Þjóðviljinn - 14.10.1967, Blaðsíða 5
tougfarlBgar U. oáoháfasr 1987 — MóÐvmJlNN — SÍÐA §
Mmmng
Sigurður Stefánsson, Vestmannaeyjum
f. 26. jaouar 1915 — d. 23. september 1967
Þann 23. september sJL lézt
Sigurður Stefánsson, formaður
Sjómannafélagsins Jötnns í
Vestmannæyjum.
Siguröur var á ferðalagi i
Sovétrfkjunum með konu sinni,
Rögnu Vilihjálmsdóttur, tegar
sjúkleiki sá tók hann, sem
leiddi hann til dauða.
Sigurður Stefánsson var 52
éra og því maður á beztaaldri.
Hann var líka í fullu starfs-
fjöri dagana áður en hann fór
í þetta síðasta ferðalag ogþeir
sem þá voru með honum hefðu
sízt látið sér til hugar kornna
að hann ætti aðeins skammt
eftir ólifað.
Sigurður Stefánsson var
einn af þekktustu forustumönn-
um ísienzkrar verkalýöshreyf-
ingar.
Hann hafði verið formaður
Sjómannafélagsins Jötuns i
Vestmannaeyjum í mörg ár.
Hann var því einn af fremstu
forystumönnum sjómannasam-
takanna í landinu og hafði haft
mikil áhrif um launakjör og
starfsréttindi sjómanna.
Sigurður var gagnkunnugur
hðgum sjómanna og þá sér-
stakilega fiskimanna. Sjálfur
stundaði hann sjómennsku i
mörg ár og lengst af var aðal-
starf hans bundið fiskveiðum,
ýmist í landi, eða á sjó. Sig-
urður Stefánsson var róttækur
í skoðunum og skipaði sér á-
kveðið í hóp íslenzikra sósíal-
ista.
Hann var einn af dugmestu
forustumöunum sósíalista í
Vestmannaeyjum, fyrst á veg-
um Sósíalistaflökksins, og síð- •
ar í Alþýðubandalaginu.
Sigurður var efsti maður á
framboðslista Allþýðubandalags-
ins í síðustu bæjarstjórnarkosn-
ingum í Vestmannaeyjum, en
baejarfulltrúi var hann þar i
mörg ár.
Sigurður Stefánsson var vin-
sæll maður og virtur. Hann
ávann sér traust félaga sinna
og álit og virðingu flestra sem
honum kynntust.
Það er mikið áfalll fyrir
verkalýðshreyfinguna í Vest-
mannaeyjum og samtök Al-
þýðubandalagsmanna að missa
Sigurð Stefánsson frá þeim
miklu og margvíslegu verkefn-
um sem hann starfaði þar að.
Sigurðar Stefánssonar muná-
vallt verða minnzt sem góðs
drengs. Við félagar hanssökn-
um hans og finnum sárt til þess
að hafa misst einn okkarbezta
starfsfélaga.
Ég votta eftirlifandi eigin-
konu, Rögnu Vilhjálmsdóttur
og öðrum aðstandendum, inni-
lega samúð mína við fráfall
••* Sigurðar Stefánssonar.
Lúðvík Jósepsson.
Þegar ég sá hann fýrsi var
hann einn af þessum um-
komulitlu unglingum sem hörð
lífsbarátta kreppuáranna hafði
hrakið frá bemskustöðvunum
hlngað suður í atvinnuleit
Sá, sem hélt á burt héðan
þann dag síðla í ágúst og kvaddi
hýr á brá með fyrirheit sól-
skinsdaga í augum, hann var
landsþekktur verkalýðsleiðtogi,
framámaður í bæjarmálum,
einn ágætasti persónuledki sem
ég hef kynnzt um dagana.
Milli þessara tveggja mynda
er löng saga, saga hans ogokk-
ar Ihinna og saga um það hver
við vorum og hvað við urðum
í öllu þessu undarlega veseni
sem við köllum mannlegt líf i
öllum þess ljúfsára breyti-
leika.
Það verður seint skýrt hvað
mest veldur um það hvemig
við höldum á vöggagja&nn
okkar, en þasr hefur Sigttrður
fengið rfkulega útiIStnar og
faom þegar fram í barnaskola
að hann var öðrum fljótari að
tileinka sér hvaðeina náms-
efrrið. Þé efa ég ekki. að vega-
nesöð frá bcrnskuiheimilinu
hafi verið gott, en ha«n ólst
upp hjá móður sinni og
stjúpa, aö vísu við lítil efni,
en því betra atiæti og er mér
sagt að stjúpinn hofi unnað
homim ekki síður en eigin
btkrnum, onda hafa hjón þessi
átt þó noikfouð til að gefa því
að þau komu tólf börrrum tifl
manns.
Á uppvaxtarárum SSgurðar
var sumarvertíðin helzti bjarg-
ræðistími þorpanna austan-
lands og þeir voru ekki afiir
háir í loftinu krakkamrr sem
stóðu við beitningu og aögerð.
En þegar haustaði og önnum
létti mun Sigurður löngum
hafa legið í bókum eftir að
bamaskóla lauk og varð bók-
in honum æ síðan náteegur
vinur.
Hann mun hafa verið sautj-
án ára þegar leið hans láfyrst
hingað til Eyja, ráðSnn sem
beitu- og sjómaður, en á þeim
árum sótti hingað fjöldi ver-
tíðarfólks af austfjörðum og
þóttust ungir menn varta f»II-
harðnaðir fyrr en þeir höfðu
slfkt vetrarævintýri að baki,
þótt ekki gæfist alltaf mikið i
aðra hönd.
Þetta voru þeir tímar sem
hafa verið erfiðastir aimenn-
in.gi á okkar öld, fískurinn svo
til verðlaus, fleytumar smáar
og aðtoúnaður atlur til kmdsog
sjnvar á frumstigi. Þetta var
einnig sá tími er verkalýðs-
hreyfingin var að hazla sér völl
Jil varnar og sóknar og í þeim
átökum reyndl oft á hvem
mann menn hGtíki að geyma.
pó að Sigurður Stefánsson
væri rómaður beitumaður og
raunar traustur verkmaður að
hverju sem harm gekk, þá var
það samt á vettvangí félags-
málanna, sem hæfileikar hans
tókust á við þau verkefni sem
hann mat ofar eigin hag, fyrst
kannski meira af áskapaðri
réttiætiskennd, en síðar vegna
fastmótaðrar lífsskoðunar, sem
hann hafði tileinkað sér með
sjálfsnámi af Hífi og lestrl.
Ég hygg að það sé ekki of-
mælt að hann hafi unnið meira
og bctra starf í þágu latma-
fólks þessa bæjar en nokkur
annar maður.
Það kann að hljóma and-
kannalega á þessum gróskutím-
um sérgæzkunnar, en ég full-
yrði að þegar fram i sótti hafði
Sigurður miðað manngildi sitt
við það hvað hann gæti bezt
unnið stétt sinni og almenningi
yfirleitt, og sýndi það enda i
verki. Skilningsleysi og sof-
andaháttur þeirra sem barizt
er fyrir er hvimleiðasti þrösk-
uldur á vegi slíkra manna og
reynir meira á en glíman við
andstæðinginn, og ég skal játa
nð þœr stundir komu að jafn-
vd svo sterkur maður semSig-
urður efaðist um þýðingueigin
verka; má vera að ágætt skyn
hans á skoplegu hliðina á öllu
þessu amstri jarðarbarna hafi
þá bjargað honum yfir til vin-
konu okkar bjartsýninnar. Svo
mikið er víst að hann hélt
velli og óx sífellt með verkum
sínum og mátti enn mikils af
honum vænta, því einmitt hin
síðari árin hafði honum hlotn-
azt sú umbun að finna það
traust sem til hans var borið
og það var hanum basði gleði
og aflgjafi.
Samfylgd okkar Sigurðar um
langan veg var á eina lund,
það fór alltaf vel á með okh-
ur. Ég mat hann mikite vegna
mannkosta Ihans og meira því
betur sem ég kynntist honum.
Framan af rar hann hlédraeg-
ur og taídi að aðrir kymnu bet-
ur til verka en hann, að ota
sér ekki til í hormm. En allt
sem homum var trúað fyrir að
gera leysti hann af hendi með
þeirri prýði að sjáMsagt varað
fela honum meiri trúnað. En
hann var ekki aðeins traustur
og giöggur, hann lét skapið ó-
gjarnan hlaupa með sig í gön-
ur og var þó ríkt, enda fljót-
ur að átta sig á hverjum
vanda. Auðvitað varð honumá
eins og okkur öllum, enhonn
viðurkenndi manna fúsastur
skekkjur sínar og lærði af
þeim ékki síður en sigrunum.
Hæfileikar hans til forustu
■voru ekki hvað sízt fólgnir í
því hve laginn hann var að
t r
merki hans á lofti. Ég er stolt-
ur af því að hafa verið félagi
hans.
Ási í Bæ.
Með Sigurði Stefánssyni ft>r-
manni Sjómannafélagsins Jöt-
uns í Vestmannaeyjum er í val-
inn fallinn eirm hirm bezti og
áhrifamesti forustumaður sjó-
mannastéttarinnar.
Sígurður hefur verið nær
því óslitið kjörinn formaður
Jötuns um aldaríjórðungs skeið,
félags háseta og matsveina í
stærstu og fjölsóttustu veiði-
stöð landsins. Það, að hann var
svo oft og lengi kjörinn af
félögum sínum til forustu, i
X-.i--
fá aðra menn tSl samstarfs við
sig. Á unga aldri áttt l»inn
þegar gott meö að koma fyrir
sig orði og setja fram skoðon-
ir sínar skýrt og skitoeridtlega
og varð ágætur ræðu'maðtrr og
prýðálega ritfær.
Sigurður var skemmtilegur
maður í samstarfi, sökkti sér
af alvöru niður í verkefnin
sem kötiuðu að, en þó aldrei
svo að hann gæti ekki slapp-
að af með hressilegum hlátri,
ef réttur tónn var sleginn. Já,
það var sannarlega gaman að
segja homim glettu sem átti
við hann, þá með tóbaksdósina
opna, augun logandi af eftir-
tekt og önnur öxlin á hreyf-
ingu upp og niður og hamdi í
sér hláturinn þar til á réttu
augnaWiki að brast á . . .
Það sem ég er að reyna að
segja er þetta: beitustrákurinn
að austan sem sté á landhéma
í Eyjum vetrardag einn 1933,
í peysu með klút um háls, lík-
lega með kaskeiti á höfði, vina-
fár og umkomulítill, hann átti
það heita hjarta sem dugði
honum til að ná til þess þroska
í óeigingjörnu starfi að verða
sá afbragðsmaður sem raun
varð á. Það er því mikil eftir-
sjá í slíkum manni, er liann
féll frá á bezta aldri, að ég
ékki minnist á harm ástvina
hans.
En dæmi hans er einn af
þeim kyndlum sem bregða birtu
á veg okkar sem eftrr öfuin
og gefur ékkur afl til að-halda
baráttu þeirra fyrír mannsæm-
andi kjörttm, er útaf fyrír sig
órækur vitnisburður um kosti
hans og óbrigðula tiúmennsku
við stétt sína.
Ég, sem sfcrifá þessar fátæk-
legu línur við fráfall Sigurðar,
kynntist honum fyrst í Vest-
mannaeyj um á stríðsárunum,
fyrir um það bil 25 árum. Mér
og fieiri aðkomusjómönnum,
sem á þeim árum vorum við
sjósóikn á vetrarvertíöum í
Vestmannaeyjum, þótti gott og
uppörvandi að koma inn á
hið nýstofnaða heimili Sigurð-
ar og konu hans, sem alltaf
stóð ofckur opið, og viðtökur
hinna ungu hjóna voru ævin-
lega jafn hflýjar og ánægjuleg-
ar, hvemig sem á stóð. Síðar
urðu kynni okkar enn nánari
og fjölbreytilegri við langvar-
andi samstarf um baráttumál
stéttar okkar, á mörgum svið-
um. Mér, og ég vil segjaflest-
um öðrum, sem á þessum fxum
hefir verið falið að starfa að
kjaramálum sjómanna, hefir
alltaf þótt mjög eftirsóknarvért
að edga samstarf við Sigurð og
félag hans. 1 þessu vandasama
starfi, hafa mannkostir og
reynsla Sigurðar notið sín vel.
Þótt hann virtist oft fremur
örgeðja, var hann alltaf mjög
öruggur og traustur þcgar út í
baráttu var komið, og því
traustari sem nær dtó til úr-
slita, enda bar hann áreiðan-
lega mikið traust til félaga
sinna í Vestmannaeyjum, þegar
á þá reyndi. Sigurðtrr vildi
hafa alla samninga skýra og
ótvíræða, og átti mikinn þátt f
því að sjómenn almennt á land-
irra hsettu að taka þátt í ýms-
um útgerðarkostnaði á báta-
flotanum. Það skiptafyrirkomu-
lag hafði verið í gildi viða á
landinu, en var mjög flókið
í reikningsuppgiöri milli sjó-
manna og útgerðar og var sjó-
mSnnum á flestan hátt óhag-
kvæmt. Endanlega voru þessi
gömlu flóknu hlutaskipti af-
numin með löngu verkfaTli f
ársbyrjun 1961, öllum sjómönn-
um til mikils ávinnings um
langa framtíð. Að sjálfsögðu
verða ekki í þessum fáu lín-
um rakin hin mörgu þarfaverk
sem Sigurður hefur unnið og
átt góðan hlut að, í baráttu
sjómanna fyrir réttlátum laun-
um fyrir erfíða vinnu sína við
sjósóknina á öllum tímum árs,
og bærilega aðbúð við störf sín.
Það verður væntanlega gert bet-
ur af öðrum-
Fyrir mörgum árum var ég
á sjó með ungum pilti, sem var
nokkuð sérsinna og að vissu
leyti öðruvísi en félk gerist
flest, og var ekki laust við að
skipsfélagamir hentu gaman að
honum, svo hann hafði nokkra
raun af. Hann sagði mér að
hann hefði verið til sjós með
Sigurði þá nýlega, um nær þvi
tvö ár og að homrm hafi verið
að mæta, þegai- að sér hefði
verið vfkið á leiðinlegan hátt.
Þannig var vitnisburður þessa
umkomulitla. unga sjómanns
um Sigurð, sgm mann og skips-
félaga og hygg ég að þama sé
honum rétt lýst ög mannkost-
um hans.
Að endíngu vildi ég óska
þess að ejómannastéttin haldi
merki Sigurðar vel á lofti og
lengi. Hinni ágætu eiginfcortu
Sigurðar, dótttrr og öðrum ást-
vimnn vottá ég samúð mína.
Tryggvi Helgason.
★
Sigurður Stefánsson leit inn
«1 mfn í kveðjuskyni sfcömmu
áður en hann fór f sumarieyfi
til Sovétríkjanna siðla sumars.
Það var að vanda hressilegur
blær yfir máli hans, er við
ræddwm þá hhiti, er etkt voru
á baogi, aufc þess sem hann
hugði gott tti væntanlegrar
ferðar, til hvikter og hnessing-
ar frá vinnu og erftsðmum
aukastörfuiru
Mér var að vomim sízt í
hug, að þar talaði ég við Stg-
urð síðasta sinni.
Það voru uggvajnleg tíðindi,
er okfcur fólögum hans bárust
fréttir af homrm alvarlega vefk-
um, stöddum suðnr á Krím-
skaga.
Þessar fregnir komu vissu-
lega mjög á óvarf, þar sem
Sigurður hafði ævmlega verið
heilsuhraustur, og með það f
huga vonuðum við, að allt
færi betur en á horfðist
Þrátt fyrir umönrmn færustu
sérfræðinga fór samt á aiman
og verri veg; Signrðtrr lézt
skömmu sfðar.
Með Sigurði Stefánssyni er
fallinn frá forystumaður rót-
tækrar verikalýðshreyfingar í
Vestmannaeyjum.
Hann var m.a. formaður Sjó-
mannafélagsins Jötu,ns umald-
aríjórðungs skeið og hefurmeð
því haft forrstu í kjarabaráttu
sjómanna og unnið af ósériilifni,
festu og lipurð að llausn margra
kjaradeilna í erfiðum sarnn-
ingum, þó verfc hans liafi oft
ekki verið metin sem skyldi.
Sigurður var um langt ára-
hil bæjarfuHtrúi og bæjar-
ráðsmaður í Vestmannaeyjum.
Hann var fljótur að átta sig á
hluturram, grexna aðalartriðflð
frá aukaatriðum og leggja skýr-
ar lfmrr í hverju máli.
Ég hekí mér sé óhaett að
fullyrða, að bseði samherjar Gg
andstæðingar hafi jafnan beð-
ið eftir því hvað Sigurður hafði
til málanna að leggja, enda
hafði hann einstákt lag á að
flytja máll sitt á ljósan og rök-
vísan hátt.
Þann tima sem ég hef unn-
ið með Sigurði að málefnum
okkar Alþýðubandalagsmanna
í Vestmannaeyjtrm, í bæjar-
stjórn og ekki sízt við Eyja-
blaðið, hefur hann verið sá,
sem alltaf var leitað til ogaHt-
af virtist hafa tíma til að leggja
sitt lið, brátt fyrir langan
vinnudag.
Foringi okkar er fallinn og
missir okkar mikill. Það skarð.
sem verður í röðum okkar við
fráfall hans er vandfylllt, en
vonandi berum við gæfu til að
halda merki hans é lofti eftir
mætti, þó seint muni finnast
hans jafningi.
Ég vil að Ioknum þessum
fáu og fátæklegu orðum mín-
um í minningu vinar mfns,
Sigurðar Stefánssonar, flytja
eftirlifandi konu hans, Rögnu
Vilhjálmsdóttur, dóttur hans
Hrafnihndi, og öðrum ættingj-
um, innilegustu samúðarkveðj-
ur oktear hjónanna.
Garðar Sigurðsson.
Þegar mér barst tifl. eymasú
harmafregn að Sigurður Stef-
ánsscm. væri látirm, fannst mér
sem steugga brygði yfir þetta
byggðarlag, Vestmannaeyjar,
þvi með honum er faUinn í val-
inn einn af gagnmerkustu
borgurum þessa bæjar og eina
af ötulustu baráttumönnum ís-
lenztkrar vertealýðsbreyfingar
og er með fráfalli hans höggv-
ið djúpt skarð í forustu verka-
lýðssamtakanna og sæti Sig-
urðar vandfyllt.
Þegar þessi sorglegi atburður
gerðist voru þau hjónin í
skemmtiferð austur á Krím-
skaga. Ég hitti Sigurð heitiran
hér útí. á flugvelli, þegar þau
hjónin voru að fara, og áttum
við tal saman og var hann
kátur og hress í anda, eins og
hann ávallt var. Mér datt þá
sízt í hug að þetta yrði í síðasta
sinn sem við ættum eftir að
talast við, en öriögin spyrja
hvorki um stað né stund, ald-
ur eða aðstasður, það verður
hver að hlýða þeárra kalli.
Um hið mikla starf Sigurð-
ar og banáttu hans fyrir bætt-
um kjörum hinna vinnandi
stétta og sérstaklega til handa
sjómannastéttirani rraætti sfcrifa
lang mál og verður eflaustgert
af mér færari mömram. En
formaður Sjómararaafélágsins
Jötuns var Ihann búinn að vera
im 30 ára skeið og sýnir það
bezt hve miteið traust sjömenn
báru tii hans að velja hanntil
forustu öU þessi ár, enda var.
hann búrnm góðum forustu-
hæfitóikum, hann var imál-
snjaR svo af bar og mjögsann-
gjarn, en þó fastur fyrir og
héllt fram af eirrarð og festu
þeim málstað sem hann taldi
réttan. Hann var mjog snjall
sairaningamaður, enda mátti
hann oft standa í þeim eldi
bæði hér heima og í Reýkjavík,
því að þangað var haran ávaEt
kallaður þegar sjómannasamn-
ingar stóðu yfir, og þótti ékki
ráðum ráðið nerna hans nyti
við.
En það var meira en bætt
kjor og félagslegar framfarir
sjómannastéttarinnar er hann
bar fyrír brjósti. Hartn hafðí
einnig lifandi áhuga é félags-
legtrm framförum landverka-
íóflks og fylgdist mjög með bar-
áttu þess og margur leitaði til
hans er vanda bar að höndum
og mun sá aldrei hafa fariðer-
indislteysu, því hans áíbending-
ar og ráð gáíust ávallt vel og
leystu oft margan vanda.
Um leið og ég, fyrir hönd
vinnustéttanna, þakka hinum
látna hin miklu störf hans og
þann mikla árangur sem þau
hafa borið vil ég færa eigin-
korau hans og öðrum ástvinum
mína dýpstu samúð, og þó við
söknum Sigurðar, þá er sökn-
uðurinn sárastur og missirinn
mestur hjá eiginkonu hans og
Framhald á 7. síðu.
t