Þjóðviljinn - 28.09.1967, Side 11
Kamntudagur 28. september 1967 — ÞJÖÐVHaJINN — SÍÐA 11
frá morgni
til
minms
★ Tekið er á móti til-
kynningum í dagbók
kl. 1,30 til 3,00 e.h.
1 dag er fimmtudagur 28
september. Wenceslaus: Haust-
mánudur byrjar. 24. vika sum-
ars. Árdegisháflæði kl. 13,48.
Sólarupprás kl. 7,14 — sólar-
lag kl. 19.24.
★ Slysavarðstofan. Opið allan
sólarhringinn. — Aðeins mót-
taka slasaðra. Síminn er 21230.
Nætur- og helgidagslæknir I
sama síma.
★ Cpplýsingar um lækna-
bjónustu f borginni gefnar f
símsvara Læknafélags Rvíkur
— Sími: 18888.
★ Kvöldvarzla í apótekum f
Reykjavík vikuna 23.-30. sept.
er í Reykjavíkur apóteki og
Garðs Apóteki. Kvöldvarzlan
er opin öll kvöld til kl. 21.
★ Næturvarzla er að Stór-
holtl t.
★ Næturvarzla í Hafnarfirði
aðfaranótt föstudagsins 29.
september: Jósef Ólafsson,
læknir, Kvíholti 8, sími 51820.
★ Slökkviliðið og sjúkrabif-
reiðin. — Sími: 11-100-
★ Kópavogsapótekið er opið
alla virka daga klukkan 9—
19.00, laugardaga kl. 9—14.00
og helgidaga kl. 13.00—15.00.
•k Bilanasíml Rafmagnsveitu
Rvíkur á skrlfstofutíma «■
18222. Nætur og helgidaga-
varzla 18230
ar kl. 8,00 í dag- Vélin er
væntanleg aftur til Keflavík-
ur kl. 17,30 í kvöld. Flugvél-
in fer til London kl. 8,00 í
fyrramálið og til Osló og
Kaupmannahafnar kl. 15,20 á
morgun.
Innanlandsflug:
I. dag er áætlað að fljúga til
Vestmannaeyja (3 ferðir), Ak-
ureyrar (4 ferðir), Isafjarðar,
Egilsstaða (2 ferðir), Patreks-
fjarðar, Húsavíkur, Sauðár-
króks, Raufarhafnar og Þórs-
hafnar.
Á morgun er áætlað að fljúga
til Vestmannaeyja (3 ferðir),
Akureyrar (4 ferðir), Egils-
staða (2 ferðir), Isafjarðar,
Hornafjarðar ©g Sauðárkróks.
ýmislegt
skipin
;• Hafskip h.f.: Langá fór frá
Gautaborg í gær til Helsinki.
Laxá fór frá Þrándheimi í
gær til Islands- Rangá er f
Reykjavik. Selá er í Great
Yarmouth. Marco er íReykja-
vík. Jorgen Vesta fór frá
Gdansk í gær til Stettin og,
íslands.
• Skipadeild SÍS: Amarfell er
væntanlegt til St. Malo á
morgun, fer þaðan til Rouen.
Jökulfell er á Húsavík. Dís-
arfell fór i gær frá Keflavík
til Austfjarða. Litlafell er í ol-
íuflutningum á Faxaflóa.
Helgafell fer í dag frá Hull
til islands. Stapafell fór 26.
þ.m. frá Raufarhöfn til Rott-
erdam. Mælifell er væntanlegt
il Brussel 1. okt.
• Skipaútgerð ríkisins: Esja
fer frá Reykjavík kl. 17,00 í
kvöld vestur um land í hring-
ferð. Herjólfur er f Reykja-
vík. Blikur er á Austurlands-
höfnum á norðurleið. Herðu-
breið fer frá Reykjavík í
kvöld til Vestmannaeyja.
flugið
• Flugfélag Islands. — Milli-
landaflug: Gullfaxi fer til
Glasgow og Kaupmannahafn-
• Hafnarfjörður- Basar kvenfé-
lagsins Sunnu verður í Góð-
templarahúsinu 29. september
kl. 9 e.h. Tekið á móti mun-
um og kökum frá kl. 1 e.h.
á föstudag í Góðtemplarahús-
inu. — Basamefndin.
★ Kvenfélag Kópavogs held-
ur fund í félagsheimilinu
uppi fimmtudaginn 28. sept-
ember kl. 8.30 e.h. — Rædd
verða störf félagsins á kom-
andi vetri. — Félagskonúr
eru beðnar að fjölmenna.
★ Kvenfélag Laugarnessóknar
heldur fyrsta vetrarfund sinn
mánudaginn 2. október í
kirkjukjallaranum kl- 8.30.
Stjómin.
★ Ferðafélag Islands fer síð-
ustu Þórsmerkurferð sína á
þessu sumri n.k. laugardag,
30. sept kl. 14. Þórsmörkin er
nú í sínu fegursta haustlita-
skrúði. Farið er frá Austur-
velli. Nánari upplýsingar
'veittar á skrifstofunhi, J'öldu-
götu 3, sfmar 19533 og 11798.
•k Minningarspjöld Heimilis-
sjóðs taugaveiklaðra bama
fást 1 Bókaverzlun Sigfúsar
Eymundssonar og á skrifstofu
biskups. Klapparstfg 27. f
Hafnarfirði hjá Magnúsl Guð-
teki.
★ Minningarspjöld Hall-
grímskirkju fást á eftirtöldum
stöðum: Bókabúð Braga
Brynjólfssonar, Hafnarstræti
22, hjá frú Halldóru Ölafs-
dóttur, Grettisgötu 26 og I
Blómabúðinni Eden I Domus
medíca.
★ Minningargjafasjóður Land-
spítalans. — Minningarspjöld
sjóðsins fást á eftirtöldum
stöðum: Verzluninni Ocúlus.
Austurstræti 7, verzluninni
Vík, Laiugavegi 52, og hjá
Sigrfði Bachmann, forstöðu-
konu, Landspítalanum. Sarr,-
úðarsfceyti sjóðsins afgreiðir
•k Minningarspjöld Flug-
björgunarsveitarinnar fást á
eftirtöldum stöðum: Bókabúð
Braga Brynjólfssonar, hjá Sig-
urði Þorsteinssynl, Goöheim-
um 22, sími 32060, Sigurðl
Waage, Laugarásvegi 73, s>'mi
34527, Stefáni Bjamasyni,
Hæðargarði 54, sími 37392 og
Magnúsi Þórarinssyni, Álf-
heimum 48, simi 37407.
til kvðlds
Þjóðviljann vantar sendisvein hálfan eða
allan daginn.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
6HLDRn-LQITUR
Sýning í kvöld kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 tii 20. — Sími 1-1200.
Sími 31-1-82
— ÍSLENZKUR texti. —
Dáðadrengir
(The Glory Guys)
Hörkuspennandi og mjög vel
gerð, ný, amerísk kvikmynd í
litum og Panavision.
Tom Tryon.
Senta Berger. -■
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Sími 50-1-84
a'. * aJI
ÍKRveR
Átján
Ný dönsk SOYA-litmynd.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð böraum.
Sími 50-2-49
Ég er kona
Ný. dönsk mynd gerð eftir
hinnj umdeildu bók Siv Holm
„Jeg. en kvinde"
Bönnuð tnnan 16 ára.
Sýnd kl. 9.
Smurt brauð
Snittur
brauð boer
— við Oðinstorg
Sími 20-4-90.
Sigrurjón Björnsson
sálfræðingur
Viðtöl skv. umtali.
Símatími virka daga kl.
9—10 f.h.
Dragavegi 7
Simi 81964
fjia-EyráÉir
Sýning í kvöld kl. 20.30.
Aðgöngumiðasalan í íðnó op-
in frá kl. 14. — Sími 1-31-91.
Simi 11-3-84
Aðeins hinir
hugrökku
(None But the Brave)
Mjög spennandi og viðburða-
rík, ný, amerísk kvikmynd í
litum.
Frank Sinatra,
Clint Walker.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 41-9-85
Njósnari 11011
Hörkuspennandi, ný, þýzk saka-
málamynd í litum.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Sími 18-9-36
Stund hefndarinnar
(The Pale Horse)
Ný amerísk stórmynd úr
spænsku borgarastyrjöldinni.
Aðalhlutverk fara með hinir
vinsælu leikarar
Gregory Peck og
Anthony Quinn.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Siml 11-4-75
Fólskuleg morð
(Murder Most Foul)
eftir Agatha Christie.
— íslenzkur texti —
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Sírni 11-5-44
Daginn eftir
innrásina
(Up from the Beáoh)
Geysispennandi og atburðahröð
amerísk mynd um furðulegar
hemaðaraðgerðir.
Cliff Robertson.
Irma Demlck.
Bönnuð yngri en 12 ára. *
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Kaupið
Mmningakort
Slysavamafélags
íslands.
Dúfnakapphlaupið
eða t
That swinging City
Gamanmynd frá Rank i litum.
Fjöldi frægra leikara kemur
fram í myndinni, m.a.:
Michael Bernine.
Dora Bryan.
Norman Wisdom.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Simi 32075 — 38150
Maðurinn frá
Istanbul
Sérstaklega spennandi njósna-
mynd í litum og CinemaScope.
Endursýnd kl. 5 og 9.
Miðasala frá kl. 4.
ÁRMANNS-STÚLKUR:
Æfing fyrir byrjendur er í dag
kl. 6 til 6.50 að Hálogalandi.
Mætið vel og stundvíslega.
Stjómin.
SERVÍETTU-
PRENTUN
SÍMI 32-101.
L
SÆNGUR
Endumýjum gömlu 6æng-
urnar, eigum dún- og fið-
urheld ver og gæsadúns-
sængur og kodda af ýms-
um stærðum.
Dún- og
fiðurhreinsun
Vatnsstig 3. Síml 18740.
(örfá skref frá Laugavegi)
VIÐGERÐIR
á skinn- og
rúskinnsfatnaði.
Góð þjónusta
Leðurverkstæði
Úlfars Atlasonar,
Bröttugötu 3 B.
Síml 24-t>78.
Auglýsið í
ÞJÓÐVILJANUM
FÆST f NÆSTU
BÚÐ
Guðjón Styrkársson
hæstaréttaxlösrmaður
austurstræti e
Sími 18354.
FRAMLEIÐUM
Áklæði
Hurðarspjöld
Mottur á gólf
í allar tegundir bíla.
OTUR
MJÖLNISHOLTI 4
(Ekið inn frá Laugavegl)
Sími 10659.
■ SAUMAVÉLA-
VIÐGERÐIR.
■ LJÓSMYNDAVÉLA
VIÐGERÐIR.
Fljót afgreiðsla.
SYLGJA
Laufásvegl 19 (bakhús)
Siml 12656.
Jón Finnsson
hæstaréttarlögmaður
Sölvhólsgötu 4.
(Sambandshúsinu III. hæö)
símar 23338 og 12343.
SMURT BRAUÐ
SNITTUR — ÖL — GOS
Opið frá 9 - 23.30. — Pantið
tímanlega : veizlur.
BRAUÐSTOFAN
Vesturgötu 25. Siml 16912.
tuaðiGeús
si&UKmoKrcmson
Fæst i bókabúð
Máls og menr.ingar