Þjóðviljinn - 24.09.1967, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 24.09.1967, Blaðsíða 10
10 SföA ÞJÓÐVIL.TINN SunMMdagar 24. septe*rfcer isaté WrnSTON GRAHAM: MARNIE fýfcofna bankareikning undir fötekii nafni. Ég hafði reyndar gea-t það í tilraunaskyni að opna þerman reikming í Midland- bankanum fyrir þremur árum, þegar ég hafði atvinnu í Cardiff. Ég opnaði reikninginn undir nafninu Mary Taylor; en til þess ,þurfti ég að kynna mig i bæn- um undir því nafni, og seinna hef ég komizt að raun um að það svaraði ekki fyrirhöfn að standa i slíku ströggli. Þá er hægara að hafa póstinnstæðu, þvf að pósturinn krefst engra sannana fyrir því að maður sé sá sem maður segist vera. Ég hafði aðeins notað þennan bankareikning til að leggja inn peninga og í fáein skipti hafði ég ráðfært mig við bankastjórn- ina um einhverja smámuni, og þamnig hafði mér tekizt að byggja einskonar traust kringum nafnið Mary Taylor í Cardiff. Ég hafði ekki fyrr notað bank- ann í meðmælaskyni, s/la'kt er að- eins hægt að gera einu si^pi og hjá Kendall höfðu þeir ekki >5gr- ið fram á nein meðmæli. En Vú gaf ég upp nafnið á bankánum, því að mér fannst sem þessi at- vinna kynni að geta gefið mikið í aðra hönd. Ég byrjaði hjá Rutland & Co. é ménudegi viku seinna. Ég var ekki fyrr kominn inn um dymar en ég var kölluð inn til herra Christophers Holbrock, forstjóra fyrirtækisins. Hann var feitlag- irm náungi um sextugt, gekk með þess konar gleraugu sem ríkir kaupsýslumenn nota ^jarn- an, og átti sér bros sem hægt var að skrúfa frá og fyrir, rétt eins og eM í rafmagnsami. — Við erum f jölskyldufyrir- tseki, frú Taylor, og mér er það ánægja að bjóða yður velkomna hingað til okkar. Ég er sonar- sonur stofnenda fyrirtækisins og það er frændi minn, herra New- ton-Smith einnig. Sonur minn, herrá Terence Holbrook er und- irforstjóri og sömuleiðis herra Mark Rutland, sem þér hafið þegar hitt. Hjá okkur starfa í svipinn ekki færri en níutíu og níu manns og ég hika ekki við að segja að við störfum ekki aðeins sem einstaklingar, heldur "myndum við heild, stóra fjöl- skyldu, þar sem allir hugsa um Hárgreiðslan Hárgreiðslu- og snyrtistoí* Steinu og Dódó Laugav 18. III. hæð (lyfta) Síml 24-6-1«. PERMA Hárgreiðslu- og snyrtistota Garðsenda 21. SlMI 33-96«. sameiginlega velferð heildarinn- ar. Hann kveikti á brosinu á and- liti sínu. Það var heldur dauf- legt í fyrstu en varð smám sam- an hlýlegt og innilegt og — þegar það var í þann veginn að verða að alvöru brosi — þá slokknaði það snögglega og mað- ur sat þama frammi fyrir kulda- legu andliti hans og rannsakaði augunum sem sýndust vera að aðgæta, hvort brosið hefði haft þau ré$tu áhrif. — Vfö erum vaxandi fyrirtæki, frú Tayjor, og einmitt í ár. höf- um vTcí í tilraunaskyni opnað smásöluverzlun, sem þér getið séð handan við götuna, ef þér snúið höfðinu til hægri og lítið útum gluggann. Það táknar á hinn bóginn það, að við verðum enn að fjölga starfsliði okkar. Eins og er, eða fyrsta hálfa mánuðinn, höfum við hugsað okkur að setja yður í smásölu- verzlunina, en seinna er ætlun- in að þér starfið hér f aðalbygg- ingunni sem gjaldkeri ásamt ungfrú Clabon, sem þér hafið einnig hitt. Hann tók innanhússímann. — Er herra Terence kominn? .... Ekki enn? Viljið þér biðja hann að Kta hingað strax og hann kemur. — Er ekki ætlunin að ég verði gjaldkeri yfir í smásölunni? — Jú, fyrst um sinn. En æiP.- un okkar er að láta yður hafa aðstoðarmann þar fyrir handan, sem tæki síðar við starfi yðar, þegar þér komið hingað í aðal- bygginguna. Ungfrú Olabon er trúlofuð, og það eru allar líkur til að hún hætti hjá okkur inn- in eins eða tveggja ára. Hafið þér nokkum tíma unnið hjá prentsmiðju fyrr? — Nei, það hef ég ekki. ■ — Yður mun áreiðanlega líka starfið vel. Við tökum að okkur mörg mismunandi verkefni, allt frá dýrmætum, myndskreyttum skrám og til auglýsingamiða fyr- ir brezku jámbrautirnar, allt frá matseðlum í dýrindis samkvæm- um til skólabóka, og ég hika ekki vit) að segja að Riutland spit, Rutland almanök og Rut- land skrifpappír eru þekkt um allt England. Þér eigið fljótlega eftir að finna að við erum mjög svo lifandi og hugmyndaríkt fyr- irtæki, frú Taylor, fyrirtæki sem áægjulegt er að vinna fyrir. Hann þagnaði. Hann virtist bíða eftir því að.einbver kallaði: Heyr, heyr. Þess vegna sagði ég: — Það efast ég ekki um, herra Holbrook. — Núna fyrir hádggið mun herra Ward sjálfsagt sýna yður allt hér eða biðja einhvern af samstarfsmönnum sínum að gera það. Ég er mjög áfram um að hver einasti nýr starfsmaður hjá mér fái sem fyrst tækifæri til að fá yfirlit yfir fyrirtækið og starfsemi þess. Það er sann- færing mín, að það sé ekki nóg að ráða fólk til starfa; það þurfi líka að vekja áhuga þess á fyrir- tækinu. Hann skrúfaði frá brosinu um leið og hann reis á fætur og ég stóð Ifka upp og var í þann veg- inn að fara, þegar barið var að dyram og ungur maður kom inn. — Jœja, þarna kermrr sonur minn, Terence HoTbrook. Þú verður að heiisa nýja gjaldker- anum okkar, Terry. Frú Mary ‘Taylor tefear stanfa hjá okkur l dag. SoamrfeB ÍCK I ffötnd mée. 'Hann sýndtet -eid« en hÖh® nngi. forstjóritm. Harm vkxfcist fcoménn y&r þrwbstgt og þeír vcma ekkd vitunid áþekkir. Hianai ,, var með Ijóst, næstum ffuít háir, aiteítt, iOg svo var hann með skwffu; en iharm var afburða vel tií fara JlíaBMi vac efeki beWiar nema fjörar sekúndur að sjá aílít sem ég hafði af að státa. — Velkomnar, frú Taylor. Ég vona að þér kunnið vel við yður hér hjá okkur. Þú vildir tala við mig pabbi ? Seirma um morguninn var mér sýnt fyrirtækið. En ég hafði nú lítið gagn af þeirri sýningu. Ég tók varlla eftir öðru en hávaða og vélum og andlitum og lykt- inni af pappír og prenlsvertu. Þetta var tveggja hæða hús og skrifstofumar voru uppr á ann- arri hæð. Ég var énægð með gjaldikeraskrifstofuna, sem var rétt við stigann. Til að komast þangað þurfti að fara gegnum annað herbergi og í því herbergi var ekki annað en skiptiborðið, sem ung stúlka sá um, og svo stóðu þar nokkrir skjalaskápar. Sjálf gjaldkeraskrifstofan var aðskilin frá fremra herberginu með ógegnsæum glervegg. Það gat næstum ekki betra verið. Ég er farin að fá nokkra æf- ingu f að setja upp grímuna sem til er ætlazt af „þeirri nýju“ og ég var býsna fljót að aðlagast. Að vísu fannst mér stundum háf^shreimur í rödd herra Wards, iþegar hann ávarpaði mig, og yf- irgjaldkerann, Susan Clabon, varð ég að bræða áður en hún var til viðtals; en strax og ég kom yfir f smásöluverzlunina og ihitti Dawn Witherbie, eignaðist ég Kfstíðarvinkonu, og hún sagði mér allt sem ég þurfti að vita. — Já. nú skal ég útskýra þetta allt fyrir yður. Herra George Rutland, faðir Marks, hann var aðalforstjóri, þegar ég byrjaði að vinna hér, en þegar hann dó, tók Christopher Holbrook við af honum og um leið kom Mark Rutland inn í fyrirtækið. Hinn fjórði í stjóminni, Rex New- ton-Smith. hann er bara eins konar farfugl sem birtist fjórum sinnum á ári, þegar haldnir eru stjórnarfundir. Hann býr með móður sinni og samt er hann yS? ftenBmttígt iSBiianr? ESsm mofta «ða 'Herra Chrisitaper EBottjnook, hamm. .Aw bana og þrwmítr á skriiE- 'Stoíunm smni, en það et* ungu forstjárarorr tverr og swo Sam Waxxi, sem vlrtna aðoJvcrkið. ’Tenay Hofflbrook o@ Mark R*st- lemd ciia emgir mótar — þér haf- íð kannsfci tefciö effcir þvíi? Það leynir sér ekiki. Æ, hver skoííinn, skeíðin viar svo heit. Mark Rut- iland hefur umsnúrð öllu síðan ihann köm inn í fyrirtækið. Þessi smásöluverzlun er hans hugmynd og hún hefur geffð mikinn hagnað síðan hún var opnuð. Ætlið þér að koma á árs- hátíð hjá starfsfólkinu? Hún er ekki fyrr en í maí, en það er alltaf ægilega gaman. I fyrra kom ég ekki heim fyrr en klukk- an fimm um morguninn, og með yðar útlit er engin hætta á að þér skemmtið yður ekki. Það koma allir, forstjóramir lika. Mark kom að vísu ekki í fyrra, því að hann var nýbúinn að missa konuna, en annars mættu þeir allir, hver einn og einasti. Terry er reglulega skemmtilegur þegar hann vill það við hafa. En það er eins gott að vara sig á honum, þvi að hann er sleipur í kvennamálum. Hann er dálhtið píulegur í framkomu, en það er ékkert að marka. Uff, er klukk- en ekki nema hálfellefu? Skelf- ing hefur þetta verið langur morgunn. — Er hann búinn að missa kcnuna, segið þér? — Hver, hann Terry? Nei. Hann er giftur, en þau búa ekki lengur saman. Það er Mark sem missti konuna. I janúar í fyrra. Eitthvað í nýrunum eða svoleið- is. Hún var ekki nema tuttugu og sex ára. — Það er þá kannski þess vegna sem hann er svona fölur. — Nei, elskan mín góða. ‘þetta er hinn eðlilegi litarháttur hans. Hann var líka svona áður en hún dó. Bn það er aílveg furðulegt hvað þeim semur illa honum og Terry. Ég hef oft ver- ið að velta fyrir mér af hverju þeir geta ekki þolað hvor ann- an. Armars er það yfirleitt kven- fólk sem lætur svoleiðis. Mér stóð nokkurn veginn á sama um hvemig þessum tveim náungum kom saman. Ég ætlaði 1,5 miljón Radionette-útvarps og sjónvarpstæki eru seld í'Noregi — og tugir þúsunda hér á landi. Radionette-tækin eru seld í yfir 60 löndum. Þetta eru hin beztu meðmæli með gæðum þeirra. BETRI HLJÓMUR - TÆRARI MYNDIR FístivalBordmodcll Festival Scksjon Kvintott Hi-Fi SteKo&ksjon -^-3/ Ductt GÆÐI OG FEGURÐ - Látffl ekM stonmðar karÉöflur koma yður f vmœt skap. Notíð COLMANS-kartofluduft SKOTTA Skyldi eþki einhver bankinn veita okkur lán út á allar þessar plötur? BÍLLINN BHaþjónusta Höfðatúni 8. — Sími 17184. Gerið við bíla ykkar sjólf Við sköpum aðstöðuna. — BÍLALEIGA. bilaþjón ust an Auðbrekku 53. Kópavogi — Sími 40145. Látið stilla bílinn Önnumst hjóla-. Ijósa og mótorstillingu. Skiptun um kerti, platínur, lgósasamlokur. Örugg bjómista, BÍLASKOÐUN OG STILLENG Skúlagötu 32, simi 13100. Hemlaviðgerðir Rennum bremsuskálar. Slípum bremsudælur. Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. Súðarvogi 14 — Sími 30135. Smurstöðin Sætúni 4 Smyrjum bílinn fljótt og vel. — Höfum fjórar bílalyftur. — Seljum allar tegundir smurolíu. — Sími 16227. Drengjn- og telpnarlpur og gallabuxur í öllum stærðum — Póstsendum. — Athugið okkar lága verð. O. L. Laugavegi 71

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.