksins. Mar- grét Guðmundsdótt.ir kynnir. 20.30 Otvarpssagnn: „Nirfillinn" eftir Arnold Bennett. Geir Kristjánsson íslenzkaði. Þorsteinn Hannesson les (8). 21.30 Víðsjá. 21.45 Diveftimento í Es-dúr fyrir t.vö óbó, tvær klarínett- ur, tvö fagott og tvö hom (K 226) eftir Mozart. Blásara- sveit Lundúna leikur. 22.00 Islenzk „aðalsœtt'1 og skjaldarmerki. Jónas Guð- laugsson flytur erindi. 22.30 Veðurfregnir. Sönglög eft- ir Richard Strauss og Sergej Rakhmaninoff. Nicolai Gedda syngur við undirleik Geralds Moores. Mánudagur 25. sept-' 1967. 20,00 Fréttir. 20,30 I tónum og tali. — Þátt- ur í umsjá Þorkels Sigur- björnssonar. — Guðmundur Jónsson og kór flytja verk eftir dr. Pál ísólfsson. 20,50 Hvað er - Hollywood — Kvikmynd gerð af norska sjónvarpinu um fortíð og nú- tíð kvikmyndaborgarinnar. — Islenzkur texti: Sverfir Tóm- asson. 21,30 Bragðarefirnir. — Þessi mynd nefnist „Leyndarmál listmálarans". Aðalhlutverkið leikur Charles Boyer. Gesta- hlutverk: Jill St- John. — Islenzkur texti: Dóra Haf- steinsdóttir- 22,20 Dagskrárlok. Toyota Corona UlllnrnilléM. ■B1—1S Traustur — Viðbragðsfljótur TRYGGIÐ YÐUR TOYOTA. Japanska bifreiðasalan hf. 22.50 Fréttir í stuttu máli. A hljóðbergi. Feðgar leggja saman: Sven-Bertil Taube syngur vísur eftir Bellman og Evert Taube; Evert Taube syngur eigin vísur. Magnús Torfí vélur efnið og kynnir. 23.35 Dagskrárlok. sjónvarpið Ármúla 7. — Sími 34470. DLW PARKET PLASTINO KORK. Litaver sf. Grensásvegi 22-24 — Símar 30280 og 32262. Sunnudagur 24. sept. 1967. 18,00 Helgistúnd. — Prestur Aðventukirkjunnar séu Júlí- us Guðmundsson, prédikar. Karlakvartett syngur. 18.15 Stundin okkar. — Kvik- myndaiþáttur fyrir unga á- horfendur i umsjá Hinriks Bjamasonar. Sýnd verður kvikmynd af sæljönum í dýragarðinum í Kaupmanna- höfn, framhaldskvikmyndin „Sallkrákan" og leikbrúðu- myndin „FjaðrafossarM. — Hlé. 20,00 Fréttir. 20.15 Myndsjá- — 1 þetta sinn er fjallað um ýmis áhuga- mál kvenþjóðarinnar, nieðal annars brauðgerð í París og Kópavogi. — Auk þess em kynntar nýjungar, sem létta konum lífið og sýndar tízku- myndir. — Umsjón: Ásdís Hannesdóttir. 20,35 Maverick. — Nýrmyndar flokkur úr villta vestrinu, sem sýndur verður vikulega í sjónvarpinu í vetur. Aðal- hlutverk í þáttum þessum leika James Gamer, Jack Kelley pg Roger Moore. — Tveir hinir fyrstnefndu koma fram í fyrsta þættinum. — Islenzkur texti: Kristmann Eiðsson. 21,25 Flugsveitin. Sjónvarps- kvikmynd, er gerist f Frakk- landi 1916, og greinir frá ýmsum dirfskuverkum fluR- manna f fyrri heimsstyrj- öldinni. Aðalhlutverkin leika John Cassavetes, Chester Morris og Carol Lynley. Is- lenzkur texti: Ingibjörg Jóns- dóttir- HJOLBARÐAR frá EINKAUMBOÐ RASNOIMPORT MOSKVA hjólbarðar slöngur 500x16 kr. 625,— kr. 115,— 650x20 kr. 1.900,— kr.,241,— 670x15 kr. 1.070,— kr. 148,— 750x20 kr. 3.047,— kr. 266,— 820x15 kr. 1.500,— kr. 150,— JL RADI@NETTE tækin eru byggð fyrir hin erfiðustu skilyrði ÁRS ÁBYRGÐ Radionette-verzlunin Aðalstræti18 sími 16995 Aðalumboð: Einar Farestveit & Co. hf. Vesturgötu 2. ft t i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.