Þjóðviljinn - 15.11.1967, Page 3

Þjóðviljinn - 15.11.1967, Page 3
 Ámorgun eiga aö ihefijast á norska Stórlþinginu um- ræður um utanríkismál og veröur stríðið í Vietnam þar efst á baugi. í umræðunum á Stórbinginu eftir hásætis- ræðuna við þingsetningu í haust bar Ludvig Botnen, eða verulegur meirihluti þeirra sem látið hafa í ljós ákveðna ,skoðun vill að Bandaríkja- menn fari burt frá Vietnam. Bandaríska Gallup-stofnunin birtá 1. nóvemtoer niðurstöður slíkrar athugunar í nokknim Jöndum. í fjórum löndum, Svíþjóð, Brasilíu, Finnlandi og Frakklandi, vildi , mikill meirihluti allra aðspurðra (79 prósent í Svíþjóð t.d.) að Bandaríkjamenn færu skilyrð- islaust frá Vietnam, í tveim- ur löndum, Bretlandi og Kan- ada, voru skoðanir meira 1967 að sem, fyrsta * skiptar, en flestir þá á því átt til samningavið- að Bandaríikjamenn ættu ekk- varaformaður Vinstri flokks- ins, annars stærsta stjórnar- flokksins, fram svohljóðandi ályktunartillögu af hálfu fílokks síns: „Stórþingið álykt- ar i samræmi við ræðu Lyngs utanríkisráðherra á allsiherjar- þingi Sameinuðu þjóðanna 4 október skref i ræðna og friðar í Vietnam sé það nauðsynlegt að Bandarík- in hætti skilyrðislaust loft- árásum á skotmörk í Norður- Vietnam. Stórþingið fer þess á leit við ríkisstjíórnina að hún komi þessari ályktun á framfæri við Bandaríkja- stjórn“. Telja mátt'i að þessi tillaga ætti vísan^ stuðning meirihluta Stórþingsins, því að hún var aðeins staðfesting á ummælum Lyngs utanríkis- ert erindi í Vietnam. Ihalds- j blaðið „Aftenposten" f Osló birti um sama leyti niður- stöður sllíkrar athugunar í Noregil Þar reyndust tveir af hverjum þremur sem höfðu á- kveðna skoðun vera fylgjandi því að Bandaríkjamenn færu frá Vietnam og( hlutfallslega jafnmargir voru þeirrar skoð- unar að Bandaríkin væi-u árásaraðilinn í stríðinu. Það er eðlilegt að leiðtogum Saga til næsta bæjar ráðherra á allsherjarþinginu („Jafnvel án slíkrar vísbend- ingar (um samningsvilja N- Vietnams) er það skoðun norsku stjórnarinnar að stöðv- un loftárásanna myndi auð- velda mjög verulega stigþró- un í átt til samningslausnar1) og ítrekun á samþykktum norskra stjómmálaflokka sem hafa meirihluta á þingi. En innan Hægri flokksins, stærsta stjórnarflokksins og flokks Lyngs utanríkisráð- herra, voru öfl- sem risu önd- verð gegn því að norska stjórnin yrði þannig skuld- bundin til að segja Banda- ríkjastjórn fyrir verkum, og var málið sótt svo fast að hótað var stjórnarslitum ef tillögu Botnens væri haldið til streitu. Fyrir þessari hót- un guggnuðu forystumenn Vinstri flokksins; þeir féll- ust á þá málamiðlun að at- kvæði yrðu ekki greidd um tillöguna, heldur hún aðeins bókuð, og Lyng utanríkisráð- herra þannig losaður undan þeirri kvöð að koma skilaboð- unum til Washington. En fulil- trúar stjórnarflokkanna í .ut- anríkismálanéfnd þingsins hlutu þó að lýsa stuðningi við það meginatriði tillög- unnar, að loftárásum yrði hætt í því skyni að a-uðvelda samningslausn. Það var ekki sjálft málið sem um var deilt, heldur málsmeðferðin. Svo kann að virðast að deil- urnar hafi verið um keis- arans skegg, og sagan af þeim varla til næsta bæjar. En þær eru athygllisverðar. Afstaða norskra íhaldsmanna í þessu máli, tvíræði þeirra og flökt, er glöggt dæmi um þann vanda sem framferði Banda- ríkjamanna í Vietnam hefur komið dyggustu fylgismönn- um þeirra í. Þeir vilja sem fyrr fyrir hvern mun forðast að styggja Bandaríkin, en jafnframt neyðast þeir til að taka tillit til alrtienningsálits- ins í löndum sínum. Og fram- ferði Bandaríkjamanna í Vi- etnam er þess eðlis, að von- laust er að halda uppi vörn- um fyrir það. Jafnvel þótt .almenningur á vestunlöndum hafi ekki greiðan aðgang að öðrum fréttum frá Vietnam en þeim sem runnar eru und- an handarjaðri bandarísku herstjórnarinnar, hefur ekki verið hægt að dylja hann þess sem þar er að gerast. Og það þarf ekki að' fara í neinar grafgötur með það hver afstaða almennings f hinum ýmsu löndum heims er til stríðsins í Vietnam. Hvar- vetna sem reynt hefu# verið að kanna viðhorf f<íks til stríðsins hefur það sama verið upp á teningnum. Mikill norskra íhaldsmanna veitist erfitt að standa gegn slíkum þunga almenningsálitsins. EE Miðvikudagur 15. nóvember 1967 — ÞJÓÐVXLJINN — SÍÐA J Dómur yfir Debray felldur eftir viku CAMIRI, BOLIVÍU 14/11 — Þegar réttarhöldin yfir hin- um unga Frakka, Regis Debray hófúst aftur í Camiri í gær var lesin upp útdráttur sem sagður var úr dagbók ,,Che“ Guevara. Samkvæmt því hafði Guevara fengið Debray það verkefni að skipuleggja stuðning í Evrópu við skæruliða í Bólivíu. 1n sérstaka athygli hlýtur þó afstaða norska Verka- mannaflokksins að vekja, og bá ekki hvað sízt hér á landi, þar sem menn eru væntan- lega enn minnugir þess hve miklu sá flokkur réð um það að ísland varð eitt þriggja Norðurlanda sem gengu Bandarikjunum á hönd í At- lanzbandalaginu. Alla tfð síð- an hefur norski Verkamanna- flokkurinn verið óbiiandi mál- svari Bandaríkjanna — alla ■ tíð þangað til nú. FuXltrúar : hans í utanríkismálanefnd : Stórþingsins hafa að vísu ■ fallizt á þá málsmeðferð að ■ tillaga Botnens verði afgreidd ; án atkvæðagreiðslu, en þeir : kveða fast að orði í þeirri ð- ■ lyktun sem þeir leggja til að ■ Stórþingið samþykki: „Norsku ■ stjórninni ber að styðja hina : vaxandi . kröfu um að loft- ■ árásunum á Norður-Vietnam : verði að hætta, þótt engin ■ vísbending sé um það fyrir- : fram að stöðvun þeirra muni : leiða til viðræðna ... Stór- : bingið gerir ráð fyrir að rík- ■ isstjórnin muni af heilum ■ hugá styðja friðartillögur Ú ■ Þants, að loftárásunum sé : hætt, að dregið verði úr hern- : aði í Suður-Vietnam og Þjóð- ■ frelsisfytkingin viðurkennd ■ sem sjálfstæður samningsað- ; ili“. Ályktunin er studd með : tilvísun f samþykkt síðasta ■ þings Verkamannaflokksins, : svohljóðandi: „Ekkert verk- : efni er brýnna í dag en að ■ koma á friði í Vietnam. Bar- ■ átta Þjóðfrelsisfylkingarinnar : er þjóðleg og félagsleg upp- : reisn sem nýtur stuðnings j alls þorra þjóðarinnar í Viet- ■ nam. Annars vegar berst hún ■ gegn lénsskipulagi, hins vegar : fyrir bjóðfrelsi. Það er f sam- j ræmi við grundvallarhug- j myndir verkalýðshreyfi n gar- j innar að veita þeim liðsinni j sem berjast fyrir félagslegu i réttilæti, hvar svo sem í heim- j inum baráttan stendur. Verka- j mnnnaflokkurinn lýsir and- j stöðu sinni við stefnu Banda- | ríkjastjórnar í Vietnam. Við l lýsum- stuðningi okkar við j bau öfl í Bandaríkjunum sem j eru andvíg hernaðinum og fylgjandi bví að úr honum verði dregið". Það er áhægju- legt til þess að vita að enn skuli vera til beir sósíaldemó- kratar sem ekki h^fa gleymt upnhafi sínu, sem miða al- bjóðahyggju sfna við málstað beirra sem undirokaðir eru, en ekki hinna sem yfir hiut þeirra sitja. Enn ánægiulegra væri að þurfa ekki að leita langt yfir, skammt frétta af sfíkri hugsjónatryggð. — ás. Það sem var lesið úr dagbók- inni benti einnig til þess að arg- enftínski listamaðurinn Ciro Bustos hefði fengið það verkefni að skipuleggja skæruliðastöðvar í norðurhluta Argentínu. Debray og Bustos eru. ákærðir ásamt með fjórum Bólivíumönn- um fyrir uppreisn, morð og vopn- aða árás í sambandi við aðgerðir skæruliða Sagt er að dagbókipa hafi ból- ivsík hernaðaryfirvöld fundið eftir að Guevara særðist í á- tökum við herdeild úr bólivíska hernum, sem síðan varð honum að bana Réttarhöldin yfir Debráy fara fram fyrir herdómstól. Ákær- andinn, Remberto Iriarte ofursti, krafðist þess að lesið skyldi úr dagbókinni, þrátt fyrir það að réttarhöldunum var eiginlega lokið í fyrri mánuði. Síðan viku dómararnir til að Sektir í Sovét MOSKVU 14/11 — Sovétstjórnin skýrði í dag frá því, að sekt.ir á þau fyrirtæki sem ekki afhendi vörur sínar j' tæka tíð eða skili lélegum varningi verði hækkað- ar. Ef framleiðandi selur iélega eða ekki fullunna vöru verður hann að greiða kaupanda tutt- ugu prósent af verði vörunnar í skaðabætur. Sama gildir ef framieiðandi afgreiðir ekki vör- urnar á tilsettum tíma. Einnig er tekið upp nýtt sekta- j kerfi í flutningakerfinu. Lelðrétting 1 frétt í Þjóðviljanum á þriðjudaginn um útafkeyrslu við Akranes var sagt að ökumað- urinn' hafi verið grunaður um ölvun við akstur. Þetta mun vera á misskilningi byggt, öku- maðurinn var ódrukkinn, og er þetta hér með leiðrétt. kveða upp dóminn,' sem búizt er við að verði felldur eftir vikutíma. f þVí sem lesið var úr dagbók- inni í gær segir m.a. að Debray skuli hafa samband við náin evrópskan vin til að útyega pen- inga, lyf og útbúnað. Iriarte ofursti hélt því fram að þessi umræddi vinur væri Rálph Schoenmahn, einkaritari brezka heimspekingsins Bert- rands Russell. Schoenmann var um tvo mán- uði í Camiri áður en hoiium var vísað úr landi fyrir að reyna að taka svari Debrays í réttinum. Þá er látið að því liggjg að Debray hafi verið sendimaður milli Guevara og Fidels Castros forsætisráðherra Kúbu. Debray sem er 28 ára gamall hafði beðið um leyfi til að mæta ekki í réttinum í gær vegna sárrar taugagigtar, en honum var skipað að mæta og gefin kvalastillandi sprauta áður en réttur var settur. LOKAÐ Skrifstofur vorar verða lokaðar í dag (mið- vikudag) kl. 12—4 vegna jarðarfarar Ásgeirs Jónssonar. H.F. EEMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS JUDO-námskeið fyrir byrjendur hefst 16. nóvember, lýkur 18. desember. — Æfingar á mánudögum og fimmtudögum kl. 7.15 síðdegis. JUDOFÉLAG REYKJAVÍKUR Kirkjusandi (hús Júpiters & Mars). Auglýsingasími Þiódviljans 17 500 SAN FRANCISCO 14/11 — 23ja ára gamall óbreyttur bandarísk- ur hermaður, Ronald Lockman var í gærkvöld dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir að hafa neitað- að fara til Vietnam. Lockman sem er blökkumað- ur var einnig rekinn úr hern- um. ■ Verjandi Lockmans sagði eft- ir dómsuppkvaðningu að ákærði ætti heldur að fá að berjast gegn fátækt i slömmhverfunum í heimaborg sinni Phliadelphia, en Vietnömum f Vietnam. A f’ EBQBanB D TILBOÐ VIKUNNAR 14.—20. NÓVEMBER /v** 10% VERDLÆKKUN Á Hveiti, Robin Hood, 10 lbs. Vanillukex frá Esju. Kínverskt hunang, 8 kg. dk. — 2 teg. Maggisúpur. Davre hafragrjón. Maya Kornflakes Stabburet ávaxtagrautar. Rawntrees kakó 1/1 ds. Molasykur, 1 kassi, 10 kg. kr. 50,00. Aprikósur 1/2 ds. kr. 18,00. Lágfreyðandi þvottaefni. Fylgizt með tilboði .vikunnar. STAKKAHLÍÐ 17. <■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■*■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Alþyöubandalagsfólk „Tengjumst tryggðarböndum, tökum saman höndum“ I HLEGARÐI næstkomandi föstudag, en þar verður árshátíð Alþýðubandalags- manna í Reykjaneskjördæmi haldin. — Allir velkomnir. SKEMMTIATRIÐI — DANS — KÆTI. I

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.