Þjóðviljinn - 28.09.1967, Side 4

Þjóðviljinn - 28.09.1967, Side 4
4 SÍÐA — ÞJÖÐVILJINN — Fimmtudagar 28. september 1967. Otgefandi: Sameiningarflokkur alþýdu — SósíalistaÐokk- urinn. Ritstjórar: Ivar H. Jónsson, (áb.), Magnús Kjartansson, Sigurdur Guömundsson. Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson. Auglýsingastj.: Sigurður T. Sigurðsson. Framkvstj.: Eiður Bergmann. Ritstjóm, afgreiðsla, auglýsingar. prentsmiðja Skólavörðustíg 19. Sími 17500 (5 línur) — Áskriftarverð kr- 105.00 á mánuði. —■ Lausasöluverð krónur 7.00. Rangir útreikningar JJm þessar mundir er verið að afla tilboða í tvö strandferðaskip handa Skipaútgerð ríkisins. Ráðamenn segjast búast við nokkrum íslenzkum tilboðum og fjölmörgum erlendum. Og hvað ger- ist síðan þegar tilboð hafa verið opnuð — og eitt hinna erlendu reynist ef til vill eitthvað lægra en þau innlendu eða bjóða betri greiðslukjör? Ef að vanda lætur verður erlenda tilboðinu tekið, verkefnin send til útlanda en íslenzkar skipa- smíðastöðvar latnar standa uppi verkefnalausar. Og rökstuðningurinn verður sá að íslenzku stöðv- amar verði að standast samkeppni eða gefast ellá upp, án þess að vikið sé að því hvemig óðaverð- bólguþróun viðreisnarinnar og lánsfjárskortur hafa í sífellu grafið undan íslenzkum atvinnu- greinuim. JJn það reikningsdæmi sem 'felst í tilboðum er alltof einfalt og dregur engan veginn upp rétta mynd af raunverulegum kostnaði. Við íslending- ar höfum lagt mikið fé í skipasmíðastöðvar að undanfömu, byggt hús, keypt vélar, þjálfað starfs- fólk. Þessir fjármunir hafa verið teknir af sam- eiginlegum aflafeng þjóðarinnar, og tilgangurinn með þessari f járfestingu var sá að auka efnahags- legt öryggi landsmanna og gera atvinnulífið fjöl- breyttara. Sé þessi aðstaða síðan ekki hagnýtt, ef fjárfesting sem nemur hundruðum miljóna króna skilar ekki nema takmörkuðuim árangri, ef vel verki famir iðnaðarmenn fá ekki að nota þekk- ingu sína, er þjóðarheildin að tapa stórfelldum f jármunum. Samkvæmt viðreisna/reglum er auð- velt að reikna tapaða vexti af dauðri fjárfestingu og ónotuðu vinnuafli, og það reikningsdæmi ber að hafa með þegar ákvörðun er tekin um smíði strandferðaskipanna nýju og önnur verkefni. Þá mun sannast sú einfalda staðreynd að það er þjóð- hagsleg nauðsyn að smíða strandferðaskipin inn- anlands og tryggja innlendum skipaiðnaði aðstöðu til þess að sinna öllum þöríum þjóðarinnar í sam- bandi við skipasmíðar. 0® þetta á ekki aðeins við um skipaiðnað. Hvert fullvalda ríki verður að starfrækja öfluga þjóðlega atvinnuvegi, að öðrum kosti stenzt full- veldið aðeins skamma hríð. Ef röng stjórnarstefna leiðir til þeirrar reikningslegu niðurstöðu að þjóð- legir atvinnuvegir verði undir í keppni við af- vinnuvegi annarra þjóða og hljóti því að víkja, verður ályktunin einnig sú að fullveldi þeirrar þjóðar hafi beðið lægri hlut, hún sé sjálf mis- heppnað fyrirtæki. Þjóðarbúskapur er annað og meira en kaup og sala, tilboð og útreikningar á blaði; í honum verður að felast vilji og stefnu- festa ef ekki á illa að fara. Þegar viðreisnarsér- fræðingar þykjast nú vera að sanna það með kald- rifjuðum peningarökum að undirstöðuatvinnuveg- ir landsmanna fái ekki staðiz't', er sú niðurstaða röng. Það er viðreisnin sjálf sem ekki fær stað- izt við íslenzkar aðstæður. — m. Fulltrúaráð Alþýðu- bandalagsins í Rvík Á almennum félagsfundi að Hótel Sögn miðvikudaginn 20. þ.m. var kosið í fulltrúaráð Alþýðubandalagsins í Reykja- vík. Eftirtaldir félagar vorn einróma kosnir: Aðalsteinn Jochumsson verka- maður. Agnes Magnúsdóttir húsmóðir. Ágúst Vigfússon kennari. Andrés Guðbrandsson verka- maður. Arnar Jónsson leikari. Ámi Bergmann blaðamaður. Ámi Björnsson cand. mag. Ámi Einarsson verkamaður. Árni Kristbjömsson jámsmiður Arnþór Þorkelsson málari. Ársæll Sigurðsson húsasmiður. Ása Ottesen húsmóðir. Ásdís Skúladóttir kennari. Ásgeir Markússon verkír. Ásgeir Sigurðsson múrari. Ásgerður Jónsdóttir kennari. Ásmundur Sigurðsson fulltrúi. Auðunn Einarsson húsasm. Baldur Bjarnason verkam. Baldur Geirsson rafvirki. Bergmundur Guðlaugsson toll- varðstjóri. Birgitta Guðmundsdóttir afgrst. Bjami Böðvarsson trésmiður. Bergur Hallgrímsson bifvélav. Björgúlfur Sigurðsson verzlm. Björn Th. Björnsson listfr. Björn Jónasson kranam. ,Bjöm Kristjánsson kennari. Björn Sigurðsson bílstjóri. Björn Svanbergsson frkvstj. Bolli ,A. Ólafsson húsgagnasm. Bolli Thoroddsen hagræðing- arráðunautur. Bragi S. Ólafsson skriftvélav. Bryndís Schram leikkona. Brynjólfur Bjarnason kennari. Drífa Thoroddsen húsmóðir. Edda Guðnadóttir aðstoðarst. Eðvarð Sigurðsson formaður Dagsbrúnar. Einar Andrésson verzlunarm. Einar Öm Guðjónsson verkam. Einar Hannesson fulltrúi. Einar Laxness kennari. Einar Olgeirsson f.v. aiþm. Einar Ögmundsson bílstjóri. Eiríkur Jónsson kennari. Eiríkur Stefánsson kennari. Elísabet Þorsteinsdóttir laborant. Erlendur Vigfússon verkam. Eysleinn Þorvaldsson kennari. Finnbogi Haukur Sigurjónsson málari. Friðjón Stefánsson rithöf. Geir Rögnvaldsson nemandi. Geirharður Þorsteinsson arkit. Gils Guðmundsson alþm. Gísli Ásmundsson kennari. Gísii B. Björnsson teiknari. Gísli Gunnarsson kennari. Gísli Þ. Sigurðsson húsvörður. Gísli Sigurhansson rennism. Gísli Svanbergsson iðnverkam Gæééar Þorsteinsson húsasm. Guðbjöm Ingvarsson málaram. Guðgeir Jónsson bókbindari. Guðgeir Magnússon blaðam. Guðjón Jónsson járnsmiður. Guðlaugur R. Guðmundsson kennari. Guðlaugur E. Jónsson loftskm. Guðmundur Bjamason neta- gerðarmaður. Guðmundur Egilsson verzlm. Guðmundur J. Guðmundsson starfsm. Dagsbrúnar. Guðmundur Finnbogason jámsmiður. Guðmundur Hjartarson frkvstj. Guðmundur Magnússon verkfr. Guðmundur Rósinkarsson vélvirki. Guðmundur Sigurðsson bilstj. Hjallav. Guðmundur Vigfússon borgarf. Guðrún Gísladóttir bókav. Guðrún Guðvarðardóttir húsm. Guðrún Jónsdóttir félagsráðgj. Guðvarður Kjartansson skrif- stofumaður. Gunnar Guttormsson jámsm. Gunnar Pétursson vélvirki. Hafsteinn Einarsson stud. jur. Hafsteinn Guðmundsson járn- smiður. Hanna Kristín Stefánsdóttir húsmóðir. Halldór Bachman húsasmíðam. Halldór Guðmundsson nemi. Halldór L. Guðmundsson verkamaður. Halldór Jakobsson forstjóri. Halldór Stefánsson skrifstm. Halldóra H. Kristjánsdóttir husmóðir. Hallfreður Ö. Eiríksson þjóðfr. Hannes M. Stephensen. Haraldur Henrysson fulltrúi. Haraldur Sigurðsson bókav. Haraldur Tómasson þjónn. Haukur Helgasori hagfr. Haukur Már Haraldsson þrent. Helgi Arnlaugsson skipasm. Helgi Guðmundsson húsasm. Helgi HaUgrímsson verkfr. Helgi Guðjón Samúelsson verkfræðingur. Hjalti Kristgeirsson hagfr. Hólmar Magnússon trésm. Hólmfríður Geirdal hjúkr.k. Hulda Ottesen húsmóðir. Hörður Ágústsson listmálari. Hörður Bergmann kennari. Höskuldur Egilsson verzlm. Höskuldur Skarphéðinsson stýrimaður. Högni ísleifsson viðskfr. Ingi R. Helgason hrl. Ingi M. Magnússon verzlm. Ingibjörg Ólafsdóttir skrifst.st. Ingimar Erlendur Sigurðsson rithöfundur. Ingólfur Gunnlaugsson skrif- stofumaður. Ingólfur Hauksson bifrstj. Ingólfur A. Þorkelsson kennari ísak Örn Hringsson gjaldkeri. ívar H, Jónsson ritstjóri. Jakob Benediktsson ritstjóri. Jens Tómasson jarðfræðingur. Jóhann Elíasson bólstrari. Jóhann J. E. Kúld verzlm. Jóhannes Guðnason forstm. Jóhannes B. Jónsson rafvirki. Jóhannes Jóhannesson listm. Jón Hallgrímsson járnsm. Jón Hallsson sparisjóðsstj. Jón Hannesson kennari. Jón Baldvin Hannibalsson kennari. Jón Thor Haraldsson kennari. Jón Júlíusson leikari. Jón Rafnsson skrifstofum. Jón Sigurðsson stud. philol. Jón Tímóteusson sjómaður. Jón Snorri Þorleifsson trésm. Jónas Guðjónsson kennari. Jónas Hallgrímsson vélvirki. Júníus Kristinsson stud. philol. Karl Ámason glersm. Karl Guðjónsson alþingism. Kjartan Guðjónsson listmálari. Kjartan Ólafsson framkvstj. Kjartan Þorgilsson kennari. Kristinn E. Andrésson cand. mag. Kristinn Ág. Eiríksson járnsm. Kristinn Gíslason kennari. Kristinn Sigurðsson verkam. Grettisgötu. Kristján Gíslason verðlagsstj. Kristján Jensson bflstjóri. Kristvin Kristinsson verkam. Leifur R. Guðmundsson trésm. Leifur Jóelsson nemandi. Leifur Vilhelmsson símvirki. Leó Ingólfsson símvirki. Loftur Guttormsson kennari. Magnús Jónsson stud. philol. Magnús Kjartansson ritstjóri. Magnús Torfi Ólafsson verzlm. Magnús Stephensen málari. Margrét Guðmundsd. kennari. Margrét Ottósdóttir húsmóðir. Margrét Sigurðardóttir húsm. Margrét Sigurðard. skrifst.st. Marta Kristmundsdóttir húsm. Marteinn Sívertsen kennari. Matthías Kristjánsson rafvm. Nanna Ólafsdóttir cand. mag. Ólafur Einarsson stud. mag. Ólafur Hannibalsson ritstj. Ólafur Jensson læknir. Ólafur Kristjánsson húsgbólstr. Ólafur Thorlacius lyfjafr. Páll Bergþórsson veðurfr. Páll Halldórsson nemi. Pétur Lárusson verkamaður. Pétur Laxdal byggingameistari. Ragnar Hansen múrari. Ragnar Ólafsson hrl. Ragnar Stefánsson jarðskjálfta- fræðingur. Reynir Bjarnason kennari. Sigríður Theódórsdóttir húsm. Sigurður Guðgeirsson prentari. Sigurður Guðmundsson ritstj. Sigurður Guðnason verkam. Sigurður Kristjánsson trésm. Sigurður Magnússon iðnmemi. Skólavörn- markaðurinn Þessa dagana ber mest á skólavarningi í öllum bóka- búðum bæjarins. Unglingar og börn streyma í bókaverzl- anir til kaupa á skólabókum og öðrum skólavarningi. — Myndina hér að ofan tók Ijósmyndari Þjóðviljans Ari Kárason á dögunum á skóla- vörumarkaði Bókabúðar Máls og menningar, Laugavegi 18. Þar er mikið úrval af alls- konar skólanauðsynjum, kennslubókum, skólatöskum, skriffærum, pappir o.s.frv. Albertz neyðist til að fara frá VESTUR-BERLÍN 26/9 — Borg- arstjórinn í Vestur-Berlín, Hein- rich Albertz, sagði af sér í dag vegna ágreinings í flokki hans, sósíaldemókrataflokknum. •— Á- greiningurinn stafar af þeirri hörðu gagnrýni sem borgar- stjómin hefur sætt vegna fram- ferðis lögreglunnar gagnvart stúdentum sem í júní s.l. efndu til mótmæla við komu írans- keisara til borgarinnar. NITTO JAPÖNSKU NinO HJÓLBARÐARNIR f fluhim itœrðum fyrirliggjandi f Tollvðrugaymdu. FUÓT AFGREIÐSLA. DRANGAFELLH.F. Skipholti 35 — Slmi 30 360 RAFLAGNIR ■ Nýlagnir. ■ Viðgerðir. I ■ Sími 41871. ÞORVALDUR HAFBERG f rafvirkjameistari. j Fraamhald á 9. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.