Þjóðviljinn - 14.10.1967, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 14.10.1967, Blaðsíða 9
 Laugardagur M. okíöbcr 1&67 — ÞJÖB'VItJINN — SlDA 0 ti! minnis • Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl.il.30 til 3.00 e.h. • 1 dag er laugardagur 14. oktober. K.alixtusrnessa. Ár- degisháflæði kl. 4,12. Sólar- upprás kl- 7,55 — sólarlag kl. 18.35. • Slysavarðstofan. Opið allan sólarhringinn. — Aðeins mót- taka slasaðra. Síminn er 21230 Naetur- og helgidagalæknir I sama síma'. • Upplýsingar >jm laekna- þjónustu í bor^inni gefnar i sfmsvara Læknafélags Rvíkur. — Símar: 18888. • Kvöldvarzla í apótekum 1 Reykjavík vikuna 14.—21. okt. er í Ingólfs Anóteki og Laug- arnesapóteki. Opið til kl. 21 í bessum apótekum öll kvöld vikunnar. • Næturvarzla er að Stór- holti 1. • Helgarvarzla í Bafnarfirði laugardag til mánudagsmarg- uns: Kristján Jóhannessón, læknir, Smyrlahrauni 18, sími 50056. • Slökkviliðið og sjúkrabif- reiðin. — Sími: 11-100. • Kópavogsapótekið er opið alla virka daga klukkan 9— 19,00, laugardaga kl. 9-r-14,00 og helgidaga kl. 13.00—15,00. • Bilanasími Rafmagnsveitu Rvíkur á skrifstofutíma er 18222. Nastur- og helgidaga- varzla 18230. • Skolphreinsun alllan sólar- hringinn. Svarað f síma 81617 og 33744. skipin legt til Reykjavíkur i dag. Mælifell er væntanlegt til Þórshafnar 17- þm. Fiskö er í Hull. Meike er á Hvamms- tanga. • Hafskip. Langá fór frá Gautaborg 12. hm til íslands. Laxá er í Belfast. Rangá er á leið til Bilbao. Selá fór frá Hull 10. hm til íslands. Marco er í Fredrikstad. Jörgén Vesta er í Reykjavík. • Skipaútgerð ríkisins- Esja var á Akureyri í gær á vest- urleið. Herjólfur fer frá Vest- mannaeyjum í dag til Rvikur. Blikur er í Reykjavík. Herðu- breið fer frá Reykjavík kl. 12.00 á hádegi i dag austur um land f hringferð. Baldur fer til Snæfellsness- og Breiðafjarðarhafna á mið- vikudag. flugið • Flugfélag Islands. Gullfaxi fer til Lundúna kl. 8.00 í dag. Væntanlegur til Keflavíkúr kl- 1410 í dag. Vélin fer til Kaupmannahafnar kl. 15.20 í dag. Væntanleg aftur til Kefla- víkur kl. 22.10 í kvöld. Snar- faxi fer til Vágar og Kaup- mannahafnar kl. 12.30 í dag. Væntanlégur .aftur til Reykja- víkur kl. 16.45 á morgun. Gullfaxi fer til Kaupmanna- hafnar kl. 15.20 á morgun. Innanlandsflug: I d^g er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja (2 ferðir), Ak- ureyrar (3 ferðir), Isafjarðar, Egilsstaða (2 ferðir), Patreks- fjarðar, Húsavíkur, Sauðár- króks, Raufarhafnar og Þórs- hafnar. vmislegl- • Eimskipafélag Islands Bakkafoss fer frá Seyðisfirði í dag til Antwerpen, London og Hull- Brúarfoss fór frá R- vík 7. þm til Cambridge, Nor- folk og NY. Dettifoss er vænt- anlegur til Reykjavíkur í dag um kl. 11.30 frá Gautaborg. Fjallfoss fór frá Vestmanna- eyjum í gær til Seyðisfjarðar, Avonmouth, Belfast, Norfolk ng NY. Goðafoss hefur vænt- anlega farið frá Grimsby ,12. þm til Rotterdám, Hamborgar og Reykjavikur. Gullfoss fór frá Jakobstad i gær til Vasa, Ventspils, Gdynia, Gautaborg- ar og Reykjavíkur. Mánafoss fór frá Ardossan 11. þm til Seyðisfjarðar og Raufarhafn- ar. Réykjafoss fór frá Rvík í gær til Mariager, Rotterdam og Hambörgar. Selfoss fór frá NY í gær til Reykjavíkur. Skógafoss fer frá Rotterdam í gær til Reykjavíkur. Tungu- foss fór frá Reyðarfirði 10. þm til Moss, Gautaborgar, Kaupmannahafnar, Kristian- sand og Berjgen. Askja fer frá Reykjavík á hádegi í dag til Isafjarðar, Akureyrar, Siglu- fjarðar og Raufarhafnar. Rannö fór frá Umeaa í gær til Kotka og Reykjavíkur. Seeadl- er fer frá Hull 16. þm til R- víkur. • Skipadeild SlS. Amarfell átti að fara 12. þm frá Stett- in til Austfjarða. Jökulfell er væntanlegt til, Djúpavogs á morgun. Dísarfell er væntan- legt til Rotterdam á morgun. Litlafell er við olíuflutninga í Faxaflóa. Helgafell fór 12. þm frá Reykjavík til Mur- mansk. Stapafell er væntan- • fsrael í fortíð og nútíð nefnist erindi, sem Júlíus Guð- mundsson flytur í Aðvent- kirkjunni á sunnudaginn kl. 5. Þetta er fyrsta erindið í er- indaflokki, sem fluttur mun verða á sunnudögum. Á und- an erindunum mun verða kór- söngur, kvartettsöngur eða einsöngur. • Húsmæðra orlof Kópavogs. Myndakvöld verður fimmtu- daginn 19. október kl. 8.30 í Félagsheimili Kópavogs, niðri. Mætið allar. Orlofsnefnd. • Konur í Styrktarféíagi van- gcfinna halda fiáröflunar- skemmtanir á Hótel Sögu sunnudaginn 29. okt. n.k. Þar verður efnt til skyndihapp- drættis og eru þeir sem vilja gefa muni til þess vinsamlega beðnir um að koma beim i skrifstofu félagsins að Lauga- vesi 11. helzt fvrir 22. okt. • Kvenfélag Háteigssóknar. Hinn árlegi basar félagsins verður haldinn mánudaginn 6. nóvember í Góðtemplarahús- inu uppi kl. 2 síðdegis. Félags- konur og allir velunnarar fé- lagsins sem vilja styrkja það með gjöfum eru beðnir að koma þeim til eftirtaldra: Maríu Hálfdánard.. Barma- hlíð 36, sími 16070. Jónínu Jónsdóttur, Safamýri 51, sími 303^1, Lfnu Gröndál, Flóka- götu 58, sfmi 15264, Sólveig- ar Jónsdóttur, Stórholti 17. sími 12038, VTlhelmínu Víl- helmsdóttuf, Stigahlfð 4, sfmi 34114, Sigrfðar Jafetsdóttur, Mávahlíð 14, sfmi 14040. — • Minningarspjöld Geð- verndarfélags tslands * eru seld f verzlun Magnúsax Benjamínssonar ) Veltusund! og f Markaðinum á Lauga- vegi og Hafnarstræti til kvölds í )j ■|B ÞJÓÐIUKHCSID edidimi totrm Sýning í kvöld k). 20. Italskur stráhattur gamanleikur. Sýning sunnudag kl, 20. Litla sviðið — Lindarbæ: Y firborð eftir Alice Gerstenberg — og Dauði Bessie Smith eftir Edward Albee. Sýning sunnudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan opin frá kL 13.15 til 20 - Sími 1-1200. Sími 50-1-84 311:1991 KEYKIAVtKUg Fjalía-Eyvmduf 63. sýning í kvöld kl. 20.30. Næsta sýning sunnudag. Aðgöngumiðasalan 1 Iðnó op- in frá kl 14. — Sími 1-31-91 Sími 11-3-84 Morð á færibandi Hörkuspennandi og viðburða- rík ný kvikmynd eftir Edgar Wallace. — Danskur texti. Joacim Fuchsþerg. Dieter Borsche. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. För til Feneyja (Mission to Venice) Mjög spennandi, ný, njósna- mynd Vj Sean Flynn, Karin Ball. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Átj an Ný dönsk SOYA-litmynd. Sýnd kl. 7. Síðustu sýningar. Bönnuð börnum. Sími 11-5-44 / Modesty Blaise Víðfræg ensk-amerísk stór- mynd í litum um sefintýra- konuna og njósnarann Mod- esty Blaise. Sagan hefur birzt sem framhaldssaga í Vikunni. Monika Vitti Terence Stamp Dirk' Bogarde. Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. — ÍSLENZKIR TEXTAR — Sími 11-4-75 Gildran (The Money Trap) — ÍSLENZKUR TEXTI Glenn Ford. Elke Sommer. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Sími 32075 — 38150 Járntjaldið rofið Ný amerísk stórmynd í litum. 50. mynd snillingsins Alfred Hitchcock’s. enda með þeirri spennu. sem hefur gert mynd- ir hans heimsfrægar. Sýnd kl. 5, 9 og 11,30. — ÍSLENZKUR TEXTl — Bönnuð börnum innan 16 ára. Miðasala frá kl. 4. Ekki svarað í síma fyrsta klukkutímann. GRÍMA SYNIR: JAKOB eða UPPELDIÐ (eðlistrúr kátleikur) eftir Eugene Ionesco. Þýðandi: Karl Guðmundsson. Leikstj.: Bríet Héðinsdóttir. Leikmynd og grímur: Sigurjón Jóhannsson. FRUMSÝNING í Tjarnarbæ, mánud. 16. október kl. 21.00. 2. sýning þriðjudaginn 17. október kl. 21.00. Miðasala í Tjarnarbæ, sími 1-51-71, laugardag og sunnu- dag frá kl. 16 til kl. 19. Mánudag og þriðjudag opið frá kl. 16 til kl. 21 Síml 18-9-36 Þú skalt deyja elskan (Die die* my Darling) — ÍSLENZKUR TEXTI — Æsispennandi ný amerísk kvikmynd í litum um sjúk- lega ást og afbrot. Stefanie Powers. Maurice Kaufman. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. KRVDDRASPIÐ FÆST i NÆSTU BÚÐ HAFNARFJARÐAR8ÍÚ KÓPAVOCS 0,0 Sími 41-9-85 Draugahús til sölu Afar spennandi, meinfyndin, ný. frönsk gamanmynd með Iry Cowl Francis Blanche og Elke Sommer. í aðalhlutverkum. Sýnd kl. 5 7 og 9. RAFLAGNIR ■ Nýlagnir. ■ Viðgerðir. ■ Sími 41871. ÞORVALDUR HAFBERG rafvirkjameistari. Sími 50-2-49 £g er kona Ný. dönsk mynd gerð eftir hinnj umdeildu bók Siv Holm „Jeg. en kvinde" Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5 og 9. Sími 22-1-40 Sagan endurtekur sig (Picture Mðmmy Dead) Afar spennandi amerísk lit- mynd. — Aðalhlutverk: Don Ameche. Martha Hyer. Zsa Zsa Gabor. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. •yTÓNABÍ6«N^lH Simi 31-1-82 — ÍSLENZKUR TEXTI — Flóttinn mikli Heimsfræg og snilldarvel gerð amerísk stórmynd í ''litum og Panavision. Steve McQueen. James Gamer. Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Kaupið Minningakort Slysavarnafélags tslands. Sængurfatnaður — Hvitur og mislitur — ÆÐARDUNSSÆNGUR GÆSADÚNSSÆNGUB DRALONSÆNGUR SÆNGURVER LÖK KODDAVER SMURT BRAUÐ SNITTUR _ ÖL — GOS Opið frá 9-23.30. — Pantið ttmanlega veizlnr. BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Sim) 16012. Gnðjón Styrkársson hæstaréttarlögmaður AUSTURSTRÆTl t Sími 18354. úði* Skólavörðustig 21. FRAMLEIÐUM ' Áklæði Hurðarspjöld Mottur á gólf í allar tegundir bíla. OTUR MJÖLNISHOLTl 4 (Ekið inn frá Laugavegi) Sími 10659. 9 ■ SAUMAVÉLA- VIÐGERÐIR ■ LJÓSMYNDAVÉLA- VIÐGERÐIR Fljót afgrelðsla SYLGJA Laufásvegi 19 (hakhús) Sim) 12656 S Æ N G U R Endumýjum gömiu sæng- umar, eigum dún- og Cð- ' urheld vei og gæsadúna- sængur og kodda af ýms- um stærðum. Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstíg 3. Simi 18740. (örfá skref frá Laugavegi) Jón Finnsson hæstaréttarlögmaður Sölvhólsgötu 4. (Sambandshúsinu III. hæð) símar 23338 og 12343. ' uatm6€ÚB ffloigmcttttiaBSgn Fæst í bókabúð Máls og menningar

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.