Þjóðviljinn - 19.10.1967, Page 1

Þjóðviljinn - 19.10.1967, Page 1
Fimíntudagur 19. október 1967 — 32. árgangur — 235. tölublað. Aukaþing BSRB og métmæli :«> Á fundi stjórnar Banda- Iagis starfsmanna ríkis og bæja í gær var ákveðið að kalla sam- an aukaþing bandalagsins um miðja næstu viku til að fjalla um kjaramálin með hliðsjón af nýjum viðhorfum. Þá var á fundinum samþykkt eftirfarandi ályktun með öllum atkvæðum: „Stjórn Bandalags starfs- manna ríkis og bæja mótmælir harðlega þeim ráðstöfunum í efnahagsmálum, sem boðaðar eru í fjárlagafrumvarpi og fram koma £ frumvarpi til laga um efnahagsaðgerðir. Kaupmáttur Iauna opinberra starfsmanna hefur ekki aukizt á undanförnum árum í hlutfalli við auknar þjóðartekjur. Allar þær verðhækkanir, sem af þessum ráðstöfunum leiða, munu valda beinni stórfelldri kjaraskerðingu Iaunþega, þar sem þær fást ekkí bættar í kaupgjaldsvísitölu, en megin- þorri hinna nýju álaga eru verð- hækkanir á brýnustu neyzlu- Framhald á 9. síðu. ■ Yfirlýsing LÍÚ: ASgerSirnar leysa ekki vandamál út- gerSarinnar 13 í gær barst Þjóðviljanum eftirfarandi yfirlýsing frá Landssambandi íslenzkra útvegsmanna varðandi efnahagsaðgerðir ríkis- stjórnarinnar og vanda- mál sjávarútvegsins. □ í tilefni af samþykkt Sjó- mannasambands fsl. um efnahagsmál, sem birt var nýlega, vill Landssam- band fsl. útvegsmanna taka fram, að í frumvarpi ríkisstjórnarinnar um að- gerðir í cfnahagsmálum og frumvarpi til fjárlaga fyr- ir árið 1968 felst ekki önn- ur aðstoð við sjávarútveg- inn og fiskvinnsluna en sem gilt hefur á þessu ári. □ Sjávarútvegurinn á því eftir sem áður við þá erf- iðleika að _ etja, sem stafa af aflabresti og lækkandi verðlagi á bræðslusíldar- afurðum, þótt umrædd frumvörp verði samþykkt á hinu háa Alþingi. H Eigi sjávarútvegurinn á- fram að vera sá máttar- stólpi, sem þjóðfélagið hvíli á, þarf að gera ýms- ar ráðstafanir til leiðrctt- ingar og honum til hjálp- ar, eigi ekki 'að koma til almennrar og varanlegr- ar kjararýrnunar og at- vinnuleysis. Kjaraskerðingarfrumvarpið til umrœðu: Ríkisstjórnin ekki til viðtals um niðurskurð á útgjöldum ríkissjóðs ■ Meginvandamálið sem nú er við að glíma í ís- lenzku efnahagslífi og verið hefur að ágerast að undanförnu, er vandi útflutningsatvinnuveganna. í kjaraskerðingarfrumvarpi ríkisstjómarinnar eru þó engar tilraunir gerðar til að leysa þennan mikla vanda, heldur er við það eitt miðað að afla ríkissjóði aukinna tekna. Og nú sem jafnan fyrr er ríkisstjórnin ekki til viðtals um neinn niður- skurð á ríkisútgjöldunum. Á þessar staðreyndir benti Lúðvík Jósepsson á fundi neðri deildar alþingis í gær, er fyrstu umræðu um kjaraskerðingar- frumvarpið var haldið áfram. Á undan Lúðvík talaði Jóhann Hafstein dómsmálaráðherra og flutti einstæða þvargræðu sem stóð í nærri tvær klukkustúndir. Útgjöld ríkisins aukin ólina, taka á sig verulega aukn- ar álögur og byrðar vegna þess að þjóðartekjurnar hafi minnk- að. Þá er eðlilegt að spurt sé: Er þá ekki rétt að ríkissjóður dragi líka úr sínum miklu útgjöldum? Og ríkisstjórnin svarar með fjárlagafrumvarpinu: Nei, þvert á móti. Frumvarpið gerir ráð fyrir að ríkissjóður auki enn | sín útgjöld; á engan hátt er Lúðvík Jósepsson benti í ræðu reynt að draga úr óstjórnlegri "yðslu rikissjóðs á undanförnum ■rum. Sparnaðartillögur felldar Og ríkisstjómin er ekki til viðtals um það að skera ríkisút- "iöldin niður að neinu leyti. í því sambandi minnti Lúðvík varpsins, sagði Lúðvík, að al- Jósepsson á að þingmenn Al- menningur þurfi nú að herða þýðubandalagsins hefðu á und- sinni á Það, að tekjur ríkissjóðs hefðu ekki í annan tíma verið meiri en í dag og þó gerði stjórnarfrumvarpið ráð fyrir stórfelldri tekjuaukningu til handa ríkissjóði. Því er haldið fram af formæl- endum kjaraskerðingarfrum-1 anförnum þingum flutt fjölmarg- ar tillögur um sparnað á ein- stökum útgjaldaliðum fjárlag- anna, en þær hefðu allar verið kolfelldar af stjórnarliðinu. Til dæmis hafa Alþýðubanda- lagsmenn lagt til að eitt sendi- ráð verði látið duga á Norður- löndum í stað þriggja nú — og þannig sparaðar allmargar milj- ónir. Alþýðubandalagsmenn hafa lagt til að óþarft og rándýrt sendiráð hjá NATO, Atlanzhafs- bandalaginu, verði lagt niður. Þeir hafa bent á að engri átt nái að eyða miljónum króna í lögreglukostnað á Keflavikur- flugvelli — til að passa Kanann sem á að passa okkur. Alþýðubandalagsmenn benda á að engu tali taki að eyða nú — í þessu árferði — um 30 miljón- um króna á einu ári í kaup á lóðum í miðbænum eða land- spildum i nágrannabyggðum borgarinnar. Þetta væru aðeins fáein dæmi sem nefna mætti, sagði Lúðvík, og hann bætti við að lika mætti benda ríkisstjórninni á að hún gæti gert sér betri mat úr þeim Framhald á 9. síðu. Samtök launafólks knýja fram Frestun á frumvarpinu um kjaraskerðingu í 10 daga □ í gær varð ríkisstjórnin við þeirri kröfu Alþýðusam- bands fslands dg Bandalags starfsmanna ríkis og bæja, að frestað yrði afgreiðslu frumvarpsins um efnahags- ráðstafanir, sem verið hefur til umræðu í þinginu síðustu Fyrstu skilaboð tíí jarðar frá yfírborði einnar plánetunnar * í -Hér er ofsahiti, loftið þurrt en þjakandi, segir sovézka geimfarið Venus IV sem lenti ó Venusi í gœr MOSKVU og LONDON 18/10 — Sovézkir vísinda- menn hafa enn einu sinni markað tímamót í geim- rannsóknum: Sovézka geimfarið Venus IV lenti í morgun hægri léndingu á yfirborði samnefndr- ar plánetu og skömmu síðar tóku að berast fyrstu skilaboðin þaðan. í»au voru á þá leið að þar væri ofsalegur hiti, nær súrefnislaust með öllu og loft- þrýstingurinn allt að 15 sinnum meiri en á yfir- borði jarðar. Þar er því ekki lífvænlegt og menn draga þegar þá ályktun af boðskap sovézku geim- stöðvarinnar að þess verði langt að bíða að menn sæki Venus heim. Þa8 var frá athugunars-töðinni í _ Jodrell Bank í Englandi sem fyrstu fréttimar bárust af því að Venus IV hefði lent hægri lendingu, en sovézkir vísinda- menn höfðu beðið um að stöðin irborði Venusar. fylgdist með ferðum geimfars- frS Venusi bárust pláfietainm hefðu borizt radíó- boð þaðan og þótti það þegar gefa til kynna að hyiki hefði ver- ið losað frá geimflauginni og lát- ið lenda hægri lendingu á yf- Radíómerkin i rnn hálfan ins. Skýrt var frá því í Jodreil anran khakkutíma, heyrðust síð- Bank að 29 mínútum eftir að ast M. 6J4 að ísl. tíma. Merkin Venus IV Ivefði áót að lenda á frá sjálfri geimflaugi'rmi haettu daga. Hafa BSRB og ASI nú kosið nefndir til að ræða við ríkisstjómina og verður kall- aður saman sambandsstjóm- arfundur í Alþýðusamband- inu í dag til þess að fjalla um afstöðu Alþýðusam- bandsins og aukaþing haldið í BSRB í næstu viku. Forystumenn Alþýðusambands- ins og BSRB ræddu saman í gær um viðbrögð við frumvarpi rík- isstjómarinnar. Gengu fulltrúar úr miðstjóm ASl síðan á fund ráðherra og minntu á baer yfir- lýsingar sem forsætisráðherra hafði látið frá sér fara að stjóm- in væri tilbúin til viðræðna við ,,stjómarandstöðuna innan þings og utan“. Hins vegar lögðu þess- ir fulltrúar verkalýðshreyfingar- innar áherzlu á, að efcki yrði úr beinum samningaviðræðum við verkalýðshreyfinguna meðan mál- ið væri á fullri ferð í gegnum þingið. Settu miðstjómarmenn þá kröfu, að ef viðræður ættu að fara fram yrðd að fresta af- greiðslu málsins á þingi. Rfkis- stjómin féllst síðan á að fresta meðferð málsins í 10 daga-- Er þessar fregnir bárust stjóm- inni komu stjómir ASl t>g BS RB saman til fundar í gærdag síðdegis. Stjóm Alþýðusam- bandsins kaus þessa sjö menn í viðræðunefnd: Hannibal Valdi- marsson, Eðvarð Sigurðsson, Bjöm Jónsson, Snorra Jónsson, Óðinn Rögnvaldsson, Jón Sig- urðsson, Guðmund H. Garðarsson, Tafnframt samþykkti miðstjómin að boða til sambandsstjórnar- fundar í dag. Stjóm. BSRÍB samþyfckti á fundi sínum að ganga til viðræðna og kaus í þvi sambandi fimm manna nefnd svo skipaða: Kristj- án Thorlacúus, Haraldur Stein- þórsson, Sigfinnur Sigurðsson, Valdimar Ólafsson og Guðjón B. Baldvinsson. Þá’samiþykfcti stjórn BSRB að efna til aukaþings og ennfremur ákveðna mótmælaá- ályk'tun, sem birt er á öðrum stað í blaðinu. Vert er að mirma á, að miðstjóm Alþýðusambands- ins hefur sent frá sér mótmæla- ályktun um tillögur ríkisstjóm- árinnar. Emil vandar nm við Gylfa Emil Jónsson, formaður Alþýðuflokfcsins, staðfesti það í umræðunum á al- þingi í gærdag, að tillögur ríkisstjómarinnar í efna- hagsmálum hefðu ekki ver- ið samþyfcktar í miðstjóm Alþýðuflokksins, en vara- formaður Alþýðuflokksins Gylfi Þ. Gíslason, hafði haldið því fram í umræðum á alþingi, að miðstjóm flokksins hefði samþykkt ráðstafanimar- Emil sagði hins vegar, að það hefði verið samþykkt í miðstjóm- inni að fela ráðherrum flokksins að fara með mál- ið; ekki hefðu allir mið- stjómarmenn verið ánægðir með tillögurnar og ýmsum þótt það „harðir kostir“. Skýringarmynd (úr Sternfeld: Hnattferðir) sýnir liugsauleg- ar brautir geimfars frá jörðu til Venusar. Sovézka geimfarið fór sem næst lengstu brautina. að heyrast kl. 4,38 að íslenzkum tíma og gerði sir Bernard Lov- ell, forstöðumaður Jodrell Bank, ráð fyrir að geimflaugin hefði þá rekizt á plánetuna og splundrazt. Það var ekki fyrr en nokkr- Framhald á 3. síðu. Tveir Hásavíkurbátar bæstír Samkvæmt bátaskýrslu Fiski- félags Isiands höfðu um síðustu helgi 139 skip fengið einhvern afla á síldveiðunum austanlands í sumar, þar af 110 yfir 1000 lestir hvert. Tveir Húsavíkurbát- ar háfa nú tekið forustuna, báð- ir með yfir 5000 lestir, en sfðan koma 9 skip önniur, með yfir 4000 lestir. Listinn yfir 11 afllahæstu skipin lítur þannig út: Héðinn ÞH 5147, Dagfari ÞH 5038, Jón Kjartansson SU 4868, Gísli Ámi RE 4641, Kristján Val- geir NS 4513, Jón Garðar GK 4410, Náttfari ÞH 4299, Harpa RE 4263, Fylkir RE 4194, Ásgeir RE 4127, öm RE 4083.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.