Þjóðviljinn - 24.09.1967, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 24.09.1967, Blaðsíða 9
Sunrmdagur 24. sepftember 1967 — JWÖÐVTLJINN — SlÐA 0 límamót Fnamíhald af 3. síðu. fJr Ohjákvæmileg stefna Þannig er þróunin sjálf si- fellt að magna þau átök sem Alþýðubandalagið hefur vakið athygli á siðustu árin, átökin milli þjóðlegrar framleiðslu- stefnu annarsvegar og erlendr- ar stóriðju hinsvegar; einnig þar stöndum við á örlagarík- um tímamótum. Reynslan hef- ur þegar sannað að efnahags- kerfi viðreisnarinnar, mark- aðsþjóðfélagið, hrekkur ekki o^ tlAFÞók óummso^ INNHPIMTA LÖOFRÆVf&rðtÍF Mávahlið 48. Sími 23970. ÖNNUMST ALLA HJÚLBARÐAÞJÖNUSTU, FLJÓTT 06 YEL, MED NÝTÍZKU TÆKJUM im- NÆG BÍLASTÆÐI OPIÐ ALLA DAGA FRÁ kl. 7.50-24.00 HJÚLBflRBflVIÐGERÐ KÓPflVOGS Kársnesbraut 1 - Sími 40093 Allt til RAFLAGNA ■ Rafmagnsvórur. ■ HelmilistækL ■ Útvarps- og sjón- varpstækL Rafmagnsvöru- búðin s.f. Suðurlandsbrant 12. Siml 81670. NÆG BlLASTÆÐl. til þess að tryggja þann þjóð- lega atvinnurekstur sem var eitt meginmarkmið sjálfstseðis- baráttunnar. Við munum að- eins geta tryggt gengi íslenzkra atvinnuvega með áætlunarbú- skap, með því að leggja á ráð- in um það hvaða atvinnuvegir dugi okkur bezt og séu raunar nauðsynlegir fullvalda þjóðfé- lagi, og gera síðan þær efna- hagsráðstafanir sem nægja til þess að tryggja afkomu þeirra. Hér er ekki átt við sósíalisma á íslandi, til þess skortir enn allar forsendur, heldur borg- aralegan áætlunarbúskap, hag- stjómaraðferðir sem ýms auð- valdsríki, eins og t.d. Frakk- land og Ítalía, hafa tekið að láni úr starfsaðferðum sósíal- ista með góðum árangri. Slík vinnubrögð eru hvergi óhjá- kvæmilegri en hér, vegna þess hve fámenn þjóðin er og efna- hagsgeta .okkar takmörkuð; all- ur þjóðarbúskapur okkar jafn- gildir aðeins einu fyrirtæki hjá stórþjóðunum, og athafnir aUra slíkra fyrirtækja eru að f jálf- sögðu skipulagðar út í yztu æsar. Áætlunarbúskapur sam- kvæmt íslenzkum forsendum er andstæða þeirrar uppgjafar- stefnu sem stjórnarvöldin boða nú í orði og verki. Aðeins með slíkum áætlunaíbúskap er unnt að tryggja efnahagslegt sj álf- stæði þjóðarinnar og þar með lífskjör og öryggi landsmanna. Baráttan fyrir slíkri stefnu er brýnasta þjóðfélagslega verk- efni Alþýðubandalagsins um þessar mundir. (Kaflar úr ræðu Magnúsar Kjartanssonar á fundj Al- þýðubandalagsins í Reykjavík s.l. miðvikudag). Astrafía Framhald af 6. síðu. Eyjarskeggjar, það eru inn- . flytjendur frá Papua — Nýju Gíneu og öðrum eyjum Kyrra- hafsins sem Ástralía stjómar í umboði SÞ og eru í reynd nokk- urs konar nýlendur. í mörgum skýrslum og ræð- um á flokksþinginu- voru þessi mál tekin fyrir. í kennaraklúbbnum í Sidney sem er mótsstaður ekki aðeins kennara en einnig listamanna og verkalýðssirina er líka hægt að hitta leiðtoga aborginies. Margir þeirra tóku þátt í kröfu- göngu gegn stríðinu í Vietnam sem haldin var í Sidney 13. ágúst. ☆ ☆ ☆ Rúmri viku áður en kröfu- gangan var farin lögðu rúm- lega 800 blaðamenn niður vinnu og prentarar og fleiri fóru í s amú ð arver kf all. Þetta verkfall kom sér ákaf- lega illa fyrir AICD (Associati- on for Internatiorial Co-oper»- tion and Disarmament) friðar- hreyfinguna sem gat þvi ekki auglýst aðgerðir sínar gegn stríðinu hinn 13. ágúst á venju- legan máta. Samt tóku um 6000 manns þátt í kröfugöngunni og er komið var á fundarstað í gömlu Boxhöllinni í Sidney voru þar a.m.k. 7500 manns. Og á 15 til 20 mínútum söfnuðust þar tæp- ar 140 þúsund (ísl. kr.). ☆ ☆ ☆ AICD (Friðarhreyfingunni) hefur tekizt að koma á sam- vinnu og samræmdu starfi allra hópa sem berjast gegn stríðinu. Hreyfingin á sér ræt- ur í verkalýðshreyfingunni og mörg verkalýðsfélög leggja mánaðarskatt á félaga sína til friðarhreyfingarinnar. En jafnframt hefur hún náð æ meiri áhrifum í samfélagi kristinna manna og nú siðast jafnvel innan kaþólsku kirkj- unnar. Rétt áður en kröfugangan hélt af stað var haldin guðs- þjónusta í Hyde Park þar sem fimm eða sex prestar úr mis- munandi trúflokkum aðstoðuðu hinn gamla biskup ensku kirkj- unnar Moyes. Hann er 83 ára og var klæddur í litríkan bisk- upsbúning sinn og hélt stutta en snjalla prédikun sem lauk með þessum orðum: „Við skulum vona að stjórn- endur okkar í Canberra verði fyrir áhrifum og dragi okkur úr þessu hræðiíega stríði. Ef ekki, þá skulum við losa okk- ur við þá“. Skrifáð f 'Sidney ‘' í ágúst 1967. ÆF ★ Skrifstofa ÆFR er opin daglega kl. 4 til 7 og þar er tekið við -félagsgjöldum. sím- -inn er 17513. ★ Salurinn er opinn öll þriðjudags- og fimmtudags- kvöld kl. 8.30 til 11.30. ☆ Félagar! Róttækir pehnar eru aftur komnir upp. Sængurfatnaður — Hvitur og mislitur - ÆÐARDONSSÆNGUB GÆSADÚNSSÆNÓUB DRALONSÆNGUB SÆNGURVEB LÖK. KODDAVEB biöi* ALÞYÐU . BANDAIAGID I REYKJAVÍK Alþýðubandalagið t Rvík hefur nú opnað skrifstofu sína reglulega á nýjan leik. Verður skrifstofan optn frá kl. 2—7 síðdegis, frá mánu- degi til föstudags. Skrifstof- an er að Miklubraut 34. siminn er 180 81. Guðrún Guðvarðardóttir hefur ver- ið ráðin starfsmaður Al- þýðubandalagsins f Reykja- vík. Eru félagsmenn og aðr- ir Alþýðubandalagsmenn hvattir til að hafa samband við skrifstofuna. ÞÚ LÆRIR MÁLIÐ í MÍMI Skólavörðustig 21. BLAÐ- DREIFING Blaðburðarfólk vantar í eftirtalin hverfi: Kaplaskjólsveg Hjarðarhaga Seltjamarnes ytra Reykjavíkurveg Framnesveg Hringbraut i Tjamargötu Lönguhlíð ÞJÓÐVBLJINN. Sími 17 500. 8 SpsnpjQABi^nis NOSSNOr SnH3N»0M •tTdfjtSþreifs Sö ’in BRIÐGESTONE HJÓLBARÐAR Síaukin sala sannargæðin. BiRI DG ESTONE veitir aukið öryggi í akstri. BRI DGESTON E ávailt fyrirliggjandi. GÓÐ ÞJÓNUSTA Verzlun og viðgerðir Gúmmbarðinn h.f. Brautarholti 8 Sími 17-9-84 HÖGNl JONSSON Lögfræði- og fasteignastofa Bergstaðastræti 4. Síml 13036. Heima 17739 Laugavegj 38. Sími 10765. * Enskar buxna- dragtir Mjög vandaðar og fallegar. • * . Póstsendum um allt land. ^TTRÐUR BALDTTFRSON hæstaréttarlögmaður LAUGAVEGl 18, 3. hæð. Símar 21520 og 21620. SKÓLAVÖRU-MARKAÐUR HÖFUM OPNAÐ SKÓLAVÖRUMARKAÐ AÐ LAUGAVEGI 18. Allt til skólans. M.a. nýtt úrval af SKÓLA- 0G SKJALATÖSKUM Hagstœtt verð vegna eigin innflutnings. fslenzkar- og erlendar kennslubœkur. BÓKABÚÐ M.M. Laugavegi 18. SKÓLA VÖRUMARKADURINN BÓKABÚÐ M.M. Laugavegi 18.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.