Þjóðviljinn - 14.10.1967, Blaðsíða 6
g SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 14. október 1967.
FERÐIST MEÐ LANDSÝN.
Landsýn býður upp á alla hugsanlega ferða-
þjónustu innan lands og utan, með flugvélum,
skipum, járnbrautum og bifreiðum smáum sem
stórum, — sér um útvegun hótela og leigubif-
reiða hvort heldur er með eða án bílstjóra, —
útvegar leiðsögumenn til lengri eða skemmri
ferða-, útvegar vegabréfsáritun og sækir um
gjaldeyri svo nokkuð sé nefnt.
Landsýn býður upp á lægra verðlag méð hverju
ári og hagkvæm kjör, svo sem lánakjör Loftleiða
— „Flogið strax — fargjald greitt síðar“.
Takið ekki ákvörðun um ferðina án þess að leita
upplýsinga fyrst hjá Landsýn.
Ccdotj
REISEBURO
!
Intourist
LANDSBN Mr
FERÐASKRIFSTOFA
IAUGAYEG 54 - SÍMAR 22890 & 22875 -BOX 465
BIKARKEPPNIN
MELAYOLLUR:
í dag, laugardag 14. október kl. 3
leika
ÍA - VÍKINGUR
Dómari: Magnús V. Pétursson.
MÓTANEFND.
VEKÐLÆKKDN
hjólbarðar slöngur
wm 500x16 kr. 625,— kr. 115,—
■ 650x20 fcr. L900,— kr. 241,—
H 670x15 kr. 1.0) 0,—- kr. 148,—
750x20 kr. 3.047,— kr. 266.—
820x15 kr. 1.500,- kr. 150.-
EINKAUMBC
IV1ARS TRADIIVG
LAUGAVEGI 103 SIMI 17373
Bólstruð hús§ögn
SEL Á VERKSTÆÐISVERÐI Sófasett. Svefr.
bekki. — Tek klœðningar.
Bólstrunin, Baldursgötu 8
För til Feneyja
• f Bæjarbíói í Hafnarfirði er verið að sýna kvikmyndina „Pör
til Feneyja", mynd um njósnir, slagsmál og morð. — Aðalhlut-
verk: SEAN FLYNN (sonur Errol Flynn) og KATRIN BAAL.
manniúðlegri meðferð gripa, í
því tilefni og jafnvel að 'léta
böm yngri en 14 ára, ekki
vinna á slíkum stöðum, og er
bað vel. En bað væri kannski
ekki úr vegi að hugleiða hvar
fjáreigendur lóga fé sínu til
eigin afnota, á ég ]>ar ekki
við bændur. Bam mitt, sem er
í yngsta aldursflokki, kom ný-
lega heim og sagði: — Þ-að
var verið að skjóta kindur, við
sáum bað!
— Hvaða vitleysa er betta,
sagði ég. — Jú, sagði barnið,
begar við vorum úti að róla
eða leika okkur á skóilasvæð-
inu gátum við séð allt saman.
Þétta var í nágrenni skólans
og fór fram undir beru lofti.
Nú spyr ég: — Varðar ekki við
lög að setja slíkt á svið í ná-
grenni og sjónmáli við bama-
skóla, sem rikið rekur, bó í
annarsmannslandi sé? Vantar
okkur ekki mannúðlegri með-
ferð gagnvart börnum? Égóska
eftir svari ábyrgra manna.
Móðir".
13.00 Öskalög sjúklinga. Krist-
ín Sveinbjamardóttir kynnir.
15.10 Laugardagslögin.
16.30 Á nótum æskunnar. Dóra
Ingvadóttir og Pétur Stein-
grímsson kynna nýjustu dæg-
urlögin.
17.00 Þetta vil ég heyra- Egill
Bjamason vélur sér hljóm-
plötur.
18.00 Söngvar í léttum tón: Kór
og hljómsveit Mitch Millers
flytja nokkur lög.
19.20 Gömlu danslögin. Erla
Þorsteinsdóttir, Toralf Toll-
efsen, Supraphon-lúðrasveitin
o.fl. skemmta-
20.00 Daglegt líf. Ámi Gunnars-
son fréttamaður sér um bátt-f1"
inn.
20.30 Fréttir og veðurfregnir
Danslög.
24.00 Dagskrárllok.
Laugairdagur 14. október.
17,00 Endurtekið efni.
Iþróttir-
(Hlé)
20,30 Frú Jóna Jóns.
Aðalhlutverkin leika Kat-
hleen Harrison og Hugh
Manning. íslenzkur texti:
Gylfi Gröndal.
21,20 Glæfraspil (Brighton
Rock)
Kvikmynd gerð eftir sam-
nefndri skáldsögu Grah-
ams Greenes. Aðalhlut-
verkin leika Richard Att-
enborough, Hermione
Baddeley og William
HartnelL Leikstj. John
Boulting.
22,50 Dagskrárlok.
<§nímeníal
• Kindur skotnar
í námunda við
barnaskóla
* Þjóðviljanum barst fyrir
stuttu síðam etftirfarandi bréf
frá móður á Kjalamesi:
„Nú stendur sláturtíð sem
hæst og rætt er um bétri og
SNJÓ-
HJÓLBARÐAR
með eða án nagla
undir bílinn
Gúmmí-
vinnusfofan hf.
Skipholti 35, sími 31055
VAUXHALL
BEDFORD
UMBOÐIÐ
AnMÚLA 3 SÍW,L 2,39 00
Hafnfirðingar
Umboðsmaður Þjóðviljans í Hafuarfirði er
Sigurður Tr. Sigurðsson, Norðurbraut 9c
sími 50942.
Fastir kaupendur blaðsins í Hafnarfirði eru
vinsamlegast beðnir að hafa strax sam-
band við hann ef um vanskil eða slælegan
útburð á blaðinu er að ræða. Nýir áskrif-
endur hringi í sama númer.
Alþýðubandalagið
á Suðurnesjum
Fundur í Aðalveri laugardaginn 14. okt.
klukkan 3.30.
Þingmenn Alþýðubandalagsins mæta á
fundinum. — Kaffiveitingar.
Stjómin.
Einangrunarg/er
Húseigendur — Byggingameistarar.
Útvegum tvöfalt einangrunargler með mjög stutt-
um fyrirvara.
Sjáum um isetningu og allskonaT breytingar 6
gluggum Útvegum tvöfalt gler í lausafös og sjá-
um um máltöku
Gerum við sprungur 1 steyptum veggjum með
baulreyndu gúmmíefni
Gerið svo ve] og leitið tilboða.
SÍMI 5 11 39.
Auglýsið i Þjóðviljanum
Arabella C-Stereo
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu (við andlát
og útför eíginmanns mins, föðnr, tengdaföður og afa
MAGNÚSAR ÞÓRAKINSSONAR kennara,
Melgerði 15
Anna Signrpálsdóttir,
synir, tengdadætur, sonarsynir
og aðrir vandamen.
Móðir okkar
ANNA ÞÓRÐARÐÓTTJR
andaðist 13. þ.m. að Hxafnistu.
Kristín Ingvarsdóttir.
Steinbór Ingvarsson.
I
4 i
i