Þjóðviljinn - 15.11.1967, Side 10

Þjóðviljinn - 15.11.1967, Side 10
KassagerS Reykiavikur segir upp 10 manns: Óheilbrigð samkeppni orsökin í samdrætti hjá fyrirtækinu » Um síðustu mánaða- mót urðum við að segja Miðvikudagur 15. nóvember 1967 — 32. árgangur — 259. tölublað. Ályktun Múrarafélagsins: Ríkisstjórnin endur upp tíu manns héma hjá Kassagerð Reykja- víkur h.f., sagði Agnar skoði ákvörðun sínu Kristjánsson, forstjóri í viðtali við Þjóðviljann í gærdag. Reksturinn hef- ur dregizt svo saman að undanförnu, að við hefð- um þurft að segja upp fleiri mönnum, en þá er- í gær barst Þjóðviljanum eft- Funtlurinn mótmælir harðlega irfarandi fréttatilkynning frá þeirri kjaraskerðingu sem efna- Múrarafélagi Reykjávíkur: hagsfrumvarpið felur í sér, og Á fundi stjórnar og trúnaðar- þó sérstaldega að júnísamkomu- ráðs Múrarafélags Reykjavíkur lagið frá 1964 sé ekki virt. þ. 9. nóv. s.l. var samþykkt, að Fundurinn skorar á rikis- það harmaði að ekki skyldi nást stjórnina að endurskoða ákvörð- samstarf milli ríkisstjórnarinnar i un sína, og gera þær breyting- og viðræðunefndar verkalýðsfé- ar á 'frumvarpinu að verkalýðs- laganna um efnahagsmálin. I félögin geti vel við unað. um við komnir út á þá braut að vísa frá okk- ur áratuga þjálfuðu starfsfólki, — dýrmæt- asta kjama hvers iðnað- arfyrirtækis. Hverja teljið þér höfuðástæð- una fyrir þessu? önnur fyrirtæki i þessari grein eru að hlaupa af stokkun- um um þessar mundir og þrengja þau kosti okkar, — hafa bókstaflega tekið frá okkur stór verkefni í framleiðslunni og hyggjast fraínleiða þessar um- búðir á eigin spýtur. Á ég hér aðallega við Umbúðamiðstöðina h.f. á vegum Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna inni í Laugar- nesi. Svona hefur skipulagslaus fjár- festing fengið að vaða uppi í mörgum atvinnugreinum á und- anförnum árum með þeim af- leiðingum, að fyrirtækin fá ekki eðlilegan rekstursgrundvöll og eru rekin með takmörkuðum af- köstum í samanburði við af- kastagetu þeirra, sagði Agnar. Þessu fylgir óskapleg sóun Á myndinni sést verksmiðjuhús Kassagerðar Reykjavíkur sem er nýtt og vandað og búið full- komnustu vélum sinnar tegundar til framleiðslu í þessari iðngrein. En hér hefur fyrirtækið orðið að draga saman seglin vegna óheilbrigðrar samkeppni og skipulagsleysis í framleiðslumálum. fjármuna og er ekki hver at- vinnugreinin á fætur annarri að sigla í strand af þessum sökum. Hvensu miklu fé hefur verið varið í Umbúðamiðstöðina h.f.? A mínu áliti er það ekki und- ir 30 miiljónum króna, sagði Agnar. Við bárum þetta undir örn Baldvinsson, framkvæmdastjóra Umbúðamiðstöðvarinnar h.f., og kvað hann þessa tölu ekki hafa við rök að styðjast. Viljið þér nefna ákveðna tölu, örn? - Nei, — að svo komnu máli vil ég ekki gera það og tél það í verkahring Jóns Árnasonar, al- þingismanns. Hann er formaður stjórnar fyrirtækisins. Ætlunin er að halda blaða- mannafund á næstu dögum í til- efni af því áð reksturinn er haf- inn fyrir skömmu, sagði öm. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■I ■■■■■■■■■■■■<■■■■■■■■••■■• Alþýðubandalagið í Reykjavík: Ríkisstjórnin er * rúin truusti og á uð segju afsér Á sunnudaginn var haldinn fulltrúaráðsfundur í Alþýðu- bandalaginu i Reykjavík og var hann vel sótturi Á fund- inum var! rætt um efnahags- ráðstafanir ríkisstjórnarinnar og afstöðu launþegasamtak- anna til þeirra og hafði Hannibal Vaidimarsson, for- seti Alþýðusambands fslands, framsögu um málið og rakti gang þess í ítarlegu erindi en síðan fóru fram almennar umræður. Að loknum umræðum sam- þykkti fundurinn einróma eft- irfarandi tvær ályktanir: „Fulltrúaráð Alþýðubanda- lagsins í Reykjavík bendir á, að ríkisstjómin gengur nú berlega gegn hagsmunum launafólks og er ekki reiðu- búin að leysa raunverulegan vanda þjóðarbúsins nema í, andstöðu við það. Fulltrúaráðið fagnar víð- tækri samstöðu innan sam- taka launafólks í afstöðu og baráttu gegn ráðstöfunum rík- isstjómarinnar og telur ótví- rætt, að hin. mikla samstaða fólks úr öllum fiokkum sýni ljóslega, að ríkisstjórnín sé rúin trausti og beri henni nú lýðræðislega skylda að segja af sér. Fulltrúaráðið krefst þess, að núverandi rikisstjórn fari frá og ný stjóm verði mynd- uð, er taki upp þjóðholla stefnu gagnvart íslenzkum at- vinnuvegum og mæti efna- hagserfiðleikum og stjórni þjóðarbúinu í samráði og samvinnu við launþegasam- tökin". „Fundur haldinn í fulltrúa- ráði Álþýðubandalagsins í Reykjavík 12. nóv. 1967 möt- mælir harðlega þeirri frek- Iegu árás á iaunakjör almenn- ings, sem felst í efnahags- málafrumvarpi ríkisstjómar- innar. Telur fundurlnn að verka- Iýðshreyfingin hl jóti að standa bjargfast á móti þeim að- gerðum. Jafnframt Iýsir fundurinn yfir því, að verkalýðshreyf- ingin verífi að snúa vörn í sókn og hefja baráttu fyrir því, að verkafólk geti lifað af dagvinnutekjum einum sam- an“. Hvernig er þessi upphæð sundurliöuð, Agnar? Ég get fyrst nefnt vélakaup fyrirtækisins. Fyrirtækið hefur keypt offsett-prentvél og stanz fyrir átta miiljónir króna og fékk eftirgefna tolla í þessu sam- bandi, sagði Agnar. Við bárum þetta undir hinn framkvæmdastjórann. Jú, — þetta er rétt, sagði öm. Ég vil leyfa mér að gagnrýna þessi vélakaup, sagði Agnar. Þessi offsett-prentvél er þriðja vélin sinnar tegundar, sem hef- ur verið framleidd i heiminum. Fyrsta prentvélin er í London og hin er í Ástralíu. Þær eru gerðar fyrir fjóra liti ,og eru ekki taldar hagkvæmar nema fyrir fjöldaframleiðslu einnar gerðar af umbúðum. Þannig láta Lyons matsölustaðirnir í London prenta fyrir sig aðeins eina gerð af umbúðum utan um kökuteg- und. Það er nær ómögulegt að skipta yfir á aðrar umbúðateg- undir nema á löngum tíma. Hvað segir framkvæmdastjóri Umbúðamiðstöðvarinnar h.f. um þetta? Það kom þegar í Ijós við at- hugun á vélakaupum, að sér- fræðingar erlendis ráðlögðu okk- ur að kaupa þessa tegund af vélum og mun þessi prentvél að- eins sérhæfa sig á fimm lbs. umbúðir og ekki prenta annað í framtíðinni og getur hún fram- leitt 30 þúsund öskjur á dag. Og við gefum Agnari Kristj- ánssyni orðið: Ég hef fengizt við öskjugerð í tuttugu og fimm ár og þekki það af eigin reynslu við þessa fnamleiðsilu, að það er ekki hægt Bræla og skipin flest í landvari Hvassviðri var á síldarmiðun- um út af Austfjörðum fyrra sól- arhring, 5—7 vindstig á A.N.A. Eru nú flest skipin á leið til lands eða í landvari. Alls tiil- kynntir 6 skip um afla, 335 lestir. Ársæll Sigurðsson GK 170 lestir Ölafur Sigurðsson AK 40 — Lómur KE 40 — Sléttanes IS 40 — Grótta R;E 25 — Helga Guðmundsd. BA 20 — Fundur hjá rit- höfundum Kvöldvaka verður haldin í Nausti uppi í kvöld á vegum Félags íslenzkra rithöfunda fyrir , félaga og gesti þeirra og hefst kl. 20.30. Guðmanrtur Ðam'els- son, Bragi Sigurjónsson og Ingi- mar Erlendur Sigurðsson lesa úr verkum séwib. Sinfómuhljómsveitin leik- ur í Hiégurði unnuð kvöld Fyrstu tónleikar Tónlistarfé- Iags Mosfellssveitar á þessu starfsári verða haldnir í Hlé- garði annað kvöld, 16. nóvémber, kl. 21. Þá Ieikur Sinfóníuhijóm- sveit Islands í fyrsta skipti í Mosfellssveit. Á vegum 'fónlistarfélags Mos- fellssveitar er eins og á síðast- liðnum vetri rekinn tónlistar- skóli og er Ó. V. Álbertsson skólastjóri hans. Um 60 nem- endur stunda nám við skólann í vetur. . Auk þess að reka skólann, sem er meginmarkmið félagsins, J gengst það fyrir a.m.k. tvenn- um tóníleikum á ári. að öðlast samræmda þjálfun manna og véla nema á löngum tíma. Þessa reynslu höfum við áunnið okkur með árunum og getum í sumum tilvikum fram- feitt ódýrara en framleiðslufyr- irtæki í nagrannalöndunum, — hvað gæði' og verð snertir. Mér hefur ekki komið það á óvart, að ’ reksturinn hjá Um- búðamiðstöðinni hefur ekki geng- ið sem skyldi og þegar hafa ver- ið gerðar skyssur í framleiðsl- unni. Þannig hefur Umbúðamið- stöðin keypt tvær gamlar vélar fyrir 70 tiil 80 þúsund dollara eða hálfa fjórðu miljón íslenzkra Skorað' er á íbúa Mosfdls- króna. Annarsvegar vaxáburðar- , hrépps og nærsveita að sýna á- vél og hins vegar límingavél. huga og fjölmenna á tónleikana Framihald á 7 síðu. ' í Hlégarði annað kvöld. Jafn- framt skal á það bent að nýir styrktarmeðlimir geta skráð sig við innganginn, en fyrir eru 130 styrktarmeðlimir. Banaslys Það slys varð sl. laugardag að snjóskriða féll á ungan mann með þeim afleiðingum að hann beið bana. Gerðist þetta skammt frá Ljótarstöðum í Skaftártungu- hreppi. Maðurinn, Sverrir Sig- urðsson, bóndi á Ljótarstöðum, hafði farið í fjárleit í fjall sem er fremur stutt frá bænum, og féll snjóskriða úr fjallinu. Sverrir fannst um kvöldið og var þá meðvitundarlaus, og lézt stuttu síðar. Sverrir var um þrítugt, kvæntur og átti 3 böra. SÝNDI NOTKUN CATERPILLAR-VÉLA í gærkvöld, mánudag, hófst í Iðnskólanum í Rvík nám- skeið það fyrir stjórnendur vinnuvéla, sem öryggiseftirlii rikisins og Verkamannafélagið Dagsbrún standa fyrir, svo sem áður hefur verið skýrt frá i fréttum blaðsins: f sambandi við námskeSðið var efnt til kynningar á meðfcrð og notk- un Caterpillar-vinnuvéla við gamla golfskálasvæðið síðastl. sunnudag. — Fylgdust mörg hundruð manns með því, er Bandaríkjamaðurinn Joe Court- right, framkvæmdastjóri þeirr- ar deildar Caterpillar-fyrirtæk- isins sem annast kennslu í meðferð vólanna, lýsti vinnu- tækjum þessum og sýndi notk- un þeirra. Bandaríkjamaðurinn er einn af kennurunum á fyrr- greindu námskeiði Dagsbrúnar og öryggiseftirlitsins. — Mynd- in var tekin, er Caterpillar- vélarnar voru sýndar á sunnu- daginn. — (Ljósm. Þjóðv. Á.K.).

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.