Þjóðviljinn - 19.10.1967, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 19.10.1967, Qupperneq 11
Ftmmtudagur 19. (dddber 1967 — ÞOÖÐVTLJINN — SÍÖA J J' fraL morgni til minnis • Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1,30 til 3,00 e.h. • 1 dag er fimmtudagur 19. október. Balthasar. — Tungl fjærst jörðu. 27. vika sumars. Árdegisháflæði ldl. 6,47. Sól- arupprás kl. 8,16 — sólarlag kl. 18,10.' • Slysavarðstofan. Opið allan sóllarhringinn. — Aðeins mót- taka slasaðra. Síminn er 21230 Nætur- og helgidagalæknir i sama síma. • Upplýsingar um lækna- þjónustu í borginni gefnar i símsvara Læknafélags Rvikur. — Símar: 18888. • Kvöldvarzla í apótekum i Reykjavík vikuna 14.—21. okt. er í Ingólfs Apóteki og Laug- arnesapóteki. Opið til kl. 21 í þessum apótekum öll kvöld vikunnar. • Næturvarzla er að Stór- holti i. • Næturvarzla í Hafnarfirði aðfaranótt föstudagsins: Grím- ur Jónsson læknir, Smyrla- hrauni 44, sími 52315. • Slökkviliðið og sjúkrabif- reiðin. — Sími: 11-100. • Kópavogsapótekið er opið alla virka daga klukkan 9— 19,00. laugardaga kl. 9—14,00 og helgidaga kl. 13,00—15,00. • Bilanasími Rafmagnsveitu Rvíkur á skrifstofutíma er 18222. Nætur- og helgidaga- varzla 18230. • Skolphreinsun afllan sólar- hringinn. Svarað í síma 81617 og 33744. flugið skipin • Eimskipafélag Islands. Bakkafoss fór frá Seyðisfirði 14. þm. til Antwerpen, Lond- on og Hull. Brúarfoss fer frá Cambridge 20. þm. til Nor- folk og New York. Dettifoss kom til Rvíkur 14. þm. frá Gautaborg. Fjallfoss fór frá Seyðisfirði 15. þm. til Avon- mouth, Belfast," Norfolk og N. Y. Goðafoss fer væntanlega frá Hamborg í dag til Leibh og Reykjavíkur. Gullfoss kom til Reykjavíkur 16. þm. frá Leith. Lagarfoss fór frá Vasa 17. þm. til Ventspids, Gdynia, Gautaborgar og Reykjavíkur. Mánafoss fer frá Siglufirði í dag til Ardrossan, Lorientog Hamborgar. Reykjafoss ferfrá Mariager í dag til Rotterdam og Hamborgar. Selfoss fórfrá New Yorik 14. þm. til Rvíkur. Skógafoss kom til Hafnarfj. 17. þm. frá Rotterdam. Tungu- foss fer frá Gautaborg í dag til Kaupmannahafnar, Kristi- ansand, Bergen og Reykjavík- ur. Askja fer frá Raufarihöfn i dag til Manchester og Avon- mouth. Rannö fór frá Kotka 17. þm. til Kaupmannahafnar Qg Reykjavíkur. Seeadler fór frá Hull 17. þm. til Reykja- vikur. • Hafskip hf. Langá er í R- vík. Laxá er f Hull. Rangá er í Bilbao. Selá er i Hafnar- firði. Marco er í Kaupmanna- höfn. ýmislegt • Pan American. Þota kom i morgun kl. 06:20 frá N. Y. og fór kl. 07,00 til Glasgow og Kaupmannahafnar. Þotan er væntanleg frá Kaupmanna- höfn og Glasgow í kvöld kl. 18,20 og fer til N.Y. kl. 19,00. • Flugfélag íslands. MILLI- LANDAFLUG: Gulllfaxi fertii Glasgow og Kaupmannahafn- ar kl. 08:00 í dag. Væntanleg- ur aftur til Keflavíkur kl. 17,30 í dag. Vélin fer til Lun- dúna kl. 08:00 á morgun. INNANLANDSFLUG: í dag er áætlað að fljúga til: Vest- mannaeyja (2 ferðir), Akur- eyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Isafjarðar, Patréksfjarðar, Húsavíkur, Sauðárkróks, Rauf- arhafnar og Þórshafnar. • Skipadeild SlS. Amarfell er væntanlegt til Reyðarfjarð- ar í dag. Jökulfell er i Rvík. Dísarfell fór 'frá Bridgewater í gær til Rotterdam. LitlafeH er væntanlegt til Reykjavíkur á morgun. Helgafell fer ídag frá Murmansk til Rostock. Stapafdll er í Þorlákshöfu. Mælifell er á Stöðvarfirði. Melke fer í dag frá Vopna- firði til HulL \ • Skipaútgerð ríkisins. Esja fer frá Rvík í dag vesturum land i hringferð. HerjóQfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21,00 í fcvöld til Reykjavfkur. Blikur er í ReyJíjavík. Herðu- breið er á Norðurlandshöfnum á vesturleið. • Mæðrafélagið. Fundur verð- ur fimmtudaginn 19. okt. fcl. 8.30 að Hverfisgötu 21. Fund- arefni: Félagsmál, kvikmynda- sýning og kaffidrykkja. • Minningarspjöld Flugbjörg- unarsveitarinnar fást á eftir- tpldum stððum: I bókabúð Braga Bryniólfssonar, hfá Sig- urði Þorsteinssvnl, Goðheim- «m. 22, sími 32060, Sigurði Waage, Laugarásvegi 73, sfmi 34527, Stefáni Bjamasyni, Hæðargarði 54, sfmi 37392 og Magnúsi Þórarinssyni, Alf- heimum 48, simi 37407. • Frá ráðleggingarstöð þjóð- kirkjunnar: Læknir ráðlegg- ingarstöðvarinnar er aftur tek- inn til starfa. Viðtalstöni á miðvikudögum kl. 4—5 að Lindargötu 9. \ • Basar verður hjá Kvenfé- lagi Laugamessóknar 11. nóvember. Þær sem ætla að gefa é basarinn hafi sam- band við Þóru Sandholt, Kirkjuteig 25. sími 32157, Jóhönnu Guðmundsdóttur, Laugateig 22. sími 32516 og Nikólínu Konráðsd. Lauga- teig 8. simi 33730. • Konur f Styrktarfélagi van- gcfinna halda fjáröflunar- skemmtanir á Hótel Sögu sunnudaginn 29. okt. n.k. Þar verður efnt til skyndihapp- drættis og eru þeir sem vilja gefa muni til þess vinsamlega beðnir um að koma beim f skrifstofu félagsins að Lauga- vegi tl, helzt fyrir 22. okt. • Kvenfélag Háteigssóknar. Hinn árlegi basar félagsins verður haldinn mánudaginn 6. nóvember í Góðtemplarabús. inu uppi kl. 2 síðdegis. Félags- konur og allir velunnarar fé- lagsins sem vilja styrkja það með gjöfum eru beðnir að koma þeim tll eftirtaldra: Maríu Hálfdánard., Barma- hlíð 36, sfmi 16070. Jónínu Jónsdóttur, Safamýri 51, sfmi 30321, Lfnu Gröndal, Flóka' götu 58, sími 15264, Sólveig- ar' Jónsdóttur, Stórholti 17, síml 12038, Vilhelmínu Vil- helmsdóttur, Stigahlíð 4, sími 34114, Sigrfðar Jafetsdóttur, Mávahlíð 14, sfmi 14040. — kvölds 4 ■im ÞJODLEIKHUSIÐ 4000. sýning Þjóðleikhússins: Hornakórallinn Sýning í kvöld kl. 20. imoiMonn Sýning föstudag kl. 20. ítalskur straJiattur skopleikur. Sýning laugardag kl. 20. Litla sviðið — Lindarbæ: Yfirborð og Dauði Bessie Smith Sýning í kvöld kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. — Sími 1-1200. Sími 50-1-84 Hvikult mark Amerísk stórmynd. Paul Newman. Sýnd kL 9. íslenzkur texti. Bönnuð börnum. Rauði sjóræninginn Sýnd kl. 7. Sími 11-5-44 Modesty Blaise Viðfræg ensk-amerísk stór- mynd í litum um æfintýra- konuna og njósnarann Mod- esty Blaise. Sagan hefux birzt sem framhaldssaga í Vikunni. Monika Vitti Terence Stamp Dirk Bogarde. Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. — ISLENZKIR TEXTAR — Sími 41-9-85 Draugahús til sölu Afar spennandi, meinfyndin, ný. frönsk gamanmynd með Iry Cowl Francis Blanche og Elke Sommer. í aðalhlutverkum. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Sími 11-4-75 Gildran (The Money Trap) — ÍSLENZKUR TEXTI Glenn Ford. Elke Sommer. Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. Dægurlaga- söngvarinn Sýnd kl. 5 og 7. Siml 50-2-49 Ég er kona Ný, dönsk mynd gerð eftii hinni umdeildu bók Siv Holm „Jeg. en kvinde" Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 9. ag: REYKIAVfKDR1 Fjalla-Eyvmta 65. sýning í kvöld kl. 20,30. UPPSELT. Næsta sýning sunnudag. Indíánaleikur Gamanleikur eftir René Qbaldía. Þýðandi: Sveinn Einarsson. Leikmynd: Steinþór Sigurðsson. Leikstj.: Jónv Sigurbjömsson. Frumsýning laugardag kl. 20,30. Fastir frumsýningargestir vitji miða sinna í dag. Aðgöngumiðasalan í Iðnó opin frá kl. 14. — Sími 1-31-91. Simi 32075 — 38150 Járntjaldið rofið Ný amerísk stórmynd i litum. 50. mynd snillingsins Alfred Hitchcock’s, enda með þeirri spennu, sem hefur gert mynd- ir hans heimsfrægar. Sýnd kl. 5 og 9. — ÍSLENZKUR TEXTl — Bönnuð börnum innan 16 ára. Miðasala frá kL 4. Sími 31-1-82 — ÍSLENZKUR TEXTI — Liljur vallarins (Lilies of the Field) Heimsfræg, snilldarvel gerð og leikin, ný, amerísk stórmynd er hlotið hefur fem stórverð- laun. Sidney Poitíer Lilia Skala. Sýnd kl 5, 7 og 9. Síml 22-1-49 Nunnumar (The little nuns) Einstaklega hugljúf og skemmtileg ítölsk-amerísk mynd, er fjallar um afrek ítalskra nunna á stríðstímun- um og fjölda æfintýra er þær lenda í. Aðalhlutverk: Catherine Spaafc Amedeo Nazzari Didi Perego. fslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. . Sími 18-9-36 Þú skalt deyja elskan (Die die my Darling) — ÍSLENZKUR TEXTI — Æsispennandi ný amerisk kvikmynd í litum um sjúk- lega áát og afbrot. Stefanie Powers. Maurice Kaufman. Sýnd kl. 7 og 9. , Bönnuð börnum. Svarti kötturinn Spennandi indíánamynd í lit- um. Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum innan 12 ára. Súni 11-3-84 Nú skulum við skemmta okkur Sprenghlægileg amerísk gam- anmynd í litum. ' Troy Donahue Connie Stevans. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Jólafötin eru komin Matrosaföt frá 2ja til 7 ára Matrosakjólar Jakkaföt frá 5—14 ára, — terylene og ull. Drengjajakkar frá 6—14 ára. Drengjabuxur frá 3ja til 14 ára, — brún- ar, gráar, köflóttar. Drengjaskyrtur frá 75 kr. Drengj apey sur Drengjasokkar ÆÐARDÚN- SÆNGUR Gæsadúnn Dúnhelt og fiðurhelt léreft. Sængurver — Koddaver Gæsadúnn — Fiður Hálfdúnn — Æðardúnn. PATTONSGARNH) 1 öllum litum fyrir- liggjandL 4 grófleikar. Hleypur ekki. — PÓSTSENDUM — Nonni Vesturgötu 12. Sími 13570. Kaupið Mmningakort Slysavarnafélags tslands. Sængnrfatnaður - Hvitur og mislitur - ÆÐARDONSSÆNGUR GÆSADÚNSSÆNGUR DRALONSÆNGUR SÆNGURVER LÖK KODDAVER KRYDDRASPIÐ FÆST f NÆStU BÚÐ SMURT BRAUÐ SNTTTCB - ÖL - GOS Opið frá 9 - 23.30. - Pantiö tímanJtega • vetsður. BRAUÐSTOFAN Vesturgötn 25. Siml 16012. Guðjón Styrkársson hæstaréttarlögmaður AUSTURSTRÆTl í Simi 18354. FRAMLEIÐUM Áklæði Hurðarspjöld Mottur á gólf í allar tegundir bíia. OTUR MJÖLNISHOLTl 4 (Ekið inn frá Laugavegi) Simi 10659. ■ SAUMAVÉLA- VIÐGERÐER. ■ LJÓSMYNDAVÉLA. VXÐGERÐIR. Fljót aígrelðsla. SYLGJA Laufásvegl 19 (bakbús) Simi 12656. Skólavörðustig 21. Jón Finnsson hæstaréttarlögmaður Sölvhólsgötu 4. (Sambandshúsinu J2L bæð) simar 23338 og 12343. txm^kGcös stfiUBmotE»KSQa Fæst i bókabúð Máls og menningar aWOT!i.i.iiii,i!i.ii,,!i.ii.i.i.,,ii!;iiiyiiiii}i i

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.