Þjóðviljinn - 28.09.1967, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 28.09.1967, Qupperneq 8
/ Q SlÐA — PJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 28. september 1962. - —■ ---- ■ - - F?ADI©NETTE tækin eru byggð fyrir hin erfiðustu skiiyrði ÁRS ÁBYRGÐ Radionette-verzlunin Aðaistræti18 sími 16995 Aöaiumboð: Einar Farestveit & Co. hf. Vesturgötu 2. Bátabylgjur Ödýrasta kennslan er sú sem sparar þér tíma. — Talaðu við okkur — það sparar þér mikla fyrirhöfn. AAálaskólinn MfMIR Brautarholt 4 og Hafnarstræti 15. sími 1 000 4 og 216 55 (kl. 1-7). Toyota Landcruiser Traustur og kraftmikill. Tryggið yður Toyota. Japanska bifreiðasalan hf. Ármúla 7 — Sími 34470. Einangrunargler, Húseigenduz — Byggingameistarar. Utvzgum tvöfalt einangrunargler með mjög stutt- um fjrrirvara. Sjáum um, isetningu og allskonar breytingar á gluggum. Útvegum tvöfalt gler í Tausafög os sjá- um um máltöku. Gerum viö sprungur i steyptum veggjum með þaulreyndu gúmmíefni Gerið svo vel og leitið tilboða. SÍMI 5 11 39. Klapparstíg 26 Sími 19800 Condor I 13J50 Við vinnuna: Tónleikar. 14-40 Við, sem heima sitjum. Kristín Magnús lýkur lestri sögunnar „Karólu“. (23)- 15.00 Miðdegisútvarp. Adriano leikur írönsk harmo- nikulög. K.Ingrisch syngur og leikur á gítar. T. Heath og liljómsveit hans leika lög úr söngleiknum ,,Sound of Mus- ic“ eftir Rodgers. L. Dee leik- ur á orgel. The New Vaude- ville Band syngur og leikur. N. Riddle og hljómsveit hans leika vinsæl sjónvarpslög- A- Kostdanctz og hljómsveit hans leika lög frá New York. 16.35 Síðdegisútvarp. Stefán Islandi syngur lög eft- ir Sigvalda Kaldalóns, Karl O. Runólfsson og Sigurð Þórð- arson. Roger Voisin og Unic- orhljómsveitin leika Trompet- konsert éftir I-Iaydn. Fílhar- mon-íusveit Vínar leikur ung- verska dansa í útsetningu Brahms og slavneska dansa eftir I>vorák. Walter Berry, Jon Vickers, Christa Ludwig o.fl. syngja loltaatriði óper- unnar „FÍdelio‘‘ eftir Beet- hoven. 17.45 DansSiljómsveitir leika. The Shadows og hljómsveitir H. Carstes, Bert Kámperts, Johannesar Feihrings o.fl. leika. 19.30 Efst á baugi. Björn Jó- hannsson og Björgvin Guð- mundsson tala um erlend máleíni. 20.00 „Björt mey og hrein'* gömlu Jögin sungin og leikin. 20.30 Islenzk prestsetur. Séra Ingimar ‘Ingimarsson flytur erindi um- Sauðanes á Langa- nesi. 21.30 Víðsjá. 21.45 Sönglög- eftir Jónas Tóm- asson. Flytjendur: Liljukórinn undir stjóm. Jóns Ásgeirsson- ar, Jóhann Konráðsson, Kristinn Þorsteinsson, Guð- mundur Jónsson og Sigurveig Hjaltested. Á píanó leika Guð- rún Kristinsdóttir, Páll Is- óilfsson og Ólafur ’Vignir Al- bertssón. 22.10 Kvöldsagan: „Vatnaniður“ eftir Bjöm j. Blöndal. (3). 22.30 Veðurfregnir. Kvöld- hljómleikar: Sinfóníuhljóm- sveit Islands leikur í Há- skólabíói; fyrri -hluti tónleik- anna frá kvöldinu áður. Stj.: Bodhan Wodiczko. Píanóleik- ari: Aúgistin Anievas a. Sym- honische Metamorpíhosen eft- ir Paul Hindemith um stef eftir Carl Maria von Wober. b. Píanókonsert nr. 3 í C-dúr op. 26 eftir Sergej Proikof- jeff. 23.20 Fréttir í stuttu máli. Dag- skrárlok. HELDUR HEITU OG KÖLDU ÚTI OG • Viðurkenning fyrir fegurstu garða í Kópavogi • Bæjarstjórn Kópavogs og .Rotary og Lionsklúbbar staðar- ins veittú fyrir stuttu viður- kenningu fyrir fegrun ogsnyrt- ingu í sambandi við útilit lóða og húsa í kaupstaðnum, eins og gert hefur verið undanfarin ár. Heiðursverðlaun bæjarstjóm- Tékkneska ferðqskrifstoían Cedok býður upp á írumlega gislingu í einni af úlborgum Prag, Kobylisy. Fyrir 24 tékkn- eskar krónur (60 kr. íslenzkar) fæst tveggja manna gistiher- berg í stórum bjórámum sem áður voru notaðar í Budejov- jce bjórstöðinni. Alls hafa ver- ið settar upp á þennan hátt 21 bjórtunna, én hver þeirra tekur sex til sjö þúsund lítra. ar hlaut að þessu sinni frú Sig-' urlaug Bjömsdóttir fyrir garð sinn að Borgarholtsbraut 13. Hlaut Sigurlaug einnig viður- kenningu Lions- og Rotary- klúbbanna fyrir garð sinn fyr- ir nokkrum árum. Fyrir fegursta garð í Austur- bæ hlutu hjónin frú Stefanía Pálsdóttir og Sverrir Lúthcrs- son viðurkenningu.. Rotary- og Lionsklúbbanna fyrir garð þeirra að Hrauntungu 6. Fyrir fegursta garð í Vesturbæ veittu sömu íélög hjónunum frú Sig- rúnu Ólafsdóttur og Gunnari Flóvenz, Kópavogsbraut /53 sérstaka viðurkenningu. Enn- fremur fengu hjónin frú Anna Bjarnadóttir og Guðmundur Jónsson, Hlíðarvegi 14 heiðurs- skjal fyrir sérstaka snyrti- mennsku. • Vetrarstarf Þjóðdansafélags Rvíkur að hefjast • Vetrarstarf Þjóðdansáfélags Rcykjavíkur er nú að hcfjast og cr þctta 17. vcturinn scm fclagið starfar. 1 vctur vcrða kcnnsluflokkar í gömlu dönsun- um og lcttum þjóðdönsum, cinnig margir bama og ung- Iingaflokkar auk sýningaflokka. Skcmmtanalíf verður fjöl- breytt í vetur. Auk kynning- arkvölda sem efnt er til i sam- bandi við öll námskeið félags- ins verða þjóðdansakvöld fyrir alla sem veriö hafa á nám- skeiðum félagsins og aðra sem hafa áhuga á að kynnast starfi félagsins. Þá verður þjóðbún- ingakvöld 1. desember. Vinsældir þjóðdansa fara stöðugt vaxandi. Áriega berast félaginu boð erlendis frá um að sýna ísflenzka dansa ogbún- inga og hér heima eru þjóð- dansar eftirsótt skemmtiatríði. Sýningarferðir' til útlanda eru orðnar margar og einnig þátttaka í mótum erlendis. 1 sumar kom sæn&kur þjóðdansa- flokkur í heimsókn til Þjóð- dansafélags Rcykjavíkur og dvaldi hór í tíú daga á vegum félagsins. Hefur flokkur þessi tvívegis tckið á móti Þjóð- dansafélagi Reykjavikur og einnig tokið að sér að skípu- leggja ferðir til meginlandsins fyrir þjóðdansafélagið. Núver- andi formaður félagsins er Sölvi Sigurðssort. • Gisting í bjórtunnu I 4 * ) i útvarpið i i 50 ára afmæli Sovétríkjanna mhtvphct Hópferð verður 28. október til 18. nóvember í til- efni byltingarafmælisins. Flogið verður Keflavík — Helsinki — Leningrad — Moskva — Tiblisi_ — Erevan — Sochi — Leningrad — Helsinki — Kaup- mannahöfn — Osló — Keflavík. Dvalizt verður i Leningrad 4 daga, Moskvu 7 daga, Tibilisi 2 daga, Erevan 2 daga, Sochi 4 daga og Leningrad 1 dag, eða því sem næst alls 22 daga með ferðum. Dval- izt verður á fyrsta flokks hótelum, allar máltíðir innifaldar, en auk þess leiðsögn, skoðunarferðir m.a. til vatnanna Ritsa og Seven í Kákasus og leikhús- og ballettmiðar í Kirovóperunni. Bolshoj, Kreml- leikhúsinu og ríkissirkusnum í Moskvu, auk ým- islegs annárs óupptalins. — Fararstjóri: Kjartan Helgason. Verð ótrúlega lágt. Þátttaka miðuð við 25 manns. Þátttakendur eru beðnir að tilkynna þátttöku sína í tíma. Örfá sæti eftir. Allt innifalið í verði. , L/\ N □ S 9 N ferbaskrifsiofa Laugavegi 54. Símar 22875 og 22890. IKIMI Innritað verður í dag og næstu daga kl. 5—7 og 8—9 í 2. kennslustofu Miðbæjarskólans. (Gengið inn í norðurálmu skólans)’. BLADBURDUR Þjóðviljann vantar fólk til blaðburðar i Kópavogi. — Sími 40753. ÞJÓÐVILJINN. 1 i i

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.