Þjóðviljinn - 22.12.1967, Síða 6

Þjóðviljinn - 22.12.1967, Síða 6
g SÍÐA — ÞJÖÐVILJINN — Eöstudagur 22. desemibar 1967. Muniði eftir þessari bók? \i hvers manns vörum þegar hún kom út fyrir allmörgum órum. Bombí Bitt þótti framúrskar- andi hressileg og skemmtileg strókasaga, og ekki dró úr vinsældum hennar að stílsnill- ingurinn Helgi Hjörvar annað- ist þýðingu. Hann Tas bókina einnig í útvarp öllum landslýð til óblandinnar ónægju. Bombí Bitt er nú kominn aftur í nýrri útgófu, og er nú sem fyrr rétta gjöfin handa tóp- miklum strókum. BOMBÍ BITT handa tópmikl- um strókum. Flateyjarútgáfan, sími 16460 HoiQi Mlðrvar pýétU Bombí Bitt BLAÐ- DREIFING Þjóðviljann vantar blað- bera i eftirtalin hverfi: Óðinsgötu Laufásveg, Tjamargötu, Háskólahverfi Voga 1, Skipholt. Þióðvilfinn Sími 17-500. M/S ESJA fer vestur um land til Isafjarð- ar 2. janúar Vörumóttaka mið- vikudag og fimmtudag til Pat- reksfjarðar, , Tálknafjarðar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyrar, Súgandafjarðar og ísafjarðar. M/S HERJÓLFUR fer til Vestmannaeyja og Horna- fjarðar 4. janúar. Vörumóttaka til Hornafjarðar 2. og 3. janúar. Hefur Hitaveitan seit svikna vöru hér í borg? □ Húseigendafélag Reykjavíkur leitaði fyr- ir skömmu til Kristjáns Flygenring, verkfræð- ings og bað hann að leggja fram nokkra gagn- rýnispunkta á hitaveituna — voru þeir lesnir upp eftir ræðu hitaveitustjóra í fyrrakvöld. Þar gef- ur Kristján fyllilega í skyn, að hitaveitan hafi á undanförnum árum selt svikna vöru til neytenda og vilí láta fara fram óhlutdræga rannsókn í þeim efnum. — Hér fer á eftir greinargerð hans. 1 verðlagsútreikuingi Hitaveit- unnar hefur verið yfirlýst, oð Hitaveitan sé svo og svo mikið ódýrari en olíukynding. Til þess ap hægt sé að gera slíkan samanburð þarf að setja inn í dæmið atriði eins og nýt- ingu á olíukyntum kötlurn, hitastig á hitaveituvatni við inntaksmæli og hitastig á vatni sem notandinn skilar frá sér aftur út í hitaveitukerfið eða fleygir, ef um einfalt götu- kerfi er að ræða. Verðsamanburður þessi verð- ur Hitaveitunni hagstæðari eft- ir því sem lægri nýting á olíu- kyntum kötlum er reiknuð, eftir því sem hærra aðrennslis- hitastig á heinxæ-ð er reiknað og eftir því sem lægra frárennsi- ishitastig á nýttu vatni er reikn- að. Til þess að ekki sé hægt að draga í efa eðlilega nýtnipró- sentu í olíukötlum sem útreikn- ingsgrundvöll væri eðlilegt að katlar og kynditæki sem hér eru á markaði og eru í gangi væru mæld af óvilhöllum aðila eins og t.d. Atvinnudeild Há- skólans eða þá að Hitaveitan og olíufélögin, sem eru mótað- ili 3étu í sameiningu fara fram slíkar mælingar og gæfu út oo- inbera yfirlýsingu um niður- stöður. Géra þarf athuganir bæði á kötlum kyntum með húsaolíu (díselolíu) og fuelolíu, sem er mun ódýrari. Hitastig á aðrennsli hitaveit- unnar skiptir verulegu máli i öllum samanburðarútreikning- um. Til þess að útreiknings- grundvöllur sé einhvers virði þarf Hitaveitan að tryggjaþað aðrennslishitastig, sem hún set- ur inn í samanburðinn. Með lækkandi aðrennslishitastigi eykst vatnsrennslið og þar sem notandinn greiðir eftir rennsl- ismæli en ekki í hlutfalli við þann varma, sem hann tekur úr vatninu þá brenglast allur útreikningsgrundvöllurinn, ‘•■g getur hæglega farið á þann veg, að hitaveitan verði mun dýrari en olíukyndingin. Því miður hafa hingað til verið ailmikil brögð að því, að sveiflur hafa verið á aðrennslishita í hinum ýmsu hverfum borgarinnar. Hvergi finnast kvaðir í reglu- gerðum um skyldur Hitaveit- unnar að skila notendum vatni á því hitastigi, sem tekið er inn í samanburðargrundvöllinn, en- auðvitað ber Hitaveitunni að tryggja ákveðin gæði þeirrar vöru, sem hún sélur borgarbú- um. Tilfinnanlega vantar nýja löggjöf um skyildur og kvaðir Hitaveitunnar og þeirra, sem skipta við hana. Þess má geta að erlendis er heitt vatn frá kyndistöðvum selt eftir kaloríumælum, sem einungis reikna þann varma, sem notandinn tekur úr veitu- kerfinu og er það auðvitað mjög réttur verzlunarmáfi. Mælar þessir eru nokkuð mik- ið dýrari en venjulegir rennsl- ismælar, sem eru í notkun hérna, en þó ætti að stefna að því, að setja slíka mæla á all- ar heimtaugar í borginni og mætti byrja á nýlögnunum og prjóna svo í gamla kerfið í a- föngum. Verð mælanna getur komið inn í heimtaugagjaidið, því þeir tilheyra heimtaugar- stofni. Þar sem Hitaveitan selur orku sína á lægra verði en hægt er að fá með olíukyndingu væri gott að fá upplýst, hvað mælti með því að byggja kyndi- stöð fyrir Árbæ með tveimur kötlum oliukyntum á sama tírna og stóri borinn var að- gerðarlaus. Þarf það ekki að vera ríkjandi sjónanmið, að allir borunarmöguleikar séu nýttir til fulls þannig að búið sé að tryggja vatn úr borholum áður en ný hverfi eru sett inn á hitaveitukerfið. Að sjálfsögðu verður fyrst að tryggja þeim í- búum, sem búa á hitaveitu- svæðinu nægjanlegt vatn í að minnsta kosti -=-10°C frosti og helzt í -M5°C frosti eins og víst algengast er að reikna hitakerfi húsa. Komum við þá aftur að því, að það vantar lög eða reglu- gerð um samræmingu á öllum slíkum útreikningum hérlendis, en þar sem Hitaveitan á að samþykkja útreikninga og frá- gang hitakerfa í Reykjavík væri eðlilegt að hún setti fast- ar reglur um mál þessi. Þar sem allt mælir á móii því, að borgarbúar komi sér upp varakyndingum í húsum sínum þá verður að miða hý húskerfi við skilyrði Hitaveit- unnar, en þá v^knar sú spurn- ing hvað gera skuli, þegarfrost fer niður fyrir -f-6°C. Vonandi er aðeins takmarkaður' hluti hitaveitukerfisins miðaður við þetta hitastig og ber þá að gera ráðstafanir til úrbóta svo ekki verði að setja upp varakynd- ingar í hverfum þessum. Þar sem götuæðar í gamia bænum virðast vera mjögúr sér gengnar er þá ekki ráð aðtaka kerfið til bæna í áföngum og endurnýja það með tvöföldu kerfi, því gera má ráð fyrir að gamli bærinn fari að end- urnýjast og stórhýsi með tmiklu álagi komi á kerfið. Það verð- ur of seint að byrja að endur- nýja kerfið, þegar búið verður að endurnýja húsakostinn. Heimtaugagjöld hitaveitu verða að greiða eðlilegan endumýjun- ar- og nýlagningarkostnað á götukerfinu. Eins og er er ástandið í ga/mla bænum mjög bágborið og þarfn- ast mjög mikilla úrbóta þó ekki sé nýjum stórhýsum bætt inn á það sem fyrir er. FÍFA auglýsir Þar sem verzlunin hættir verða allar vör- ur seldar með 10% — 50% afslætti. Verzlunin FÍFA Laugavegi 99. (inngangur frá Snorrabraut). NYJAR BÆKUR FRA HEIMSKRINGLU KVIÐIIR AF GOTUM OG HONlIMl MEÐ SKÝRINGUM EFTIR JÓN HELGASON ..... .-. KVIÐUR AF GOTUM OG HQNUM Verð kr. 380/— ENDURMINNINGAK UM LENÍN ti LENIN GUNNAR BENEDIKTSSON SKYGGNZT UMHVERFIS SNORRA Nokkrai* rifgerðír urn Snorra Sfunuson, vandamcnn hans og vinl Heimskrlngla . Reyklavfk 1367 SKYGGNZT IIMHVERFIS Verð kr. 320,- VerS kr. 350,— Verð kr. 420,-

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.